Morgunblaðið - 23.03.1996, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 23.03.1996, Blaðsíða 46
46 LAUGARDAGUR 23. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ ÞJOIMUSTA Staksteinar Ríkjaráðstefnan og fólkið í LEIÐARA vikublaðsins European Voice er fjallað um andstöðu Bretlands og Frakklands við að leyfa fulltrúum Evrópuþingsins að taka þátt í samningafundum ríkjaráð- stefnu ESB. iMáce jwt 1***» mtwitxm Varað við að endurtaka mis- tökin frá Maastricht „SAMNINGAVIÐRÆÐURNAR eru ekki hafnar, en hnútukast- ið er byrjað," skrifar leiðara- höfundur European Voice. „Hörð deila er komin upp um það hvort fulltrúar Evrópu- þingsins, sem tóku virkan þátt í störfum hugleiðingarhópsins sem undirbjó ríkjaráðstefn- una, eigi að fá að taka þátt í sjálfum samningaviðræðun- um. Þrettán aðildarríld telja að svo eigi að vera, en tvö - Bret- land og Frakkland - eru sam- mála um að það sé algerlega útilokað. Afstaða þeirra hefur vakið upp hörð viðbrögð Evr- ópuþingmanna, sem hafa var- að ríkisstjómir aðildarríkj- anna við að endurtaka mistök- in, sem gerð vom í Maastricht. Leiðtogar Evrópusam- bandsins hafa æ ofan í æ ítrek- að þörfina á að almenningur taki þátt í umræðum um fram- tíð sambandsins, til þess að forðast að öllu, sem samþykkt verður á ríkjaráðstefnunni, verði mótmælt líkt og gerðist eftir Maastricht. Að leyfa Evr- ópuþingmönnum að sitja við samningaborðið hefði einungis hjálpað til í þessari viðleitni. • ••• Það er fáránlegt að halda því fram, eins og Malcolm Rif- kind utanríkisráðherra Bret- lands hefur gert, að ekki sé hægt að hleypa Evrópuþing- mönnum að vegna þess að að- eins ríkissljórnir geti tekið þátt í „ríkjaráðstefnu". Þannig mun framkvæmda- stjórnin eiga þátt í viðræðun- um - þótt hún hafi ekki at- kvæðisrétt - og þannig er lyk- ilhlutverk hennar í málefnum ESB viðurkennt, ásamt því að hún mun eiga þátt í að koma þeim breytingum, sem sam- þykktar verða á ráðstefnunni, í framkvæmd. Af hverju ætti að fara öðru- vísi með Evrópuþingmenn? Ef eitthvað er eiga þeir sterkari kröfu á að eiga þátt í viðræð- unum en framkvæmdasljórn- in, þar sem þeir eru einu full- trúarnir, sem kjósendur í Evr- ópu kjósa beint.“ APÓTEK___________________________________ KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna í Reykjavík dagana 22.-28. mars, að báð- um dögum meðtöldum, er í Ingólfs Apóteki, Kringi- unni. Auk þess er Hraunbergs Apótek, Hraunbergi 4, opið til kl. 22 þessa sömu daga.______ BORGARAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-22, laug- ardagakl. 10-14._______________________ IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka daga kl. 9-19.____________________ NESAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laugard. kl. 10-12._______________________________ GRAF ARVOGS APÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 10-14.___________________ APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virkadaga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14._____ GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 555-1328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. I 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14._________ GRAFARVOGUR: Heilsugæslustöð: Vaktþjónusta lækna alla virka daga kl. 17-19._________ HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek er opið v.d. kl. 9-19,-laugard. kl. 10-16. Apótek Norðurbæj- ar er opið v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14. Sunnud., helgid. og alm. fríd. kl. 10-14 til skiptis við Hafnar- Qarðarapótek. Uppl. um vaktþjónustu í s. 565-5550. Læknavakt íyrir bæinn og Álftanes s. 555-1328. MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30. Laugard, 9-12._________________________ KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 virka daga I^augard., helgid., og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4220500.___ SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt í símsvara 98-1300 eftir kl. 17. AKRANES: Uppl. um læknavakt 432358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18. Laugardaga 10-13. Sunnudaga og helgidaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.______ AKUREYRI: Uppl. um læknaogapótek 462-2444 og 462-3718. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og sunnud., kl. 19-22. Upplýsingar í síma 563-1010. SJÚKRAHÚS REYKJAVlKUR: Slysa- og sjúkra- vakt er allan sólarjjringinn s. 525fiP00. Vakt kl. 