Morgunblaðið - 18.02.1996, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 18.02.1996, Blaðsíða 28
28 SUNNUDAGUR 18. FEBRÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ -I Gluggatja Baðmo Rúm Vo a ur a fni frá kr. 200 pr. metri. sett Jb% afsl. 95 pr. metri.já ðrum vörum þessa Opið frá kl. 10-18 virka daga og kl. 10-14 laugardaga. Skipholti 35, sími 553 5677. - kjarni malsins! Dagbók frá Kairó AÐ er komin ný stúlka í bekk- inn minn í egypsku arabísk- unni og við vitum ekki hver hún er. Hún segist heita Fetin sem er arabískt nafn. Hún segist líka vera frá Japan en vera arabísk. Hún talar hvorki ensku né arabísku. í fyrsta tímanum sem Fetin mætti í vantaði Kuono sem er japanskur og vinnur í sendiráðinu hér. Richardo frá Spáni reyndi að athuga hvort hún talaði spönsku, Annika sænska at- hugaði hvort hún kynni kannski sænsku. En ekkert gerðist. Hún sat úti í homi, með heila dós af hvítu púðri framan í sér og klædd splunku- nýjum Levis-gallabuxum. Hún brosti feimnislega en hafði samt gaman af því að vera gáta. Mona kennari hefði örugglega reytt hár sitt ef hún væri ekki alltaf með slæðu um höfuðið. Það er venja maður kynni sig, það á ekkert skylt við hnýsni. Hún sagðist ekki vita hvort Fetin ætti að vera í þessum bekk, hún hefði beðið um skilríki sem staðfestu það en Fetin skildi það ekki. Þennan dag sem Fetin mætti í fyrsta skipti vorum við að fara yfir breytingar á greini eftir því á hvaða staf nafnorðið byijar sem honum fylgir. Þegar spurningum var beint til geishunnar svaraði hún alltaf Hver er Fetin? Dularfull stúlka settist allt í einu í bekkinn hennar Jóhönnu Krist- jónsdóttur. Og allur bekkurinn glímir nú við þessa ráðgátu. mjög lágt, afar hikandi en oftast rétt. „Svo þú skilur spurningarnar?" sagði Mona. . Fetin yppti öxlum; hún skildi ekki kominn á rollinga ROLUNOARNIR Kringlunni, sími 568 6688 Mandela býður Gaddafi heim Túnis. Reuter. MUAMMAR Gaddafi Líbýuleið- togi hefur þegið boð Nelsons Mandela Suður-Afríkuforseta um að koma í opinbera heimsókn, að því er líbýska fréttastofan JANA skýrði frá í gær. Mandela sagði um síðustu helgi, að hann væri staðráðinn í að bjóða bæði Gaddafi og Fidel Kastró Kúbuleiðtoga til Suður-Afríku því hann hefði ekki gleymt þessum gömlu vinum sem stutt hefðu Af- ríska þjóðarráðið (ANC) í önd- verðu. Sú yfirlýsing hefur sætt gagn- rýni heimafyrir. Talsmaður Þjóðarflokksins, sem fór með völd í tíð minnihlutastjórnar hvítra manna, sagði að náin tengsl við Líbýu og Kúbu myndu hræða er- lenda fjárfestendur og skaða sam- bandið við Bandaríkin. Nicholas Burns, talsmaður utanríkisráðuneytisins í Washing- ton, staðfesti á föstudag, að áhyggjum bandarískra stjórnvalda vegna málsins hefði verið komið á framfæri við Mandela. daglærur arpar frá Nýherja Þú kemur hugmyndum þínum á framfæri á skýran hátt med rafeindaglæru eða rafeindavarpa frá okkur. Kennsla / þjálfun Sölumennska Fundir Margmiðlun Sýningar Ráðstefnur InFccus InFócus CQ> NÝHERJI / RADIOSTOFAN SKIPHOLTI 37 - SÍMI 569 7600 - FAX 588 870 I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.