Morgunblaðið - 23.03.1996, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 23.03.1996, Blaðsíða 32
32 LAUGARDAGUR 23. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ PEIMIIMGAMARKAÐURINN AÐSENDAR GREINAR FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA [ 22. mars Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FAXAMARKAÐURINN Karfi 84 84 84 11.537 969.108 Keila 32 32 32 97 3.104 Langa 60 60 60 152 9.120 Rauðmagi 100 100 100 309 30.900 Steinbítur 62 36 53 719 38.078 Tindaskata 8 8 8 61 488 Ufsi 43 43 43 1.587 68.241 Undirmálsfiskur 63 63 63 1.152 72.576 Ýsa 67 53 60 16.397 975.949 Þorskur 100 63 85 7.562 644.056 Samtals 71 39.573 2.811.620 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Blandaður afli 15 15 15 394 5.910 Grásleppa 115 115 115 369 42.435 Hlýri 72 72 72 525 37.800 Karfi 80 71 77 4.084 314.836 Langa 106 106 106 105 11.130 Rauðmagi 81 81 81 60 4.860 Sandkoli 45 45 45 302 13.590 Skarkoli 100 82 98 4.664 455.066 Skrápflúra 44 44 44 1.273 56.012 Steinbítur 66 42 54 4.403 239.523 Sólkoli 135 135 135 222 29.970 Tindaskata 5 5 5 58 290 Ufsi 43 14 41 1.726 70.714 Undirmálsfiskur 46 44 44 2.744 120.791 Ýsa 105 11 54 12.441 674.053 Þorskur 106 55 87 22.474 1.952.766 Samtals 72 55.844 4.029.747 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 16 5 11 2.821 31.990 Blandaður afli 10 10 10 119 1.190 Annarflatfiskur 30 30 30 84 2.520 Grásleppa 116 116 116 1.062 123.192 Karfi 98 82 90 12.381 1.118.004 Keila 60 44 47 188 8.847 Langa 122 30 98 623 60.780 Langlúra 120 111 117 2.138 249.291 Lúða 585 200 388 336 130.479 Rauðmagi 95 95 95 65 6.175 Sandkoli 58 58 58 162 9.396 Skarkoli 109 96 104 586 60.680 Skata 140 140 140 21 2.940 Skrápflúra 55 50 54 11.296 611.114 Skötuselur 215 215 215 221 47.515 Steinb/hlýri 60 60 60 47 2.820 Steinbítur 88 22 60 3.867 232.909 Stórkjafta 30 30 30 43 1.290 Sólkoli 190 160 166 318 52.740 Tindaskata 5 5 5 663 3.315 Ufsi 60 30 52 47.599 2.494.664 Undirmálsfiskur 50 46 48 183 8.749 Ýsa 78 10 59 43.389 2.581.212 Þorskur 104 74 89 22.000 1.961.300 Samtals 65 150.212 9.803.112 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 80 80 80 627 50.160 Keila 52 36 46 457 20.821 Langa 106 39 84 3.132 264.090 Langlúra 99 99 99 1.862 184.338 Lúða 566 344 509 157 79.863 Sandkoli 61 45 59 6.178 365.738 Skarkoli 102 102 102 62 6.324 Skata 143 143 143 115 16.445 Skrápflúra 44 44 44 5.376 236.544 Steinbítur 66 39 40 398 16.115 Ufsi 50 43 46 33.069 1.527.457 Ýsa 91 40 85 225 19.226 Þorskur 115 30 79 38.188 2.998.904 Samtals 64 89.846 5.786.025 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Grásleppa 115 115 115 78 8.970 Karfi 86 83 85 2.883 246.035 Keila 49 32 32 4.163 134.507 Langa 96 66 84 3.464 290.387 Langlúra 92 92 92 367 33.764 Lúða 560 304 442 360 159.062 Lýsa 9 9 9 116 1.044 Sandkoli 50 50 50 124 6.200 Skarkoli 110 105 105 1.925 202.375 Skata 135 135 135 196 26.460 Skrápflúra 50 50 50 484 24.200 Skötuselur 208 208 208 471 97.968 Steinbítur 70 48 58 1.226 71.488 Sólkoli 146 146 146 255 37.230 Tindaskata 8 8 8 1.473 11.784 Ufsi 54 43 51 8.611 440.367 Undirmálsfiskur 35 35 35 560 19.600 Ýsa 106 44 60 19.638 1.177.298 Þorskur 95 29 62 48.395 3.009.685 . Samtals 63 94.789 5.998.424 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. I Þorskur 85 85 85 469 39.865 Samtals 85 469 39.865 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Gellur 300 300 300 33 9.900 Hrogn 220 220 220 205 45.100 Keila 40 40 40 94 3.760 