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 525-1000). BLÓÐBANKINN v/Bar6nstfg. Móttaka blóð- gjafa er opin mánud.-miðyjkud. kL 8-15, fímmtud. kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12: §ími 560-2020. LÆKNAVAKT fyrir Reylqavík, Seltjamames og Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reylgavíkur við Bar- ónsstíg frá kL 17'tiLkl. 08 vld. Allan sólarhringinn, laugard. og helgid. Nánari uppl. í s. 552-1230. TANNLÆKNAVAKT - neyð^iyakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 568-1041. Neyðarsími lögreglunnar í Rvík: 551-1166/ 0112._______________________ NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er á Slysa- deild Sjúkrahúss Reykjavíkur sími 525-1000. UPPLÝSINGAR OO RÁÐGJÖF AA-SAMTÖKIN, s. 551-6378, kl. 17-20 dagiega. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353. AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu. Opiðþriðjud.-föstad. kl. 13-16. S. 551-9282. ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upþL á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mót- efnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar- lausu f Húð- og kynsjúkdómadeild, Þ»verholti 18 kl. 9-11, á rannsóknarstofú Sjúkrahúss Reykjavíkur í Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 v.d. á heilsugæslustöðvum og þjá heimilis- læknum._______________________________ ALNÆMISSAMTÖKIN. Símatími og ráðgjöf kl. 13-17 alla v.d. nema miðvikudaga í síma 552-8586. ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími þjá þjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju- daga 9-10.___________________________ ÁFENGIS- FfKNIEFNAMEÐFERÐA- STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniligaandi meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21. Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vímuefnaneytend- urogaðstandendur alla v.d. kl. 9-16. Sími 560-2890. BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús 1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um þjálpar- mæður í síma 564-4650. BARNAHEILL. Foreldralína mánudaga og miðviku- daga kl. 17-19. Grænt númer 800-6677._ DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍK- UR.Sími 23044. Lögfræðiráðgjöf Dýravemdunar- félagsins er í síma 552-3044. EITRUNARMIÐSTÖÐ SJÚKRAHÚSS REYKJAVÍKUR. SÍMI 525-1111. Upplýsingar um eitranir og eiturefni. Opið allan sólarhringinn. E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfshjálparhópar fynr fólk með tilfínningaleg vandamál. 12 spora fundir í safnaðarheimili Háteigskirkju, (gengið inn norðan- megin) mánudaga kl. 20-21.__________ FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista, pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundin Templara- höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19,2. hæð, áfímmtud. Id. 20-21.30. Bú- staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir mánud. kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21,2.hæð, AA-hús. Á Húsavfk fundir á mánud. kl. 22 í Kirkjubæ. FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúkl- inga.Hlíðabær, Flúkagötu 53, Reylgavík. Uppl. í símsvara 556-2838. Félag FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofa opin fímmtudaga kl. 16-18. Símsvari 561-8161. _______ FÉLAGID HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif- stofa á Snorrabraut 29 opin kl. 11-14 alla daga nema mánudaga. FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er- lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og föstud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum. LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Lind- argötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl. 13-17. Sfmi 552-0218._________________ GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð. Samtök um veQagigt og síþreytu. Símatími fímmtudaga kl. 17-19 í s. 553-0760. Gönguhóp- ur, uppl.símierásímamarkaði s. 904-1999-1-8-8. KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b. Þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við- töl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. ósk- um. Samtök fólks um þróun langtímameðferðar og baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýsingar veitt- ar í síma 562-3550. Fax 562-3509.' KVENNAATHVARF. AUan sólarhringinn, s. 561-1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun. KVENNARÁÐGJÖFIN.Sími 552-1500/996215. Opin þrkJjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. ókeyp- is ráðgjöf.