Morgunblaðið - 15.12.1995, Qupperneq 66

Morgunblaðið - 15.12.1995, Qupperneq 66
HUGBUNAÐUR FYRIR WINDOWS 66 FÖSTUDAGUR 15. DESEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM mMmmm Vesturgötu 3 JOLATONLEIKAR KOSY R í kvöld kl. 21.00. HúsiS opnaS kl. 20.00. Miðaverð kr. 600. - STAND-UP - Kvöldstund með Jóni Gnarr og Sigurjóni Kjarta nssyni Lau. ló/12 ollra síðosto sýning. HúsiS opnaS kl. 20.00. Miiav. kr. 750. HJARTASTAÐUR STEINUNNAR Glóðvolg skóldsaga sett ó svið! Sun. 17/12 allra síðosta sýning. Húsið opnað kl. 20.00. Miðaverð kr. 800. 1 -*í * ENGLAR og skordýr, eða „Ang- els and Insects" heitir nýjasta mynd bresku leikkonunnar Patsy Kensit. Myndin gerist á síðustu öld og fjallar um slyppan og snauðan fiðrildasafnara og ævintýri hans. Mikið er um gróf kynlífsatriði í myndinni. „Eg ætla ekki að fara að réttlæta kynlífssenurnar, eins og margar leikkonur reyna,“ segir Patsy. „Auðvitað var þetta erfitt í fyrstu - ég hafði ekki komið fram algjörlega nakin áður og hafði töluverðar áhyggjur af útlitinu. En eftir nokkurra daga nekt var þetta ekkert mál.“ Ver- ið er að sýna Engla og skordýr í Bretlandi núna uin jólin. Kensit er mikil knattspyrnu- áhugakona og ákafur stuðnings- maður Tottenham-liðsins. „Ég kynntist fótboltanum fyrst af alvöru þegar Jim [Kerr, söngv- ari Simple Minds og eiginmaður hennar] fór með mig á leik Na- pólí og Tórínó á Italíu. Það var frábær leikur og ég heillaðist algjörlega af íþróttinni. Núna fer ég að jafnaði á fleiri leiki en hann. Ég fer oft á White Hart Lane [heimavöll Totten- ham] og Ryan [Giggs, leikmaður Manchester United og góður vinur hennar] býður mér oft á leiki með United.“ Morgunblaðið/Halldór ÁSGEIR sýndi færni á gítarinn. LISTAMENNIRNIR hylltu Ásgeir. UNDIRTEKTIR áhorfenda voru góðar. Veraldarsöngvar sungnir ÁSGEIR Óskarsson gaf nýlega út plötuna Veröld smá og stór. Af því tilefni efndi hann til útgáfu- tónleika í Loftkastalanum fyrir skemmstu. Mikill fjöldi lista- manna kom fram ásamt Ásgeiri á tónleikunum og undirtektir áhorf- enda voru með ágætum. MIKILL fjöldi listamanna kom fram með Miðasalan opin mán. ■ fóu U. 13-19 og lau 13-20. IPft ífflstÍÉ Héðinshúsinu v/Vesturgötu Sfmi 552 3000 Fax 562 6775 Blab allra landsmanna! - kjarni málsins! nleikar í Háskólabiói Miðasala á skrifstofu hljómsveitarinnar og við innganginn J ■ SINFÓNÍUHI.JÓMSVKI I ÍSLANDS , Háskólabíói við Hagatorg. sfmi 562 2255 Hátíðarf orleikur Píanókonsert nr. 1, 3. þáttur Árstíðirnar, Haustið Hljóðu Jólaklukkurnar Ýmis jólalög W&C Noona: Dmitri Shostakovich: Ludwig v.Beethoven: Glazunov: LEIKFELAG REYKJAVIKUR Stóra svið: • ÍSLENSKA MAFÍAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson á Stóra sviði kl. 20 Frumsýning fim. 28/12. • LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði: Sýn. lau. 30/12 kl. 14, sun. 7/1 kl. 14, lau. 13/1 kl. 14, sun. 14/1 kl. 14. • VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo á Stóra sviði kl. 20: Sýn. fös. 29/12, fös. 5/1, fös. 12/1. Þú kaupir einn miða, færð