Morgunblaðið - 06.12.1995, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 6. DESEMBER 1995 31
FRÉTTIR
ERLEND HLUTABRÉF
Reuter, 5. desember.
NEW YORK
NAFN LV LG
Dow Jones Ind . 5169,87 (5092,55)
Allied Signal Co 49,125 (47,125)
AluminCoof Amer 58,125 (57,25)
AmerExpress Co... 43,125 (42,25)
AmerTel &Tel 67,25 (66,625)
Betlehem Steel 14,375 (14.376)
Boeing Co 73 (72,875)
Caterpillar 61,375 (61,125)
. Chevron Corp 50,375 (49,75)
Coca Cola Co 76,5 (75,375)
Walt Disney Co 62 (61,5)
Du Pont Co 69,25 (68,125)
Eastman Kodak 68,625 (68)
Exxon CP 79,375 (78,25)
General Electric 69,625 (69,125)
General Motors 51 (50,125)
GoodyearTire 43,5 (43,125)
Intl Bus Machine ... 96,75 (95,125)
Intl PaperCo 37,5 (37,125)
McDonaldsCorp... 44,875 (44,75)
Merck&Co 63 (61,5)
Minnesota Mining. 66,125 (65,125)
JP Morgan &Co .... 81,875 (80,125)
Phillip Morris 90 (89,25)
Procter&Gamble.. 86,25 (83,875)
Sears Roebuck 39,125 (38,375)
Texaco Inc 76,125 (75,125)
Union Carbide 41,25 (39,625)
United Tch 97,625 (95,375)
Westingouse Elec. 16,875 (16,875)
Woolworth Corp.... 14,75 (15)
S & P 500 Index.... 616,6 (609,14)
AppleComp Inc.... 38,625 (39,5)
CBS Inc - H
Chase Manhattan . 62,75 (61.25)
ChryslerCorp 52,625 (52,25)
Citicorp 72,625 (72,375)
Digital EquipCP.... 63,25 (59,25)
Ford MotorCo 29,5 (29)
Hewlett-Packard... 82,75 (84)
LONDON
FT-SE 100 Index.... 3664 (3667,9)
Barclays PLC 793 (790)
British Ainð/ays 475 (471)
BR Petroleum Co... 519 (530)
British Telecom 359 (370)
Glaxo Holdings 898 (872)
Granda Met PLC ... 441 (435)
ICI PLC 774 (769)
Marks & Spencer.. 438 (433)
Pearson PLC 686 (678)
ReutersHlds 622 (619)
Royal Insurance.... 390 (395)
ShellTrnpt (REG) .. 815 (820)
Thorn EMI PLC 1608 (1595)
Unilever 217,62 (216,87)
FRANKFURT
Commerzbk Index. 2260,99 (2252,16)
AEGAG 143,95 (143,5)
Allianz AG hldg 2834 (2824)
BASFAG 320,3 (316,7)
Bay Mot Werke 763 (780)
Commerzbank AG. 336 (335,9)
DaimlerBenz AG... 713,5 (713)
Deutsche Bank AG 68,92 (68,3)
Dresdner Bank AG. 38,65 (38,7)
Feldmuehle Nobel. 299 (300)
Hoechst AG 377,3 (373,3)
Karstadt 587,5 (593,5)
KloecknerHB DT... 8,5 (8,5)
DT Lufthansa AG... 194,6 (194,2)
ManAG ST AKT .... 412,5 (409,5)
Mannesmann AG.. 464,3 (463)
Siemens Nixdorf.... 3,4 (3,35)
Preussag AG 420 (418,5)
Schering AG 97,95 (98,65)
Siemens 763 (757)
Thyssen AG 264,4 (265,3)
Veba AG 59,7 (59,3)
