Morgunblaðið - 15.12.1995, Page 49

Morgunblaðið - 15.12.1995, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. DESEMBER 1995 49 MINNINGAR AÐALHEIÐUR KLEMENSDÓTTIR + Aðalheiður Klemensdóttir fæddist 21. október 1910 í Reykjavík. Hún lést í Reykjavík 26. október síðastliðinn og fór útförin fram 3. nóvember. KÆRA tengdamamma. Mikið varð ég döpur og leið þeg- ar ég fregnaði andlát þitt, en ég hugga mig við að þú fékkst 85 góð ár, þrátt fyrir að þú yrðir ung ekkja við lát þíns heittelskaða Guðmund- ar.^ Ég var sannarlega spennt að hitta þig í fyrsta skipti sem þú komst til Noregs til að heimsækja mig. Ég fór á flugvöllinn að taka á móti þér og gleymi því aldrei þegar þú komst niður landganginn, glæsileg og reist svo minnti á drottningu. Þessi minning um þig hefur fylgt mér æ síðan. Þú varst heppin að eiga mörg börn og þá ekki síður yndisleg barnabörn sem voru dugleg að heimsækja þig, þannig að þú varst aldrei einmana. Þegar þú fluttir á Hvítabandið varstu umvafin ást ættingjanna þar til yfir lauk. Ég hringdi oft til að heyra í þér hljóðið og var ánægð að heyra hversu vel þér líkaði dvölin þar. Við hlógum oft hjartanlega saman þegar við töluðumst við símleiðis. Ég er glöð og þakklát fyrir að hafa fengið tækifæri til að heim- sækja þig áður en þú kvaddir þessa jarðvist. Hvíl í friði, kæra „drottning". Astri. og alla sem unna heilsusamlegrí matreiðslu í Römerpottunum má steikja kjöt og elda grænmeti saman eða í sitt hvoru lagi • Engin fitumatreiðsla, einstaklega Ijúffengur og heilsusamlegur matur Pottarnir passa í alla eldavélaofna ® Mikill sparnaður í þrifum • Leiðbeiningar og uppskriftir á íslensku. 3 gerðir á jólatilboði frá kr. 1.700. fjrCtOU gagnie gUy glæsilega gjöfí t Einar Farestveit&Co. hf. Margmiðlunarhugbúnaður Fræðandi og skemmtilegur fyrir alla fjölskylduna Ef keypt er með vél 3.457 kr. (Cinemania) jm D5320 Pentium margmiðlunartölva •P/75 IVIhz örgjörvi •8MB mest 256MB • 850MB E-IDE •14" skjár 1024x768NI • Hljóðkort • Geisladrif 4X •Hátalarar *Hljóðnemi • Lykilborð, mús og motta ^ÉmlOWS95 fylgir icq qnn kr. m. margmiðlun ■ vo.cmu stgr.m.vsk 144.000 ^r' margmiðlunar Texas Instrument Hewlett Packard Mannesman Tally Dæmi um verð: Bleksprautuprentarar frá 22.900 kr. Geislaprentararfrá 44.900 kr. COMPUTER AST Bravo LC P/75 örgjörvi 8MB mest 128MB *850MB E-IDE 15" Skjár 1024x768NI 75Hz Hljóðkort * Geisladrif 4X Hátalarar •Hljóðnemi 3ja ára ábyrgð á AST tölvum ■Lykilborð, mús og motta «k»ws95 fylgir hágæða mótöld Jólati alla fjölskylduna TENGT& r/LBUIÐ Úppsetningaþjónusta ÉJs RAÐGREIÐSLUR EINAR J. SKULASON HF Grensásvegi 10 » Sími 563 3000 Borgartuni 28 ® 562 2901 og 562 2900 \/ Með SILKI PRÓTEINI til uppbyggingar fyrir neglurnar (silki prótein er í MAXIMUM GROWTH 10 daga naglavaxtarkúrnum frá SALLY HANSEN). %/ Með NÆLONI til að auka endingu naglalakksins. * Útsöluverðið getur verið lítillega lægra eða hærra. Útsölustaðir: Mosfells Apótek • Hraunbergs Apótek • Hagkaup Skeifunni Árbzejar Apótek • Apótek Norðurbæjar • Grafarvogs Apótek Snyrtivöruv. Rós • Apótek Garðabæjar Garðs Apótek Háaleitis Apótek • Iðunnar apótek • Andorra • Hagkaup Kringlunni • Holts Apótek • Stella • Ingólfs Apótek • Borgarnes Apótek • Sauðárkróks Apótek Dalvlkur Apótek • Akureyrar Apótek • Hagkaup Akureyri • Húsavíkur Apótek • Egilsstaða Apótek • Selfoss Apótek • Vestmannaeyja Apótek *Apótek Keflavíkur. Ninja Vestmannaeyjum é/C Nýtt naglalakk kr. 495*

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.