Morgunblaðið - 21.01.1996, Síða 36
36 SUNNUDAGUR 21. JANÚAR 1996
MORGUNBLAÐIÐ
ÞÓIVIUSTA
Hugvekja
„Auk oss
enn trú!“
„Postularnir sögðu við
Drottin: „Auk oss trú!“
En Drottinn sagði: „Ef þér
hefðuð trú eins og must-
arðskorn, gætuð þér sagt
við mórbetjatré þetta: „Ríf
þig upp með rótum og fest
rætur í sjónum,“ og það
mundi hlýða yður.“
(Lúk. 17:5-6.)
AUK oss trú“ - báðu
lærisveinarnir.
„Auk oss trú“ - stutt
bæn, en felur í sér
mikla alvöru og nauðsyn í lífi
manna. „Auk oss trú“ - bæn,
sem í atvikum lífsins hlýtur
að vera í huga og sinni. .
Svar Jesú við bæninni bend-
ir til þess að Honum hafi fund-
ist trú lærisveinanna lítil.
Hann hafði þó ítrekað sagt
þeim að trúin á Hann krefðist
nýs hugarfars, annarra gilda
um lífið, nýrra viðmiða og
markmiða, - nýrrar lífssýnar.
Þeir hefðu sennilega allt eins
getað borið fram spurning-
una: „Græðir maður eitthvað
á því að vera kristinnar trú-
ar?“ Þannig er gjarnan spurt
í dag! Fólk, bæði þá og nú,
hefur velt því fyrir sér hverju
það breyti í lífinu að trúa á
Guð. Hvort sá einstaklingur
sem er trúaður komist léttar
gegnum lífið en hinn. Það, að
biðja: „auk oss trú!“ er ekki
trygging gegn áföllum, heldur
vörn í þeim. Guð grípur ekki
inn í venjulega atburðarás til
þess að auðvelda þeim lífið,
sem trúa.
Fæðing og dauði, - gleði og
sorg, - heilbrigði og vanheilsa,
- ást og ástleysi, - vinátta og
einmanaleiki. Skin og skúrir
mannlífsins, - allt þetta, sem
mætir okkur í lífinu er óháð
trú. Trúin birtist hins vegar í
því hvernig við vinnum úr ljúf-
um og sárum atburðum lífs-
ins.
Hver sem trúin er, spyr hún
spurninga um það hvað lífið
sé, hvað það merki og til hvers
það leiði. Sú manneskja, sem
trúir á Krist, sér tilgang og
merkingu í þessu lífi út frá
kristinni trú. I orðum og starfi
Krists, krossdauða og up-
prisu, hefur Guð sagt það
hreint út.
„Lífið lifir“ er hinn kristni
boðskapur. í Kristi erum við
merkt lífinu, helguð af Honum
sem dó og reis upp frá dauð-
um. Við erum vígð lífi Hans.
Ekkert þessa heims getur
svipt okkur lífinu í Kristi.
Hvað sem mætir, þá er Hann
til staðar - en við getum val-
ið, þú og ég, kosið að lifa án
þessa öryggis. Það er samt
ólíkt að lifa við öryggi upp-
risutrúar eða án þess.
Lífið getur verið erfitt. Og
það getur verið erfitt að ráða
fram úr málum sínum, þótt
erfiðara sé að ráða ekki fram
úr þeim. Og fólk hefur reynslu
af því hvernig Guð gefur
styrk.
Fólk sem hefur átt við sjúk-
dóma að stríða, fólk, sem hef-
ur upplifað brostið hjónaband,
fólk, sem hefur misst ástvin.
Það hefur fundið að Guð gefur
innri styrk. Að Hann endur-
nærir, - gefur hugarstyrk og
þrek.
Hvort sem líf okkar verður
stutt eða langt, fullt af ham-
ingju eða sorg áréttar kristin
trú á öllum stundum að í Jesú
Kristi er Guð nálægur mönn-
unum. Guð, sem elskar hvert
mannsbarn frá upphafi þess
og heldur því áfram þótt veg-
ferð þessa heims ljúki.
Hveiju skiptir þá kristin
trú? - Hún skiptir öllu. Trú á
návist Guðs hefur alltaf verið
lífinu mikilvæg. Hann signir
yfir lífsveg mannanna.