Sandkoli 58 58 58 74 4.292 Skarkoli 96 96 96 771 74.016 Steinbítur 88 30 86 91 7.834 Ýsa 76 76 76 83 6.308 Þorskur 105 60 88 572 50.267 Samtals 105 1.923 201.478 FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 30 30 30 30 900 Hrogn 180 180 180 62 11.160 Lúða 250 250 250 4 1.000 Ufsi 30 30 30 10 300 90 90 90 318 28.620 84 84 84 781 65.604 Samtals 89 1.205 107.584 FISKMARKAÐURINN HF. HAFNARFIRÐI Blandaðurafli 9 9 9 65 585 Grásleppa 115 115 115 51 5.865 80 61 79 207 16.370 32 30 30 592 17.884 67 67 67 339 22.713 Rauðmagi 95 48 93 153 14.175 Sandkoli 60 60 60 355 21.300 117 95 100 224 22.420 Skrápflúra 60 60 60 1.200 72.000 Steinbítur 66 30 40 262 10.540 Sólkoli 148 146 147 152 22.317 33 31 32 383 12.267 Undírmálsfiskur 22 10 11 580 6.374 93 40 36 2.098 76.157 Þorskur 109 50 80 16.647 1.335.922 Samtals 71 23.308 1.656.890 SKAGAMARKAÐURINN Keila 49 29 36 166 5.994 Langa 72 71 797 56.228 Steinbítur 62 20 45 7.556 336.922 Undirmálsfiskur 57 53 57 2.133 121.453 Ýsa 66 40 61 190 11.543 Þorskur 100 61 87 8.639 750.815 Samtals 66 19.481 1.282.956 Hínn sami og um aldir MARGT hefur verið skrifað og sagt um Biblíuna, en hvað svo sem ég eða aðrir skrifa eða segja um hana þá veit ég það eitt fyrir víst að hún er mörgum afar kær og hefur orðið mönn- um til ómetanlegrar blessunar. Sneri öllu við Kona nokkur vatt sér eitt sinn að mér í anddyri kirkju einnar eftir að ég hafði flutt erindi í kirkjunni. Hún sagðist vera hjúkrun- arfræðingur og hefði fengið Nýja testamentið að gjöf þegar hún útskrifaðist úr hjúkrunarskólanum á sínum tíma. í bókina leit hún ekki í fjölda ára og vissi varla hvað hún hafði gert við hana. Það var svo einn daginn mörgum árum síðar að henni var gefið smárit með tilvitn- unum í Biblíuna. Hún sagðist hafa lesið smáritið og til- vitnanirnar, sem höfðu þau áhrif á hana að hún varð hálfóró- leg. „Ég þurfti eitt- hvað meira, ég var eins og í lausu lofti,“ sagði hún. Nóttina á eftir gat henni ekki með nokkru móti komið dúr á auga vegna þessa. Henni var órótt, það var eitthvað sem angraði bana. Þá mundi hún allt í einu eftir því að hún átti að eiga einhversstaðar lítið hvítt Nýja testa- menti, sem hún hafði fengið að gjöf þarna um árið. Hún fór fram úr rúminu og hóf mikla leit að bókinni, hún sneri bókstaflega öllu við. Loks fann hún testamentið uppi í skáp hjá sér í eldhúsinu. Hún hugsaði: „Þetta er einmitt það sem mig vantaði." Síðar þessa sömu nótt frelsaðist hún. Hún gafst Jesú Kristi sem frelsara sín- Sigurbjörn Þorkelsson FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 22. mars Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) HÖFN Grálúða 100 100 100 310 31.000 Humar 1.450 1.450 1.450 100 145.000 Karfi 73 73 73 397 28.981 Keila 68 20 48 200 9.664 Langa 117 100 116 933 108.293 Lúða 565 70 419 41 17.180 Skarkoli 97 70 95 475 45.092 Skata 100 100 100 56 5.600 Skötuselur 200 195 197 76 14.980 Steinbítur 83 83 83 347 28.801 Sólkoli 125 125 125 120 15.000 Ufsi 30 30 30 84 2.520 Ýsa 79 20 70 8.234 578.768 Samtals 91 11.373 1.030.879 HLUTABRÉFAMARKAÐUR VERÐBRÉFAÞING - SKRÁÐ HLUTABRÉF Varð m.virðl A/V Jöfn.fb Síðasti viðsk.dagur Hagst. tilboð Hlutafélag Isegst hasst •1000 hlutf. V/H Q.hlf. af nv. Dags. 1000 lokav. Br. kaup sala Eimskip 6.00 7,00 12.864.41- 1.52 21,38 2.22 20 22.03.96 4128 6,59 0,01 6,38 6,60 2.26 2,67 5.490.962 2,62 A,3fl 1,04 21.03.96 935 2,67 0,09 2,61 2,67 2.40 3,44 4.085.190 2,34 24,50 2,34 22.03.96 3,25 3,44 1,38 1,68 6.128.299 