Morgunblaðið - 23.03.1996, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 23.03.1996, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. MARZ 1996 45 Kennarar á uppeldis- málaþingi KENNARASAMBAND íslands, Hið íslenska kennarafélag og Félag íslenskra leikskólakennara halda nú í fyrsta sinn sameiginlegt uppeldis- málaþing um kennaramenntun, sí- menntun og uppeldisháskóla. Björn Bjarnason menntamála- ráðherra og Ingibjörg Sólrún Gísla- dóttir borgarstjóri munu ávarpa þingið. Uppeldismálaþingið verður hald- ið-laugardaginn 23. mars kl. 9-17 á Scandic Hótel Loftleiðum. Nú þegar hafa um 400 kennarar og skólamenn skráð sig á þingið. Iðnskóladagur á sunnudag IÐNSKÓLADAGURINN verður sunnudaginn 24. mars og verður opið hús í Iðnskólanum í Reykjavík kl. 13-17. Gestum gefst tækifæri á að kynna sér starfið í öllum deildum skólans; skoða nýbyggðan sumar- bústað, kynna sér nýja iðnhönnun- arbraut, fræðast um tækniteiknun og tölvubraut, kjötiðn og rafiðnir, hársnyrtiiðn og húsamálun, bifvéla- virkjun og bílasmíði, málmiðnir og bakaraiðn, fataiðn og ljósmyndun, gullsmíði Qg tréiðnir, dúklagningu og veggfóðrun, bókagerð og sitt- hvað fleira. Múrsmíðadeild skólans er til húsa í Síðumúla 25 og verður þar ýmis- legt að sjá og heitt á könnunni. Auk þess má nefna að ýmis iðnfyrir- tæki kynna framleiðslu sína í skól- anum þennan dag. Þá verður ljós- myndasýning í húsakynnum skól- ans. í mötuneyti nemenda verður selt kaffi og með því. Fundur um ríki og kirkju SAMTÖK um aðskilnað ríkis og kirkju gangast fyrir opnum fundi um samband ríkis og kirkju þriðjudaginn 26. mars nk. Fundurinn verður hald- inn í Ráðhúsi Reykjavíkur og hefst hann kl. 16.30. Fundurinn ber yfir- skriftina: Kirkjan og ríkið. Fundarstjóri og stjórnandi pall- FRÉTTIR borðsumræðna verður Mörður Árna- son. Framsögumenn eru: Baldur Krist- jánsson, Kristín Ástgeirsdóttir, Ragnar Fjalar Lárusson og Eðvarð T. Jónsson. Þessir sömu taka þátt í pallborðsumræðum að framsöguer- indum loknum. Opið er fyrir spurn- ingar úr sal. Innanskóla- keppni Dans- smiðju Her- manns Ragnars INNANSKÓLAKEPPNI Danssmiðju Hermanns Ragnars verður haldin á Hótel Islandi nk. sunnudag. Keppnin hefst kl. 14 en húsið verður opnað kl. 13. Keppt er í fjölmörgum flokkum í A-, B- og F-riðlum og eru veitt verð- laun fyrir sex efstu sætin. Það par sem flest stig hlýtur úr samanlögðum árangri úr standard og suður-amerísku dönsunum fær Hermannsbikarinn til varðveislu í eitt ár. Einnig er keppt um silfur- skóna, listasmíð Sigurðar Steinþórs- sonar í Gulli og silfri, en þeir eru veittir þeim einstaklingum til varð- veislu sem hafa besta fótaburðinn. Nemendur og velunnarar skólans eru hvattir til að mæta á þessa miklu og árlegu danshátíð. Kvöldvökufé- lagið Líf og saga 35 ára KVÖLDVÖKUFÉLAGIÐ Líf og saga minnist um þessar mundir 35 ára afmælis síns. Félagið var stofnað 24. febrúar 1961 og hefur starfað óslitið síðan. Ljóð og Saga er menningarfélag og er markmið þess að halda í heiðri hið gamla kvöldvökuform, safna og skrá ýmsan fróðleik og minnisverða atburði úr þjóðlífinu og forða því frá glötun. 