Morgunblaðið - 18.02.1996, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 18.02.1996, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK SUNNUDAGUR 18. FEBRÚAR 1996 51 VEÐUR 18. FEB. Fjara m FIÓS m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól í hád. Sólset Tungl í suðrl REYKJAVÍK 5.55 4,3 12.12 0,2 18.17 4,1 9.13 13.40 18.08 13.12 ÍSAFJÖRÐUR 1.40 0,2 7.49 2,4 14.16 0,0 20.08 2,2 9.29 13.46 18.05 13.19 SIGLUFJÖRÐUR 3.47 0,2 10.04 1,4 16.18 0,0 22.46 1i2 9.11 13.28 17.46 13.00 DJÚPIVOGUR 3.05 2Æ 9.16 0,2 15.16 2,0 21.25 0,0 8.45 13.11 17.37 12.42 Sjávarhæö miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morgunblaðið/Sjómælingar íslands) Spá kl. 1 Heimild: Veðurstofa fslands * * * ‘ Rigning % * 'I * Slydda Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað 33 kk A Skúrir | Sunnan,2vindstig. 10° Hitastig Vi , I Vindörinsýnirvind- __ T7 Slydduél 1 stefnu og fjöðrin zxs Þoka s.|ókoi», vy a y sm VEÐURHORFUR l' DAG Yfirlit: Skammt vestsuðvestur af Reykjanesi er 990 mb lægð sem hreyfist austur. Hæðar- hryggur fyrir sunnan Hvarf og þokast hann inn á Grænlandshaf. Spá: Norðlæg átt, víðast kaldi. Éljagangur í flestum landshlutum og kólnandi veður, síst þó suðaustanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Strax eftir helgi verður bjart og stillt veður og vægt frost um mest allt land, en á þriðjudag og miðvikudag er útlit fyrir suðvestan og vest- an rosa, fyrst með hláku, en síðan kólnandi veðri og éljagangi. Frá og með fimmtudegi eru veðurhorfur afar óljósar. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19ogá miðnætti. Svarsími veður- fregna: 9020600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Hálka, snjókoma og skafrenningur er á Hellis- heiði og í Þrengslum, á Holtavörðuheiði og í Bröttubrekku, en þó erfært. Steingrímsfjarðar- heiði er þungfær. Þungfært er um Fljótsheiði, Mývatns- og.Möðrudalsöræfi og Vopnafjarðar- heiði, þá er orðið þungfært um Oræfasveit. Fært er um aðra helstu þjóðvegi en víða um land er mikil hálka á vegum. Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 800 6315 (grænt númer) og 563 1500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann- ars staðar á landinu. Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin við island fer austur, en hæðarhryggur kemur inn á Grænlandshaf. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 i gær að ísl. tíma Akureyri -2 skýjað Glasgow vantar Reykjavík 1 snjókoma Hamborg 2 slydda Bergen 1 léttskýjað London 7 skýjað Helsinki -14 alskýjað Los Angeles 14 þoka ó s. klst. Kaupmannahöfn vantar Lúxemborg 3 skýjað Narssarssuaq -3 snjókoma Madríd 0 heiðskírt Nuuk -5 snjókoma Malaga 7 hálfskýjað Ósló -5 alskýjað Mallorca 3 léttskýjað Stokkhólmur -7 snjókoma Montreal vantar Þórshöfn 3 alskýjað NewYork -4 snjókoma Algarve 9 heiðskírt Orlando 3 heiðskírt Amsterdam 