í Jesú Kristi birti Guð til-
gang sinn og markmið með
lífi okkar og opnaði leið frá
jörð til himins.
í ljósi kristinnar trúar biðj-
um við því í einlægni: „Auk
oss enn trú“.
Jóna Kristín Þorvalds-
dóttir, sóknarprestur í
Grindavík.
APÓTEK___________________________________
KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA
apótekanna í Reykjavík dagana 19.-25. janúar, að
báðum dögum meðtöldum, er í Laugavegs Apóteki,
Laugavegi 16. Auk þess er Holts Apótek, Glæsibæ,
Álfheimum 78, opið til kl. 22 þessa sömu daga.
BORGARAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19, laug-
ardaga kl. 10-14.
IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virica
daga kl. 9-19.
NESAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laugard.
kl. 10-12.____________________________
GR AF ARVOGS APÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19.
Laugardaga kl. 10-14.
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virkadagakl. 8.30-19,
laugard. kl. 10-14.
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
555-1328. Apótekið: Mán.-fíd. kl. 9-18.30. Föstud.
9-19. Laugardaga kl. 10.30-14.
HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek er opið
v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-16. Apótek Norðurbæj-
ar er opið v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14. Sunnud.,
helgid. og alm. firfd. kl. 10-14 til skiptis við Hafnar-
fjarðarapótek. Uppl. um vaktþjónusUi í s. 565-5550.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 555-1328.
MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30.
Laugard. 9-12.___________________________
KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 virka daga
Laugard., helgid., og almenna frídaga kl. 10-12.
Heilsugæslustöð, símþjónusta 4220500.
SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið
er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl.
um læknavakt f símsvara 98-1300 eftir kl. 17.
AKRANES: Uppl. um læknavakt 432358. - Apótek-
ið opið virka daga til kL 18. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga og helgidaga 13-14. Heimsóknartími
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
AKURE YRI: Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og
462-3718.
LÆKNAVAKTIR
BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus
Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og
sunnud., ki. 19-22. Upplýsingar f síma 563-1010.
SJtJKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og gukra-
vakterallansólarhringinns. 525-1000. VaktkI.8-17
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða
nær ekki til hans s. 525-1000).
BLÓDBANKINN v/Barónstíg. Möttaka blftð-
gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fímmtud.
kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Simi 560-2020.
LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og
Kópavog í Heilsuvemdarétöð Reylqavíkur við Bar-
ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Allan sólartiringinn,
laugard. og helgid. Nánari uppl. í s. 552-1230.
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og
stórhátfðir. Símsvari 568-1041.
NeyAarsíml lögreglunnar I Rvík:
551-1166/0112.
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er á Slysa-
deild Sjúkrahúss Reykjavíkur sími 525-1000.
UPPLÝSIMGAR OG RÁÐGJÖF
AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, kl. 17-20 dagiega.
AA-SAMTÓKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353.
AL-ANON, aðstandendui* alkóhólista, Haftiahúsinu.
Opið þriðfud.-föstud. kL 13-16. S. 551-9282.
ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir
uppl. á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf
að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða
og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mót-
efnamælingar vegna HIV smjts fást að kostnaðar-
lausu f Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9-11, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, v.d. kl.
8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 v.d. á
heilsugæslustöðvum og þjá heimilislæknum._
ALNÆMISSAMTÖKIN. Símatimi og ráðgjöf kl.
13-17 allav.d.nemamiðvikudagafsíma 552-8586.
Afengis- og FÍKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími
hjá þjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju-
daga 9-10.
ÁFENGIS- ^ FÍKNIEFNAMEÐFERÐA-
STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi
meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21.
Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vímuefnaneytend-
urogaðstandendur allav.d. kl. 9-16. Sími 560-2890.
BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús
1. og 3. miðvikudag hvers mánaðar. Uppl. um þjálpar-
mæðiu* í síma 564-4650.
BARN AHEILL. Foreldralína mánudaga og miðviku-
daga kl. 17-19. Grænt númer 800-6677.___
DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR.
Sfmi 23044. Lögfræðiráðgjöf Dýravemdunar-
félagsins er í síma 552-3044.