2,53 33,22 1.32 22.03.96 790 1,58 1,54 1,59 2,80 4,30 2.881.000 2,33 18,84 1,42 21.03.96 2541 4,30 0,05 3,80 6.05 7,00 5.317.510 1,43 20,24 1,39 10 08.03.96 770 7,00 0,30 7,50 3,70 4,40 2.534.804 2,44 17,46 0,96 10 21.03.96 1230 4,10 0,02 4,12 4,25 3.15 3,80 2.893.292 2,63 18,63 1,47 20 Alm. Hlutabrólasj. hf. 1,41 1.41 229.830 16,46 1,37 08.03.96 3596 1,41 0,09 1,41 1,49 1,62 707.873 2,47 39,56 1,31 20.03.96 702 1,62 0,11 1,57 1,63 1,43 1,60 648.025 3,13 30,67 1,30 13.03.96 246 1,60 0,05 1,56 1,62 Eignhf. Alþýöub. hf 1,25 1,47 1.035.408 4,90 6,19 0,90 13.03.96 143 1,43 1,33 1,42 2,45 2,80 625.400 3,02 20,33 1,30 18.03.96 143 2,65 2,42 3,12 4,10 1.623.686 2,50 12,25 1,88 25 22.03.96 1168 4,00 0,10 3,70 4,10 2,50 3,50 1.575.000 1,71 13,59 2,00 16.03.96 4469 3,50 3,69 4,00 1,60 1,66 201.478 1,20 71,98 1,35 07.03.96 141 1,66 0,06 1,66 1.71 Hlutabréfasj. hf. 1,99 2.11 1.378.352 3,79 12,18 1,37 14.03.96 191 2,11 0,01 2,14 2,20 2,10 2,10 213.294 4,76 2,10 15.03.96 179 2,10 2,20 Lyfjav. Isl. hf. 2,60 2,90 870.000 1,38 53,91 2,03 1903.96 131 2.90 0,05 2,70 3,30 5,50 8,20 924000 1,43 16,53 4,16 20 ' 21.03.96 350 7,00 6,80 13,99 4,00 5,70 1824000 1,05 12,64 2,53 20 21.03.96 1140 5.-70 0,20 5,59 Skagstreridíngur hf. 4,00 5,00 792946 -9,68 3,37 19.03.96 1793 5,00 0,50 4,35 Skinnaiönaður hf. 3,00 3,95 279421 2,53 4.10 1,11 22.03.96 543 3,95 0,05 3,90 3,95 SR-Mjöl hf. 2,00 2,65 1722500 3,77 12,68 1,22 15.03.96 996 2,65 0,02 2,60 2,68 4,00 4,85 448902 2,06 12,52 1,54 15.03.96 1203 4,85 4.40 4,85 1,00 1,29 714257 -7.75 2,25 22.03.96 5398 1,27 -0,02 1,26 1,29 Þormóöur rammi hf. 3,64 5,00 2064614 2,43 10,24 2,38 20 20.03.96 8220 4,12 -0,88 3,90 4,20 OPNI TILBOÐSMARKAÐURINN - ÓSKRÁÐ HLUTABRÉF Siðasti viðskiptadagur Hagstæðustu tllboð Hlutafólag Dags 1000 Lokaverð Breyting Kaup Sala 11.03.96 178 0,89 -0,21 0,75 1,05 08.03.96 9544 1,10 0,20 1.1 2 Hraðfrystihús Eskifjaröar hf 15.03.96 680 3,60 3,30 Islenskar sjávarafurðir hf. 15.03.96 625 3,25 -0,05 íslenska útvarpsfélagiö hf 11.09.95 213 4,00 12.03.96 213 2,13 27.02.96 686 10,00 24.08.95 850 0,85 0,10 Samvinnusjóður Islands hf. 23.01.96 15001 1,40 0,12 11.03.96 2080 6,60 Sölusamband íslenskra Fiskframl. 01.03.96 130 2,60 0,42 Sjóvá-Almennar hf. 22.12.95 756 7,50 0,65 7,80 12,00 S8mvinnuferðir-Landsýn hf. 26.01.96 200 2,00 Toltvörugeymslan hf. 11.03.96 188 1.25 Tæknival hf. 14.03.96 2010 Tölvusamskipti hf. 13.09.95 273 2,20 2,40 Þróunarfélag Islands hf. 27.02.96 229 1,50 Uppheeð allra viðsklpta síðaata viðaklptadags er gsfin f dáll *100C veri er margfeldi af 1 kr. nafnverð8. Verðbréfaþing Islands annast rekstur Opna tilboðsmarkaðarins fyrir þingaðila en setur engar reglur um merkaðinn eöa hefur afskipti af honum að oöru leyti. ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1. mars 1996 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir(grunnlífeyrir) .................... 13.373 'A hjónalífeyrir ..................................... 12.036 Full tekjutrygging ellilifeyrisþega ..................... 24.605 Fulltekjutrygging örorkulífeyrisþega .................... 25.294 Heimilisuppbót ............................................8.364 Sérstök heimilisupþbót ................................... 5.754 Bensínstyrkur ............................................ 4.317 Barnalífeyrirv/1 barns .................................. 10.79$ Meðlag v/1 barns ........................................ 