Morgunblaðið - 06.12.1995, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 6. DESEMBER 1995 55
DAGBÓK
VEÐUR
6. DES. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól í hád. Sólset Tungl í suðri
REYKJAVlK 5.52 3,9 12.09 0,6 18.10 3,6 10.57 13.17 15.39 1.19
ÍSAFJÖRÐUR 1.43 0,5 7.47 2,2 14.17 0,5 20.02 2,0 11.35 13.23 15.11 1.25
SIGLUFJÖRÐUR 3.45 0,3 9.58 1,3 16.21 0,2 22.36 1,2 11.18 13.05 14.52 1.06
DJÚPIVOGUR 3.04 2,2 9.22 0,6 15.17 1,9 21.21 0,5 10.30 12.48 15.05 0.48
Sjávarhæö miðast viö meöalstórstraumsfjöru (Morgunblaðið/Sjómælingar íslands)
é * * * Rigning
é * é 4 Slydda
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
ri Skúrir
r/ Slydduél
Snjókoma Él
Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig
Vmdonn sýnir vind-
stefnu og fjöðrin ÍEE Þoka
vindstyrk, heil fjöður * 4
er 2 vindstig. é
Súld
FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær)
Fært er orðið á milli Patreksfjarðar og Brjánslækj-
ar um Kleifaheiði. Örlygshafnarvegur út á flugvöll
er jeppafær. Pjóðvegur 61, Djúpvegur, er fær en
aurbleyta er á Eyrarfjalli og fremur slæm færð
þar. Vatnsfjarðarvegur í Isafjarðardjúpi er ennþá
ófær og er viðgerð að hefjast á honum. Þá er
þjóðvegur 60, Vestfjarðavegur á milli Þingeyrar
og Vatnsfjarðar í V-Barðastrandasýslu, aðeins
jeppafær vegna aurbleytu. Á Snæfellsnesi er fært
um gömlu brúna á Hraunsfirði á milli Grundarfjarð-
ar og Stykkishólms en nýi vegurinn verður líklega
ekki fær fyrr en á morgun. Á Útnesvegi á milli
Hellna og Hellissands og á Drangsnesvegi norðan
Drangsness er öxulþungi takmarkaður við 2 tonn
vegna aurbleytu. Upplýsingar um færð eru veittar
hjá Vegagerðinni í Reykjavík í símum: 8006315
(grænt númer) og 5631500.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM
kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
Akureyri 6 alskýjaö Glasgow 4 alskýjað
Reykjavík 3 skýjað Hamborg +2 hálfskýjað
Bergen 0 léttskýjað London 1 snjóél
Helsinki +6 alskýjað Los Angeles 13 þokumóða
Kaupmannahöfn +1 snjókoma Lúxemborg +4 snjók. ó síð.klst.
Narssarssuaq t1 1 iéttskýjað Madríd 10 skýjað
Nuuk +7 úrk. í grennd Malaga 15 léttskýjað
Ósló +1 skýjað Mallorca 11 rigning
Stokkhólmur -f4 hálfskýjað Montreal +17 vantar
Þórshöfn 7 skýjað NewYork 2 skýjað
Algarve 15 iéttskýjað Orlando 14 þoka
Amsterdam +2 léttskýjað París +2 snjókoma
Barcelona 10 mistur Madeira 18 skýjað
Berlín vantar Róm 9 skýjað
Chicago 5 rigning Vín +1 snjókoma
Feneyjar 7 hálfskýjað Washington 2 alskýjað
Frankfurt +1 skýjað Winnipeg +17 skafrenningur
Heimild: Veðurstofa íslands
H Hæð L Lægð Kuldaskil
éé éé
Hitaskil Samskil
VEÐURHORFUR í DAG
Yfirlit: Yfir vestanverðu Grænlandshafi er minnk-
andi 988 mb lægð en 1.046 mb hæð er yf ir Skand-
inavíu. Skammt norðaustur af Nýfundnalandi er
vaxandi 995 mb lægð sem hreyfist norðaustur.
Spá: I fyrramálið verður suðlæg átt, gola eða
kaldi og rigning austast á landinu en úrkomulítið
annars staðar. Síðdegis verður allhvöss suðaust-
anátt og rigning víða um land, síst þó norðan-
lands. Annað kvöld má búast við hvassviðri eða
stormi á vestanverðu landinu. Hiti Á
Spá kl. 12.00
VEÐURHORFUR IVIÆSTU DAGA
Næstu daga verða suðlægar áttir ríkjandi með
vætu og hlýindum.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1,
4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt
veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8,
12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna: 9020600.
