Morgunblaðið - 18.02.1996, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 18.02.1996, Blaðsíða 34
MORGUNBLAÐIÐ 34 SUNNUDAGUR 18. FEBRÚAR 1996 r o < - ac < s < z o LU fe s FASTEIGNA MARKAÐURINNehf ÖÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540 ELDRI BORGARAR GIMLI. Vönduð 122 fm íb. á 1. hæð með stæði í bílgeymslu. Rúmg. stofa með sólskála og sérgarði þar út af. 2 svefnherb. og þvherb. í íbúð. Baðherb. flísalagt. Mikil sameign, húsvörður o.fl. HRÍSMÓAR. Góð 87 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð. Svalir yfirb. að hluta. Þvottaherb. í íb. Parket. Áhv. 1,7 millj. byggsj. Verð 8 millj. VESTURBERG. Vandaö 186 fm einbýli auk 29 fm bílskúrs. Vönduö gólfefni og innréttingar. Góðar stofur og 3-4 svefnherb. Verö 15,5 millj. ELDRI BORGARAR SKÚLAGATA. Mjög góö 67 fm 2ja herb. íb. á 10. hæö meö frábæru útsýni. Hátt til lofts. Stæöi í bílskýli. Laus strax. Einbýlishús óskast. - Staðgreiðsla í boði - Höfum kaupanda aö elnbýlishúsl eöa góöu raöhúsi á einni hæö um 180 - 250 fm í Vesturborginni, Seltjarnarnesi eöa miösvæöis i Reykjavik. Staögreiösla f boöi fyrir rétta eign. jf® Jón Guómundsson, sölustjóri, lögg. fasteignasali. Ólafur Slefánsson, viðsk.fr. og lögg. fasteignasali % |P FASTEIGNAMARKAÐURINNehf Óöinsqötu 4. Símar 551-1540, 552-1700 J Sími: 533-4040 Fax: 588-8366 Opið mánd. - foslud. kL 9 -18 og laugard. kL 11 -14. sunnudaga kl. 12 • 14. Dan V.S. Wiium hdl. lögg. fastdgnasali - Ólafur Gufimundsson. uUustjón Birgtr Georgsson »ölum.. HörOur Harðarson. sölum. Erlendur Davíöswn - sölum. fökjf t FASTEIGNASALA - Ármúla 21 - Revkjavík - Traust ot; örugg þjónusta_____________ DOFRABERG — HF. Góð 2ja herb. íb. á 1. hæð með sérgarði á frábærum stað. Stærð 69 fm. Áhv. ca 4,6 millj. byggsj. Verð 6,4 millj. 7798. DRÁPUHLÍÐ Rúmgóð 3ja herb. íb. á jarðh. í þríb. með sérinng. Parket á gólfum. Stærð 67 fm. Getur losnað fljótlega. Áhv. 2,9 millj. Verð 5.950 þús. 7767. KÁRSNESBRAUT — KÓP. Góð 3ja herb. íb. á 2. hæð ásamt bílsk. og sérherb. í kj. Parket. Stærð 106 fm. Áhv. 2,2 millj. Verð aðeins 6,5 millj. Laus fljótl. 6653. TRÖNUHJALLI — KÓP. Glæsil. innr. 3ja herb. íb. á 3. hæð. Vandaðar innr. Parket. Þvottaherb. í íb. Stærð 92 fm. Áhv. byggsj. 5,3 millj. 6566. BOÐAGRANDI Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð ásamt stæði í bílskýli. Stærð 73 fm. Góðar innr. Parket. Húsvörður. Gervihnsjón. Sauna. Áhv. 4,4 millj. Verö 7,5 millj. Laus strax. 6646. KAPLASKJÓLSVEGUR 3ja herb. íb. á 2. hæð. Rúmg. herb. Parket. Baðherb. nýflísalagt. Stærð 69 fm. Laus strax. 6477. FURUGRUND — KÓP. Fallega innr. 3ja herb. íb. á 2. hæð. Stærð 78,1 fm. Góðar innr. Parket. Þvottahús innaf eldh. Suðursv. Áhv. byggsj. og húsbr. 4,0 millj. Verð 7,1 millj. 7806. FURUGRUND — KÓP. Glæsil. innr. 4ra herb. íb. á 2. hæð. Stærð 86 fm. Góðar innr. Þvottahús innaf eldh. Fallegt útsýni. Áhv. byggsj. 3,2 millj. Verð 7,9 millj. 7807. VESTURBERG 4ra herb. íb. á 1. hæð með sérgarði. 3 svefnh. Rúmg. stofa. Stærð 96 fm. Áhv. 1,2 millj. Verð 6,3 millj. 