___________________________ LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKL- INGA.Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráð- gjöf s. 562-5744 og 552-5744._ LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Laugavegi 26, 3. hasð. Opið mánudaga til fostu- daga frá kl. 8.30-15. Simi 551-4570.___ LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf- isgötu 8-10. Símar 552-3266 og 561-3266.___ MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT - Smiðj- an, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Sfmi 552-8271. Uppl., ráðgjöf, Qölbreytt vinnuaðstaða og námskeið. MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123 Reykjavík. Símatími mánudaga kl. 18-20 í síma 587-5055._______________________________ MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b.Skrif- stofa opin þriðjudaga og fímmtudaga kl. 14-18. Sfmsvari allan sólarhringinn s. 562-2004. MS-FÉLAG fSLANDS, Sléttuvegi 5, Reykjavík. Skrifstofa/minningarkort/sími/myndriti 658-8620. Dagvist/forstöðumaður/sjúkraþjálfun s. 568-8630. Framkvæmdastj. s. 568-8680, mynd- riti 568-8688. MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR, Njálsgötu 3, sími: 551-4349. Skrifstofan opin þriðju- og föstudaga milli kl. 14-16. Lögfræðing- ur á mánud. kl. 10-12. Fataúthlutun og fatamót- taka að Sólvalalgötu 48, miðvikudaga milli kl. 16-18.__________________________________ NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bamsburð. Uppl. í síma 568-0790. NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra barna. Upplýsingar og ráðgjöf, P.O. Box 830, 121, Reykjavfk, sími 562-5744._________ NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð. Símatími þriðjudaga kl. 18-20 s. 562-4844. OA-SAMTÖKIN símsvari 552-5533 fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að stríða. Byijendafundir fyrsta fímmtud. hvers mánaðar í Hátúni 10A kl. 20. Almennir fundir á mánudögum kl. 21 í Templ- arahöllinni v/Eiríksgötu, á fímmtudögum kl. 21 í Hátúni 10A, laugardögum kl. 11.30 í Kristskirkju og á mánudögum kl. 20.30 í turnherbergi Landa- kirkju Vestmannaeyjum. Sporafúndir laugardaga kl. 11 í Templarahöllinni. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði- aðstoð á hveiju fímmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 f sima 551-1012.___________ ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA i Reykjavlk, Skrifstofan, Hverfísgötu 69, sími 551-2617. ÓNÆMISAÐGERÐIR fynr fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heiísuverndarstöð Reykja- víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafí með sér ónæmisskírteini. PARKINSONSAMTÓKIN á fslandi, Austur- strseti 18. Slmi: 552-4440 kl. 9-17.____ RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat- hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga f önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 511-5151. Grænt númer 800-5151.________ SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstimi fjrir konur sem fengið hafa bijóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-17 í Skógarhlíð 8, s. 562-1414. SAMTÖKIN ’78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8539 mánud. og fímmtud. kl. 20-23. SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Knarrarvogi 4. Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl. 17-19. Simi 581-1537.__________________ SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fímmtudaga kl. 20._ SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 í s. 561-6262. STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878, . Bréfsími: 562-6857. Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19._________________________ STÓRSTÚKA fSLANDS rekur æskulýðsstarf- semi, tekur þátt í bindindismótum og gefur út bama- og unglingablaðið Æskuna. Skrifstofan er opin kl. 13-17. Sími 551-7594. STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS- SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvfk. Sím- svari allan sólarhringinn. Sími 588-7555 og 588 7559. Myndriti: 588 7272._______________ STYRKUR, Samtök krabbameinssjúklinga og að- standenda þeirra. Símatfmi á fímmtudögum kl. 16*30-18.30 í síma 562-1990. Krabbameinsráðg- jöf, grænt númer 800-4040._____________ TINDAR, DAGDEILD, Hverfísgötu 4a, Reykja- vík, sími 552-8600. Opið kl. 9-16 virka daga. Fýr- ir ungiinga sem eru í vandræðum vegna áfengis og annarra vímuefna. Ráðgjöf og stuðningshópar fyr- ir foreldra. Skólastarf._______________ TOURETTE-SAMTÖKIN. Pósthólf 3128, 123 Reykjavík. Uppl. í sfma 568-5236.______ TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSS- INS.Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður böm- um og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 511-5151, grænt númen 800-5151.___________________ UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum bömum, Suðurlandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sími 553-2288. Myndbréf: 553-2050. .________ MEÐFERÐARSTÖD RÍKISINS FYRIR UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl- inga og foreldra þeirra, s. 552-8055/553-1700. UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA Bankastr. 2, er opin mánud.-föstud. frá kl. 9-17, laugard. kl. 10-14. Lokað sunnudaga. Á sama stað er hægt að skipta gjaldeyri alla daga vikunnar frá kl. 9-17.30. Sími 562-3045, bréfsími 562-3057. V.A.-VINNUFÍKLAR. Fundir í Tjamargötu 20 á miðvikudögum kl. 21.30._________________ VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás- vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr- um og foreldrafél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. Foreldra- síminn, 581-1799, er opinn allan sólarhrínginn. VÍMULAUSAR KONUR, fundir í Langholts- kirkju á fimmtudagskvöldum milli kl. 20-21. Sími og fax: 588-7010._______________________ VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 oggrænt númer 800—6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem vantar einhvem til að tala við. Það kostar ekkert að hringja. Svarað kl. 20-23. SJÚKRAHÚS HEIIWSÓKNARTÍMAR___________________________ BARNASPÍTALI IIRINGSINS: Kl. 15-16 og 19-20 alla daga. Foreldrar eftir samkomulagi. GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Eftir sam- komulagi við deildarstjóra._____________ GRENSÁSDEILD: Mánud.-fóstud. kl. 16-19.30, laugard. ogsunnud. kl. 14-19.30._________ HAFNARBÚÐIR: Alladagakl. 14-17.____________ HEILSUVERNDARSTÖ.ÐIN: Heimsóknartlmi fijáls alla daga._______________________ HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsóknar- tími fijáls alla daga. KLEPPSSPÍTALI: Eftir samkomulagi. KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: KI. 15-16 og 19-20. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR, Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.80 til kl. 19.30 og eft- ir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. ___________________________________ SJÚKRAHÍIS REYKJAVÍKUR, I.andakoti: Alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30-19. SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð- ur 19.30-20.30).________________________ LANDSPlTALINN:alladagakl. 15-16 ogkl. 19-20. SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi._ ST. JÓSEFSSPÍTALIHAFN.: Alladagakl. 16-16 og 19-19.30._____________________ SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknirbamatakmarkaðarviðsystk- ini bams. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19-20.30. VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 og kl. 19-20. ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Á stórhátíðum kl. 14-21. Símanr. sjúkrahúss- ins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja er 422-0500. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartlmi alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14—19. Slysavarð- stofúsími frá kl. 22-8, s. 462-2209. BILANAVAKT_______________________ VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitaji bilanavakt 568-6230. Kópavogur Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 565-2936 SÖFN ÁRBÆJ ARS AFN: Á vetrum er opið eftir samkomu- lagi. Skrifstofan er opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar í sfma 577-1111. ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opið alladagafrá 1. jún(-l. okt. kl. 10-16. Vetrartlmi frá kl. 13-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal- safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155. BORGARBÓKASAFNIÐ f GERÐUBERGI3-5, s. 557-9122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 553-6270. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Of- angreind söfn eru opin sem hér segir mánud.