10.794 Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna .......................... 3.144 Maeðralaun/feðralaunv/3jabarnaeðafleiri .................. 8.174 Ekkjubætur/ekkilsbæturé mánaða .......................... 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur12mánaða .......................... 12.139 Fullurekkjulífeyrir ..................................... 13.373 Dánarbæturí8ár(v/slysa) ................................. 16.190 Fæðingarstyrkur ......................................... 27.214 Vasapeningar vistmanna .................................. 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga ......................... 10.658 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar ............................. 1.142,00 Sjúkradagpeningareinstaklings ........................... 571,00 Sjúkradagpeningarfyrirhvert barn áframfæri .............. 155,00 Slysadagpeningareinstaklings ............................ 698,00 Slysadagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ................. 150,00 Biblían er mörgum afar kær, segir Sigurbjörn Þorkelsson sem hér fjallar um áhrif hennar. um, steig yfir frá dauðanum til lífsins, eins og mig minnir að hún hafj orðað það sjálf. Áhuginn kviknaði vegna lesturs einstakra ritningarorða og Nýja testamentið, sem hún var búin að eiga svo lengi án þess að líta í það, lék síðan lykilhlutverkið í því að hún tók formlega afstöðu með lífinu, með frelsaranum sjálfum, Jesú Kristi. Hún sagði: „Bókin góða hafði úrslitaáhrif á að ég tók þessa af- stöðu. Ég hef ekki verið söm síð- an. Nú veit ég að Jesú er frelsari minn, en það var mér mjög óljóst áður. Nú á ég lífið í honum.“ Með okkur alla daga Höfum hugfast að hvað sem náungi okkar kann að gera okkur í orði eða verki, láta sagt eða ósagt, þá er Jesú Kristur hinn sami í gær og í dag og um aldir. Hann hefur heitið því að vera með okkur alla okkar ævidaga og allt til enda veraldar. Látum ekkert mannlegt skyggja á orð Biblíunnar. Jesús sagði: „Himinn og jörð mun líða undir lok, en orð mín munu aldrei undir lok líða.“ (Mk. 13:31) „Grasið visn- ar og blómin fölna, en orð Guðs vors stendur stöðugt eilíflega." Það er einmitt í orðum Biblíunn- ar, sem þessi sami Jesús talar og segir: „Ég er upprisan og lífið. Sá sem trúir á mig, mun lifa, þótt hann deyi. Og hver sem lifir og trúir á mig, mun aldrei að eilífu deyja. Trúir þú þessu?“ (Jóh. 11:25-26). Höfundur er framkvæmdustjóri Gídeonfélagsins á íslandi. gn KERFISÞROUN HF. “ Fákafeni 11 - Sími 568 8055 GENGISSKRÁNING Nr. 68 22. mars 1996 Kr. Kr. Toll- Eln. kl. 9.16 Dollari Kaup 66,08000 Sala 66,44000 Gangl 65,98000 Sterlp. 101,43000 101,97000 101,54000 Kan. dollari 48,48000 48,80000 48,01000 Dönsk kr. 11,56900 11.63500 11,72700 Norsk kr. 10,28200 10,34200 10,39500 Sænsk kr. 9,96800 10,02800 9,86300 Finn. mark 14,35600 14,44200 14,66900 Fr. franki 13,01900 13,09500 13,21300 Belg.lranki 2,17280 2,18660 2,20630 Sv. franki 55,25000 55,55000 55,68000 Holl. gyllini 39,92000 40,16000 40,49000 Þýskt mark 44,68000 44,92000 45,33000 (t. lýra 0,04217 0,04245 0.04274 Austurr. sch. 6,35200 6,39200 6,44800 Port. escudo 0,43200 0,43480 0,43660 Sp. peseti 0,53130 0,53470 0,53870 Jap. jen 0,61800 0,62200 0,63290 írskt pund 104,20000 104,86000 104,61000 SDR (Sérst.) 96,41000 96,99000 97,26000 ECU, evr.m 82,70000 83,22000 83,86000 Tollgengi fyrir mars er sölugengi 28. febrúar. Sjálfvirk- ur simsvari gengisskráningar er 562-3270
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.