Morgunblaðið - 18.02.1996, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 18.02.1996, Blaðsíða 44
9661 N VÍOIVVS 44 SUNNUDAGUR 18. FEBRÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ Frumsýning witiem Hándel barðist á móti en Broschi bræðurnir sigruðu heiminn og konurnar sem þeir deildu sérkennilega. Stórkostleg mynd sem tilnefnd var til Óskarsverðaluna sem besta erlenda myndin á síðasata ári. Tónlistin áhrifamikla fæst í verslunum Japis og veitir miðinn 500 kr. afslátt. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. ★★★ ÓHT Rás 2. ★ ★★1/ 2 S.V. MBL ★ ★★1/2 Á. Þ. Dagsljós PRtEST PRESTUR Sýnd sunnud. kl. 7 og 9. Mánud. kl. 5, 7 og 9. B. i.' Síðustu sýningar. íi bræðurnir sigruðu heiminn 'kennilega. Stórkostleg mynd rðaluna sem besta erlenda listin áhrifamikla fæst í miðinn 500 kr. afslátt. 9 og 11.10. HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. m & HlTCHCOCK HELCI! A M Mynd eftir Ken Loach ^f.hreyfimynda Sýnd kl. 11.10. Tilboð kr. 400 lagio an Pryce ’ON- Forsýningar: Spilavítið Robert DENIRO Sharon STONE JyjTíjT Frábær rómantísk gamanmynd - Sabrina kemur heim gjör- breytt og gerir Larrabee-bræðurna kolvitlausa, eða hvað? Sýnd kl. 4.45, 7 og 9.15. Kröftug ástar- og baráttusaga úr spænsku borgarastyrjöldinni sem hreyfir við öllum. Aðalhlutverk: lan Hart (Backbeat). Sýnd kl. 5, 7 og 9. B.i. 12 ára. FOREIGN CORRESPONDENT Ein áhrifamesta og lofaðasta mynd Hitchcock. Sýnd sunnud. og mánud. kl. 11. Verð kr. 400. Stórmynd meistara Martin Scorsese. Robert De Niro og Joe Pesci í hörkuformi auk Sharon Stone sem sýnir stórleik í myndinni, hlaut Golden Globe verðlaunin og er nú tilnefnd til Óskarsverðlauna. Forsýningar í dag kl. 5 og 9. Morgunblaðið/Jón Svavarsson GUÐMUNDUR Steingríms- son hlaut sérstök heiðurs- verðlaun á íslensku tónlistar- verðlaunahátíðinni. PÁLL Óskar Hjálmtýsson var valinn söngvari ársins. Hér sýnir hann ánægju sína I verki með því að kyssa Daníel Ág- úst Haraldsson á ennið. Islensku tónlistar- verðlaunin afhent opið til 03.00V fösludaga 09 laugardaga njóttu lífsins þegar þú vilt! S KLAPPARSTÍG 38 - S. 561 3131 ÍSLENSKU tónlistarverðlaun- in voru veitt við mikla viðhöfn í Borgarkjallaranum á fimmtudagskvöldið. Björk Guðmundsdóttir verður að teljast sigurvegari kvöldsins, en hún hlaut fimm verðlaun. Hún var valin söng- kona ársins, flytjandi ársins og lagahöfundur ársins, auk þess sem hún átti plötu ársins og lag ársins. Páll Óskar Hjálmtýsson var valinn söngvari ársins. Sér- stök heiðursverðlaun hlaut trommuleikarinn Guðmundur Steingrímsson, fyrir ævilangt starf í þágu íslenskrar tónlist- ar. Nýtt í kvikmyndahúsunum filfr i m'itiTiiViiýifi'iýiii'i'i ATRIÐI úr kvikmyndinni Fjögur herbergi. REGNBOGINN hefur hafið sýning- ar á kvikmyndinni Fjögur herbergi eða „Four Rooms“. Leikstjórn er í höndum fjögurra leikstjóra, Alison Anders, Alexandre Rockwell, Rob- ert Rodrigues og Quentin Tarant- ino. Fjögur herbergi fjallar um hótel- þjón (Tim Roth) sem óafvitandi lendir í margslungnum félagsskap í starfi sínu í Chateau Marmont- hótelinu á nýársnótt. í fyrsta herberginu lendir hótel- þjónninn inni í brúðarsvítunni þar sem nokkrar seiðkonur eru saman- komnar til að fremja seið, eins og þær gera á hverri einustu nýárs- nótt. Það getur verið hættulegt fyr- ir hótelþjón að afhenda ísfötuna í þess konar félagsskap. I öðru herberginu kemur hótel- þjónninn inn með fötu fulla af ís og hittir frekar illa á því þar er maður vopnaður byssu, búinn að kefla eiginkonu sína fasta við stól Regnbog- inn frum- sýnir Fjög- ur herbergi og hótelþjónninn er gjörsamlega ráðvilltur. í þriðja herberginu stjórnar harðri hendi faðir tveggja ba.rna, sex ára stráks og níu ára stelpu. Börnin nota fyrsta tækifæri sem gefst til að leggja herbergið í rúst og stelast í kampavín og sígarettur föðurins og þegar foreldrarnir ákveða að fara út að skemmta sér kemur það í hlut hótelþjónsins að gæta þess að börnin hagi sér vel. Fjórða herbergið er „penthouse" eða þakherbergi og þar er staddur einn vinsælasti gamanleikari Holly- wood ásamt tveimur vinum sínum. Þeir félagarnir hafa verið að skemmta sér í marga klukkutínia og ákveða að líkja eftir frægri Al- fred Hitchcock-mynd þar sem tveir aðilar fara í veðmál. Veðmálið snýst um það hvort öðrum þeirra takist að kveikja tíu sinnum á kveikjaran- um í röð og leggur annar þeirra undir glæsilegan sportbíl og sá með kveikjarann leggur undir fingur vinstri handar. Hótelþjónninn er þess vafasama heiðurs aðnjótandi að vera framkvæmdastjóri þessa veðmáls. Hlutverk i þessari mynd eru í höndum margra þekktra leikara m.a.: Tim Roth, Antonio Banderas, Bruce Willis, Marisa Tomei, Ma- donna, Jennifer Beals, Valeria Gol- ino, Davaid Proval, Lili Taylor og Quenatin Tarantino.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.