Morgunblaðið - 03.12.1995, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 03.12.1995, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. DESEMBER 1995 45 I DAG BBIDS Umsjón GuAmundur Páll Arnarson Á MÓTI 15-17 punkta grandi eru 8 punktar með fímmlit nægur efniviður til að hugleiða þijú grönd. Þeir varkáru gefa áskorun, hinir . glaðbeittu göslast í geimið. En það er óvarlegt að halda áfram með sömu 8 punkta ef makker vekur á 13-15 punkta grandi. í síðasta spili Reykjavíkur- mótsins í tvímenningi opn- aði suður á grandi út um allan sal: Austur gefur; NS á hættu: Norður ♦ 986 ▼ Á5 ♦ DG764 ♦ G32 Vestur ♦ ÁD53 7 G932 ♦ 98 ♦ 874 Austur ♦ GIO V K1076 ♦ Á532 ♦ D106 Suður ♦ K742 V D84 ♦ KIO ♦ ÁK95 Fyrir síðustu umferð voru Ásmundur Pálsson og Aðalsteinn Jörgensen efst- ir, en þetta spil reyndist þeim dýrkeypt og þeir féllu niður í þriðja sæti. Þeir spila 15-17 punkta grand og enduðu í þremur slíkum eft- ir opnun á einu og stökk norðurs í þijú. í vestursæt- inu var Hjalti Elíasson og hann lagði af stað með hjartatvist. Austur fékk fyrsta slaginn á hjartakóng og spilaði meira hjarta. Þar með gat Ásmundur gleymt tígullitnum í borði og mátti þakka fyrir að sleppa tvo niður. Sú niðurstaða gaf NS 3 stig af þeim 14 sem til skiptanna voru. Sigurvegarar mótsins, Bjöm Eysteinsson og Sverrir Ármannsson, sátu einnig í NS og uppskáru ríkulega í þessu spili. Bjöm opnaði í suður á 13-15 punkta grandi, sem Sverrir passaði. Björn hefði vænt- anlega tekið sjö slagi með hjarta út, en útspilið var spaði. Þar með fékk hann á spaðakóng og gat auk þess sótt tígulinn upp á fjóra slagi. Hann spilaði tíg- ulkóng og meiri tígli. Aust- ur drap, tók spaðatíu, og spilaði síðan enn tígli. Björn átti nú tvær innkomur til að tvísvína í laufínu, sem hann gerði. Fékk þannig 10 slagi í allt og 14 stig. Arnað heilla QrKÁRA afmæli. í dag, í/V/sunnudaginn 3. des- ember, er níræð Sigríður Ásgeirsdóttir, fyrrver- andi ljósmóðir, frá Fossi á Skaga, nú til heimiiis í Brúnalandi 38, Reykjavík. Hún tekur á móti gestum á heimili sínu milli kl. 15 og 18 á afmælisdaginn. (\/\ÁRA afmæli. Á í/vrmorgun, mánudag- inn 4. desember, verður ní- ræð frú Ragnheiður Jóns- dóttir, frá Þrúðvangi í Vestmannaeyjum, nú til heimilis að Kleifarhrauni 3D, Vestmannaeyjum. Hún verður að heiman á afmælisdaginn. fT/kÁRA afmæli. Á I V/morgun, mánudaginn 4. desember, verður sjötug Anna Dagmar Daníels- dóttir, Hringbraut 9, Hafnarfirði. Anna og eig- inmaður hennar Sigurður Kristinsson taka á móti gestum í Golfskálanum í Hafnarfirði milli kl. 17-19 á afmælisdaginn. Ást er. /?/VÁRA afmæli. Ov/Þriðjudaginn 5. des- ember nk. verður sextugur Árni Ingólfsson, húsa- smiður, Grjótaseli 17, Reykjavík. Hann og eigin- kona hans Þóra Kristins- dóttir taka á móti gestum á heimiii sínu eftir kl. 20 á afmælisdaginn. ... einsogvegasalt, upp og niður til skiptis. TM Rog. U.S. Pat Ofl. — all rights raMrvad (c) 1888 Lo* Angales Tlmos Syndécat* Pennavinir 20 ÁRA svissnesk kona, sem hefur áhuga á sundi, lestri, tónlist og bréfaskrif- um: ^ Corinne Schupbach, Grundacherstr. 25, 8108 Diillikon, Switzerland. 16 ÁRA norskur frímerkja- safnari óskar eftir kynnum við íslendinga með frí- merkjaskipti í huga: Johnny FriskilS, Beisfjordveien 59, 8500 Narvik, 13 ÁRA sænsk stúlka vill skrifast á við íslendinga á aldrinum 11-14 ára: Anita Ikonen, Granöv&gen 7BV, 15164 Södertalje, Sweden. 51 árs bandarískur karl- maður, búsettur í Kalifor- níu, vill skrifast á við karla og konur: Dan Goss, 3435 Ocean Park Boulevard, 206-K, Santa Monica, California 90405, U.S.A. 29 ára Tékki, sem hefur áhuga á póstkortasöfnun: Michal Svenka, Kubelikova, 130 00 Praha 3, Czech Republic. COSPER STJÖRNUSPA cftir Franccs Drakc BOGMAÐUR Afrtiælisbarn dagsins: Þegar þú hefur fundið þér starf sem hentar, vegnar þér vel. