Morgunblaðið - 15.12.1995, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 15.12.1995, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. DESEMBER 1995 25 Föntum kennt um uppþot LÖGREGLAN í London sakaði nokkra fanta og afbrotamenn um að bera ábyrgð á uppþotum í Brixton-hverfinu í fyrrakvöld. Tólf manns slösuðust, skemmd- ir voru unnar á bifreiðum og verslunum sem jafnframt voru rændar. Til ofbeldis kom eftir að íbúar í hverfinu höfðu efnt til mótmælagöngu vegna dauðsfalls 26 ára blökkumanns, Waynes Douglas, á lögreglu- stöð í síðustu viku. Krufning leiddi í ljós hjartveiki en rann- sókn er hafin á því hvernig dauða hans bar að. Ekki lengur í öndunarvél ANDREAS Papandreou for- sætisráðherra Grikklands þurfti ekki á hjálp öndunarvélar að halda í gær og líðan hans var eftir atvikum. I frétt frá sjúkra- húsinu sagði að hann væri enn á lyfjagjöf en þó ekki með hita. Hann er hins vegar ennþá tengdur við nýmavél. Shkele mynd- ar stjórn í Lettlandi GUNTIS Ulmanis forseti Lett- lands fól í gær kaupsýslumann- inum Andris Shkele að mynda nýja ríkisstjórn. Þar með rauf hann pólitíska pattstöðu sem ríkt hefur frá því þingkosningar fóru fram í Lettlandi fyrir tveimur mánuðum. Shkele hef- ur náð góðum árangri í við- skiptum en er óskrifa blað í pólitík. Hann varð aðstoðar- landbúnaðarráðherra þegar Lettar sögðu skilið við Sovétrík- in og lýstu yfir sjálfstæði 1991. Reknir frá Rúanda STJÓRNVÖLD í Rúanda nafa látið ijúfa allt símasamband til nokkurra hjálparstofnana í landinu og fryst innstæður á bankareikningum þeirra. Hefur starfsfólki þeirra jafnframt ver- ið skipað að hverfa úr landi. Stjórn tútsa segir ástæðu að- gerðanna þá að stofnanirnar hafi sýnt hlutdrægni í störfum gagnvart þjóðflokkum landsins. 36 öfgamenn drepnir í Alsír FRÁ því á sunnudag hafa ör- yggissveitir í Alsír fellt 36 hyrðjuverkamenn öfgasamtaka múslima, að sögn yfirvalda. — Samlokugrill: gott verð fyrir vandað grill, SW-2 Samlokugrill fyrir 4 sneiðar Handryksuga: MAM-101 Gufustraujárn: PV-58 Djúpsteikingarpottur: einn með öllu, HF-2030 Rakatæki: á vinnustað eða heimilið, HS-92 Mínútugrill: ótrúlega fjölhæft, GR-41 Djúpsteikingarpottur: 2,5 I Nuddtæki: með innfrarauðum Grillofn: HE-7671 Ryksuga: 1.200 W, stiglaus styrkstilling, MAT-401 leisla, MB-40 Baðvog: BM-1100 Hand ryk/vökvasuga: handhæg í öll þrif, MAM-202 Hárblásari: m/pinnum sem gefa hárinu lyftingu Hárblásari: með köldum blæstri, AF-1200 Safapressa: m/300 W mótor laugardaga raftæki a sunnudaga SUDURLANDSBRAUT 16 -SÍMI588-0500 SOLUAÐILAR Reykjavík: Hafnarfjörður: Garður: Bónus Radíó Rafmætti Raflagnast, Hellissandur: fsafjörður: Óttar Sveinbjörnss. Straumur Borgarnes: Kaupfélag Húsavík: Kaupfélag Þingeyinga Egilsstaðir: Sveinn i-ieimmsiæKi Rafsól Byggt og búið rjaroarKaup Keflavik: Fríhöfnin Stapafell oiy. i. Akranes: Hljómsýn Grundarfjörður: Guðni Hallgrímss. Skipavík Neskaupstaður: Versl. Vík Kaupfélag V-Húnvetninga Blönduós: Kaupf. Húnvetn. Akureyri: Ljósgjafinn Radiónaust Ólafsfjörður: Raftækjavinnust. Guðmundsson Selfoss: Kaupfélag Árnesinga Rafsel Vestmannaeyjar: Brimnes HUMMEL Sportbúðin er flutt í IWiatún 17 Mikið úrval af íþróttagöllum, úlpum, skíðasamfestingum.skóm, töskum, bómullarfatnaði, hönskum, stökum joggingbuxum. Sem dæmi: LE Caf úlpa vind-vatnsheld verö 6.990 fullst. 5.490 barnast. Bómullargalli (grátt, blátt, rautt verð 4.990 Töskur frá l<r.500 Opiö: laugardag 10-22 sunnudag 13-18 Nóaftinslnisið Sendurn ípóstkröfu 5% staðgr.afsláttur m whummél^ SPORTBUÐIN Nóatún 17 (Laugavegsmegin) Simí: 511 3555
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.