7763. FLÚÐASEL Góð 4ra herb. íb. á 1. hæð ásamt stæði í bílskýli. Þvottaherb. í íb. Parket. Suðursv. Hús og sameign í góðu ástandi. 6654. SJÁVARGRUND — GBÆ 5-7 herb. íb. á tveimur hæðum með sérinng. ásamt stæði í bílskýli. (b. afh. tilb. til innr. Stærð 196,5 fm. Laus strax. Áhv. 6,7 millj. Verð 9,8 millj. 6521. HÓLAHVERFI — BÍLSKÚR Rúmg. 5-6 herb. íb. á 1. hæð (jarðh.) í litlu fjölb. Stærð 139 fm ásamt sérbyggðum bílskúr. 4 svefnh. Þvottahús innaf eldh. Suövesturverönd. Ib. í góðu ástandi. Ávh. 2,5 millj. 6600. SMÁÍBÚÐAHVERFI Efri sérh. ásamt risi í tvíb. við Hæðargarð. Eignin er talsv. endurn. 3 svefnh., 2 saml. stofur. Áhv. byggsj. og húsbr. ca 3,6 millj. Verð 7,6 millj. 7772. ÁRMÚLI Til sölu verslunarhúsn. á 1. hæö (götuhæð) stærð 151 fm. Húsnæðið getur hentað margvíslegum rekstri. Eignin er laus strax. Uppl. á skrifstofu. 7789. MINNINGAR INGUNN MAGNÚS- DÓTTIR TESSNOW gjarna og einlæga sem hún gaf af sér öllum þeim sem áttu með henni leið í þessum heimi og ekki síst okkur barnabömunum hennar. Myndir og brot yndislegra stunda leita á hugann, en einhvem veginn er svo erfitt að fínna réttu orðin til að lýsa tilfinningum mínum á þess- ari stund. Við vorum fjögur barnabömin hennar og öll systkinin. Um tíma þegar við vorum böm bjuggum við í Þorlákshöfn. Þá kom amma og oftast systur hennar, önnur eða báðar, í heimsókn þær helgar sem við vorum ekki hjá þeim í bænum. Alltaf hlakkaði allur hópurinn mikið til að sjá bílinn hennar koma og var beðið með mikilli eftirvæntingu. Eins var jafn leiðinlegt að sjá á eftir þeim í lok helgarinnar. Há- punkturinn var þó að fá að fara með í bæinn, helst ein, og fá að vera hjá ömmu einn, tvo daga, jafn- vel lengur eða þar til mamma eða pabbi áttu leið í bæinn. Þessa daga var svo dekrað við okkur að annað eins hefur varla þekkst. Þetta dekur fólst í því að það var rætt við okk- ur um alla heima og geima, þess vegna hálfa nóttina uppi í rúmi ef sá gállinn var á okkur. Alltaf reyndi amma að greiða úr öllum vandamál- um af einlægni og svara öllum spurningum af bestu getu og tíma hafði hún nægan hvenær sem var. Hún las líka mikið fyrir okkur en sögurnar sem hún spann upp, fyrir- varalaust, voru samt bestar. Aldrei þreyttist ég á að biðja um bara eina í viðbót og vildi ég óska að einhverj- ar þeirra væru til á prenti en svo er því miður ekki. Við fengum líka að elda og baka að vild, þ.e. sulla með alla hluti. Við tæmdum eldhús- skápana í búðarleik, bjuggum til hús úr borðum, stólum og teppum og breyttum íbúðinni í hvað eina sem okkur datt í hug. Þegar ég var unglingur bjó ég hjá ömmu þá daga sem ég var í prófum. Ég las á daginn og á kvöld- in þegar amma kom heim úr vinn- unni fengum við okkur eitthvað gott að borða og svo hlýddi hún mér yfír námsefnið, oft fram á harða kvöld, dag eftir dag. Þegar hún og afí bjuggu í Þýskalandi heimsóttum við þijú elstu sýstkinin þau. Þá var afí í vinnu og amma hafði mestar áhyggjur af að okkur leiddist. Þegar Ingi bróðir var svo farinn heim á undan okkur systrun- um fór amma með okkur, þá sextán og átján ára, í rútuferð gegnum Þýskaland og Týról í Austurríki. Sú ferð var yndisleg. Amma