-fíd. kl. 9-21, fostud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13-19. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Op- ið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fímmtud. kl. 16-21, föstud. kl. 10-15. BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. - föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfír vetrar- mánuðina kl. 10-16. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-6: Mánud.-fímmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard. kl. 13-17. Lesstofan opin mánud.-fíd. kl. 13-19, föstud. kl. 13-17, laugard. kl. 13-17. BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyr- arbakka: Opið sunnudagakl. 15-17 ogeftirsam- komulagi. Uppl. í s. 483-1504._______ BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: sími 565-5420/555-4700, Bréfsími 565-5438. Sf- vertsen-hús opið alla daga nema mánudaga kl. 13-17. Siggubær opinn eftir samkomulagi við safnverði. BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opiðkl. 13.30-16.SOvirkadaga. Sfmi 431-11255. FRÆÐASETRIÐ f SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Op- ið föstud.-sunnud. frá kl. 13-17 og á öðrum tím- um eftir samkomulagi. H AFN ARBORG, menningar og listastofnun Hafn- arQarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá kl. 12-18._______________________________ KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - Háskóla- bókasafn: Opið alla virka daga kl. 9-19. Laugar- daga kl. 10-17. Handritadeild verður lokuð á laug- ardögum. Sfmi 563-5600, bréfsími 563-5615. LISTASAFN'~ÁRNESINGA~ög—DýrasafnHL Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir sam- komulagi. Upplýsingar í síma 482-2703. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið opið laugardagaog sunnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn alla daga.__________ LISTASAFN ISLANDS, Frlkirkjuvegi. Opið kl. 12- 18 alla daga nema mánudaga, kaffístofan op- in á sama tfma.__________________ LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐAR- SAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR- Safnið opið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Kaffí- stofa safnsins er opin á sama tíma. Tekið á móti hópum utan opnunartímans eftir samkomulagi. Sfmi 553-2906. ________________________ MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA- VÍKUR v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. ^ ___________________________ MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA- SAFNS, Einholti 4, sími 569-9964. Opið virka •< daga kl. 9-17 og á öðrum tíma eftir samkomulagi. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Di- granesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13- 18. S. 554-0630.___________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfísgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fímmtud. oglaugard. kl. 13.30-16. NESSTOFUSAFN: Frá 15. septembertil 14. maí 1996 verður enginn tiltekinn opnunartími en safn- ið opið samkvæmt umtali. Sfmi á skrifstofu 561-1016.________________________________ NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14- 17. Sýningarsalir: 14-19 alladaga._ PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnarfírði. Opiðþriðjud. ogsunnud. kl. 15-18. Sfmi 555-4321._______________________ SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða- stræti 74: Sýning á vatnslitamyndum Asgríms Jónssonar. Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Stendurtil 31. mars.______ STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Hand- ritasýning f Árnagarði v/SuðurgÖtu er lokuð frá 1. sept. til 1. júnf. Þó er tekið á móti hópum ef pantað er með dags fyrirvara í s. 525-4010. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfírði, er opið laugard. og sunnud. kl. 13-17 og eftir samkomulagi. Sími 565-4242, brófs. 565-4251.______________________________ SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677. SJÓMINJASAFNID Á EYRARBAKKA: Hóp- ar skv. samkomulagi. Uppl. f símum 483-1165 eða 483-1443.