Morgunblaðið - 18.02.1996, Side 36

Morgunblaðið - 18.02.1996, Side 36
36 SUNNUDAGUR 18. FEBRÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓIMUSTA Hugvekja Erindi Krists í mannanna heim „Hann tók þá tólf til sín og sagði við þá: „Nú förum vér upp til Jerúsalem, og mun allt það koma fram við Mannssoninn, sem skrifað er hjá spámönnun- um. Hann verður fram- seldur heiðingjum, menn munu hæða hann, mis- þyrma honum og hrækja á hann. Þeir munu húðstrýkja hann og lífláta, en á þriðja degi mun hann upp rísa.“ En þeir skildu ekkert af þessu, orð þessi voru þeim hulin, og þeir skynjuðu ekki það, sem sagt var.“ (Lúk. 18:31-34). IDAG er sunnudagur í föstu- inngang. Guðpjallið í fyrstu textaröð þessa sunnudags segir frá skírn Jesú, í ánni Jórdan. Þar segir frá því að und- ur gerðust við þessa skírn, - helgur andi Guðs birtist og rödd sagði: „Þessi er minn elskaði son- ur, sem ég hef velþóknun á“ (Matt. 3:17). Sannarlega var þarna hátíðarstund, sem við- staddir gleymdu ekki á ævi sinni. Frá fyrstu tíð hefur kristið fólk verið skírt. Fyrst voru það full- orðnir, sem gengu til hins kristna samféíags, sem létu skírast. Þeir tóku ákvörðun fyrir sitt leyti. En það voru ekki aðeins þeir, heldur öll ijölskyldan, - allt heimilisfólk- ið sem þáði skírn, - var skírt. En hvers vegna er ekki beðið með að skíra þangað til fólk get- ur ákveðið það sjálft? Nýfætt barn ákveður ekki eitt né neitt. Það er skírt án eigin vitundar. Fylgjendur þess að börn séu skírð líta svo á að skírnin sé ekki byggð áþví sem mennirnirjáta. „Skírn- in grundvallast ekki á trúnni, heldur trúin á skírninni," segir Marteinn Lúther. Guð hefur sjálf- ur gert barnið að erfingja eilífs lífs. Öllum hindrunum sem menn- irnir setja er rutt úr vegi. Verð- leikar eru ekki af okkar hálfu. Þannig er skírnin verk Guðs en ekki mannanna. Hann biður ekki um aldurstakmark. Hann setur ekki þannig skilyrði - eða tak- markar náð sína við þroska, þekk- ingu, gáfur, hæfileika eða nokkuð annað. Hann segir við alla: Kom- ið til mín, fylgið mér. Og við lærisveina sína sagði Hann: „Leyfið börnunum að koma til mín, vamið þeim eigi, því slíkra er Guðs ríki“ (Mark. 10:14). í postulasögunni er víða greint frá skím í frumsöfnuðunum. Þar er meðal annars sagt frá Lýdíu, hvernig Guð opnaði hjarta hennar og: „Hún var skírð og heimili hennar" (Post. 16:15). Þarerlíka greint frá fangaverðinum sem var: „skírður og allt hans fólk“ (Post. 16:33). Greinilega var eng- inn undanþeginn skírnarnáðinni. Gagnvart þeirri náð vom allir jafnir, karlar, konur, börn, vinnu- fólk og þrælar. Fyrir Guði em allir jafnir. Skírnin er fyrir alla. Börnin eru ekki undanskilin. Þannig kemur fólk ekki inn í sam- félag kirkjunnar vegna þess að það hafi borið ávöxt, heldur til þess að bera ávöxt. Eftir skírnina í ánni Jórdan hóf Jesús starf sitt. Og í textanum hér að ofan segir Hann erindi sitt í mannanna heim. Hann segir lærisveinunum frá píslunum, fórn krossins, en einnig frá sigrinum, upprisunni. „Og þeir skildu ekk- ert af þessu,“ segir guðspjalla- maðurinn. Hann gaf sjálfan sig, - bar syndir heimsins. - Hann var fóm- in fyrir mennina - til þess að þeir í trú á Hann ættu eilíft líf. Hann var hjálpræði Guðs. Læri- sveinarnir áttu eftir að upplifa krossdauðann og upprisuna og þá fyrst skildu þeir hvað Hann var að tala um. Við höfum vitnisburð sjónar- vottanna. í ljósi upprisunnar sjáum við hver synd heimsins er. Synd, sem er fráfall frá Guði og vilja Hans. Orðið synd er leitt af orðinu sundur eða sundmng. Inn- tak og eðli kristinnar trúar er: „Að elska Guð af öllu hjarta og náung- ann eins og sjálfan sig.“ Syndin er að hafna þessari leið. Hún er hin leiðin, hinn kosturinn: Að falla frá þessari trú, gera ekkert með hana. Syndin er sundmng. Hún er það að sundra félagsskap Guðs og manna. Hætta að treysta Guði. Margt veldur því að syndin hefur þessi tök á mannlífínu. Og einatt gerist eitthvað, sem sundrar góð- um áformum. En mitt í því öllu er Hann. Hann sem leiðréttir og bætir það sem áfátt er í þessum heimi. Hann gefur okkur skírnar- náðina að fyrra bragði, óverð- skuldað, og býður okkur að byggja líf okkar og starf á hjálpræði Hans. Erindi Krists í heiminn var að opinbera náð Guðs og elsku Hans til mannanna. Jafnvel þótt lífið sé oft í mótgangi og erfiðleikum þá getur manneskjan lifað fyrir kærleikann og friðinn sem Hann hefur gefið. Látum það sem Hann færði mannheimi setja svip sinn á lífið, en ekki það sem mótdrægt er og miður fer. APÓTEK KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna í Eeylqavík dagana 16.