Morgunblaðið - 23.03.1996, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 23.03.1996, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. MARZ 1996 21 FLOKKUR 0. Ung- barna- stólar eru látnir snúa með bak í aksturs- stefnu. Þá má aðeins nota með þriggja- festu belti sé ekki annað tekið fram í lýsingu eða leiðbeining- um. I bækiingi Umferðarráðs segir að barnið sé venjulega fest í stólinn með þriggjafestu belti sem fylgir stólnum. Bíl- sætið á að vera eins aftarlega og hægt er til að stóllinn verði sem lengst frá mælaborðinu. Hinsvegar þarf að gæta þess að hafa aldrei barnabílstól sem snýr baki í akstursstefnu í framsæti ef loftpúði er far- þegamegin. Slíkt getur verið lífshættulegt. Sé barn lagt í ungbarnabíl- körfu eða vagn á höfuðið að snúa að miðju bílsins. Þá er minni hætta á höfuðáverka ef ekið er í hlið bilsins. Festið vagn eða körfu með bílbeltum eða sérstökum beltum. Barnið er fest í vagninn með belti eða sérstöku öryggisneti sem á að koma í veg fyrir að það kast- ist útúr vagninum. FLOKKUR 1. Flestir þessir stólar sem eru fyrir börn 9-18 kíló eða fram að þriggja ára aldri eru E-við- urkenndir eða T-viðurkenndir. Þeir eru festir í framsæti og snúa baki í akstursstefnu og eru látnir halla upp að mælaborði nema annað sé tekið fram. Einnig eru í þessum flokki stólar sem snúa fram í aksturs- stefnu og stólar sem nota má á báða vegu. „Það er alveg nauðsynlegt að fylgja ná- kvæmlega ieiðbeiningum um hvernig stóllinn er festur í bíl- inn. Tölur um fjölda slasaðra og tilraunir staðfesta að stólar sem snúa baki í akstursstefnu veita besta vörn. FLOKKUR 2. JMargir stóíanna fyrir börn 15-25 kíló að þyngd eru viðurkennd- ir með flokk 3 líka. Stólarnir . snúa fram og eru yfirleitt hafðir í aftur- sæti. Flestir stólarnir eru E- viðurkenndir. Oruggast er talið að hafa stóla sem snúa fram í aftursæti og þeir eru festirmeð þriggjafestu bíl- belti. í bæklingi Umferðar- ráðs segir að meginreglan sé sú að velja barnabilstól fram yfir bílpúða ef ekki er nægi- leg vernd fyrir hrygg, hnakka og höfuð barns í bílnum. Ef höfuðpúði er i bílnum má nota FLOKKUR 3. Þessi flokk- ur er fyrir börn á aldr- inum 6-10 ára eða upp að 36 kílóa þyngd. Margir bílpúðar eru einnig viðurkénndir í flokki 2. Þeir eru hafðir í aftursæti og not- aðir með þriggjafestu bílbelti. í bæklingi Umferðarráðs seg- ir að reglan sé sú að velja barnabílstól i stað bílpúða ef ekki er nægileg vernd fyrir höfuð barnsins i bílnum. Sitji barn á bílpúða á bílbeltið að liggja yfir mjaðmir og öxl barnsins. NEYTEIMDUR BÍLBELTI undir handlegg getur breyst í beittan hníf við harðan árekstur. Ef þvei’band er það eina sem heldur barn- inu kastast það fram af miklu afli og fær högg á magann. LITLA barnið er spennt í stólnum en gleymst hefur að festa stól- inn við bílinn. Hann á líka að vera í að minnsta kosti 20 cm fjar- lægð frá mælaborðinu. ÞETTA er röng notkun á bíl- belti sem dugar ekki til að stöðva hreyfingar efri hluta barnabílstólsins við árekstur og auk þess þrýstir þverband- ið á innri líffæri barnsins. ð sem þú heyrir er ekki alltaf þaö sem þú vilt heyra. Þess vegna er nauösynlegt aö geta valið áhuga- veröa og áreiðanlega umfjöllun hvenær sem þér hentar. Skriflegt samband við stærstu fréttastofu landsins tryggir þér uþþ- lýsingar um allt sem skiptir þig máli - þegar þú vilt - þar sem þú vilt, hvort sem þú færö Morgunblaðið inn um bréfalúguna eða um Alnetið. ^Cjttmi tuáláns! YDDA F47.34/SÍA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.