Morgunblaðið - 23.03.1996, Page 56

Morgunblaðið - 23.03.1996, Page 56
56 LAUGARDAGUR 23. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ •O'' BIOLINAN Spennandi JUMANJI kvikmynda- getraun. Sími 904-1065. Verð 39.90 mín. Aðalhlutverk: Silja Hauksdóttir, Baltasar Kormákur, Ragnheiður Axel, Bergþóra Aradóttir, Ragnhildur Rúriksdóttir og Margrét Ákadóttir. Leikstjórn og handrit: Ásdís Thoroddsen. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Miðaverð kr. 650. Sýnd kl. 3. Kr. 700. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 í SDDS. bi. ioára. Nýtt í kvikmyndahúsunum Háskólabíó frumsýnir myndina Skrýtnir dagar HÁSKÓLABÍÓ frumsýndi í gær, föstudaginn 22. mars kvikmyndina „Strange Days“ eða Skrýtnir dagar en hún er nýjasta afkvæmi James Ca- meron sem einna frægastur er fyrir kvikmyndina „True Lies“ auk mvndanna um Tor- tímandann. I aðalhlutverkum eru Ralph Fiennes, Angela Bassett og Juliette Lewis. Cameron framleiðir myndina en um leikstjórn sér Kathryn Bigelow. Myndin gerist í Los Ange- les á gamlárskvöld 1999 þar sem móðir allra partía fer fram. Á meðan heimsbyggðin heldur niðri í sér andanum og bíður eftir því að ný öld renni í hlað stendur smák- rimminn Lenny Nero (Ralph Fiennes) í svartamarkaðs- braski. Hann dílar með drauma fólks, selur stafræn- ar tölvuupptökur af sjónrænni skynjun sem virkar svo raunverulega að fólk heldur að það sé að upp- RALPH Fiennes og Angela Bassett í hlutverkum sínum. raunverulegt er þetta Háskólabíói. lifa hlutina sjálft. Lenny hef- ur mest uppúr að selja for- boðna hluti en hlutirnir fara fyrst úr böndunum þegar rað- morðingi fer að senda honum upptökur af raunverulegum morðum. Borgin er á barmi uppþota eða jafnvel borgara- styjaldar eftir að þekktur svartur tónlistarmaður er myrtur úti á götu. „Strange Days“ þótti ein athyglisverðasta myndin sem frumsýnd var í Bandaríkjun- um á síðasta ári og hlaut mikið lof gagnrýnenda. Þetta er alls ekki hefðbundin fram- tíðarmynd (enda 1999 ekki langt undan), tæknin sem lýst er er þegar að nokkru leyti til og er notuð til að veita blindum vott af sjón. Enda hafa margir kvikmyndahúsa- gestir verið sannfærðir um að þessi gervisjón sé til, svo í myndinni, segir í frétt frá Hlegið í París ► STJÖRNURNAR söfnuðust saman til hátíðarkvöldverðar eftir afhendingu César-verð- launanna í París á dögunum. Meðal gesta voru Claudia Cardinale, Alain Delon og Lauren Bacall og voru þau í góðu skapi þrátt fyrir að hafa ekki verið meðal sigurvegara á hátiðinni. BICBCCG C3k_0 SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384 PASKAMYNDIN 1996 Frumsýnum stórmyndina Á VALDI ÓTTANS „BESTI SPENNUÞRILLER ARSINS" ★ ★★★ SIXTY SECOND PREVIEW ER “'""HOLLY HUNTER Þú getur skellt í lás! Slökktá Ijósunum... hefur ekkert að segja!!! COPYCAT Helen Hudson (Sigourney Weaver) hefur sérhæft sig í málum fjöldamorðingja. Spennan nær hámarki þegar Helen verður skotmark fjöldamorðingjans sem notar sömu aðferðir á fórnarlömb sín og þekktir morðingjar. Holly Hunter leikur rannsóknarlögregluna. Harry Connick Jr. - Dermot Mulroney. Leikstjóri: Jon Amiel (Sommersby). Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20 í THX DIGITAL. b.í. 16 2Óskars- '' tiUipfni FRUMSYNUM GRINMÝNDINA FAÐIR BRÚÐARINNAR 2 tilnefningar m f Sýnd ara Sýnd Sýnd kl. 9 og 11. 300 ocj Tilnefningar til Öskarsverðlauna Meðal annars BESTA MYND ARSINS Sýnd kl. 2.50, 5, 9 og 11.10 ÍTHX. Isl. texti.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.