5 skýjað París 6 skýjað Barcelona 6 heiðskírt Madeira vantar Berlín vantar Róm 1 léttskýjað Chicago -6 alskýjað Vín 4 skýjað Feneyjar -1 þoka Washington -5 skafrenningur Frankfurt 5 skúr ó s. klst. Winnipeg -17 skafrenningur í/'"/ Yfirlit Krossgátan LÁRÉTT: 1 akkeri, 4 krani, 7 hreyfill, 8 meðulin, 9 kraftur, 11 fífl, 13 heið- urinn, 14 ládeyðu,, 15 heilnæm, 17 ójafna, 20 púki, 22 spillt, 23 verð- leiki, 24 hinn, 25 ávöxt- LÓÐRÉTT: 1 sorti, 2 stríðin, 3 sjá eftir, 4 hæð, 5 spakur, 6 út, 10 pússar, 12 reið, 13 espa, 15 refsa, 16 dáin, 18 kind, 19 fædd- ur, 20 aular, 21 blóðsuga. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 fýsilegur, 8 grund, 9 ilmur, 10 inn, 11 skarð, 13 solls, 15 flagg, 18 smátt, 21 róm, 22 tuggu, 23 áttan, 24 vitgranna. Lóðrétt: - 2 ýsuna, 3 ildið, 4 efins, 5 urmul, 6 uggs, 7 hrós, 12 róg, 14 orm, 15 fáti, 16 angri, 17 grugg, 18 smára, 19 ástin, 20 tonn. í dag er sunnudagur 18. febrúar, 49. dagur ársins 1996. Orð dags- ins er: Kærleikurinn er langlynd- ur, hann er góðviljaður. Kærleik- urinn öfundar ekki. Skipin Reykjavíkurhöfn: í dag eru væntanleg til hafnar Greenland Saga, Brúarfoss og Reykjafoss. Mælifell fer út í dag. Hafnarfjarðarliöfn: Lagarfoss kemur til Straumsvíkur í dag og Reykjafoss kemur á morgun. Á veiðar fara Auriga og Bootes. Mannamót Aflagrandi 40. Féiags- vist á morgun, mánu- dag, kl. 14. Gerðuberg. Á morgun mánudag verður m.a. keramik, perlusaumur, kennt að orkera, spila- mennska, vist og brids, bollukaffi í „teríu“ og að síðustu dans hjá Sig- valda. Hvassaleiti 56-58. Lausir tímar í leikfimi kl. 8.30 og 9.15 á mánu- dögum og miðvikudög- um. Bollukaffi í á bollu- daginn kl. 15. Félag eldri borgara í Reylgavík og ná- grenni. Sveitarkeppni í brids, fjórða sinn af fimm, kl. 13 í Risinu og félagsvist kl. 14. Capri- tríóið leikur fyrir dansi í Goðheimum kl. 20 í kvöld. Lögfræðingur fé- lagsins er til viðtals á þriðjudögum. Panta þarf viðtal í síma 552-8812. ÍAK - íþróttafélag aldraðra, Kópavogi. A morgun, mánudag, verður púttað í Sund- laug Kópavogs kl. 10-11. Seniordans kl. 16 í safnaðarheimili Digra- neskirkju. Framkonur halda aðal- fund sinn þriðjudaginn 27. febrúar nk. kl. 20.30 í Framheimilinu. Kiwanisklúbburinn Góa í Kópavogi heldur fund á morgun mánu- dag kl. 20.30 i Kiwanis- húsinu, Smiðjuvegi 13A. Foreldrafélög Öldu- sels- og Seljaskóla, Sefjakirkja og Félags- miðstöðin Hólmasel (I.Kor. 12, 4.) boða til almenns borg- arafundar í Seljahverfi í Ölduselsskóla á morg- un mánudag kl. 20.30. Á dagskrá er frumvarp til laga á Alþingi um að lækka aldur til áfengis- kaupa í 18 ár og eru frummælendur Siv Frið- leifsdóttir alþingismað- ur og Valdimar Jóhann- esson, stjórnarmaður í Vímulausri æsku. Hið íslenska náttúru- fræðifélag heldur aðal- fund sinn á morgun laugardag í stofu 101 í Odda, Hugvísindahúsi Háskólans, kl. 14. Utan