Helstu breytingar til dagsins i dag: 995 mb lægð við
Nýfundnaland hreyfist til norðausturs og fer dýpkandi.
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 karlmennska, 8 jarð-
ræktarverkfæri, 9
furða, 10 málmur, 11
aflaga, 13 myrkur, 15
iaufs, 18 rotin, 21 rök,
22 metta, 23 dulið, 24
stórbokka.
LÓÐRÉTT:
2 ákveð, 3 hafna, 4 fýla,
5 snérum upp á, 6 óblíð-
ur, 7 þijósku, 12 land,
14 reið, 15 baksa við,
16 sálir, 17 kvenvarg,
18 landflótta, 19 sopa,
20 brúka.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: -1 kleif, 4 sægur, 7 kilja, 8 ættin, 9 kýr, 11
agna, 13 gróa, 14 skjár, 15 hark, 17 ábót, 20 frí, 22
læður, 23 látum, 24 innan, 25 remma.
Lóðrétt: - 1 kikna, 2 eðlan, 3 flak, 4 slær, 5 gætur,
6 renna, 10 ýkjur, 12 ask, 13 grá, 15 hældi, 16 rúð-
an, 18 bætum, 19 tomma, 20 frán, 21 ílar.
í dag er miðvikudagur 6. desem-
ber, 340. dagur ársins 1995. Orð
dagsins er: Og friður Guðs, sem
er æðri öllum skilningi, mun
varðveita hjörtu yðar og hugsan-
ir yðar í Kristi Jesú.
si
Reykjavíkurhöfn:
Kyndill og Reykjafoss
fóru í gær. Bakkafoss og
Skógafoss koma í dag.
Laxfoss fer í dag.
Hafnarfjarðarhöfn:
Lómur og Strong Ice-
lander fóru í gær. Gnúp-
ur kom í gærmorgun.
Fréttir
Bókatíðindi. Vinnings-
númer miðvikudagsins 6.
desember er 86641.
Bóksala Félags kaþ-
ólskra leikmanna er opin
að Hávallagötu 14 kl.
17-18.
Minningarkort Hjalla-
kirkju í Kópavogi eru til
sölu í bókaversluninni
Vedu, Hamraborg 5, og i
Hjallakirkju, Álfaheiði 17.
Mannamót
Félagsstarf aldraðra,
Gerðubergi. Miðvikud.
13. des. býður Mál og
menning í heimsókn í
verslun sfna í Síðumúla.
Akstur og kaffi í boði.
Uppl. og skrán. í s.
557-9020.
Gjábakki, Fannborg 8.
Myndlist kl. 9.30. Opið
hús á morgun frá kl. 13.
Kl. 14.30 les Elva Björk
Gunnarsdóttir.
Kvenfélag Hallgríms-
kirkju er með jólafund á
morgun kl. 20.30. Gestir
verða barnakór Hall-
grímskirkju og Guðni
Þórðarson.
Félag eldri borgara,
Kópavogi. Danskennsla í
Gjábakka í dag, hópur 1
kl. 17 og hópur 2 kl. 18.
Ný dögun. Á morgun, 7.
desember, verður að-
ventukvöld í safnaðar-
heimili Breiðholtskirkju
kl. 20. Allir velkomnir.
ITC-Korpa, Mosfellsbæ.
Jólafundur [ Hlégarði í
kvöld kl. 20.
Hvítabandið er með jóla-
fund í dag á Hallveigar-
stöðum v/Túngötu kl. 20.
Upplestur, jólaskreyting-
ar, happdrætti, veislu-
kaffi. Sr. Solveig Lára
Guðmundsdóttir flytur
jólahugvekju. Gestir vel-
komnir.
Kiwanisklúbburinn Eld-
ey heldur fund f kvöld kl.
(Fil. 4, 7.)
19.30 á Smiðjuvegi 13a,
Kópavogi. Ræðumaður
kemur í heimsókn.
Norðurbrún 1. Félags-
vist í dag kl. 14. Kaffiveit-
ingar og verðlaun. Á
morgun er helgistund kl.
10. Séra Guðlaug Helga
Ásgeirsdóttir messar.
Barnamál er með opið
hús í dag kl. 14-16 í
Hjallakirkju.
Barnadeild Heilsu-
verndarstöðvar Rvk. og
Hallgrímskirkja eru með
opið hús fyrir foreldra
ungra barna í dag kl.
10-12 í Hallgrímskirkju.
Aflagrandi 40. Jólafagn-
aður föstud. 8. des.
Veislumatur og vönduð
skemmtiatriði. Húsið opn-
að kl. 18.15. Uppl. og
skrán. í afgreiðslu, s.