EITRUNARMIÐSTÖÐ SJÚKRAHÚSS
REYKJAVÍKUR. SÍMI 525-1111. Upplýsingar
um eitranir og eiturefni. Opið allan sólarhringinn.
E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfshjálparhópar fyrir fóik
með tilfínningaleg vandamál. 12 spora fundir í
safnaðarheimili Háteigskirlgu, (gengið inn norðan-
megin) mánudaga kl. 20-21.
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista,
pósthólf 1121, 121 Reylgavík. Fundir. Templara-
höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing-
ólfsstræti 19,2. hæð, áfimmtud. kl. 20-21.30. Bú-
staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir
mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21,
2. hæð, AA-hús.
FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga,
Hlíðabær, Flókagötu 53, Reykjavík. Uppl. í sfm-
svara 556-2838.________________________
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofa opin fímmtudaga
kl. 16-18. Símsvari 561-8161.
FÉLAGIÐ HEYRNARHJALP. Þjónustuskrif-
stofa á Klapparstfg 28 opin kl. 11-14 alla daga
nema mánudaga.
FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettís-
götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er-
lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og
föstud. kl. 10-12. Tfmapantanir eftir þörfum.
FÉLAG ÍSLENSKRA HUGVITSMANNA,
Lindargötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl.
13- 17. Sfmi 562-6015._________________
GIGTÁRFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð.
Samtök um vefjagigt og síþreytu. Símatími
fímmtudaga kl. 17-19 f s. 553-0760. Gönguhóp-
ur, uppl.sími er á símamarkaði s. 904-1999-1 -8-8.
HÓPURINN, samtök maka þolenda kynferðislegs
ofbeldis. Símaviðtalstímar á þriðjudags- og
fimmtudagskvöldum á milli 19 og 20 f sfma
588-6868. Símsvarí allan sólarhringinn.
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b.
Þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við-
töl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. ósk-
um. Samtök fólks um þróun langtímameðferðar og
baráttu gegn vfmuefnanotkun. Upplýsingar veitt-
ar í síma 562-3560. Fax 562-3509.______
KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s.
561-1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun.
KVENNARÁÐGJÖFIN. Sfííli 552-
1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud.
14- 16. Ókeypis ráðgjöf.
LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA,
Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan
er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s.
562-5744 og 552-5744._____________
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki,
Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til föstu-
daga frá kl. 8.30-15. Sími 551-4570._
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA,
Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf-
isgötu 8-10. Símar 552-3266 og 561-3266.
LÍFSVON - landssamtök til vemdar ófæddum
bömum. S. 551-5111.
MlGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123
Reykjavík. Símatfmi mánudaga kl. 18-20 í síma
587-5055.______________________________
MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b.
Skrifstofa opin þriðjudaga og fimmtudaga kl.
14-18. Sfmsvari allan sólarhringinn s. 562-2004.
MS-FÉLAG tSLANDS, Sléttuvegi 5, Reylgavík.
Skrifstofa/minningarkort/sfmi/myndriti
658-8620. Dagvist/forstöðumaður/sjúkraþjálfun
s. 568-8630. Framkvæmdastj. s. 568-8680, mynd-
riti 568-8688._________________________
N.A.-SAMTÖKIN: Stuðningsfundir fyrir fólk sem
vill hætta að reykja. Fundir f húsi Krabbameinsfé-
lagsins, Skógarhlíð 8, sunnudaga kl. 20.
nAttúrubörn, Bolholti 4. Landssamtök þeirra
er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum
bamsburð. Uppl, f sfma 568-0790._______
NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra
barna. Upplýsingar og ráðgjöf, P.O. Box 830,
121, Reykjavík, sfmi 562-5744.____________
NÝ DÓGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð.
Sfmatfmi þriðjudaga kl. 18-20 s. 562-4844.
OA-SAMTÖKIN símsvari 552-5533 fyrir þá sem
eiga við ofátsvanda að stríða. Byrjendafundir
fyrsta fímmtud. hvers mánaðar í Hátúni 10A kl.
