Morgunblaðið - 23.03.1996, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 23.03.1996, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. MARZ 1996 55 Dagsljó: SAmMMB BÍÓHÍLL S.IMI 5 8 780 00 ALFABAKKA 8 5 9 l*að er ekkert grin að vcra svin Tilnefning-ar til Óskarsverðlauna Þar ameoal BESTA MYNDIN PASKAMYNDIN 1996 Frumsýnum stórmyndina Á VALDI ÓTTANS „BESTI SPENNUÞRILLER ARSINS" ★★★★ SIXTY SECOND PREVIEW FAÐIR BRUÐARINNAR 2 og BESTA LEIKSTJÓRNIN >LLY HUNTER Vaski grisinn getur skellt i las! kkt á Ijósunum... kkert að seaia!!! ★ ★★ ★ ★★ Mbl. HX Helen Hudson (Sigourney Weaver) hefur sérhæft sig í málum fjöldamorðingja. Spennan nær hámarki þegar Helen verður skotmark fjöldamorðingjans sem notar sömu aðferðir á fórnarlömb sín og þekktir morðingjar Holly Hunter leikur rannsóknarlögregluna. Steve Martin er hamingjusamur heimilisfaðir. Allt viröist leika í lyndi. Þar til.dóttir hans verður ólétt. Og konan hans verður ólétt í þriðja sinn. Sprenghlægileg mynd þar sem Steve Martin fer á kostum sem verðandi pabbi... og afi. Utnefnd til sjö Oskarsverðlauna. Besta myndin, besti leikstjóri, Chris Noonan, besti leikari i aukahlutverki, James Cromwell, bestu tæknibrellurnar, besta listræna stjórnunin, besta klippingin og besta handrit byggt á áður útgefnu efni. Hvað gerist þegar svin vill Aðalhlutverk: Steve Martin, Diane Keaton, Martin Short og I verða fjárhundur? Babe hefur slegið í gegn í öllum heiminum. Harry Connick Jr. - Dermot Mulroney. Kimberley Williams. Sýnd 50 50 10 með ísl tali THX og Sýnd kl. 2.55, 4.55, 7, 9 og 11.10 í THX DIGITAL Sýnd 11 THX með ensku tali og Tilnefiiingar til Óskarsverðlauna KfD.P. Hp S.V. Mbl. ***y2ÓJ. Þjoðbraut **** ÓHT Rás2 /2Á ★ ★★ ísl Sýnd Sýndkl. 9ÍTHX. B. i. 16 ára. texti og Leikstjóri: Jon Amiel (Sommersby). Sýnd kl. 4.50, 6. WILLIAM CINDY baldwin crawford FAIRI IGAMF 11 20 °g THX DIGITAL Sýnd kt: 9.10 og 11 í THX. B. i. 16 ára. 2Tilnefningar til 0 skarsverðlauna Htar0ttnbbifribí -kjarni málsins! 3, 5 og 7. B.i.10 ára. Ken fær rakspíra EIGINMAÐUR Barbie, Ken, varð 35 ára fyrir viku, en ólíkt lifandi eftirmyndum sér ekki á hinum glansandi Ken, sem virðist ekkert hafa elst síðan hann kom fyrst fyrir augu Barbie árið 1961. Til að halda upp á afmælið hyggst Mattel leikfangafyrir- tækið í Los Angeles mark- aðssetja rakspíra fyrir Ken og er það ekki seinna vænna. Góð lykt rakspírans gæti hugsanlega gert Ken meira aðlaðandi í augum Barbie, sem í allan þennan tíma hef- ur ekki gifst honum, þrátt fyrir að í augum margra séu þau hið fullkomna par. Verðlaun fyrir handrit i ^EMMA Thompson fékk verðlaun fyrir kvik- myndahandrit sitt sem byggt er á bók Jane Austen „Sense and Sensibility". Yerðlaun þessi eru veitt árlega fyrir bestu útfærslu skáldsögu í tungumál kvikmyndar. Thompson var ekki viðstödd afhendinguna, en talaði til áhorfenda af myndbandi þar sem hún sagðist vera í sjöunda himni yfir verðlaununum. Markaðsfræðingar töldu ekki auðvelt að sejja handrit eftir 200 ára gamalli sögu um ,,hóp hvítra kvenna sem ekkert gera annað en að blaðra“. Þar að auki töldu þeir verkinu til vansa að höfundur væri leikkona sem litla reynslu hefði af skriftum og myndi þar að auki líklegast vilja leika aðalhlutverkið sjálf. En áhyggjur þeirra voru óþarfar. Kvikmynd- in er tilnefnd til Oskarsverðlauna fyrir besta aðalhlutverk leikkonu (Thompson sjálf), aukahlutverk leikkonu (Kate Winslet) og fyr- ir bestu útfærslu bókar yfir í mynd. Ekki svo slæmur árangur það. EMMU Thompson er margt til Iista lagt. Sýnd með íslensku tali kl. 3 og 5 Sýnd kl. 1,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.