Morgunblaðið - 13.12.1995, Page 7

Morgunblaðið - 13.12.1995, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. DESEMBER 1995 7 Nú færir stöðugleikinn þig nær erlendum verðbréfamörkuðum og gefur þér tækifæri til enn betri ávöxtunar ; rikisverðbréf NOKKURRA LANDA VERÐ- LÁNS- BOLGA* TÍMI ÁR VEXTIR LEIMDING BRETLAND DANMORK ÞÝSKALAMD BAJNiDAR í K I N *Hækkun neysluverbs frá október 1994 til október 1995. Ofanskráðir vextir m.v. 12.12. 1995 og geta breyst án fyrirvara. Með nýjum, óverðtryggðum ríkisbréfum Jfe til 5 ára getur þú átt von á enn betri 'ASMe ávöxtun en þekkist víða á mörkuðum erlendis, auk þess sem verðbólga hér á landi er með því lægsta sem þekkist. Nýju ríkisbréfin eru liður í því að þróa hér á landi, í ljósi efnahagslegs stöðugleika, markab fyrir óverðtryggb ríkisbréf til lengri tíma en ábur, í stab verbtryggbra verbbréfa. Auk þess er meb ríkisbréfum bobib upp á sambærileg verbbréf og algengust eru á erlendum verbbréfamörkubum. Taktu þátt í framþróun á íslenskum fjármagnsmarkabi. Vertu með í útboðum á nýjum, óverðtryggðum ríkisbréfum til 5 ára. Hafðu samband við verðbréfa- miðlarann þinn eða starfsfólk Þjónustumiðstöðvar ríkisverðbréfa sem aðstoðar þig við tilboðsgerðina og veitir nánari upplýsingar. LÁNASÝSLA RÍKISINS Hverfísgötu 6, sími 562 4070

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.