20. Almennir fundir á mánudögum kl. 21 í Templ-
arahöllinni v/Eiríksgötu, á fímmtudögum kl. 21 í
Hátúni 10A, laugardögum kl. 11.30 í Kristskirkju
og á mánudögum kl. 20.30 í tumherbergi Landa-
kirkju Vestmannaeyjum. Sporafundir laugardaga
kl. 11 f Templarahöllinni.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði-
aðstoð á hveiju fímmtudagskvöldi milli klukkan
19.30 og 22 fsíma 551-1012,_______________
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA I Reykjavtk,
Skrifstofan, Hverfísgötu 69, sfmi 551-2617.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykja-
víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafí með sér
ónæmisskírteini.
PARKINSONSAMTÖKIN á Islandi, Austur-
stræti 18. Slmi: 552-4440 kl. 9-17.____
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tiamarg, 35. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur
hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S.
511-5151. Grænt númer 800-5151.
SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstími fyrir konur
sem fengið hafa bijóstakrabbamein þriðjudaga kl.
13-17 f Skógarhlfð 8, s. 562-1414._'
SAMTÖKIN ’78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8539
mánud. og fímmtud. kl. 20-23.
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Knarrarvogi 4.
Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl.
17-19. Simi 581-1537.__________________
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna-
vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17.
Áfengismeðferð og ráðgjöf, Qölskylduráðgjöf.
Kynningarfundir alla fímmtudaga kl. 20.
SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 í s. 561-6262.
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, 8. 562-6868/562-6878,
Bréfsími: 562-6857. Miðstöð fyrir konur og böm,
sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka
dagakl. 9-19.
STÓRSTÚKA ÍSLANDS rekur æskulýðsstarf-
semi, tekur þátt í bindindismótum og gefur út
bama- og unglingablaðið Æskuna. Skrifstofan er
opin kl. 13-17. Sfmi 551-7594._________
STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS-
SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvlk. Slm-
svari allan sólarhringinn. Sími 588-7555 og 588
7559. Myndriti: 588 7272. _____________
STYRKUR, Samtök krabbameinssjúklinga og að-
standenda þeirra. Símatími á fimmtudögum kl.
16.30-18.30 í síma 562-1990.
TINDAR, DAGDEILD, Hverfísgötu 4a, Reylga-
vík, sími 552-8600. Opið kl. 9-16 virka daga. Fyr-
ir unglinga sem em í vandræðum vegna áfengis og
annarra vímuefna. Ráðgjöf og stuðningshópar fyr-
ir foreldra. Skólastarf.________________
TOURETTE-SAMTÖKIN. Pósthðlf 3128, 123
Reykjavík. Uppl. f síma 568-5236.
TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS.
Ráðgjafar- og upplýsingasfmi ætlaður bömum og
unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp
nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 511-5151, grænt
númer 800-5151.______________________
UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum bömum,
Suðurlandsbraut 6, 7. hæð, Reylgavík. Sími
553-2288. Myndbréf: 553-2050.___________
MEÐFERÐARSTÖÐ RÍKISINS FYRIR
UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl-
inga og foreldra þeirra, s. 552-8055/553-1700.
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA
Bankastr. 2, er opin mánud.-föstud. frá kl. 9-17,
laugard. kl. 10-14. Lokað sunnudaga. Á sama stað
er hægt að skipta gjaldeyri alla daga vikunnar frá
kl. 9-17.30. Sími 562-3045, bréfsfmi 562-3057.
VlMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás-
vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr-
um ogforeldrafél. uppl. allav.d. kl. 9-16. Foreldra-
sfminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 oggrænt
númer 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem
vantar einhvem til að tala við. Það kostar ekkert
að hringja. Svarað kl. 20-23.
SJÚKRAHÚS
HEIMSÓKNARTÍMAR______________________
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 16-16 og
19-20 alla daga. Foreldrar eftir samkomulagi.
GEÐDEILD vlFILSTAÐADEILD: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra _______
GRENSÁSDEILD: Mánud.-fóstud. kl. 16-19.30,
laugárd. og sunnud. kl. 14-19.30._
HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17.____
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heímsóknartlmi
frjáls alla daga.
HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsóknar-
tfmi frjáls alla daga.____________
KLEPPSSPÍTALl: Eftir samkomulagi.____
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD:
Kl. 16-16 og 19-20.
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR, Fossvogi:
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eft-
ir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl.
15-18.____________________________
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR, Landakoti:
Alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30-19.
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð-
ur 19.30-20.30).________________________
LANDSPÍTALINN: alladagakl. 15-16 ogkl. 19-20.
SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili f Kópavogi: Heim-
sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.:Alladagakl. 15-16
og 19-19.30.
SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar
kl. 15-16. Heimsóknirbamatakmarkaðarviðsystk-
ini bams. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19-20.30.
VlFILSSTADASPÍTALI: Kl. 15-16 ogkl. 19-20.
ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B:
Kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK:
Heimsóknartfmi alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30-
19.30. Á stórtiátíðum kl. 14-21. Símanr. sjúkrahúss-
ins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja er 422-0500.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartimi
alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og
þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð-
stofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209.
BILAftlAVAKT________________________
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns
og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á
helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230.
Kópa..0jn Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 565-2936
SÖFN
ÁRBÆJARSAFN: Á vetrum er opið eftir samkomu-
lagi. Skrifstofan er opin frá kl. 8-16 alla virka daga.
Upplýsingar f sfma 577-1111._________
ÁSMUNDARSAFN1 SIGTÚNI:Opiðaiiadagafrá
l.júni-l.okt. kl. 10-16. Vetrartimi frá kl. 13-16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal-
safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155.
BORGARBÓKASAFNIÐ t GERÐUBERGI3-6,
8. 567-9122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, 8. 553-6270.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Of-
angreind söfh eru opin sem hér segir mánud.-fíd. kl.
9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029.
Opinn mánud.-laugard. kl. 13-19.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Op-
ið mánud. kl. 11-19, þriíjud.-föstud. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið
mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fímmtud. kl. 16-21,
föstud. kl. 10-15.
BÓKABlLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar
um borgina.
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. —
föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfír vetrar-
mánuðina kl. 10-16.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5:
Mánud.—fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17,
laugard. kl. 13-17. Lesstofan opin mánud.-fíd. kl.
13-19, föstud. kl 13-17, laugard. kl. 13-17.
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsiliu á Eyr-
arbakka: Opið eftir samkl. Uppl. f s. 483-1504.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: sími
565-5420/555-4700, Bréfsími 565-5438.
Sívertsen-hús opið alla daga nema mánudaga kl.
13-17. Siggubær opinn eftir samkomulagi við
safnverði.___________________________■
BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI:
Opiðkl. 13.30-16.30 virkadaga. Sfmi 431-11255.
FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1,
Sandgerði, sfmi 423-7551, bréfsími 423-7809. Op-
ið föstud. og laugard. kl. 13-17 og á öðrum tím-
um eftir samkomulagi.
H AFNARBORG, menningar og listastofnun Hafn-
arijarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá kl.
12-18.
K J ARV ALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18.
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - Háskóla-
bókasafn: Opið alla virka daga kl. 9-19. Laugar-
daga kl. 10-17. Handritadeild verður lokuð á laug-
ardögum. Sími 563-5600, bréfsími 563-5615.
LISTASAFN ÁRNESINGA og Dýrasafnið,
TryfifKvaKÖtu 23, Selfossi: Opið eftir sam-
komulagi. Upplýsingar f síma 482-2703.__
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Högg-
myndagarðurinn opinn alla daga.__
LISTASAFN ÍSLANDS, FrikirKjuvegi. Opið kl,
12- 18 alla daga nema mánudaga, kaffístofan op-
in á sama tíma.
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐAR-
SAFN: Opið dagiega kl. 12-18 nema mánud.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR
Safnið opið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Kaffí-
stofa safhsins er opin á sama tfma. Tekið á móti
hópum utan opnunartfmans eftir samkomulagi.
Sími 553-2906.
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA-
VÍKUR v/rafstöðina v/ElIiðaár. Opið sunnud
14-16.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA-
SAFNS, Einholti 4, sfmi 569-9964. Opið virka
daga kl. 9-17 og á öðrum tíma eftir samkomulagi.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS,
Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl.
13- 18. S. 554-0630.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir
Hverfísgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud.
fimmtud, og laugard. kl. 13.30-16.
NESSTOFUSAFN: Frá 15. septembertil 14. maí
1996 verður enginn tiltekinn opnunartími en safn-
ið opið samkvæmt umtali. Sfmi á skrifstofu
561-1016._______________________________
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud.