562-2571.
Kvenfélag Bústaða-
sóknar er með jólafund
11. des. kl. 19.30. Veislu-
matur, skemmtiatriði,
helgistund, happdrætti og
jólapakkar. Gestir vel-
komnir. Skráning fyrir
fimmtudagskvöldið 7.
des. f s. 553-3439 Björg,
s. 553-3675 Stella 'og
553-3802 Mundheiður.
Kársnessókn. Samvera
með eldri borgurum á
morgun kl. 14-16.30.
Félags- og þjónustumið-
stöðin Hvassaleiti
56-58: í dag kl. 14-15
danskennsla. Frjáls dans
frá kl. 15.30-16.30 undir
stjóm Sigvalda. Kaffiveit-
ingar.
Kirkjustarf
Áskirkja. Samverustund
fyrir foreldra ungra bama
í dag kl. 13.30-15.30.
Starf fýrir 10-12 ára
böm kl. 17.
Bústaðakirkja. Félags-
starf aldraðra. Opið hús
kl. 13.30-16.30. Fót-
snyrting aldraðra mið-
vikudaga. Tímapantanir í
síma 553-7801.
Dómkirkjan. Hádegis-
bænir kl. 12.10. Léttur
hádegisverður á kirkju-
loftinu á eftir. Lesmessa
kl. 18. Sr. Jakob Á.
Hjálmarsson.
Grensáskirkja. Starf fyr-
ir 10-12 ára börn kl. 17.
Hallgrímskirkja. Opið
hús fyrir foreldra ungra
bama kl. 10-12. Erna
Ingólfsdóttir hjúkmnar-
fræðingur.
Háteigskirkja. Foreldra- ••ífc.
morgunn kl. 10. Kvöld-
bænir og fyrirbænir f dag
kl. 18.
Langholtskirkja. For-
eldramorgunn kl. 10-12.
Kirkjustarf aldraðra.
Samvemstund kl. 13-17.
Akstur fyrir þá sem þurfa.
Föndur, spilað, léttar leik-
fimiæfingar. Dagblaða-
lestur, kórsöngur, ritn-
ingalestur, bæn. Kaffi-
veitingar. Aftansöngur kl.
18.
Neskirkja. Fyrirbæna-
guðsþjónusta kl. 18.05.
Sr. Frank M. Halldórsson.
Kvenfélag Neskirkju hef-
ur opið hús í dag kl.
13-17 í safnaðarheimili
kirkjunnar. Kínversk leik-
fimi, kaffi og spja.ll. Fót-
snyrting á sama tíma.
Litli kórinn æfir kl. 16.15.
Umsjón Inga Backman og
Reynir Jónasson.
Seltjarnarneskirkja.
Kyrrðarstund kl. 12.
Söngur, altarisganga,
fyrirbænir. Léttur hádeg-
isverður í safnaðarheim-
ilinu.
Árbæjarkirkja. Opið hús
fellur niður í dag, en farið
verður í Jólalandið í
Hveragerði á morgun kl.
13. Fundur fyrir drengi
og stúlkur 11-12 ára kl.
17-18.
Breiðholtskirkja. Kyrrð-
arstund i dag kl. 12.10.
Tónlist, altarisganga, fyr-
irbænir. Léttur málsverð-
ur í safnaðarheimilinu.
Starf fyrir 13-14 ára
unglinga hefst kl. 20.
Fella- og Hólakirkja.
Helgistund í Gerðubergi
fimmtudaga kl. 10.30.
Grafarvogskirkja.
Fundur KFUK, stúlkur
9-12 ára í dag kl. 17.30.
Hjallakirkja. Fundur fyr-
ir 10-12 ára (TTT) í dag
kl. 17.
Kópavogskirkja. Kyrrð-
ar- og bænastund í dag
kl. 17.30.
Seljakirkja. Fyrirbænir
og íhugun í dag kl. 18.
Beðið fyrir sjúkum. Tekið- --
á móti fyrirbænarefnum í
kirkjunni, s. 567-0110.
Fundur æskulýðsfélags-
ins Sela kl. 20.
Hjallakirkja. Mömmu-
morgunn frá kl. 10-12.
Landakirkja, Vest-
mannaeyjum. Mömmu-
morgunn kl. 10. Tónlist í
kirkjunni kl. 12. Kyrrð-
arstund kl. 12.10. Léttur
málsverður í safnaðar-
heimili kl. 12.30.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavfk. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156,
sðrblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
OPIÐ í DAG
10-18.30
HAGKAUP MATVARA OG SKÍFAN TIL KL. 21,
HARD ROCK CAFÉ TIL KL. 23.30.