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Nú gefst tækifæri til að ná samningum við aðila sem þú hefur átt viðræður við um viðskipti. Farðu sparlega með fjármuni þína. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú færð góða hugmynd í dag, sem getur fært þér vel- gengni. Vinur veldur þér von- brigðum með ósanngjörnum kröfum sínum. Tvíburar (21. niáí - 2Ö. júni) Þér berast mikilvægar upp- lýsingar sem geta auðveldað þér að taka ákvörðun varð- andi vinnuna. Frestun getur orðið á ferðalagi. K*1 /|ÁRA afmæli. A O V/morgun mánudaginn 4. desember verður fimm- tug Bryndís Brynjólfs- dóttir, umboðsmaður Sjóvá-Almannatrygginga hf., Selfossi. Bryndís og maður hennar Hafsteinn Már Matthíasson taka á móti gestum í tilefni dags- ins í Tryggvaskála, Selfossi frá kl. 18 til 21 á afmælis- daginn. DÖMUR mínar og herrar. Nú kemur hin stórkost- lega nektarsýning sem allir hafa beðið eftir. Krabbi (21. júnf — 22. júlí) Þér er fullljóst hvað þú þarft að gera í dag, og ef þú ein- beitir þér reynist það auð- velt. Hugsaðu svo um fjöl- skylduna í kvöld. Ljón (23. júlf — 22. ágúst) <ef Þú íhugar þátttöku í nám- skeiði, sem getur greitt götu þína í vinnunni. I kvöld gefst tækifæri til að skemmta sér í vinahópi. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þér finnst kominn tími til að hefja umbætur og breytingar heima fyrir og nýtur til þess stuðnings allrar íjölskyld- unnar. Vog (23. sept. - 22. október) Eitthvað óvænt gerist í dag, sem á eftir að reynast þér vel. í kvöld tekur þú á þig aukna ábyrgð gagnvart fjöl- skyldunni. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) mfS Einhver nákominn gefur þér góða hugmynd í dag. Notaðu daginn til að hugsa um fjöl- skylduna og sinna þörfum bamanna. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) Einhver, sem þú hefur ekki heyrt frá lengi, hefur sam- band við þig í dag, og hefur góðar fréttir að færa. Vertu heima í kvöld. Steingeit (22. des.-19.janúar) Þér gefst lítill tími til að blanda geði við aðra í dag vegna verkefnis úr vinnunni, sem þú þarft að leysa heima. Vatnsberi (20.janúar— 18. febrúar) ðh Vinur veldur þér einhverjum vonbrigðum i dag. Þú ættir ekki að bjóða heim gestum í kvöld. Betra væri að fara út með ástvini. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú færð góða hugmynd, sem getur létt þer störfín í vinn- unni. Þegar kvöldar ættir þú að hlusta á það sem ástvinur hefur að segja. Stjörnuspána á ad lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Álfaskeið - Hf. - bílskúr. 2ja herb. tæp- lega 57 fm íb. á 2. hæð í góðu fjölbýli ásamt bílskúr. Hagstæð greiðslukjör og ýmis skipti, jafnvel „Skódann" upp í. Áhv. byggingasj. o.fl. 3,5 millj. 1915. ÁS3YRGI fasteignasala, Suðurlandsbraut 54, s. 568-2444 f. 568-2446. iiÓLl Skipholti 50B, 2. hæð t.v. 511-1600 - í jólaskapi! Raðhús fFossvogi Stórt og glæsil. raðh. á þremur pöllum, staðs. neðan við götu, mikið endurn. Heitur pottur o.fl. Verð 15Í4 millj. 6002. OPIÐ HUS - I DAG KL. 14-17 Alfatún 23 - Kóp., 1. hæð Gullfalleg 92 fm íb. á þessum frábæra stað í Kóp. Fallegar innr. og gólfefni. Útsýni yfir Fossvoginn. Þessi fer fljótt. Verð 8,3 millj. Magnús og Sunna taka ykkur opnum örmum í dag kl. 14-17. 3007. Víkurás 8,1. hæð Sérlega hugguleg 2ja herb. 59 fm íb. á þessum frábæra stað. (b. er laus nú þegar. Verð 4.950 þús. Áhv. 1,6 millj. í byggsj. Sigga tekur vel á móti öllum i opnu húsi í dac (bjalla merkt „opið hús“}. 