35 ára afmælishátíðin verður hald- in í kvöld, laugardagskvöldið 23. mars, og verður þar margt á dag- skrá. M.a. mun Kvöldkórinn flytja fjögur verk eftir félagsmenn, þar af tvö frumflutt, flutt verður hátíðar- ljóð, gamanvísur o.fl. og sr. Hjálmar Jónsson flytur gamanmál. Stjórn Ljóðs og sögu skipa: Hrafnhildur Kristinsdóttir, formaður, Vilborg Fríða Kristinsdóttir, ritari, og Ragn- ar Levi Jónsson, gjaldkeri. Opið hús í Pjöl- brautaskólanum íBreiðholti OPIÐ hús verður sunnudaginn 24. mars í Fjölbrautaskólanum í Breið- holti undir fyrirsögninni Skóli á tímamótum. Skólinn verður sýndur í starfi og leik frá kl. 13-18 en um þessar mundir á hann 20 ára starfs- afmæli. Flestar deildir skólans verða opnar gestum. Kl. 14-15 verður málþing í hátíðarsal skólans þar sem Björn Bjarnason menntamála- ráðherra o.fl. fiytja ávörp. Fundar- stjóri verður Þórarinn V. Þórarins- son, formaður skólanefndar FB. Boðið verður upp á kaffi í mötu- neyti nemenda og verða þar ýmsar uppákomur. Kennarar, nemendur og aðrir velunnarar skólans munu kynna starfið og leiðbeina gestum. ■ FRÆÐSLUSAMTÖK um kyn- líf og biirneignir halda aðalfund á Hótel Lind, Rauðarárstíg 18, mánudaginn 25. mars kl. 20. Sig- urður Sigurjónsson, læknir, kynn- ir merki samtakanna. RAÐAra YSINGAR Rafvirkjar óskast til starfa sem fyrst. Upplýsingar í símum 564 102 og 557 3687. Rafrún ehf., Smiðjuvegi 11e. TILKYNNINGAR Húsverndarsjóður í apríl verður úthlutað lánum ur Húsverndar- sjóði Reykjavíkur. Hlutverk sjóðsins er að veita lán til viðgerða og endurgerðar á hús- næði í Reykjavík, sem hefur sérstakt varð- veislugildi af sögulegum eða byggingarsögu- legum ástæðum. Umsóknum um lán úr sjóðnum skulu fylgja verklýsingar á fyrirhuguðum framkvæmdum, kostnaðaráætlun, teikningar og umsögn Árbæjarsafns. Umsóknarfrestur er til 26. mars 1996 og skal umsóknum, stíluðum á Umhverfismála- ráð Reykjavíkur, komið til skrifstofu garð- yrkjustjóra, Skúlatúni 2, 105 Reykjavík. VERKSTJÓRAFÉLAG REYKJAVÍKUR Verkstjórar Munið aðalfundinn í dag í Hvammi á Grand Hótel Reykjavík við Sigrún kl. 13.30. Athugið breyttan fundarstað. Stjórn Verkstjórafélags Reykjavfkur. NAUÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirtaldri eign verður háð á henni sjálfri sem hér segir: Birkihlíð 1, Sauðárkróki, þingl. eig. Erling Örn Pétursson og Sigrún Skúladóttir, gerðarbeiðandi Húsnæðisstofnun ríkisins, 27. mars 1996 kl. 13.30. Sýslumaðurinn á Sauðárkróki, 22. mars 1996. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtaldri eign verður háð á henni sjálfri sem hér segir: Akurey SF-52 krókabátur „Tvistur" GK-268, skrnr. 7177, þingl. eig. Jón Haukur Hauksson, gerðarbeiðandi Landsbanki (slands, 29. mars 1996 kl. 14.00. Sýslumaðurinn á Höfn, 22. mars 1996. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins I Aðalstræti 12, Bolungarvfk, miðvikudaginn 27. mars 1996 kl. 13.30 á eftirfarandi eignum: Aðalstræti 11, þingl. eig. Jón Fr. Einarsson, gerðarbeiðendur Byggða- stofnun, Ferðamálasjóður, Iðnlánasjóður, íslandsbanki hf. höfuðst., sýslumaðurinn í Bolungarvík og Vátryggingafélag (slands hf. Aðalstræti 11 a, þingl. eig. Jón Fr. Einarsson, gerðarbeiðendur Byggðastofnun, Ferðamálasjóður, Iðnlánasjóður, (slandsbanki hf. höfuðst., sýslumaðurinn Bolungarvík og Vátryggingafélag islands hf. Aðalstræti 9, þingl. eig. Jón Fr. Einarsson, gerðarbeiðendur íslands- banki hf. höfuðst., Byggðastofnun, Ferðamálasjóður, Iðnlánasjóður, sýslumaðurinn í Bolungarvík og Vátryggingafélag íslands. Aðalstræti 9a, þingl. eig. Jón Fr. Einarsson, gerðarbeiðendur íslands- banki hf. höfuðst., Byggðastofnun, Ferðamálasjóður, Iðnlánasjóður, sýslumaðurinn í Bolungarvík og Vátryggingafélag Islands hf. Framald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Aðalstræti 13-15, þingl. eig. Jón Friðgeir Einarsson, gerðarbeiðandi lönlánasjóður, miðvikudaginn 27. mars 1996 kl. 14.30. Höfðastígur 6, kjallari, þingl. eig. Ásgeir F. Jónsson, gerðarbeiðend- ur Benjamín Kristinsson og sýslumaðurinn i Bolungarvík, miðvikudag- inn 27. mars 1996 kl. 15.00. Sýslumaðurinn i Bolungarvík, 22. mars 1996. Jónas Guðmundsson, sýslum. