Morgunblaðið - 18.02.1996, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 18.02.1996, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. FEBRÚAR 1996 35 MINNIIMGAR | hún þó en helst hafði hún áhyggjur | af því hvað þetta væri erfitt fyrir okkur að „þurfa“ að eyða svona miklum tima hjá henni. Hún var hætt að geta tjáð sig síðustu dag- ana en skildi okkur þó oftast og gat svarað með já og nei. Hún vissi alltaf hvert okkar var hjá henni og síðustu nóttina sem hún lifði kallaði hún til mín ef ég fór úr augsýn. Hún reyndi svo margt að segja við rj mig en ég skildi svo fátt. Þegar ég kom heim um morgun- ) inn hitti ég pabba. Hann sagði við mig að þetta yrði nú ekki langt í viðbót. Hann hafði þá um morgun- inn dreymt ömmu svo unglega og vel útlítandi og hún sagt að nú liði sér aldeilis betur. Þegar hún svo sleppti taki á lífínu þennan morgun gerðist það þegar mamma, hennar eina bam, var hjá a henni. Það gerðist á undarlegan máta. Mamma sagði við hana að núna færi Ingvar að koma og sækja hana og þá hætti hún að anda og var öll. Ingvar var hennar elsta barnabarn, elsti bróðir minn, sem lést fyrir rúmum sex árum. Stríðinu er lokið og eftir sitjum við tóm og sár. Það er erfitt að hugsa til þess að aldrei eiga Inga amma eftir að koma akandi á bílnum sínum, og að afi sitji einn í fallegu íbúðinni í Gullsmáranum. Elsku Wenni afi, mamma, pabbi, Ranka, Sveina, Hulda, Helgi, langömmubömin og við öll hin. Guð veri með okkur í þessari miklu sorg. Elsku amma og langamma, far þú í friði og hafðu þökk fyrir allt og allt. Guð geymi þig. Þín dótturdóttir, Hafdís Erla Baldvinsdóttir. • Fleiri minningnrgrcinar um Ingunni M. Tessnow bíða birting- ar ogmunu birtast í blaðinu næstu daga. EIGMMTOUMN % ✓ - Abyrg þjónusta í áratugi. Sími: 588 9090 Síðmnúla 21 i : 9 .1 I 9 4 9 9 4 4 1 i i i i 4 4 i Símatími í dag sunnudag kl. 12-14. EIGNIR ÓSKAST. P íbúðarhæð óskast. Höfum kaupanda að góðri og vandaðri sérhæð í Reykjavík (innan Elliðaáa). Æskileg stærð væri um 150 fm. Bílskúr. Traustur kaup- andi. EINBÝLI Reykjavegur - Mos. um 180 fm gott nýl. einb. á einni hæð á stór- ri lóö í útjaðri byggöar. 4 svefnherb. Innb. bílskúr. V. 12,5 m. 6102 Mávanes. Glæsil. einb. um 302 fm auk 37 fm bílsk. Húsið stendur á fráb. út- sýnisstað á sjávarlóð. Parket og vandað- ar innr. Möguleiki á einstaklingssibúð. Fallegar stofur þ.m.t. glæsil. arinstofa. V. 23,5 m. 4970 Hofgarðar. Glæsil. 166 fm steypt einb. á einni hæð ásamt 40 fm tvöf. bíl- skúr. Húsið skiptist m.a. í stórar stofur m. mikilli lofthæð, 3-4 svefnh., sólstofu o.fl. Falleg lóð m. sólverönd. V. 15,9 m. 6088 Klyfjasel. Glæsil. um 245 fm einb. með innb. bílskúr og mjög fallegri lóð. Húsið skiptist m.a. í 5 svefnh., fallegar stofur o.fl. Fráb. útsýni. Allur frág. er einkar vandaöur. V. 17,2 m. 6077 Akrasel - einb./tvíb. Vorum að fá í sölu mjög fallegt tvílyft 275 fm einb. meö 33 fm bilsk. Á hæðinni eru glæsil. stofur, sólstofa, eldh., baðh., 2 rúmg. herb. o.fl. í kj. er m.a. gott svefnh., stórt fjölskylduherb., þvottah., snyrting auk 2ja herb. íb. m. sér inng. Falleg lóð. Skipti á minni eign koma til greina. V. 17,9 m. 6076 RAÐHÚS Ásgarður - stórt hús m. bílsk. Rúmg. og vel umgengiö um 181 fm raðh. auk 25 fm bílsk. Húsið er í góðu standi og stendur í neðstu röð meö óheftu útsýni til suöurs. Makaskipti hugs- anleg á 3ja-4ra herb. m/bílsk. á 1. hæð eða í lyftuh. 