-22. febrúar, að báðum dögum meðtöldum, er f Borgar Apóteki, Álfta- mýri 1-5. Auk þess er Grafarvogs Apótek, Hvera- ■fold 1-5 opið til Íd. 22 þessa sömu daga._ BORGARAPÓTEK: Opið tórka daga kl. 9-19, laug- ardaga kl. 10-14. IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka daga kl. 9-19. NESAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laugard. kl. 10-12._____________________________ GRAFARVOGSAPÓTEK:Opiðvirkadagaki. 9-19. Laugardaga kl. 10-14. APÓTEKKÓPAVOGS:Opiðvirkadagakl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14. GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 555-1328. Apótekið: Mán.-fíd. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14. HAFNARFJÖRÐUR: Hafhargartarapótek er opið v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-16. Apótek Norðurbæj- areropið v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14. Sunnud., helgid. og alm. fríd. kl. 10-14 til skiptis við Hafnar- Qarðarapótek. Uppl. um vaktþjónustu f s. 565-5550. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 555-1328. MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 virka daga Laugard., helgid., og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4220500. SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt í símsvara 98-1300 eftir kl. 17. AKRANES: Uppl. um læknavakt 432358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18. Laugardaga 10-13. Sunnudaga og helgidaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. AKUREYRI: Uppl. um Iækna og apótek 462-2444 og 462-3718. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og sunnud., kl. 19-22. Upplýsingar í síma 563-1010. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og sjúkra- vakt er allan sólarhringinn s. 525-1000. V akt kl. 8-17 virkadaga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 525-1000). HLÓÐBANKINN v/Barónstlg. Móttaka blóð- gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fímmtud. kl. 8-19 ogföstud. kl. 8-12. Sfmi 560-2020._ LÆKNAVAKT fyrir Reylqavík, Seltjamames og Kópavog í Heilsuvemdarétöð Reylg'avíkur við Bar- ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Allan sólarhringinn, laugard. og helgid. Nánari uppl. í s. 552-1230. TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 568-1041.. Neyðarsími lögreglunnar í Rvík: 551-1166/ 0112._________________________ NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er á Slysa- deild Sjúkrahúss Reykjavíkur sími 525-1000. UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF ÁA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, kl. 17-20 daglega. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353. AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu. Opið þri^ud.-föstud. kl. 13-16. S. 551-9282. ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir uppl. á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og gúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mót- efhamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar- lausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11, á rannsóknarstofu Sjúkrahúss Reykjavíkur í Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 v.d. á heilsugæslustöðvum og þjá heimilis- læknum. ALNÆMISSAMTÖKIN. Sfmatími og ráðgjöf kl. 18-17 allav.d. nemamiðvikudagaísíma 552-8586. ÁFENGIS- OG FlKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími þjá þjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju- daga9-10. ÁFENGIS- ög FÍKNIEFNAMEÐFERÐA- STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi meðferð. Göngudeiidarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21. Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vfmuefnaneytend- ^ urogaðstandendurallav.d.kl. 9-16. Sfmi 560-2890. BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús 1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um hjálpar- mæður í síma 564-4650. BARNAHEILL. Foreldralína mánudagaog miðviku- daga kl. 17-19. Grænt númer 800-6677. DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. Sími 23044. Lögfræðiráðgjöf Dýravemdunar- . félagsins er f síma 552-3044._________ EITRUNARMIÐSTÖÐ SJÚKRAHÚSS REYKJAVÍKUR. SÍMI 525-1111. Upplýsingar um eitranir og eiturefni. Opið allan sólarhringinn. E.A.