Morgunblaðið - 06.12.1995, Side 13

Morgunblaðið - 06.12.1995, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. DESEMBER 1995 13 í/íei/nxf'eixfr í /h’ÍÍ/i/j' Okkar sérsvið - Kjörin eru deginum Ijósari! lin 2. fys,r áJiálfvirdi Hátt í 200 hafa pantaö í lúxussiglingu á nýjustu skemmtiferðaskipum heimsins, SENSATION, CELEBRATION og IMAGINATION á hálfviröi: Þú borgar fullt, makinn eöa feröafélaginn fá frítt í siglinguna í heila viku! Þetta einstaka tilboö til farþega okkar vegna umboös á íslandi fyrir skipafélagiö CARNIVAL CRUISE LINE rennur út eftir nokkra daga, Nú er tækifæriö til að gera drauminn aö veruleika. Fullt lúxusfæöi, skemmtun sem vart á sér sinn líka og sól á glæsilegustu skemmtiskipum heimsins í viku, flugferöir og ein nótt í Flórída. i gegn Brottfarardagar siglingar ‘96 12. jan, 3 klefar lausir 26. jan. 2 klefar lausir 24. feb. 6 klefar lausir 30. mars - páskar - uppselt, biðlisfi 5. apríl - páskar laust pláss Verödæmi: Flugferð til Flórída, helgi, augl.kr> Gistinótt á Flórída, augl.........kr. 4. Sigling ytri klefi, efra þilfar, augl.kn/102.90C Samtals á mann......................../r. 153.900x2=K . Verð Heimsklúbbsins Aðeins kr. 99.500 á mann Hjón spara kr. 108.800 Eftir siglingu - vikudvöl á 5* hóteli á Dominíkana frá kr. 26.700 Heimsklúbburinn bætir um betur og býður 2+ fvrir 1 á fegurstu en ódýrustu eyju Karíbahafs GististaMr: PUERTO PLATA VILLAGE - algjör sælureitur með öllu inniföldu og hefur aldrei verið jafn góður og nú. Það er ekki að ástæðulausu að fólk skrifar: „Ég rnœli fyrir munn okkar allra þegar ég fullyrði að þjónustu þessarar ferðaskrifstofu óska ég að njóta eins len- gi og mér endist lífog kraftur til ferðalaga. Þetta var þriðja ferð okkar í Karíbahafið, hinar fyrri stóðust engan saman- burð við þessa." lijörtt Þórhallsson, viðskiptafrœðittgtir. „Þessa daga, sem ég dvaldi á Puerto Plata fannst mér eins og ég vœri í Paradís". „Besta frí okkar á cevinni!" „Mér hefði aldrei dottið í hug að haegt vœri að njóta annarra eins gœða fyrir jafn lítið." Brottfarardagar Dóminíkana ‘96 12. jan, 4 sæti laus 19. jan. 6 sæti laus 26. jan. 2 sæti iaus 2. feb. 8 sæti laus 9. feb. 2 sæti laus 16. feb. upppantað 30. mars páskaf. 10 sæti Ódýr en frábær, verðlag helmingi lægra en á öðrum eyjum Karíbahafs. Enginn annar sambærilegur vetrar- staður í boði fyrir íslendinga og jafnvel ódýrari þegar dæmið er gert upp í heild. Mörg hundruð sæti þegar seld í þessa paradís, þar sem allt er innifalið: Fullt fæði, allir drykkir, kennsla í sjávaríþróttum, skemmtanir og íslensk mmmmmmm fararstjórn. Hitastig 25°-28° C, sumar allt árið. Aðeins kr. 99.500 fyrir 10 daga ferð. Má framlengja. Verödæmi: Auglýst verö skv. veröskrá: Flug .kr. Gisting, 10 dagar...........kr. 75 Samtals.....................kr, Verð Heimsklúbbsins aðeins frá kr. 99.500 á mann. Hjón spara kr. 243.600 Verðið gildir fyrir 10 daga ferðir - má framlengja - allt innifalið (nema flugvallarskattar), fullt fæöi, allir drykkir, margs konar skemmtanir, kennsla (sjávaríþróttum og íslensk fararstjórn. Hildur Björnsdóttir, fararstjóri FAN HEIMSKLÚBBUR INGÓLFS Austurstræti 17, 4. hæð 101 Reykjavík, sími 56 20 400, fax 562 6564

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.