Morgunblaðið - 23.03.1996, Síða 21

Morgunblaðið - 23.03.1996, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. MARZ 1996 21 FLOKKUR 0. Ung- barna- stólar eru látnir snúa með bak í aksturs- stefnu. Þá má aðeins nota með þriggja- festu belti sé ekki annað tekið fram í lýsingu eða leiðbeining- um. I bækiingi Umferðarráðs segir að barnið sé venjulega fest í stólinn með þriggjafestu belti sem fylgir stólnum. Bíl- sætið á að vera eins aftarlega og hægt er til að stóllinn verði sem lengst frá mælaborðinu. Hinsvegar þarf að gæta þess að hafa aldrei barnabílstól sem snýr baki í akstursstefnu í framsæti ef loftpúði er far- þegamegin. Slíkt getur verið lífshættulegt. Sé barn lagt í ungbarnabíl- körfu eða vagn á höfuðið að snúa að miðju bílsins. Þá er minni hætta á höfuðáverka ef ekið er í hlið bilsins. Festið vagn eða körfu með bílbeltum eða sérstökum beltum. Barnið er fest í vagninn með belti eða sérstöku öryggisneti sem á að koma í veg fyrir að það kast- ist útúr vagninum. FLOKKUR 1. Flestir þessir stólar sem eru fyrir börn 9-18 kíló eða fram að þriggja ára aldri eru E-við- urkenndir eða T-viðurkenndir. Þeir eru festir í framsæti og snúa baki í akstursstefnu og eru látnir halla upp að mælaborði nema annað sé tekið fram. Einnig eru í þessum flokki stólar sem snúa fram í aksturs- stefnu og stólar sem nota má á báða vegu. „Það er alveg nauðsynlegt að fylgja ná- kvæmlega ieiðbeiningum um hvernig stóllinn er festur í bíl- inn. Tölur um fjölda slasaðra og tilraunir staðfesta að stólar sem snúa baki í akstursstefnu veita besta vörn. FLOKKUR 2. JMargir stóíanna fyrir börn 15-25 kíló að þyngd eru viðurkennd- ir með flokk 3 líka. Stólarnir . snúa fram og eru yfirleitt hafðir í aftur- sæti. Flestir stólarnir eru E- viðurkenndir. Oruggast er talið að hafa stóla sem snúa fram í aftursæti og þeir eru festirmeð þriggjafestu bíl- belti. í bæklingi Umferðar- ráðs segir að meginreglan sé sú að velja barnabilstól fram yfir bílpúða ef ekki er nægi- leg vernd fyrir hrygg, hnakka og höfuð barns í bílnum. Ef höfuðpúði er i bílnum má nota FLOKKUR 3. Þessi flokk- ur er fyrir börn á aldr- inum 6-10 ára eða upp að 36 kílóa þyngd. Margir bílpúðar eru einnig viðurkénndir í flokki 2. Þeir eru hafðir í aftursæti og not- aðir með þriggjafestu bílbelti. í bæklingi Umferðarráðs seg- ir að reglan sé sú að velja barnabílstól i stað bílpúða ef ekki er nægileg vernd fyrir höfuð barnsins i bílnum. Sitji barn á bílpúða á bílbeltið að liggja yfir mjaðmir og öxl barnsins. NEYTEIMDUR BÍLBELTI undir handlegg getur breyst í beittan hníf við harðan árekstur. Ef þvei’band er það eina sem heldur barn- inu kastast það fram af miklu afli og fær högg á magann. LITLA barnið er spennt í stólnum en gleymst hefur að festa stól- inn við bílinn. Hann á líka að vera í að minnsta kosti 20 cm fjar- lægð frá mælaborðinu. ÞETTA er röng notkun á bíl- belti sem dugar ekki til að stöðva hreyfingar efri hluta barnabílstólsins við árekstur og auk þess þrýstir þverband- ið á innri líffæri barnsins. ð sem þú heyrir er ekki alltaf þaö sem þú vilt heyra. Þess vegna er nauösynlegt aö geta valið áhuga- veröa og áreiðanlega umfjöllun hvenær sem þér hentar. Skriflegt samband við stærstu fréttastofu landsins tryggir þér uþþ- lýsingar um allt sem skiptir þig máli - þegar þú vilt - þar sem þú vilt, hvort sem þú færö Morgunblaðið inn um bréfalúguna eða um Alnetið. ^Cjttmi tuáláns! YDDA F47.34/SÍA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.