-S AMTÖKIN. Sjálfshjálparhópar fyrir fólk með tilfínningaleg vandamál. 12 spora fundir í safnaðarheimili Háteigskirkju, (gengið inn norðan- megin) mánudaga kl. 20-21. FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohóiista, pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundin Templara- höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19,2. hasð, á fímmtud. kl. 20—21.30. Bú- staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir mánudagskvöldkl. 20.30-21.30 aðStrandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga, Hlíðabær, Flókagötu 53, Reykjavík. Uppl. í sím- '^svara 556-2838. FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofa opin fímmtudaga . kl. 16-18. Símsvari 561-8161.________ FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif- stofa á Snorrabraut 29 opin kl. 11-14 alla daga nema mánudaga.__________________________ FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis- götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er- lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og föstud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum. FÉLAG ÍSLENSKRA HUGVITSMANNA, Lindargötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl. 13- 17. Sími 562-6015.______________ GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð. Samtök um vefjagigt og síþreytu. Sfmatími fimmtudaga kl. 17-19 f s. 553-0760. Gönguhóp- ur, uppl.sími er á sfmamarkaði s. 904-1999-1-8-8. HÓPURINN, samtök maka þolenda kynferöislegs - ofbeldis. Símaviðtalstímar á þriðjudags- og fímmtudagskvöldum á milli 19 og 20 í síma 588-6868. Símsvari allan aólarhringinn. KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b. Þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við- töl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. ósk- um. Samtök fólks um þróun langtímameðferðar og baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýsingar veitt- ar í síma 562-3550. Fax 562-3509. KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561-1205. Húsaslqól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun. KVENNARÁÐGJÖFIN. Sími 552^ 1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14- 16. ókeypis ráðgjöf. LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s. 562-5744 og 552-5744._________________ LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til fostu- daga frá kl, 8.30-15. Sími 551-4570._____ LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf- isgötu 8-10. Símar 552-3266 og 561-3266. LÍFSVON - landssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 551-5111. MÍGRENSAMTÖKIN, pðsthólf ' 3307, 123 Reykjavík. Símatími mánudaga kl. 18-20 í sfma 587-5055._______________________• MND-FÉLAG ÍSLANDS, HBfðatúni 12b. Skrifstofa opin þriðjudaga og fímmtudaga kl. 14-18. Símsvari allan sólarhringinn s. 562-2004. MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Reykjavik. Skrifstofa/minningarkort/sfmi/myndriti 658-8620. Dagvist/forstöðumaður/sjúkraþjálfun s. 568-8630. Framkvæmdastj. s. 568-8680, mynd- riti 568-8688.___________________________ NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök Jæirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bamsburð. Uppl. í síma 568-0790. NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra barna. Upplýsingar og ráðgjöf, P.O. Box 830, 121, Reykjavík, sími 562-5744. NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð. Símatími þriðjudaga kl. 18-20 s. 562-4844. OA-SAMTÓKIN símsvari 552-5533 fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að stríða. Byijendafundir fyrsta fímmtud. hvers mánaðar í Hátúni 10A kl. 20. Almennir fundir á mánudögum kl. 21 í Templ- arahöllinni v/Eiríksgötu, á fimmtudögum kl. 21 f Hátúni 10A, laugardögum kl. 11.30 í Kristskirkju og á mánudögum kl. 20.30 í tumherbergi Landa- kirkju Vestmannaeyjum. Sporafundir laugardaga kl. 11 í Templarahöllinni. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði- aðstoð á hveiju fímmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 í sfma 551-1012._____________ ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í teykjavík, Skrifstofan, Hverfísgötu 69, sími 551-2617. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykja- víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafí með sér ónæmisskírteini. PARKINSONSAMTÖKIN á fsiandi, Austur- stræti 18. Sími: 552-4440 kl. 9-17. RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat- hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga f önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 511-5151. Grænt númer 800-5151._______ SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstirai fyrir konur sem fengið hafa bijóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-17 i Skógarhlíð 8, s. 562-1414._______ SAMTÖKIN '78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8539 mánud. og fímmtud. kl. 20- 23. SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Knarrarvogi 4. Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl. 17-19. Sími 581-1537._________________ SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fímmtudaga kl. 20. SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 í s. 561-6262. STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878, Bréfsími: 562-6857. Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. STÓRSTÚKA ÍSLANDS rekur æskulýðsstarf- semi, tekur þátt í bindindismótum og gefur út bama- og unglingablaðið Æskuna. Skrifstofan er opin kl. 13-17. Sími 551-7594. STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS- SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687,128 Rvik. Slm- svari allan sólarhringinn. Sfmi 588-7555 og 588 7559. Myndriti: 588 7272._____________ STYRKUR, Samtök krabbameinssjúklinga og að- standenda þeirra. Sfmatími á fímmtudögum kl. 16.30-18.30 í síma 562-1990. Krabbameinsráðg- jöf, grænt númer 800-4040. TINDAR, DAGDEILD, Hverfísgötu 4a, Reykja- vík, sími 552-8600. Opið kl. 9-16 virka daga. Fyr- ir unglinga sem eru í vandræðum vegna áfengis og annarra vímuefna. Ráðgjöf og stuðningshópar fyr- ir foreldra. Skólastarf. TOURETTE-SAMTÖKIN. Pósthólf 3128, 123 Reykjavík. Uppl. í síma 568-5236. TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 511-5151, grænt númer: 800-5151. UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum bömum, Suðurlandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sími 553-2288. Myndbréf: 553-2050.____________ MEÐFERÐARSTÖÐ RÍKISINS FYRIR UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl- inga og foreldra þeirra, s. 552-8055/553-1700. UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA Bankastr. 2, er opin mánud.-föstud. frá kl. 9-17, laugard. kl. 10-14. Lokað sunnudaga. Á sama stað er hægt að skipta gjaldeyri alla daga vikunnar frá kl. 9-17.30. Sfmi 562-3045, bréfsfmi 562-3057. VlMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás- vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr- um ogforeldrafél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. Foreldra- síminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn. VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 oggrænt númer 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem vantar einhvem til að tala við. Það kostar ekkert að hringja. Svarað kl. 20-23. SJÚKRAHÚS HEIMSÓKNARTÍMAR BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 16-16 og 19-20 alla daga. Foraldrar eftir samkomulagi. GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Eftir sam- koraulagi við deildarstjóra.______ GRENSÁSDEILD: Mánud.-fóstud. ki. 16-19.30, laugard. og sunnud. kl. 14-19.30.__ HAFNARBÚÐIR: Alladagakl. 14-17.______ HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimaóknartími ftj&ls alla daga._______________ HVÍTABANDID, HJÚKRLIN ARDEILD OG SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsóknar- tfmi fijáls alla daga._____________ KLEPPSSPÍTALI: Eftir samkomulagi.____ KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 15-16 og 19-20.____ SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR, Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 ogeft- ir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. ___________________________ SJÚKRAHÍJS REYKJAVÍKUR, Landakoti: Ailadagakl. 15-16 ogkl. 18.30-19.__ SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 16-16 (fyrir feð- ur 19.30-20.30)._____________________ LANDSPÍTALINN:alladagakI. 15-16ogkl. 19-20. SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.:AIladagakl. 