Viag 588 (582,25)
Volkswagen AG 470,3 (468,5)
TÓKÝÓ
Nikkei 225 Index.... 18879,53 (18897,37)
Asahi Glass 1110 (1100)
BKofTokyoLTD... 1710 (1710)
Canon Inc 1830 (1820)
Daichi Kangyo BK.. 1940 (1940)
Hitachi 1020 (1020)
Jal 675 (658)
MatsushitaEIND. 1500 (1500)
Mitsubishi HVY 820 (817)
MitsuiCo LTD 861 (857)
Nec Corporation... 1300 (1300)
Nikon Corp 1410 (1450)
Pioneer Electron... 1740 (1760)
Sanyo Elec Co 540 (542)
Sharp Corp 1490 (1460)
Sony Corp 5500 (5550)
Sumitomo Bank.... 2080 (2060)
Toyota MotorCo.. 2020 (2030)
KAUPMANNAHOFN
Bourse Index 365,39 (363,55)
Novo-Nordisk AS.. 730 (719)
Baltica Holding 67 (65)
Danske Bank 386 (384)
Sophus Berend B . 611 (602)
ISS Int. Sen/. Syst. 124 (123)
Danisco 258 (259)
Unidanmark A 280 (278)
D/SSvenborgA... 154000 (153000)
Carlsberg A 293 (292)
D/S1912B 107033 (108750)
Jyske Bank ÓSLÓ 383 (380)
OsloTotal IND 715,96 (714,44)
Norsk Hydro 257,5 (258)
Bergesen B 129 (127,5)
Hafslund AFr 164,5 (166)
KvaernerA 209 (208)
Saga Pet Fr 78 (77,5)
Orkla-Borreg. B.... 279 (282)
Elkem A Fr 73,5 (74,5)
Den Nor. Olies 2,5 (2,5)
STOKKHÓLMUR
Stockholm Fond... 1711,79 (1714.72)
Astra A 248 (246)
EricssonTel 154 057)
Pharmacia 634 (635)
ASEA 115,5 (116)
Sandvik 136,5 (134,5)
Volvo 53,5 (54,5)
SEBA 107,5 (108)
SCA 134 (135,5)
SHB 78 (80,5)
Stora 0
Verð á hlut er í gjaldmiöli viðkomandi
lands. í London ( ar veröiö í pensum. LV:
verð við lokun markaða. LG: lokunarverð
| daginn áður. I
Tillögur um breytingar á fjáraukalögum
25 milljónír í aðstoð
vegna Flateyrarslyssins
FJARLAGANEFND leggur til að
fjármálaráðuneytið fái 25 milljóna
króna fjárveitingu á fjáraukalög-
um fyrir yfirstandandi ár til að
mæta kostnaði við björgunarað-
gerðir, útfararkostnað, tjón á bún-
aði og fleiri þætti í kjölfar snjóflóð-
anna á Flateyri í október.
Þá leggur nefndin til að Vita-
og hafnamálastofnun fái 22 millj-
óna króna fjárheimild til endurbóta
á bryggjunni í Holti í Önundarfirði
og til að laga skemmdir sem urðu
á nokkrum sjóvarnargörðum í
óveðri í október.
Fjárlaganefnd lagði í gær fram
breytingartillögur á Alþingi við
fjáraukalagafrumvarp fyrir árið
1995.
I fjáraukalagafrumvarpinu, sem
lagt var fram í haust, var gert ráð
fyrir að gjaldahlið fjárlaganna
hækkaði um 4,9 milljarða króna
en jafnframt að 1,1 milljarður
myndi standa út af í lok ársins sem
vannýtt heimild.
