Morgunblaðið - 03.12.1995, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ
STÆRSTA
TJALDIÐ MEÐ
ORNAY
:becca
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára
SIMI 553 - 2075
Frábaer vísíndatíirollvekja sem
slegið hefur í gegn um allan
heim, Sannkölluð stórmynd
með störlelkurum, ein af
þeim sém fá tíárin tltíað rísa...
TALK TO STRANGERS
Antonio Banderas (Interview with á Vampire,
Philadelphia), Rebecca DeMornay (Hand that rocks the
Cradle, Guilty as Sin).i fyrsta sinn á ævi sinni hittir
Sara Taylor mann sem hún treystir. En stundum getur
traust... verið banvænt.
ÞRfllNK BERTELSSON
TÍM ALLEN
NÚ KOMAST ALUR í
SANNKALLAÐ JÓLASKAP!!!
Kynnir
THE
Santa
ALGJOR
JÓLASVEINN
kl. 3, 5, 7,9 og 11
Bíóborgin kl. 3, 5, 7,9 og 11
Borgarbíó Akureyri kl. 9.
k KU
L* í *n • a*n
(jfj BLíNADAHBANKi ISLANIIS
Tim Allen fer á kostum þessa dagana og er algjör jólasveinn. í
Sambíóunum á sunnu-daginn verður mikil gleði þegar sveinki, úr
jólabænum Hveragerði, mætir ásamt þeim Snæfinni snjókarli og
Snædísi konu hans, Mackintosh- konunni og gleðigjöfum úr Bónus, í
Sambíóin við Álfabakka kl. 14.30 og við Snorrabraut kl. 16.30.
SUNNUDAGUR 3. DESEMBER 1995 51
Atakanleg og stórkostleg mynd frá leikstjóranum John Boorman
(Deliverance, Hope and Glory). Byggð á sannsögulegum atburðum.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 14 ára.
Prinsesan og durtarnir
Sýnd kl 3. Tilboð 100 kr.
Kötturinn Felix
Sýnd kl 3. Tilboð 100 kr.
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
MEL GIBSON
Braveheaki
Sýnd kl. 9. b.í. 16
IN THE FIRST
Sýnd kl. 11.15.
CLERKS Sýnd kl. 7.
Sýnd kl. 3 og 5.
sími 551 9000
Frankie
kátur
► FRANK Sinatra fékk
sér stóra sneið af risa-
vaxinni súkkulaðiköku
sem bökuð var honum til
heiðurs í áttræðisaf-
mælisveislu hans á
þriðjudaginn. „Þetta var
versti söngur sem ég hef
heyrt. Ég vil að þið
mætið öll hingað í fyrra-
málið,“ sagði hann þegar
gestir höfðu sungið af-
mælissönginn. Sinatra á
að vísu ekki afmæli fyrr
en 12. þessa mánaðar,
en þessi veisla var aðeins
liður í umfangsmiklum
hátíðarhöldum í tilefni
áttræðisafmælis hans.
Með honum í veislunni
voru að sjálfsögðu kona
hans, Barbara, auk
frægra gesta á borð við
Faye Dunaway, Diönu
Ross og Robert Wagner.
Capitol-fyrirtækið, sem
stóð fyrir veislunni, gef-
ur um þessar mundir út
tvær plötur með gamla
manninum; „Sinatra
80th: Live in Concert"
og „Sinatra 80th: All the
Best“. Sú fyrrnefnda er
fyrsta tónleikaplata
hans í 20 ár, en hin inni-
heldur 40 bestu lög hans
frá tímabilinu 1953-60.