tvo! Litla svið kl. 20 • HVAÐ DREYMDI ÞIG, VALENTÍNA? eftir Ljúdmíiu Razumovskaju. Sýn. fös. 29/12, lau. 30/12, lau, 6/1, fös. 12/1, lau. 13/1. SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVIKUR: Barfiugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30: • BAR PAR eftir Jim Cartwright. Sýn. fös. 29/12 fáein sæti laus, fös. 5/1, sun. 7/1, fös. 12/1. • TÓNLEIKARÖÐ LR á stóra sviði ki. 20.30. Páll Óskar og Kósý - Jólatónleikar þri. 19/12. Miðaverð kr. 1.000. • HÁDEGISLEIKHÚS Laugardaginn 16/12 frá kl. 11.30-13.30. Friðrik Erlingsson, Steinunn Sigurðardóttir, Kristín Ómarsdóttir og Súsanna Svavarsdóttir lesa upp úr nýútkomnum bókum sín- um. Ókeypis aðgangur. ískóinn og tiljólagjafa fyrir börnin: Línu-ópal, Linu-bolir og Línu-púsluspil. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar — falleg jólagjöf. Gleðileg jól! llHnij ISLENSl Styrktarfélagatónleikar Tónleikar með jólaívafi laugardaginn 16. des. kl. 20.00. Kór fslensku óperunn- ar ásamt Sigrúnu Hjálmtýsdóttur, Ólöfu KolPrúnu Harðardóttur, Rannveigu Fríðu Bragadóttur, Bergþóri Pálssyni og Þorgeiri Andréssyni. Styrktarféiagar fá tvo Poðsmiða. C\RMlNA BuRANA Sýning föstudag 29. desember kl. 21.00. Siðustu sýningar. HAJ2AMA IHITIFJULY Sýning föstudag 19. jan. kl. 20.00. Hans og Gréta Frumsýning laugardag 13. janúar kl. 15.00. Munið gjafakortin - góð gjöf. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15-19. Sýningardaga er opið þar til sýning hefst. Sími 551-1475, bréfasími 552-7384. - Greiðslukortaþjónusta. ^ ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20: Jólafrumsýning: • DON JUAN eftir Moliére Frumsýning 26/12 kl. 20 örfá sæti laus - 2. sýn. mið. 27/12 - 3. sýn. lau. 30/12 - 4. sýn. fim. 4/1 - 5. sýn. mið. 10/1. • ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson. Fös. 29/12 uppselt - lau. 6/1 - fös. 12/1. • GLERBROT e. Arthur Miller 8. sýn. fös. 5. jan. - 9. sýn. fim. 11. jan. 0 KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. Fim. 28/12 kl. 17 uppselt - lau. 30/12 kl. 14 uppselt — lau. 6/1 kl. 14 nokkur sætl laus - sun. 7/1 kl. 14 nokkur sæti laus - sun. 7/1 kl. 17. Gjafakort í leikhús - sigild og skemmtileg gjöf Miðasalan er opin sem hér segir fram að jólum: Fös. 15/12 kl. 13-18 - lau. 16-12 og sun. 17/12 kl. 13-20 Mdn. 18/12 lokað nema simaþjónusta kl. 10-17 Þrí. 19/12 tillau. 23/12 kl. 13-20. Einnig er simuþjónusta alla virka dagufrú kl. 10. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. IIAFNMRFlfR FMRL FIKI iL '5/1) : HERMÓÐUR ? OG HÁÐVÖR SÝNIR HIMNARÍKI C iFDKI ()FINN (iAA IANL EIKUR i J ÞÁTTUM EFTIR ARNA ÍIJSFN Gamla bæjarútgeröin. Hafnarfiröi. Vesturgötu 9. gegnt A. Hansen Gleðileg jól! Næstu sýningar verða fös, 29/12 kl. 20:00 og fös. 5/1 kl.20:00 Munið gjafakortin. Miðasalan er opin milli kl. 16-19. Tekið á moti pontunum allan sólarhringinn. Pontunarsími: 555 0553. Fax: 565 4814. A.HANSEN býður upp á þriggja rétta leikhúsmáltíö á aðeins 1.900
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.