Útgjöld hækka
Tillögur fjárlaganefndar fela
síðan í sér aukin útgjöld ríkisins,
sem nemur alls 425 milljónum
krónum. Þá eiga útgjöldin eftir
að hækka áður en frumvarpið
verður endanlega afgreitt, meðal
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA I
4. desember
Hœsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
ALLIR MARKAÐIR
Annar afli 3 3 3 3.500 8.750
Annarflatfiskur 20 20 20 8 160
Gellur 275 275 275 100 27.500
Hrogn 200 200 200 40 8.000
Karfi 74 45 65 668 43.438
Keila 47 47 47 210 9.870
Langa 75 73 73 504 37.022
Lúða 393 100 336 202 67.858
Sandkoli 65 30 65 3.011 195.330
Skarkoli 143 88 114 5.394 617.175
Steinbítur 130 82 106 4.722 498.954
Tindaskata 50 50 50 73 3.650
Ufsi 62 52 61 1.931 118.512
Undirmálsfiskur 70 46 64 7.503 477.258
Ýsa 163 49 96 45.906 4.421.437
Þorskur 130 83 113 76.994 8.676.266
Samtals 101 150.766 15.211.179
FAXAMARKAÐURINN
Gellur 275 275 275 100 27.500
Karfi 45 45 45 66 2.970
Keila 47 47 47 210 9.870
Langa 75 75 75 115 8.625
Skarkoli 125 119 119 3.107 369.795
Steinbítur 130 82 108 3.976 429.766
Undirmálsfiskur 70 70 70 3.187 223.090
Ýsa 94 49 90 19.758 1.782.962
Samtals 94 30.519 2.854.578
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐÁR
Skarkoli 143 88 119 204 24.247
Ufsi 52 52 52 121 6.292.
Undirmálsfiskur 64 64 64 300 19.200
Ýsa 129 83 86 19.258 1.655.418
Þorskur 126 83 112 52.394 5.889.086
Samtals 105 72.277 7.594.243
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Karfi 57 ' 57 57 240 13.680
Lúða 100 100 100 8 800
Skarkoli 1 11 90 107 2.062 220.675
Steinbítur 94 94 94 434 40.796
Ufsi sl 62 62 62 1.810 112.220
Undirmálsfiskur 59 59 59 3.864 227.976
Samtals 73 8.418 616.147
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNF.SS
Hrogn 200 200 200 40 8.000
Sandkoli 30 30 30 11 330
Skarkoli 117 117 117 21 2.457
Ýsa sl 113 113 113 4 452
Ýsa ós 141 141 141 300 42.300
Þorskur ós 130 102 113 24.600 2.787.180
Samtals 114 24.976 2.840.719
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 3 3 ’ 3 3.500 8.750
Annarflatfiskur 20 20 20 8 160
Sandkoli 65 65 65 3.000 195.000
Tindaskata 50 50 50 73 3.650
Ýsasl 163 133 145 6.326 918.725
Samtals 87 12.907 1.126.285
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Karfi 74 74 74 362 26.788
Samtals 74 362 26.788
SKAGAMARKAÐURINN
Langa 73 73 73 389 28.397
Lúða 393 319 346 194 67.058
Steinbítur 91 91 91 312 28.392
Undirmálsfiskur 46 46 46 152 6.992
Ýsa 83 83 83 260 21.580
Samtals 117 1.307 152.419
annars vegna Sjúkrahúss Reykja-
víkur og Sólheima í Grímsnesi.
. 130 milljónir í kjarasamninga
Fjárlaganefndin leggur sameig-
inlega fram 10 breytingartillögur
við fjáraukalögin. M.a er lagt til
að íjárheimild Aiþingis verði aukin
um 31,4 milljónir vegna kostnaðar
í kjölfar kosninganna í vor, og
viðgerðar á Alþingishúsinu og
húsum Alþingis við Kirkjustræti.
Lagt er til að ÍSÍ fái 1,5 milljón
til að mæta kostnaði sem fylgdi
lántöku vegna viðbyggingu
íþróttahallarinnar í Laugardal.
Gert er ráð fyrir að Heilsugæslu-
stöðin á Reykjalundi fái 15,5 millj-
ónir vegna rekstrarhalla frá 1991.