15—16 og 19-19.30._________________________ SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknir bama takmarkaðar við systk- ini bams. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19-20.30. VÍFILSSTAÐASPÍTALI: KI. 15-16 ogkl. 19-20. ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD H&túni I0B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJÚKRAHÚS SUDURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Á stórhátíðum kl. 14-21. Símanr. sjúkrahúss- ins og Heilsugæslustöðvar Suðumeg'a er 422-0500. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími álla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð- stofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209. BILANAVAKT________________________ VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfí vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavogun Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 565-2936 SÖFIM__________________________________ ÁRBÆJ ARS AFN: Á vetrum er opið eftir samkomu- lagi. Skrifstofan er opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar í síma 577-1111. ÁSMUNDARSAFN i SIGTÚNI: Opið alladagafrá 1. júnf-1. okt. kl. 10-16. Vetrartími frá kl. 13-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal- safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155. BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI3-5, s. 567-9122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 553-6270. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 653-6814. Of- angreind söfn eru opin sem hér segir. mánud.-fíd. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029. Opinn mánud.-laugard. kl. 13-19. GRANDASAFN, Grandavep 47, s. 552-7640. Öp- ið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fímmtud. kl. 16-21, fostud. kl. 10-15. BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. - föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfír vetrar- mánuðina kl. 10-16._________________ BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud.-fímmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard. kl. 13-17. Lesstofan opin mánud.-fíd. kl. 13-19, föstud. kl. 13-17, laugard. kl. 13-17. BYGGDASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyr- arbakka: Opið eftir samkl. Uppl. í s. 483-1504. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: sfmi 565-5420/555-4700, Bréfsfmi 565-5438. Sívertsen-hús opið alla daga nema mánudaga kl. 13-17. Siggubær opinn eftir samkomulagi við safnverði. BYGGÐASAFNIÐ f GÖRÐUM, AKRANESI: Opið ki. 13.30-16.30 virkadaga. Sími 431 -11255. FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Op- ið föstud. og laugard. kl. 13-17 og á öðrum tfm- um eftir samkomulagi. HAFNARBORG, menningaroglistastofnun Hafn- arfjarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá kl. 12-18. K J ARV ALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - Háskóla- bókasafn: Opið alla virka daga kl. 9-19. Laugar- daga kl. 10-17. Handritadeild verður lokuð á laug- ardögum. Sími 563-5600, bréfsími 563-5615. LISTASAFN ÁRNESINGA og Dýrasafnið, Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir sam- komulagi. Upplýsingar f sfma 482-2703. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Opið kl. 12- 18 alla daga nema mánudaga, kaffístofan op- in á sama tfma. LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐAR- SAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Safnið opið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Kaffí- stofa safnsins er opin á sama tíma. Tekið á móti hópum utan opnunartímans eftir samkomulagi. Sfmi 553-2906._____________________ MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA- VÍKUR v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið sunnud. 14-16._______________________________ MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA- SAFNS, Einholti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðrum tíma eftir samkomulagi. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13- 18. S. 554-0630.______________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfísgötu 116 eru opnir sunnud. þriíjud. fimmtud. oglaugard. kl. 13.30-16. NESSTOFUSAFN: Frá 15. september til 14. maí 1996 verður enginn tiltekinn opnunartími en safn- ið opið samkvæmt umtali. Sími á skrifstofu 561-1016. NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14- 17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnarfírði. Opiðþriðjud. ogsunnud. kl. 15-18. Sfmi 555-4321. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða^ stræti 74: Sýning á vatnslitamyndum Asgríms Jónssonar. Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Stendurtil 31. mars. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Hand- ritasýning í Ámagarði v/Suðurgötu er lokuð frá 1. sept. til 1. júnf. Þó er tekið á móti hópum ef pantað er með dags fyrirvara f s. 525-4010. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8^ Hafnarfírði, er opið laugard. og sunnud. kl. 13-17 og eftir samkomulagi. SSmi 565-4242, bréfs. 565-4251.__________________________ SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677. SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hóp- ar skv. samkomulagi. Uppl. í símum 483-1165 eða 483-1443.______________________ ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið þriðjudaga, fímmtu- daga, laugardaga og sunnudaga kl. 12-17. AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud. -- fóstud. kl. 13-19. LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið sunnu- daga frá 16. september til 31. maí. Sími 462-4162, bréfsími 461-2562. NÁTTURUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið á sunnudögum kl. 13-16. Hópar geta skoðað eftir samkomulagi. Sími 462-2983. ORÐ DAGSINS “ Reykjavík sími 551-0000. Akureyri s. 462-1840. SUNDSTAÐIR SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er op- in frá kl. 7-22 alla virica daga og um helgar frá 8-20. Lokað fyrir gesti vegna skólasunds kl. 9-16.20. Opið í böð og heita potta alla daga nema ef sundmót eru. Vesturbæjariaug, Laugardalslaug og Breiðholts- laug eru opnar alla virka daga frá kl. 7-22, um helg- ar frá kl. 8-20. Árbæjariaug er opin alla virka daga frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun._ SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7 21. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-18. Sölu hætt hálflíma fyrir lokun. GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudaga til föstu- daga kl. 7—20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjariaug: Mánud.- föstud. 7-21. Laugard. 8-*-18. Sunnud. 8-17. Sund- höll Hafnarfjarðar: Mánud.-föstud. 7-21. Laugard. 8- 12. Sunnud. 9-12. SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opiðmád.-fósL kl. 9- 20,30, laugard. ogsunnud. kl. 10-17.30._ VARMÁRLAUG f MOSFELLSBÆ: Opið mánud,- fíd. kl. 6.30-8 og kl. 16-21.45, föstud. kl. 6.30-8 og kl. 16-20.45, laugard. kl. 8-18 og sunnud. kl. 8-17. SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK: Opið alla virka daga kl. 7-21 og kl. 11 -15 um helgar. Sími 426-7555. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud,- föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16. SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mánud. ogþrið. kl. 7-9 og kl. 16-21, miðvikud. fímmtud. og föstud. kl. 7-9 og kl. 13.15-21. Laugard. og sunnud. kl. 9-17. Sími 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-20. Laugard. og sunnud. kl. 8-16. Sfmi 461-2532. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.- föst 7-20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30. JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mánud.-föstud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl. 9-18. Simi 431-2643.______ BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI ~ FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN. Húsadýragarðurinn er opinn virka daga kl. 13-17 nema lokað miðvikudaga. Opið um helgar kl. 10-18. Útivistarsvæði Fjölskyldugarðsins er opið á sama tíma. Veitingahús opið á sama tíma og húsdýragarð- urinn. GRASAGARÐURINN f LAUGARDAL. Garð- skálinn er opinn alla virka daga frá kl. 10-15 og um helgar frá kl. 10-18. SORPA SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Mót- tökustöð er opin kl. 7.80-16.15 virka daga. Gáma- stöðvar Sorpu eru opnar alla daga frá kl. 12.30- 19.30 frá 16. ágúst til 15. maí. Þær eru þó lokaðar á stórhátfðum. Að auki verða Ánanaust og Sævar- höfði opnar frá kl. 9 alla virkadaga. Uppl.sími gáma- stöðva er 567-6571. hdH&r,-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.