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hafnarbraut 36, Höfn, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Austurbraut 14, þingl. eig. Hugrún Kristjánsdóttir, gerðarbeiðandi Ríkissjóður, 28. mars 1996 kl. 15.00. Hæðagarður 10, Nersjum, Hornafirði, þingl. eig. Stefán Gunnar Stein- arsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Höfn, 28. mars 1996 kl. 14.00. Hólabrekka, þingl. eig. Ari Guðni Hannesson og Anna Egilsdóttir, gerðarbeiðendur Landsbaki islands v/Samskipa og sýslumaðurinn á Höfn, 28. mars 1996 kl. 14.40. Krossey sf. 26 skn. 1173, þingl. eig. Einar Guðjón Kristjánsson, gerðarbeiðandi Búnaðarbaki íslands, 28. mars 1996 kl. 13.40. Miðtún 12, þingl. eig. Sveinn Rafnkelsson, gerðarbeiðandi Horna- fjarðarbær, 28. mars 1996 kl. 13.10. Smárabraut 19, þingl. eig. Jón Haukur Hauksson og Sesselja Stein- ólfsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verkamanna, Lands- banki íslands, Lífeyrissjóður sjómanna og Rafmagnsveitur ríkisins, 28. mars 1996 kl. 13.20. Sumarhús v/Skjól í Skaftafellssýslu, Bæjarhr., þingl. eig. Sveinbjörn Imsland, gerðarbeiðandi KPMG Endurskoðun hf., 28. mars 1996 kl. 13.30. Sýslumaöurinn á Höfn, 22. mars 1996. ATVINNUHÚSNÆÐI Fyrirtæki óskast Leitum að góðu fyrirtæki fyrir traustan kaup- anda. Góðar greiðslur í boði. Ársalir, fasteignasala, símar 533 4200 og 852 0667 Atvinnuhúsnæði til sölu eða leigu Höfum ýmsar stærðir af atvinnuhúsnæði til sölu eða leigu á skrá. Hringið eftir nánari upplýsingum. Ársalir, fasteignasala, sími 533 4200 og 852 0667 Gönguferð um Mýrarnar og Túnin Sjálfstæðisfélag Garöabæjar efnir til gönguferðar, ásamt bæjarfull- trúum Sjálfstæðisflokksins, sunnudaginn 24. mars nk. Við hittumst við leikskólann Bæjarból og leggjum af stað þaðan kl. 10.30. Við endum gönguna einnig þar. Gengið verður um Mýrarnar og Túnin. Allir íbúar þeirra hverfa eru eindregið hvattir til að slást í för með okkur og ræða við bæjarfull- trúa Sjálfstæðisflokksins um hverfið sitt. Sjálfstæðisfélag Garðabæjar. SHACi auglýsingar KENNSLA Málanám erlendis fyrir fólk á öllum aldri, þ.á m. krakka á aldrinum 12-16 ára, í Englandi, Þýskalandi, Frakk- landi, Spáni og Bandaríkjunum. Upplýsingar hjá Sölva Eysteins- syni í síma 551 4029. Landsst. 5996032316 VIII Sth. kl. 16:00 Dalvegi 24, Kópavogi Almenn samkoma í dag kl. 14. Allir eru hjartanlega velkomnir. FERÐAFÉLAG ® ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Dagsferðir Ferðafélagsins sunnudaginn 24. mars: 1) Kl. 10.30 Skíðaganga í Fremstadal (Hengilssvæðið). Ekið áleiðis austur Hellisheiði, farið úr bílnum austan Hveradala og gengið milli hrauns og hlíða í Fremstadal. Þægileg gönguleið - nægur snjór. 2) Kl. 13.00 Vorganga ó Skála- fell (sunnan Hellisheiðar). Fjallið er 574 m á hæð og auðvelt upp- göngu. 3) Skíðaganga með Hverahlið (liggur norðan Skálafells). Þar er sléttlendi og gott skíðagöngu- land. Verð í feröirnar er kr.1.200 og frítt fyrir börn. Brottför frá Um- ferðarmiðstööinni, austanmeg- in, og Mörkinni 6. Frá Ferðafélagi islands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.