upp- lifði þar svo sterkt allt sem hún sá að við unglingamir gátum ekki annað en hrifist með. Þessari ferð gleymi ég aldrei. Þetta var mín fyrsta utanlandsferð og umhverfíð í Þýskalandi og Týról svo heillandi frábmgðið því sem við Jbekktum úr ferðalögum heima á Islandi með foreldrum okkar. Best kunni þó amma við sig á landinu bláa, í kyrrð fjallanna og við nið lækjarins. í göngutúmm og í útilegum undi hún sér einna best. Hún var alltaf dugleg að fá sér göngutúra, hún var mikið lasin ef hún komst ekki í göngutúrinn sinn undir það síð- asta, alla vega smáspotta skyldi hún ganga úti. I einum af hennar síð- ustu göngutúmm ók ég fram á hana uppi á hálsi fyrir ofan Gull- smárann í Kópavoginum. Ég stöðv- aði bílinn og fór út til að tala við hana. Þá var hún orðin mjög lasin en gleðin skein úr augum hennar er hún tyllti sér á hæstu urðarhrúg- una sem hún fann og horfði yfir Esjuna og lýsti dýrðinni. Hún var svo glöð að sjá mig og faðmaði mig og kyssti. Um bílfar heim var ekki að ræða. Við hefðum eflaust talað saman mun lengur og gleymt okkur þarna eins og svo oft áður ef dóttir mín, tæplega þriggja ára, hefði ekki vippað sér út úr bílnum út á götuna, búin að losa sig úr beltinu, orðin leið að bíða. Ó, elskan litla! Er hún þama og bíður allan þennan tíma, sagði amma þá. Gleðin sem skein úr augum henn- ar alla tíð þegar ég eða við, hvert okkar sem var, komum í heimsókn var svo innileg og einlæg. Ekki minnkaði hún þegar við fórum að mæta með ungana okkar en nú eru langömmubörnin orðin ellefu. Oft komum við systurnar gang- andi í heimsókn til þeirra afa og ömmu þegar þau áttu heima á Álf- hólsveginum og vorum við þá með börnin okkar með. Þá hringdum við stundum á undan okkur til að vita hvort einhver væri heima. í þau skipti brást ekki að það mætti okk- ur pönnuköku- eða vöffluilmur í forstofunni, búið að dúka borð í stofunni og hlaða það alls konar krásum. Alltaf var hún að gefa einhverj- um og helst öllum í einu eitthvað. Núna síðast rétt fyrir jólin þegar búið var að kaupa jólagjafír handa öllum af miklu örlæti. í einni af síðustu búðarferðum hennar keypti hún jólasnjókúlur handa litlu börn- unum og þau stóru fengu pening. Við stóru stelpurnar urðum ekki útundan frekar en fyrri daginn við fengum kerti og servéttur, bara svona smáræði að gamni mínu eins og hún sagði. Ég gæti haldið svona áfram endalaust en þeim minningum sem eru mér dýrmætastar get ég ekki komið í orð svo vel fari. Þær, eins og amma sagði, getur enginn tekið frá okkur. Við geymum þær sem dýrar perlur og eðalsteina í fjár- sjóði hugans og tökum fram ein og með öðrum og njótum óspart. Þar eyðist ekkert þó af sé tekið. Amir.a var orðin mikið veik síðustu vikurn- ar og þjáðist mikið. Aldrei kvartaði ©588 55 30 Bréfsiml 5885540 HVANNHÓLMI - KÓP. Vorum að fá f sölu fallegt einbhús 200 fm á tveimur hæðum. 26 fm bflskúr. 4 svefnherb. Parket. Suðurgarður. Mögul. á 3ja herb. fb. á jarðh. Skiptl möguleg. Verð 13,0 millj. BIRKITEIGUR - M/BÍLSK. Góð sérhæð 140 fm með 25 fm bflsk. 