Einnig er lagt til að ijárheimild
utanríkisráðuneytis hækki uin
tæplega 30 milijónir til Eftirlits-
stofnunar EFTA og EFTA-dóm-
stólsins og fjármálaráðuneytið fái
130 milljóna fjárframlag til launa-
uppbóta í kjölfar kjarasamninga.
Þá stendur meirihluti nefndar-
innar, fulltrúar stjórnarflokkanna
og Alþýðubandalagsins, að tillögu
um 150 milljóna króna íjárheimild
vegna afsetningar birgða í sam-
ræmi við nýjan búvörusamning.
Fulltrúar Alþýðuflokks og Kvenna-
lista standa ekki að þeirri tillögu.
Félag um
heilsuhag-
fræði
FÉLAG um heilsuhagfræði held-
ur fund miðvikudaginn 6. des-
ember kl. 16.30 í veitingahúsinu
Kornhlöðunni við Bankastræti.
Umræðuefnið er: Hveijar eru
upplýsingarnar sem hægt er að
fá í heilsugæslunni? Hver er
kostnaðurinn í heilsugæslunni?
Frummælendur verða dr. Þor-
steinn Njálsson, heilsugæslu-
læknir, Sólvangi, og Guðmundur
Sverrisson, heilsugæslulæknir,
Sólvangi. Kaffiveitingar verða á
fundinum og eru félagar hvattir
til að mæta. Fundurinn er öllum
opinn.
Djass á
Kringlukránni
ÓLAFUR Stephensen, píanó-
leikari, og félagar halda tónleika
á Kringlukránni miðvikudaginn
6. desember.
Á efnisskrá þeirra félaga eru
sígild djasslög í bland við þjóð-
legan djass. Með Ólafi leika þeir
Tómas R. Einarsson á kontra-
bassa og Guðmundur R. Einars-
son á trommur. Dagskráin hefst
kl. 22 og stendur fram yfir mið-
nætti.
Vísitölur VERÐBRÉFAÞINGS frá 1. ágúst 1995
ÞINGVÍSITÖL 1. jan. 1993 = 1000/100 UR 5. des. Breyting, % frá siðustu frá birtingu 30/12/94
- HLUTABRÉFA 1363,20 -0,58 +32,94
- spariskírteina 1-3 ára 130,62 +0,02 +5,95
- spariskírteina 3-5 ára 134,84 +0,04 +5,97
- spariskírteina 5 ára + 145,89 +0,02 +3,80
- húsbréfa 7 ára + 145,73 +0,64 +7,83
- peningam. 1-3 mán. 122,48 +0,02 +6,56
- peningam. 3-12 mán. 124,31 -5,12 +2,06
Úrval hlutabréfa 141,24 -0,40 +31,32
Hlutabréfasjóðir 144,11 +0,18 +23,89
Sjávarútvegur 119,29 -1,73 +38,21
Verslun og þjónusta 129,60 +0,26 +19,90
Iðn. & verktakastarfs. 137,37 +1,42 +31,06
Flutningastarfsemi 181,36 -0,75 +60,71
Olíudreifing 131,60 -0,09 +4,89
Vísitölurnar eru reiknaðar út af Verðbréfaþingi íslands
og birtar á ábyrgð þess.
Þingvísitala HLUTABREFA
1. janúar1993 = 1000
1380--------
1360
1340
1320
1363,2
1240-
1220]“
Okt I Nóv. ^ Des.
Þingvísit. húsbréfa 7 ára +
1. janúar1993 = 100
145
—/V\j»—
J 14S.73
140-
1351
Okt. I Nóv. I Des. T
Olíuverð á Rotterdam-markaði, 25. september til 4. desember 1995
22(F
ÞOTUELDSNEYTI, dollarar/tonn
140-
120 r ........> - 1 "—-| 1 f
-t-t
29.S 6.0 13. 20. 27. 3.N 10. 17. 24. 1.D