14- 17. Sýningarsalir 14-19 alla daga._
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu
11, Hafnarfírði. Opið þriðjud. og sunnud. kl. 15-18.
Sfmi 555-4321.__________________________
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða-
stræti 74: Lokað í janúar.
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Hand-
ritasýning í Ámagarði v/Suðurgötu er lokuð frá 1.
sept. til 1. júní. Þó er tekið á móti hópum ef pantað
er með dags fyrirvara í s. 525-4010.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8,
Hafnarfírði, er opið laugard. og sunnud. kl. 13-17
og eftir samkomulagi. Sfmi 565-4242, bréfs.
665-4251.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. -
laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677.____
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hóp-
ar skv. samkomulagi. Uppl. í símum 483-1165 eða
483-1443. ____________
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið þriðjudaga, fímmtu-
daga, laugardaga og sunnudaga kl. 12-17.
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI : Mánud. -
föstud. kl. 13-19.
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga
frá kl. 14-18. Jjokað mánudaga._________
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið sunnu-
daga frá 16. september til 31. maí. Sími 462-4162,
bréfsfmi 461-2562.__
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI:
Opið á sunnudögum kl. 13-16. Hópar geta skoðað
eftir samkomulagi. Sími 462-2983.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík sími 551-0000.
Akureyri s. 462-1840.
SUNPSTAÐIR_________________________
SUNDSTAÐIR 1 REYKJAVÍK: Sundhöllin er op-
in frá kl. 7-22 alla virka daga og um helgar frá 8-20.
Lokað fyrir gesti vegna skólasunds kl. 9-16.20. Opið
í böð og heita potta alla daga nema ef sundmót eru.
Vesturbæjariaug, Laugardalslaug og Breiðholts-
laug eru opnar alla virka daga frá kl. 7-22, um helg-
ar frá kl. 8-20. Árbæjariaug er opin alla virka daga
frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt
hálftíma fyrir lokun.___________
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga ta
föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl.
8-18. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun.
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7—20.30. Laugardaga og sunnudaga kl.
8—17. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbaqariaug: Mánud.-
fóstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sund-
höll Hafnaríjarðar: Mánud.-fóstud. 7-21. Laugard.
8- 12. Sunnud. 9-12.____
SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opið mád.-fóst kl.
9- 20.30, laugard. og sunnud. kl. 10-17,30.
V ARMÁRLAUGIMOSFELLSBÆ: Opið mánud.-
fíd. kl. 6.30-8 og kl. 16-21.45, fóstud. kl. 6.30-8 og
kl. 16-20.45, laugard. kl. 8-18 ogsunnud. kl. 8-17.
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK: Opið alla virka
dagakl. 7-21 ogkl. 11-15 um helgar. Sími 426-7555.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-
fostud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.
SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mánud. ogþrið. kl.
7-9 og kl. 16-21, miðvikud. fímmtud. og föstud. kl.
7-9 og ld. 13.15-21. Laugard. og sunnud. kl. 9-17.
Sfmi 422-7300. __________________
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-20.
Laugard. og sunnud. kl. 8-16. Sfmi 461-2532.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-
föst 7-20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30.
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin
mánucL-fbstud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl.
9-18. Sfmi 431-2643. _____________
BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21.
ÚTIVISTARSVÆÐI
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN.
Húsadýragarðurinn er opinn virka daga kl. 13-17
nema lokað miðvikudaga. Opið um helgar kl. 10-18.
Utivistarsvæði Fjölskyldugarðsins er opið á sama
tfma. Veitingahús opið á sama tíma og húsdýragarð-
urinn.
GRASAGARÐURINN í LAUGARDAL. Garð-
skálinn er opinn alla virica daga frá kl. 10-15 og um
helgar frá kl. 10-18. ,
SORPA
SKRIFSTOFA SORPU eropin kl. 8.20-16.15. Mót-
tökustöð er opin kl. 7.30-16.15 virka daga. Gáma-
stöðvar Sorpu eru opnar alla daga frá kl. 12.30-
19.30 frá 16. ágúst til 15. maí. Þær eru þó lokaðar á
stórhátíðum. Áð auki verða Ánanaust og Sævar-
höfði opnar frá kl. 9 alla virka daga. Uppl.sími gáma-
stöðva er 567-6571.