4 svefnherb. Sérinng. og -lóð. Verð 9,5 millj. GRETTISGATA - 5 HERB. Rúmg. 5 herb. íb. 117 fm á 2. hæð. 4 svefnh., stofa, borðstofa. Suðursv. Laus strax. Hagst. verð 6,8 millj. LINDASMÁRI - KÓPAV. i einkasölu ný 4ra herb. íb. 103 fm á 1. hæð. Fullfrág. að utan, tilb. u. trév. Sérinng. Suðurgarður. Verð 8,2 millj. LEIRUTANGI - MOS. Falleg neðri sérhæð 94 fm 3ja herb. Parket. Sérinng. og garður. Mjög hagst. verð, 6,2 mlllj. UGLUHÓLAR - M/BÍLSK. Falleg 3ja herb. (b. 84 fm. 22 fm bílsk. Stórar suðursv. Mögul. áhv. 5,2 mill>. Verð 7,4 mlllj. Laus strax. ÁLFHOLT - HF. Ný rúmg. 3ja herb. ib. 93 fm á 1. hæð. Sérinng. og garður. Fullfrág. að utan, tilb. u. trév. að innan. Áhv. möguleg húsbr. 6,2 millj. STELKSHÓLAR - M/BfLSK. Góð 2ja herb. Ib. 60 fm með 22 fm bílsk. Stórar suðursv. Áhv. 2,3 millj. Verð 6,6 millj. SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI Til leigu skrifsthúsn. 300 fm é 2. hæð á Ártúnsholti. Mögul. að skipta f minni ein. Góö staðs. Hagst. kjör. Sæberg Þórðarson, löggiltur fasteigna- og skipasali, HáaleitÍ8braut 58, 8Ími 5885530. FASTEIGNA MARKAÐURINN ehf ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540 BYGGINGARLÓÐ - BYGGINGARRÉTTUR Höfum til sölu á mjög góöum stað byggingarrétt 5000 fm byggingar á endalóp við Lyngháls. Oll byggingargjöld greidd. Uppdráttur á skrifstofu. AUSTURBORGIN. Glæsileg innréttuð 203 fm skrifstofuhæð. Áhv. hagstæð langtlán. jp Jón Guðmundsson, sðlusfjóri, lögg. fasteignasali. Ólafur Stefánsson, viðsk.fr, og lögg. fasteignasali % ígl FASTEIGNAMARKAÐUBINNehf Óöinsaötu 4. Símar 551-1540. 552-1700 J) ór cn £ FASTEIGNA MARKAÐURINNeht ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540 % MIÐBÆR HAFNARFJARÐAR. Skrifstofuhúsnæði 107 fm á 5. hæð tilb. u. innr. Sameign fullfrág. SMIÐJUVEGUR. 187 fm iðnaðarhúsnæði með innkeyrslu. Lofhæð 3,15 m. Verð 7 millj. SÍÐUMÚLI. Vel innréttað 193 fm skrifstofuhúsnæði á 3. hæð. 9 herb. og fundarsalur m.m. Verð 8.650 þús. Áhv. hagstæð langtlán. Góð greiðslukjör. HJALLAHRAUN. 200 fm nýtt atvinnuhúsnæði með 80 fm millilofti. Góð innkeyrsla og góð aðkoma. AÐALSTRÆTI. 658 fm skrifstofuhúsnæði á 3. hæð í góðu steinhúsi með lyftu. 1 HVERFISGATA. § 324 fm atvinnu-/lagerhúsnæði á jarðhæð með aðkomu frá Snorrabraut. S Húsnæðið skiptist í tvo jafnstóra sali, wc og afgreiðslu. ENGJATEIGUR. 56 fm húsnæði í Nýja Listhúsinu við Laugardal. Getur losnað fljótlega. ÁRMÚLI.v Vel innréttuð um 213,6 fm skrifstofuhæð (2. hæð) með sérinng. 5 skrif- stofuherb. 60 fm ris þar sem er setustofa, kaffistofa, skjalageymsla o.fl. Laust strax. AUÐBREKKA. 620 fm atvinnuhúsnæði sem skiptist í tvær 310 fm einingar. Góð aðkoma, innk. og bílastæði. Einingarnar geta losnað fljótlega. Áhv. hagst. langtlán. Verslunarhúsnæði óskast. 120 - 160 fm verslunarhúsnæði óskast til kauþs eða leigu fyrir traustan viðskiptavin sem næst miðborginn t.d. við Skólavörðustíg eða nágrenni. jp Jón Guömundsson, sölustjóri, lögg. fasteignasali. Ólafur Stefánsson, viösk.fr. og lögg. fasteignasali % f|) FASTEIGNAMARKAÐURINN ohf Óöinsaötu 4. Símar 551-1540, 552-1700 J)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.