Morgunblaðið - 15.12.1995, Síða 25

Morgunblaðið - 15.12.1995, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. DESEMBER 1995 25 Föntum kennt um uppþot LÖGREGLAN í London sakaði nokkra fanta og afbrotamenn um að bera ábyrgð á uppþotum í Brixton-hverfinu í fyrrakvöld. Tólf manns slösuðust, skemmd- ir voru unnar á bifreiðum og verslunum sem jafnframt voru rændar. Til ofbeldis kom eftir að íbúar í hverfinu höfðu efnt til mótmælagöngu vegna dauðsfalls 26 ára blökkumanns, Waynes Douglas, á lögreglu- stöð í síðustu viku. Krufning leiddi í ljós hjartveiki en rann- sókn er hafin á því hvernig dauða hans bar að. Ekki lengur í öndunarvél ANDREAS Papandreou for- sætisráðherra Grikklands þurfti ekki á hjálp öndunarvélar að halda í gær og líðan hans var eftir atvikum. I frétt frá sjúkra- húsinu sagði að hann væri enn á lyfjagjöf en þó ekki með hita. Hann er hins vegar ennþá tengdur við nýmavél. Shkele mynd- ar stjórn í Lettlandi GUNTIS Ulmanis forseti Lett- lands fól í gær kaupsýslumann- inum Andris Shkele að mynda nýja ríkisstjórn. Þar með rauf hann pólitíska pattstöðu sem ríkt hefur frá því þingkosningar fóru fram í Lettlandi fyrir tveimur mánuðum. Shkele hef- ur náð góðum árangri í við- skiptum en er óskrifa blað í pólitík. Hann varð aðstoðar- landbúnaðarráðherra þegar Lettar sögðu skilið við Sovétrík- in og lýstu yfir sjálfstæði 1991. Reknir frá Rúanda STJÓRNVÖLD í Rúanda nafa látið ijúfa allt símasamband til nokkurra hjálparstofnana í landinu og fryst innstæður á bankareikningum þeirra. Hefur starfsfólki þeirra jafnframt ver- ið skipað að hverfa úr landi. Stjórn tútsa segir ástæðu að- gerðanna þá að stofnanirnar hafi sýnt hlutdrægni í störfum gagnvart þjóðflokkum landsins. 36 öfgamenn drepnir í Alsír FRÁ því á sunnudag hafa ör- yggissveitir í Alsír fellt 36 hyrðjuverkamenn öfgasamtaka múslima, að sögn yfirvalda. — Samlokugrill: gott verð fyrir vandað grill, SW-2 Samlokugrill fyrir 4 sneiðar Handryksuga: MAM-101 Gufustraujárn: PV-58 Djúpsteikingarpottur: einn með öllu, HF-2030 Rakatæki: á vinnustað eða heimilið, HS-92 Mínútugrill: ótrúlega fjölhæft, GR-41 Djúpsteikingarpottur: 2,5 I Nuddtæki: með innfrarauðum Grillofn: HE-7671 Ryksuga: 1.200 W, stiglaus styrkstilling, MAT-401 leisla, MB-40 Baðvog: BM-1100 Hand ryk/vökvasuga: handhæg í öll þrif, MAM-202 Hárblásari: m/pinnum sem gefa hárinu lyftingu Hárblásari: með köldum blæstri, AF-1200 Safapressa: m/300 W mótor laugardaga raftæki a sunnudaga SUDURLANDSBRAUT 16 -SÍMI588-0500 SOLUAÐILAR Reykjavík: Hafnarfjörður: Garður: Bónus Radíó Rafmætti Raflagnast, Hellissandur: fsafjörður: Óttar Sveinbjörnss. Straumur Borgarnes: Kaupfélag Húsavík: Kaupfélag Þingeyinga Egilsstaðir: Sveinn i-ieimmsiæKi Rafsól Byggt og búið rjaroarKaup Keflavik: Fríhöfnin Stapafell oiy. i. Akranes: Hljómsýn Grundarfjörður: Guðni Hallgrímss. Skipavík Neskaupstaður: Versl. Vík Kaupfélag V-Húnvetninga Blönduós: Kaupf. Húnvetn. Akureyri: Ljósgjafinn Radiónaust Ólafsfjörður: Raftækjavinnust. Guðmundsson Selfoss: Kaupfélag Árnesinga Rafsel Vestmannaeyjar: Brimnes HUMMEL Sportbúðin er flutt í IWiatún 17 Mikið úrval af íþróttagöllum, úlpum, skíðasamfestingum.skóm, töskum, bómullarfatnaði, hönskum, stökum joggingbuxum. Sem dæmi: LE Caf úlpa vind-vatnsheld verö 6.990 fullst. 5.490 barnast. Bómullargalli (grátt, blátt, rautt verð 4.990 Töskur frá l<r.500 Opiö: laugardag 10-22 sunnudag 13-18 Nóaftinslnisið Sendurn ípóstkröfu 5% staðgr.afsláttur m whummél^ SPORTBUÐIN Nóatún 17 (Laugavegsmegin) Simí: 511 3555

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.