Morgunblaðið - 03.12.1995, Page 27

Morgunblaðið - 03.12.1995, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. DESEMBER 1995 27 Þú þekkir nafnið íiMiSf Áríöandi skilaboð frá MI6 Leyniþjónustumaður: 007 Verkefni:Taka flug FI 957 til Reykjavikur og kanna orðróm um uppsetningu leyniþjónustu á íslandi. Moneypenny hefur gengið frá farseðlunum. Heyrst hefur að verið sé aö stofnsetja leyniþjónustu á íslandi. Þú þarft að hafa auga með FM 957, B & L, Yves Saint Laurent og einhverjum sem kallar sig Smirnoff. FM 957 er bækistöðin sem þarf að fylgjast sérstak-lega vel með. Q segir að B&L sjá um farkosti. Þeir hafa yfir að ráða rikulega búnum BMW bifreiðum. Ótrúlegir bilar, eins og þú veist Bond. Yves Saint Laurent sér um útlitshönnun væntanlegra leyniþjónustumanna, árangurinn er vist undraverður. Sá sem kallar sig Smirnoff sér um þjálfun fólksins og meðal annars á að senda mann eða konu hingað til Bretlands að læra meðferð skriðdreka og fer viðkomandi siðan beint til Swiss i herskóla. Ferðinni lýkur siöan i Monte Carlo. Ég þarf nú ekki að segja þér meira um það 007 . Þú þekkir númerið Vegni þér vel Bond, allt fyrir England!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.