6093 I smíðum. Glæsil. 132 fm raðh. auk 25 fm bílskúrs á besta stað í Mosa- rima. Húsið er teiknað af Kjartani Sveins- syni og afh. fullb. að utan en fokh. að inn- an. V. 8,0 m. 4617 Vesturbær - allt sér. 3ja-4ra herb. 104 fm íb. í nýlegu steinsteyptu tvíb. við Lágholtsveg. Sér inng. og hiti. Á hæðinni er forstofa, 2 herb., eldh., stofa og bað. í kj. er um 30 fm herb. auk- þvottah. og geymslu. Áhv. 3,0 m. byggsj. V. 8,3 m. 6000 Langholtsvegur. Mjög glæsil. 4ra-5 herb. neðri sérh. í nýlegu þríbýlish. ásamt 2ja herb. séríbúð í kj., samtals um 188 fm. Parket og flísar á öllum gólfum. Bílskúr. Fallegur garður. V. 15,0 m. 6101 4RA HERB. Hvassaleiti. 4ra herb. 87 fm Ib. í nýviðgerðu húsi. 20 fm bílskúr. Áhv. 4,4 m. V. 6,9 m. 6084 Miklabraut - rúmgóð. Fai- leg og björt um 110 fm 5 herb. rishæð. Stór stofa. Fallegur kvistgluggi í stofu. Góð lofthæð. Áhv. 4,8 m. húsbr. V. 7,5 m. 4989 Hvassaleiti 12 - OPIÐ HUS. 4ra herb. íb. á 4. hæð ásamt bílskúr. Blokkin er nýviðg. og í góöu ástandi. Áhv. 4,4 m. Hrönn tekur á móti áhugasömum milli kl. 14 og 17 í dag, sunnudag. V. aðeins 6,9 m. 6084 Veghús. Glæsil. 187 fm penthouse íb. á tveimur hæðum með rúmg. innb. bllskúr. Vandaðar innr. og gólfefni. Sól- stofa og stórar suðursv. Áhv. 8,0 m. hús- br. V. 10,5 m. 6027 3JA HERB. Laufrimi - nýlegt. Mjög falleg og björt um 90 fm íb. á 2. hæð. Stórar vestursv. Parket. Gott geymsluris. Áhv. ca. 4,5 m. V. 6,950 m. 6092 Háaleitisbraut. 3ja herb. falleg og björt 95 fm íb. á 4. hæð á mjög góð- um og rólegum stað með fráb. útsýni. Áhv. 4,5 m. V. 6,9 m. 6016 Vallarás. Snyrtil. og björt um 85 fm íb. á 5. hæð í lyftuh. Fallegt útsýni. Góð lán áhv. V. 7,3 m. 2713 2JA HERB. Hrauntunga. Mjög fallegt og vel umgengiö um 215 fm raðh. á tveimum hæðum. Stór og glæsil. garður. Húsiö er endahús fremst í röð með miklu útsýni. Ath. skipti á góðri 4ra herb. íb. 4674 HÆÐIR Bárugata. Mjög virðuleg rúml. 120 fm 5 herb. neðri hæð ásamt atv. plássi og tveimur góðum aukaherbergjum á jarðh. Einnig fylgir bilskúr og einstaklingsib. i viöbyggingu. Atv. plássið, aukaherb. og aukaíb. eru nú í úleigu og gefa góðar tekjur. Eign sem bíður uppá ýmsa möguleika. V. 15,4 m. 6108 Frostafold. Mjög falleg 70,7 fm íb. á 4. hæö í lyftuh. Vestursv. og glæsil. útsýni. Áhv. 3,6 m Veðd. V. 6,7 m. 6107 Grettisgata. Lítil en snyrtil. kjall- araíb. Áhv. 1,2 millj. V. aðeins 2,3 m. 3877 Espigerði. 2ja herb. falleg 57 fm íb. á jarðh. með sér lóð sem snýr í suöur. Nýviög. blokk. Áhv. 4,0 m. greiðslub. 24 þ. á mán. Laus fljótl. V. 5,6 m. 6028 ATVINNUHÚSNÆÐI Q| Skipholt. Til sölu 110 fm verslunar- pláss á götuhæð í nýju glæsil. verslunar- og þjónustuhúsi. Laust nú þegar. 5274 Bein útsending frá ensku bikarkeppninni. Derby slagur erki- fjendanna Man United og Man City á Stöð 3 I dag kl. 16:00. Afsláttur af öllum AEG vörum í verslun okkar í 10 daga! 94 u 1 j 1,iaj auliiuj i AbLd|iiu UþþUL [ Jy ijUUU Einnig afsláttur af: Emile Henry leirvörum (20%) • Brabantia eldhúsvörum, strauborS ofl. (20%) • Ismet heimilistæki allt að 30% BRÆÐURNIR Éjbrabantiá ismet EHSlEggjasuö AEG

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.