Morgunblaðið - 13.12.1995, Síða 23

Morgunblaðið - 13.12.1995, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. DESEMBER 1995 23 LISTIR Kristján Jóhannsson tenórsöngvari Syngurí Notre Dame KRISTJÁN Jóhannsson í hlutverki Manricos í II Trovatore í Metropolitan- óperunni. Hann mun syngja hlutverkið í nýrri uppfærslu óperunnar í Ziirich á næsta ári. KRISTJÁN Jóhanns- son tenórsöngvari mun syngja ásamt hljómsveit og kór franska útvarpsins í Grande Messe des Morts eftir Hector Berlioz í Notre Dame- kirkjunni í París 9. jan- úar næstkomandi. Tónleikarnir verða teknir upp fyrir ljós- vakamiðlana í Frakk- landi og verða að lík- indum liður í páska- dagskrá þeirra á næsta ári. Krislján hefur ekki í annan tíma sungið í Notre Dame en tón- leikarnir leggjast vel í hann. „Þetta verður ábyggilega skemmti- leg upplifun en eftir tónleikana verður maður bæði búinn að syngja í Hallgríms- kirkju og Notre Dame, svo ekki sé minnst á Akureyrarkirkju.“ Krislján hefur sem endranær í mörg horn að líta en síðustu vikur hefur hann verið að syngja í óperu Um- bertos Giordanos, Andrea Chénier, í Chicago. Þá kom hann á dögunum fram á ár- Iegum tónleikum í Avery Fischer Hall í New York sem að þessu sinni voru teknir upp fyrir 400 útvarps og sjónvarpsstöðvar um heim allan. Verður þeim sjónvarpað víðsvegar um Bandaríkin á gamlárskvöld. Komst í jólaskap Þetta er í þriðja sinn sem Krisiján tekur þátt í þessum tónleikum en í ár var Luciano Pavarotti, sem varð sextugur á árinu, í hávegum hafður, auk þess sem minning bandaríska tenórsöngv- arans, Richards Tuc- kers, var heiðruð. „Það var mjög gott andrúms- loft á þessum tónleikum og maður komst eigin- lega í jólaskap." Snemma á næsta ári liggur leið Krisljáns til Hamborgar, þar sem hann mun þreyta frum- raun sína í tveimur óperum, Samson og Dalila eftir Camille Sa- int-Sáens og I Pagliacci eða Trúðnum eftir Ruggiero Leoncavallo. Á komandi ári mun söngvarinn einnig tak- ast á hendur hlutverk í Otello eftir Giuseppe Verdi, fyrst í tónlei- kauppfærslu með Sinfó- níuhljómsveit Islands en síðan í sviðsupp- færslu í Bologna á ítal- íu. Af öðrum verkefnum Kristjáns á árinu 1996 má nefna Stúlkuna í Villta vestrinu eftir Giacomo Puccini í Ziirich og nýja upp- færslu á II Trovatore eftir Verdi í Berlín. „Maður er alltaf spennt- ur þegar um nýjar upp- færslur er að ræða en þeim fylgja jafnan lang- ar æfingar," segir Kristján. „Þannig kemst maður í meiri snertingu við lífið í óperuhúsunum.“ Topptilbo PUFFINS herraskór Tegund: 1855 og W013 Litur: Svartir Stærðir: 40-46 Verð: 3.995,- Ath: Mikið úrval af herraskóm Póstsendum samdægurs Ioppskórinn v/lngólfstorg Sími: 552 1212 ItoMi fyrir stráka og stelpur. LÚÐRASVEIT Laugarnesskóla Jólalög og syrpur LÚÐRASVEIT Laugarnesskóla, eldri sveit, heldur jólatónleika i skólanum föstudaginn 15. desem- ber kl. 20.30. • Þetta eru styrktartónleikar fyrir væntanlega utanferð sveitarinnar í sumar. Leikin verða létt jólaleg lög og syrpur. Stjórnandi er Stefán Stephen- sen. Allir velkmomnir. 3 Stærðlr: 35x25x20cm kr. 35x45x20cm kr. 35x45x25cm kr. %§%^0fm %9%tX0)m Jólagjöfin mín fæst í Magasin. mmm, í tSjyJrHúsáiaámahölUnni Bíldshöfða 20-112 Reykjavík - Sími 587 1410 o m Sr Orðabækur • Matargerð • Kvikmyndir • Leikir • Alfræðiefni • Hönnun Yfir 100 titlar! • Business Clip Art • CNN Giobal Wiew • Complete House • Empire of Games • Family Doctor • Key Clip Art • Orbits • Address Bookmaker • Astrologer • Hubble Telescope • Morph Studio • Tom Kite Golf • Key Home Gourmet o.fl. Utsölustaðir: • Bóksala Stúdenta 'B.T.Tölvur ■ Einar J. Skúlason • Eymundsson verslanirnar •Tæknival •Tölvutæki/Bókval Akureyrl • Tölvuvæðing Keflavík • Bókaverslun Jónasar Isafirði • Tölvupósturinn Glæsibæ • Tæknibær Ingólfstorgi tm vmkhk vs Mi turv.i DICTIONARY

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.