Morgunblaðið - 18.02.1996, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 18.02.1996, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. FEBRÚAR 1996 21 FRÉTTIR Erindi um konur og vinnumarkað LÁRA V. Júlíusdóttir lögfræðingur fjallar um konur og vinnumarkað þriðjudaginn 20. febrúar nk. Meðal annars ræðir hún um kröfur kvenna í tengslum við gerð kjarasamninga og þá spumingu hvort mótsögn sé í kröfunni um hærri laun og kröf- unni um aukið tillit til kvenna á vinnumarkaði, s.s. lengt fæðingar- orlof. Lára V. Júlíusdóttir starfar nú við lögmennsku í Reykjavík. Hún starfaði um árabil hjá Alþýðusam- bandi íslands, þar af sex ár sem framkvæmdastjóri. Auk þess var Lára formaður Kvenréttindafélags íslands 1986 til 1989 og formaður Jafnréttisráðs 1991 til 1995. Rabbið er á vegum Rannsókna- stofu í kvennafræðum við Háskóla Islands og fer fram í stofu 202 í Odda kl. 12-13 og er öllum opið. ----------»• ♦----- - Málþingum launamun kynjanna KVENNALISTINN heldur opið málþing þriðjudaginn 20. febrúar undir yfirskriftinni: Launamunur kynjanna - náttúrulögmál eða mannanna verk? Þorgerður Einarsdóttir félags- fræðingur flytur erindið: Hvað í veröldinni tefur jafnrétti kynjanna? Friðrik Sófusson fjármálaráðherra og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri fjalla um launastefnu ríkis og borgar og þá sérstaklega hvað verið er að gera á þeim vett- vangi til að bæta tækifæri og stöðu kvenna. Fundarstjóri verður Kristín Ein- arsdóttir framkvæmdastjóri, fyrr- verandi þingkona Kvennalistans. Málþingið verður haldið í sal Hlaðvarpans, Vesturgötu 3, og hefst kl. 20.30. Kaffisala Hlaðvarp- ans verður opin og verður vafalaust hægt að fá þar einhvem léttan og góðan endapunkt á sprengidags- máltíðina. T. sérvaldir Valentinoréttir alla helgina! ym 3 KLAPPARSTIG 38 - S. 561 3131 •á Einkabókhaldið treystir fjármál heimilisins 'Einkabókhaldið er nýtt og notendavænt forrit til þess að halda utan um fjármál heimilisins og gera fjárhagsáætlanir. Forritið er afar einfalt í notkun, * valmyndir eru skýrar og músin er notuð við allar skipanir. Einkabókhaldið auðveldar þér að: EINKAi/ bókhald • Koma betra skipulagi á útgjöldin • Reikna út greiðslubyrði lána miðað við mismunandi forsendur • Sjá greiðslustöðuna • Meta áhrif fjárfestinga og tekjubreytinga á greiðslustöðuna • Reikna út ávöxtun innlána • Áætla mánaðarlegar tekjur og útgjöld heimilisins Einkabókhaldið er fyrir PC tölvur, 386 eða öflugri. ítarleg notendahandbók fylgir - betri mynd á fjármálin f Landsbanki íslands Banki allra landsmanna Heimasíða: http://www.centrum.is/lbank/ • i l i i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.