Morgunblaðið - 05.03.1996, Síða 15

Morgunblaðið - 05.03.1996, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. MARZ 1996 15 Sundlaug- amar á Akranesi fá sundjakka Akranesi - Kvennadeild Slysa- varnafélags íslands á Akranesi afhenti á dögunum sundlaugnm Akraneskaupstaðar að gjöf sundjakka sem ætlaðir eru sem hjálpartæki við sundiðkun ungra bama á aldrinum 3-9 ára. Þessi gjöf er afar kærkomin og kemur sér vel enda sundiðk- un unga fólksins á Akranesi mikil. Þessi sundjakki er sér- staklega hannaður til að veita börnum öryggi í vatni, hann hjálpar barninu að fljóta og gerir því sundið öruggara og ánægjulegra. Barnið getur hreyft sig fijálslega og getur æft sundtökin í jakkanum. Þá er jakkinn einnig góð vöm í kulda. Kristinn Reimarsson, skóla- stjóri íþróttamannvirkjanna á Jaðarsbökkum og Helgi Hannesson, forstöðumaður Bjamalaugar, veittu gjöfinni viðtöku og þökkuðu þann hlý- hug sem konurnar sýndu sund- laugunum og öryggi á Akra- nesi. Að sögn þeirra hefur reynsla af notkun þessara sund- jakka verið góð. -----» ♦ »---- Líkur á heitu vatni við Stykkis- hólm Stykkishólmi - í haust var ákveð- ið að fara út í að kanna möguleika á að fínna heitt vatn í nágrenni Stykkishólms. Áður hefur verið leitað í bæjarlandinu og nágrenni en án árangurs enda hefur Stykk- ishólmur verið talinn tilheyra köld- um svæðum. Hér er um samstarfsverkefni að ræða milli Stykkishólmsbæjar og Rafmagnsveitu ríkisins. Hvor aðili borgar helming kostnaðar og ef árangur verður og nýtanlegt heitt vatn finnst greiðir sá aðili sem tekur að sér framkvæmdir allan rannsóknarkostnaðinn. Orkustofnun var fengin til að ann- ast jarðhitaleit og bora rannsókn- arholur. Það var gert í haust og var borað í landi Ögurs, Hofsstaða og Arnarstaða. Orkustofnun skilaði skýrslu í janúar. Þar kemur fram að hitast- uðull er hagstæður og leggur hún til að rannsóknum verið haldið áfram áður en vinnsluhola verður endanlega staðsett. Kostnaður er núna 3,5 millj. kr. og þarf að bæta við 2,5 millj. kr. áður en hægt er að bora vinnsluholuna, en kostnaður við hana er áætlaður 12 millj. kr. Það er mikið hagsmunamál fyr- ir sveitarfélagið og bæjarbúa ef finnst nægilegt heitt vatn hér sem næst bænum og hægt verði að bjóða hitaveitu á lægri verði en rafmagnshitunin kostar. PARKETSLÍ PUN Siguröar Óiafssonar VIÖ gorum gömlu gólfln sem ný Sfmi: 564 3500 - 852 $070 LANDIÐ Morgunblaðið/Jón Gunnlaugsson • FULLTRÚAR kvennadeildar Slysavarnafélags íslands á Akra- nesi og Kristinn Reimarsson og Helgi Hannesson við afhendingu sundjakkanna. SIÐASTA HRAÐLESTRARNÁMSKEIÐIÐ..! ea Viltu marefalda lestrarfiraðann og afköst í starfi? ea Viltu margfalda lestrarhraðann og aflíöst í námi? Ef svarið er jákvætt skaltu skrá þig strax á síðasta hraðlestrar- námskeið vetrarins sem hefet fimmtudaginn 7. mars. Skráning er í símum 564-2100 og 564-1091 HFtA.0LJESriirtAFtSKS0I.JIMN 31 árs sjálfstæður atvmnurekandi Mínar ástæður fyrir að velja Lífeyrissjóðinn Einingu eru einfaldar: - skattalegt hagræði viðtæk tryggingavernd á góðum kjörum - traust eignasamsetning ársfjórðungslega fæ ég sent yfirlit yfir eign mína og ávöxtun hennar ■ lágmarkskostnaður við rekstur lífeyrissjóðsins 25 ara lögfræðingur Ég hefmínar ástæður fyrir að velja Lífeyrissjóðinn Einingu: ■ mitt framlag er mín séreign sem erfist - besta ávöxtun séreignarsjóða á síðasta ári • traustfjárfestingarstefna - Kaupþing hfer elsta og stærsta verðbréfafyrirtæki landsins Veldu Lífeyrissjóðinn Eininfu Frelsi fylgir ábyrgð Um 400 manns gengu á síðasta ári í Lífeyrissjóðinn Einingu sem er séreignarsjóður í vörslu Kaupþings hf. Á síðasta ári sýndi hann bestu ávöxtun séreignarsjóða, 8,8% nafnávöxtun eða 7,0% raunávöxtun. Einstaklingar sem ekki eru lögskyldaðir til þess, að greiða í ákveðinn lífeyrissjóð geta greitt iðgjöld sín í Lífeyrissjóðinn Einingu. Einnig geta allir greitt viðbótarframlag í sjóðinn. Eignir sjóðsins eru ávaxtaðar á öruggan hátt, að mestu leyti í ríkisverðbréfum. Treystu ekki hverjum sem er fyrir þinni framtíð. Hafðu samband við ráðgjafa okkar í síma 515-1500. KAUPÞING HF -elsta og stxrsta verðbréfafyrirtæki landsins

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.