Morgunblaðið - 23.03.1996, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 23.03.1996, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. MARZ 1996 53 FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Hilmar Siguijónsson SÖNGKEPPNI skólans: Kusk spilar undir hjá Sylvíu Halldórsdótt- ur. I hljómsveitinni eru Þórhallur, Stefán, Berglind og Örn Ingi. KRAKKARNIR í 2. og 3. bekk flytja af innlifun „House of the Rising Sun“. YNGSTU nemendur skólans bíða spenntir eftir að komast á svið. Árshátíð Grunnskóla Reyðarfjarðar MIKIL ánægja var með sýningu nemenda Grunnskóla Reyðarfjarðar, sem haldin var á árshátíð skólans fyrir skömmu. Allir nemendur skól- ans tóku þátt í sýningunni, rúmlega tveggja tíma stanslausum skemmti- atriðum og bæjarbúar troðfylltu sam- komuhús staðarins, Félagslund. Hver bekkur hafði æft með kennara sínum atriði sem voru eins ólík og bekkirn- ir voru margir. Mikla hrifningu vakti kynning nemenda fyrsta bekkjar, sem sungu lag um bekkinn og sögðu hvað þau ætluðu að verða þegar þau yrðu stór. Önnur skemmtiatriði voru söngur og hljóðfæraleikur, leikrit, „black- light“-dans og .síðast en ekki síst sig- urlögin úr söngképpni skólans, sem fram fór fyrr í vetur á þorrablóti nemenda. Söngvararnir úr þremur efstu sætum sungu við undirleik skólahljómsveitarinnar Kusks og sal- urinn tók hraustlega undir. Meiri- hluti atriðanna var frumsaminn, dansar, leikrit og söngvar og féll það í góðan jarðveg hjá áhorfendum, að sögn fréttaritara Morgunblaðsins, Hilmars Sigurjónssonar. Aggi &\æ og Tamla&veitin í kvöld. Matur framreiddur frá kl. 18.00 Borðapantanir í síma 568 9686 Borgarkjallarinn, Borgarkringlunni gBUE&r • M ír*| I Jig mm M m\ Æ I *œ7§SBSBSms • , ' / r.; PUSTKERFI Bílavörubúðin FJÖÐRIN Skeifunni 2 — Sími 588 2550 OPIÐ UM HELGAR TILKL.21 ORIENT Grétar úrsmiður, Laugavegi 35, s.552 4025. Vönduð fermingarúr Verð kr. 11.900. .ISTHUS LAUGARDAL Fermingargjaíir Afmælisgjafir Brúðkaupsgjafir verslanir undir sama þaki KATEL iiyiii:, taöiimi |f. 5€S 0969] B IRÉzUSJ LIST |Gallerí ' S. SS3 2886 r. SS3 1SSO ]f. S6S 37SO HÓTEL ÍSLAIUD KYIUMIR EIMA BESTU TÓMLISTARDAESKRÁ ALLRA TÍMA: '70 O ' 'BB KYIM5LÓBIIM SKEMMTIR SÉR BESTU LÚE ARATUEARIIMS í FRÁBÆRUM FLUTIMIIMEI SOlMEVARA, RAIMSARA OE 1R MAIMIMA HLJÚMSVEITAR EUIMIMARS ÞÚRRARSOIMAR 'jjje SeÆtchets Songvarar: l.jtii'fiN in I lailtiórsson IVilmi Gunharsstm \i i .lónsson lij.irni \rusoii Sniiíísvslur. Dansiirai Matseðill Næstu syningar: Mars: 23. og 30. Apríl: 15., 20. og 27 Forréttun Kongíivtppasúpa Atilréttun „ ... r , . EMsteikturlambavöívimeígliáSugraenmeti, * t>I, kvöld ' ofnsteiktnm jatSeplum og sólberjasósu. Sönirvarinn ofr . , kftirréttur: hljómborösleikarinn er5tuist brauakörju með hcitri^ Gabriel Garcia San Salvador Verð kronnr 4.800, Sýningarverð kr. 2.200,- BITLAVIN AFELAGIÐ I A‘ikur I vrir dansi cttir stvnina;una ATH: Enginn aðgangseyrir á danslcik! Vinsamlegast hafið samband, sími: 568 7111 Sértilboð á hótelgistingu, sími 568 8999 Salir, með og án yeitinga við öll tækifæri! Upplifið söng, glens og gaman í SÚLNASAL með hinum óviðjafnanlegu Borgardætrum en þær kunna svo sannarlega að skapa ósvikna stemningu. Ásamt Borgardætrum koma fram Ragnar Bjarnason og stórhljómsveit undir stjórn Eyþórs Gunnarssonar. Danshljómsveitin SAGA KLASS leikur fyrir dansi ásamt söngvurunum Sigrúnu Evu Ármannsdóttur og Reyni Guðmundssyni. Borðapantanir á Borgardætur eru í síma 552 9900. Listamennirnir Raggi Bjarna og Stefán Jökulsson halda uppi stuðinu á MÍMISBAR. -þín saga!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.