Morgunblaðið - 23.03.1996, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 23.03.1996, Blaðsíða 56
56 LAUGARDAGUR 23. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ •O'' BIOLINAN Spennandi JUMANJI kvikmynda- getraun. Sími 904-1065. Verð 39.90 mín. Aðalhlutverk: Silja Hauksdóttir, Baltasar Kormákur, Ragnheiður Axel, Bergþóra Aradóttir, Ragnhildur Rúriksdóttir og Margrét Ákadóttir. Leikstjórn og handrit: Ásdís Thoroddsen. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Miðaverð kr. 650. Sýnd kl. 3. Kr. 700. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 í SDDS. bi. ioára. Nýtt í kvikmyndahúsunum Háskólabíó frumsýnir myndina Skrýtnir dagar HÁSKÓLABÍÓ frumsýndi í gær, föstudaginn 22. mars kvikmyndina „Strange Days“ eða Skrýtnir dagar en hún er nýjasta afkvæmi James Ca- meron sem einna frægastur er fyrir kvikmyndina „True Lies“ auk mvndanna um Tor- tímandann. I aðalhlutverkum eru Ralph Fiennes, Angela Bassett og Juliette Lewis. Cameron framleiðir myndina en um leikstjórn sér Kathryn Bigelow. Myndin gerist í Los Ange- les á gamlárskvöld 1999 þar sem móðir allra partía fer fram. Á meðan heimsbyggðin heldur niðri í sér andanum og bíður eftir því að ný öld renni í hlað stendur smák- rimminn Lenny Nero (Ralph Fiennes) í svartamarkaðs- braski. Hann dílar með drauma fólks, selur stafræn- ar tölvuupptökur af sjónrænni skynjun sem virkar svo raunverulega að fólk heldur að það sé að upp- RALPH Fiennes og Angela Bassett í hlutverkum sínum. raunverulegt er þetta Háskólabíói. lifa hlutina sjálft. Lenny hef- ur mest uppúr að selja for- boðna hluti en hlutirnir fara fyrst úr böndunum þegar rað- morðingi fer að senda honum upptökur af raunverulegum morðum. Borgin er á barmi uppþota eða jafnvel borgara- styjaldar eftir að þekktur svartur tónlistarmaður er myrtur úti á götu. „Strange Days“ þótti ein athyglisverðasta myndin sem frumsýnd var í Bandaríkjun- um á síðasta ári og hlaut mikið lof gagnrýnenda. Þetta er alls ekki hefðbundin fram- tíðarmynd (enda 1999 ekki langt undan), tæknin sem lýst er er þegar að nokkru leyti til og er notuð til að veita blindum vott af sjón. Enda hafa margir kvikmyndahúsa- gestir verið sannfærðir um að þessi gervisjón sé til, svo í myndinni, segir í frétt frá Hlegið í París ► STJÖRNURNAR söfnuðust saman til hátíðarkvöldverðar eftir afhendingu César-verð- launanna í París á dögunum. Meðal gesta voru Claudia Cardinale, Alain Delon og Lauren Bacall og voru þau í góðu skapi þrátt fyrir að hafa ekki verið meðal sigurvegara á hátiðinni. BICBCCG C3k_0 SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384 PASKAMYNDIN 1996 Frumsýnum stórmyndina Á VALDI ÓTTANS „BESTI SPENNUÞRILLER ARSINS" ★ ★★★ SIXTY SECOND PREVIEW ER “'""HOLLY HUNTER Þú getur skellt í lás! Slökktá Ijósunum... hefur ekkert að segja!!! COPYCAT Helen Hudson (Sigourney Weaver) hefur sérhæft sig í málum fjöldamorðingja. Spennan nær hámarki þegar Helen verður skotmark fjöldamorðingjans sem notar sömu aðferðir á fórnarlömb sín og þekktir morðingjar. Holly Hunter leikur rannsóknarlögregluna. Harry Connick Jr. - Dermot Mulroney. Leikstjóri: Jon Amiel (Sommersby). Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20 í THX DIGITAL. b.í. 16 2Óskars- '' tiUipfni FRUMSYNUM GRINMÝNDINA FAÐIR BRÚÐARINNAR 2 tilnefningar m f Sýnd ara Sýnd Sýnd kl. 9 og 11. 300 ocj Tilnefningar til Öskarsverðlauna Meðal annars BESTA MYND ARSINS Sýnd kl. 2.50, 5, 9 og 11.10 ÍTHX. Isl. texti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.