______________________________ ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opió þriðjudaga, fimmtu- daga, laugardaga og sunnudaga kl. 12-17. AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud. - fóstud. kl, 13-19._____________________ LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. FRÉTTIR Fræðsluerindi um fjöllin austan Vopnafjarðar HALDINN verður fræðslufundur HÍN mánudaginn 25. mars kl. 20.30 og að venju í stofu 101 í Odda, Hugvísindahúsi Háskólans. Á fundinum flytur dr. Kristján Geirs- son, jarðfræðingur hjá Náttúru- verndarráði, fræðsluerindi sem hann nefnir: Fagradalsmegineld- stöðin í Vopnafirði. í erindinu kynnir Kristján helstu niðurstöður úr rannsóknum sínum á berggrunni fjallanna á milli Vopnafjarðar og Héraðsflóa. Þær voru þríþættar, berggrunnskort- lagning, efnagreiningar og steinda- greiningar. Kortlagningin leiddi í ljós að tvær megineldstöðvar finnast í fjöllunum austan Vopnaíjarðar. Annars vegar er Brunnáreldstöðin, djúpt grafinn innarlega í Hofárdal og hins vegar Fagradalsmegineldstöðin, yst á nes- inu milli Vopnafjarðar og Héraðs- flóa. í henni er bergið lítt ummynd- að og innviðir hennar tiltölulega aðgengilegir. Bergfræðilegur breytileiki Fagradalseldstöðvarinn- ar og nærliggjandi hraunlaga er óvenju mikill miðað við aðrar þekkt- ar megineldstöðvar frá tertíertím- anum. Rannsóknarniðurstöður hinna mismunandi þátta Fagradalsmeg- ineldstöðvarinnar leiða til nýrrar og fullkomnari myndar í jarðsögu Norðausturlands. Eldstöðin er talin vera mynduð í næsta nágrenni við forvera Tjörnesbrotabeltisins fyrir rúmum 14 milljónum ára og er þvi elsta þekkta megineldstöðin á Aust- urlandi. Nánar verður vikið að for- sendum fyrir svo gömlu bergi og þeim afleiðingum sem þær hafa á jarðsögu Islands. MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið sunnu- dagafrá 16. septembertil 31. maí. Sími 462-4162, bréfsími 461-2562. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið á sunnudögum kl. 13-16. Hópar geta skoðað eftir samkomulagi. Sími 462-2983. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 551-0000. Akureyri s. 462-1840. SUNDSTAÐIR SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er op- in frá kl. 7-22 alla virka daga og um helgar frá 8-20. Lokað fyrir gesti vegna skólasunds kl. 9-16.20. Opið í böð og heita potta alla daga nema ef sundmót eru. Vesturbæjariaug, Laugardalslaug og Breiðholts- laug eru opnar alla virka daga frá kl. 7-22, um helg- ar frá kl. 8-20. Árbæjariaug er opin alla virka daga frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til fostudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-18. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudaga til föstu- daga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjariaug: Mánud.- fostud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sund- höll Hafnarfjarðan Mánud.-föstud. 7-21. Laugard. 8— 12. Sunnud. 9-12. SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opið mád.-fóst. kl. 9- 20.30, laugard. og sunnud. kl. 10-17.30. VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið mánud- fíd. kl. 6.30-8 og kl. 16-21.45, fóstud. kl. 6.30-8 og kl. 16-20.45, laugard. kl. 8-18 og sunnud. kl. 8-17. SUNDLAUGIN f GRINDAVÍK: Opið alla virita dagakl. 7-21 ogkl. 11-15 umhelgar. Sími 426-7555. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud,- föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl, 9-16. SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mánud. ogþrið. kl. 7-9 og kl. 16-21, miðvikud. fímmtud. og fóstud. kl. 7-9 og kl. 13.15-21. Laugard. og sunnud. kl. 9-17. Sími 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-20. Laugard. og sunnud. kl. 8-16. Stmi 461-2532. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.- fost. 7-20.30. Laugard. ogsunnud. kl. 8-17.30. JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Öpiii mánud.-föstud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl. 9- 18. Sími 431-2643. BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN. Húsadýragarðurinn er opinn virka daga kl. 13-17 nema lokað miðvikudaga. Opið um helgar kl. 10-18. Útivistarsvæði I-jölskyldugarðsins er opið á sama tíma. Veitingahús opið á sama tíma og húsdýragarð- urinn. GRASAGARÐURINN 1 LAUGARDAL. Frá 15. mars til 1. október er garðurinn og garðskálinn er op- inn alla virka daga frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10- 22. SORPA SKRIFSTOFA SORPU eropin kl. 8.20-16.15. Mót- tökustöð er opin kl. 7.30-16.15 virka daga. Gáma- stöðvarSorpueruopnaralIadagafrákl. 12.30- 19.30 frá 16. ágúst til ,16. maí. Þær eru þó lokaðar á stórhá- tíðum. Að auki verða Ánanaust og Sævarhöfði opn- ar frá kl. 9 alla virka daga. Uppl.sími gámastöðva er 567-6571.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.