venjulegra fundarstarfa verður veitt viðurkenn- ing stjórnar HÍN fyrir sérstakt framlag til kynningar á náttúru- fræði. Kirkjulundur Kefla- vík. Fundur Bjarma um sorg og sorgarferli í efri sal kl. 20.30 á morgun mánudag. Fundur Systra- og bræðrafé- lagsins kl. 20.30 í neðri sal á morgun mánudag. Kristniboðsfélag karla heldur fund í Kristni- boðssalnum, Háaleitis- braut 58-60 á morgun mánudag kl. 20.30. Benedikt Arnkelsson hefur biblíulestur. Allir karlmenn velkomnir. Kristniboðsvika í Keflavík og Njarðvík. Samkoma í safnaðar- heimili Innri-Njarðvík- urkirkju nk. þriðjudag kl. 20.30. Kjartan Jóns- son ræðir um kristniboð á meðal Pókotmanna. Kórsöngur og nemendur Tónlistarskóla Njarðvík- ur leika á hljóðfæri. Kirkjustarf Áskirkja. Mánudagur: Opið hús fyrir alla ald- urshópa kl. 14-17. Fundur í æskulýðsfélagi Áskirkju kl. 20 í safnað- arheimilinu. Dómkirkjan. Æsku- lýðsfundur í kvöld kl. 20. Friðrikskapella. Kyrrðarstund í hádegi á morgun. Léttur máls- verður í gamla félags- heimilinu á eftir. Hallgrímskirkja. Fundur í æskulýðsfélag- inu Örk kl. 20. Háteigskirkja. Fundur í æskulýðsfélaginu kl. 20. Trú og streita. Fræðslu- og samfélags- kvöld mánudagskvöld kl. 20. Langholtskirkja. Ung- barnamorgunn mánu- dag kl. 10-12. Opið hús. Kolbrún Jónsdóttir, hjúkrunarfræðingur. Aftansöngur mánudag kl. 18. Lestur Passíu- sálma fram að páskum. " Neskirkja. Starf fyrir 10-12 ára mánudag kl. 17. Fundur í æskulýðs- félaginu mánudags- kvöld kl. 20. Foreldra- morgunn þriðjudag kl. 10-12. Kaffi og spjall. Seltjarnarneskirkja. Fundur í æskulýðsfélag- inu i kvöld kl. 20.30. Árbæjarkirkja. Æsku- lýðsfundur sunnudags- kvöld kl. 20. Félagsstarf aldraðra. Opið hús mánudag kl. 13-15.30. Handavinna og spil. Fðt-"' snyrting á mánudögum, uppl. í s. 557-4521. Fundur fýrir 9-10 ára mánudaga kl. 17-18. Foreldramorgnar í safn- aðarheimili þriðjudaga kl. 10-12. Fella- og Hólakirkja. Bænastund og fyrir- bænir mánudaga kl. 18. Tekið á móti bænaefn- um í kirkjunni. Æsku- lýðsfundur mánudags-- kvöld kl. 20. Grafarvogskirkja. Æskulýðsfundur, eldri deild kl. 20.30. Hjallakirkja. Fundur æskulýðsfélagsins á morgun mánudag kl. 20.30. Prédikunarklúbbur presta þriðjudag kl. 9.15-10.30 í umsjá dr. Siguijóns Árna Eyjólfs- sonar, héraðsprests. Sejjakirkja. Fundur í vinadeild KFUK mánu- dag kl. 17, yngri déíW- kl. 18. Hirðirinn, Dalvegi 24, Kópavogi. Almenn samkoma í kvöld kl. 20 og eru allir velkomnir. Landakirkja. Ferming- artímar, Barnaskólinn kl. 16. Starf með 7-9 ára börnum kl. 17. Biblíulestur i prestsbú- staðnum þar sem allir eru velkomnir. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavlk. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.1S / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eint»ki*M* MYNDBÆR HF. Suðurlandsbraut 20, sími 553 5150

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.