Morgunblaðið - 21.01.1996, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 21.01.1996, Qupperneq 28
MORGUNBLAÐIÐ 28 SUNNUDAGUR 21. JANÚAR 1996 [ venjulegu rúmi er fjöldi gorma tengdur saman og mynda gegnheila heild. Aðeins Marshall rúmin eru með sjálfstæða gorma, þar sem hver stakur gormur aðlagar sig líkamanum og veitir hámarksstuðning og hvíld. Þessi frábæra hönnun, góður frágangur og fínasta damask áklæði veita Marshall rúmum sérstöu á markaðinum. Hæð rúmanna er gerð fyrir þínar þarfir. Fáanleg mjúk og millistíf. Marshallrúm handunnin frá 1899. Hágæða lúxusrúm á 25-30% kynningarverði. Verð frá kr. 59.000 Queen stærð, 153x203 cm. Bæklingur um svefn og val á rúmum liggur frammi í versluninni. 10% afsláttur af öllum fataskápum í janúar Nýborg Ármúla 23, sími 568 6911. Opið kl. 14-17 sunnudag Marshall RÚM með 30* kynningarafslætti Fjármál fjölskyldunnar Sunnudagsblaði Morgunblaðsins 4. febrúar nk. fylgir blaðauki sem heitir Fjármál fjölskyldunnar. í þessum blaðauka verður m.a. fjallað um breytingar á skattareglum frá síðasta ári, helstu atriði sem skipta máli varðandi framtal einstaklinga og möguleika á skattafslætti og endurgreiðslu skatta. Rætt verður um möguleika á lánum til endurbóta á eigin húsnæði, húsaleigubætur, hverjir eiga rétt á þeim og hverjir nýta þær, lífeyrismál og lífeyrissparnað, fjármál fjölskyldunnar, fjármálanámskeið, greiðsluþjónustu, sparnaðarform fyrir almenning, réttarstöðu neytenda á Islandi samanborðið við nágrannalöndin o.fl. MINNIIMGAR ASMUNDUR JÓNA TANSSON + Ásmundur Jónatansson fæddist í Reykjavík 7. mars 1953. Hann varð bráðkvaddur um borð í Hólma- drangi 6. desember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fossvogskirkju 15. desember. ÁSMUNDUR Jónat- ansson, eða Ási eins og hann var alltaf kallaður, ólst upp hjá móður sinni, Jónínu Guð- mundsdóttur. Það var mikill samgangur fram á fermingar- aldur milli þeirra mæðgina og minnar fjölskyldu, en mæður okkar eru syst- ur. Ási og við þrjú systkinin vorum sem böm í sveit hjá afa okkar. Bemskuminningarnar sem gleymast ekki em allar ánægjulegar þar sem frískir krakkar vom saman í leik. Sumrin em öllum bömum eftir- minnileg sem heyskapartími og hjá afa var okkur innrætt vinnusemi og hver krakki átti sjna hrífu. Ási var hress og uppátektasamur. Að upplagi var hann með jafnað- argeð, geðgóður, glaðvær og hress, og hann framkvæmdi margt sem honum datt í hug. Einu sinni er við vorum hjá afa langaði hann í lýsi, því hann vissi að það var hollt. Við fómm saman inn í búr, en það var ekki ein matskeið sem hann fékk sér. Hann var búinn úr hálfri lýsis- flöskunni þegar einhver kom og truflaði okkur. í annað skipti þegar Ási var átta ára (1961) var hann farið að langa til afa um vor, seint í apríl eða í maí. Hann var þá dag einn að selja dagblaðið Vísi niðri í miðbæ og átti því pen- ing. Hann fór þá inn á BSÍ sem þá var í Hafn- arstræti og keypti sér far með rútunni til afa. Hjá honum fékk hann góðar viðtökur, en þar var enginn sími. Þegar hann var ekki kominn heim um kvöldmat var farið að spyijast fyrir um hann og fijótlega sama kvöld hófst mikil leit að honum. Auglýst var eftir honum í út- varpinu og lögreglan leitaði hans víða. Síðla nætur datt einhveijum í hug að leita hans hjá afa og þar svaf hann þá vært þegar að var komið. Ási fór sem unglingur til sjós. Hann lauk Stýrimannaskólanum um tvítugt. Á sumrin var hann fyrst hjá Landhelgisgæsiunni, en einnig réð hann sig eitt sumarið hjá norsku skipafélagi á stórt flutningaskip ásamt kunningja sínum. Þá var m.a. siglt yfir Kyrrahafíð og allt til Ástralíu og eftir að hann kom heim var gaman að hlusta á frásagnir hans, því frá mörgu var að segja. Starfsævi hans var til sjós eða við störf tengd skipum og sjómennsku. Hann varð bráðkvaddur úti á sjó 6. desember síðastliðinn, sama mánað- ardag og afi hans dó, sem áður var nefndur, en 29 ár skilja dánardægur þeirra að. Það er sérstakt að nóttina áður en kallið kom dreymdi tengdamóður Ásmundar að hann kæmi til hennar og það var bjart í kringum hann. Hann sagði henni að nú ætlaði hann að fara að skipta um skip. Þau 42 ár sem Ásmundur lifði brautir & gluggatjöld hf Faxafeni 14, sími 533 5333. TranscenDance International kynnir: Dansaðíátt til frelsis Þeim, sem áhuga hafa á ab auglýsa í þessum blabauka, bent á ab tekib er vib auglýsingapöntunum til kl. 12 mánudaginn 29. janúar. 4 helgar með Uriel West í Yoga Stúdíó, Hátúni 6A 2.-4. febrúar: Hefur þú á tilfinningunni að lífið sé eitthvað meira? 9.-11. febrúar: Þráir þú að skapa heim, þar sem þú nýtur kærleika, heim, þar sem það er öruggt að vera elskuð/aður? Rakel Sveinsdóttir og Dóra Gubný Sigurbardóttir, sölufulltrúar í auglýsingadeild, veita allar nánari upplýsingar í síma 569 1171 eba meb símbréfi 569 1110 16.-18. febrúar: Langar þig til að umbreyta sektarkennd, skömm og kvíða í kærleika, gleði, jafnvægi og fögnuð? 23.-25. febrúar: Hefur þú brennandi löngun til að uppgötva og tjá alla möguleika þína, verða það besta sem þú getur orðið? - kjarni málsins! Kynningarkvöld verða öll miðvikudagskvöld frá 10. jan. - 14. feb. í Jógastöðinni Heimsljósi, Ármúla 15, kl. 20-21. Aðgangseyrir 500 kr. Nánari upplýsingar og skráning: Nanna Mjöll Atladóttir, sími 567 5759. - ■ *,

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.