2508. ATVIIMNUHUSNÆÐI 511-1600 Fax 5622330 Opið í dag kl. 14-17 Sölumenn atvinnuhúsnæðis Guðlaugur Örn Þorsteinsson, rekstrarverkfræðingur og Viðar Kristinsson. Til sölu Skútuvoaur - heild III Skipholt. Vel staðsett og fallegt skrifstofuhúsnæði á efstu hæð í lyftuhúsn. Góð lofthæð. Mótttaka, 5-6 skrifstherb., opið vinnurými, fundarherb., eldhús, geymsluro.fi. Skipti á öðrum atvhúsn. koma til greina. Viðarhöfði. Óinnr. 340 fm súlulaust skrifstofuhúsn. á 3. hæð með um 170 fm svölum og fráb. útsýni yfir borgina. Raf- og hita- lögn er til staðar. Hægt er að skila húsnæðinu lengra komnu ef vill. Mikið áhv. Leiga kemur einnig til greina. Jólagjöfin íár! Gott 311 fm skrifstofu- og lager- húsn. Tilvalið undir heildverslun eða léttan iðnað. Lager með ca 5,5 metra lofthæð og stórri rafdrif- inni innkeyrsludyr. Á millilofti, ca 52 fm, er skrifstofa og kaffiað- staða. Mjög góð útiaðstaöa. Gámastæði og næg bílastæöi. Skipholt. Um 230 fm heild- verslunarhúsnæði með inn- keyrsludyrum. Húsnæðið er þrí- skipt þ.e. lager, skrifstofur og verslun. Verð 13,5 millj. Fyrir athafnarmenn. Ein- stakl. vel staðsett ca 250 fm gott verslunarhúsnæði í austurborg- inni. Verslunarhúsnæðinu getur fylgt 190 fm stórgl. íb. á efri hæð. Selst saman eða sem sér eining- ar. Teikn. á skrifst. Góð fjárfesting sem vert er að skoða nánar. Verslunarhúsnæði. Höfum fengið í sölu ca 600 fm verslunar- hæð við Gerðuberg. Um er að ræða verslunareiningar frá 70 upp í 170 fm. Húsnæðið stendur við verslunartorg þar sem m.a. er að finna bókasafn, heilsugæslu, apó- tek og ýmsa aðra þjónustu. Gott húsnæði á góðu verði. Vel staðsett lóð. Lóðin er 375 fm við eina aðal verslunar- og umferðargötu Hafnarfjarðar á milli bensínstöðvarinnar Esso og verslunarmiðstöðvarinnar Fjarð- artorgs. Lóðin liggur vel við um- ferð og er tilvalin undir verslunar- húsnæði, bifreiðaþjónustu o.fl. Bíldshöfði. Snyrtil. og vel um- gengið 300 fm lager- og skrifstofu- húsn. á tveimur hæðum sem hent- ar vel fyrir heildverslanir eða léttan iðnað. Malbikað útisvæði og snyrt- il. umhverfi. Langtimaleigusamn. getur fylgt. Verslunarhúsnæði. Litiðog snoturt 120 fm verslunarhúsn. við Þverholt í Mosfellsbæ. Húsnæðið er með góðum verslunargluggum og nægum bílastæðum og sést frá einni aðal umferðaræð Mosfells- bæjar. Um 700 fm iðnaðarhúsn. á tveimur hæðum efst í götunni við Bygg- garða á Seltjarnarnesi. Tilvalið fyr- ir þá sem þurfa að þjónusta Reykjavíkurhöfn. Efri hæðin er um 500 fm, þar af eru 100 fm skrifst- húsn. með sérinng. og opinn vinnusalur með tveimur hleöslu- dyrum. Neðri hæðin er um 200 fm með innkdyrum. Ekkert áhv. Vagnhöfði. Mjög gott 431 fm iðnhúsn. á tveimur hæðum. Efri hæðin er að hluta til nýtt sem lag- ar. Fullinnr. aðstaða f. starfsfólk. Öflugt hita- og loftræstikerfi. Þjófavörn. Gott útipláss. Verð 16,2 millj. Áhv. 6,0 millj. Bíldshöfði. Á jarðh. er 148 fm skrifstofuhúsn. sem hægt er að nýta undir verslun. Á efri hæð er 333 fm skrifstofuhúsn. með 12 skrifstofuherb., móttöku, kaffi- stofu o.fl. Jarðhæðin og efri hæðin eru samtengdar en hægt að að- skilja þær og/eða jafnvel bæta við 300-400 fm í viðbót. Leiga kemur einnig til greina. Fiskverkunarhús Um 430 fm iðnaðarhúsn. á Smiðju- vegi sem uppfyllir allar venjulegar EES-kröfur. I húsinu er vinnusalur með léttum skilrúmum, 150 fm kælir, skrifstofa og kaffistofa. Gólf- lögn er í góðu ástandi með niöur- föllum. Rafdrifnar innkeyrsludyr. Verð 13,2 millj. Ekkert áhv. Lækjargata - Hf. 115 fm verslhúsn. í nýl. húsi m. lagerað- stöðu. Hleðsludyr og einkabíla- stæði í lokaöri bilageymslu. Næg bílastæði eru fyrir framan húsið sem sést vel frá götu. Verð 5,6 millj. Ekkert áhv. Leiga kemur til grelna. Hringdu núna - viö skoðum strax!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.