Morgunblaðið - 02.04.1996, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 02.04.1996, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐjUDAGUR 2. APRÍL 1996 33 AÐSEIMDAR GREIIMAR Vorvörurnar streyma inn Nýbýlavegi 12, sími 554 4433 Dragtir, kjóiar, btússur og pils. Ódýr nóttfatnaSur ORIENT fyllt áður en hann hefur heimild til að leggja fram sáttatillögu. Rétt er að undirstrika að miðlunartillaga er þrautalending þegar samningar takast ekki með öðrum hætti en þó betra en að grípa til lagasetning- ar eins og gert hefur verið 12 sinn- um undanfarin 12 ár. Öflugra ASÍ Frumvarpið er nú til meðferðar á Alþingi. í framsögu minni fyrir frumvarpinu lét ég þess getið að víða væri um álitamál að ræða og t.d. hvað varðaði þátttökukröfu og hlutfallstölur í atkvæðagreiðslum og má vel vera að Alþingi breyti ákvæðum frumvarpsins hvað það varðar. Þá eru einnig í frumvarpinu heimildir til stofnunar vinnustaða- félaga á vinnustöðum þar sem vinna að jafnaði 250 manns og þrír fjórðu starfsmanna óska. Þó að þessi félög færu með samningsumboð gætu menn áfram verið í stéttarfélögum sínum. Telja verður skynsamlegt að lögleiða vinnustaðasamninga ef þorri starfsmanna óskar þess. Þetta má þó að sjálfsögðu ekki verða til þess að veikja heildarsam- tök verkalýðsins enda er það and- stætt anda frumvarpsins. ASÍ þarf að verða öfiugri viðsemjandi en nú er. Það mundi draga úr því launa- misrétti sem viðgengist hefur á ís- landi. Höfundur er félagsmálaráðherra. Aukið lýðræði, minni miðstýring Frábær fermingargjöf Margir litir. Verð frá kr. útsölustaðir: Mál og menning, Síðumúla 7, Snyrtivöruverslunin Sigurboginn, Laugavegi 80, Snyrtivöruverslunin Dísella, Miðbæ Hafnarfjarðar, Múlalundur, töskuviðgerð, Armúla 34 (bakhús). / Ahugaverður kostur fyrir ungt fólk Iðnnám er áhugaverður kostur fyrir ungt fólk. Samiðn er samband stéttarfélaga í byggingar- Iðnnám er mikilvægur þáttur í menntakerfi þióðarinnar ,ðnaðl’ málmiðnaði, bihðnaði, garðyrkju ° r og netagerð. I Samiðn er 31 felag um land og það er lykill að fjölbreyttum og spennandi störfum. aiit með um ssoo félagsmenn. Ný tækni kallar á samfellt nám alla ævina. Símenntun eykur starfshæfni iðnaðarmanna og styrkir samkeppni fyrirtækja í nútímaþjóðfélagi. Samiðn beitir sér fyrir öflugri iðnmenntun með virkri þátttöku í skólastarfi og með tækninámskeiðum hjá fræðslumiðstöðvum iðngreinanna. SAMHANO ttlNFRlAOA Suðurlandsbraut 30. 108 Reykjavík. Sími 568 6055. Fax 568 1026. Heimasíða: http://www.rl.is/samidn.html Grétar Helgasr" úrsmiður, Laugavegi 35, s.552 4025. Vönduð fermingarúr Verð kr. 11.900. RfeSAjUE WmWÍmÞ' D Samsonite snyrtitöskurnar MAGNÚS L. Sveinsson, formaður Verslunarmannafélags Reykjavíkur, ritar grein í Morgunblaðið sl. laugar- dag um frumvarp til laga um breyt- ingu á lögum nr. 80 frá 1938 um stéttarfélög og vinnudeilur. Þar sem mér þykir kenna nokk- urs misskilnings í grein Magnúsar tel ég rétt að setja nokkur orð á blað. Hvers vegna endurskoða vinnulöggjöfina? Gildandi vinnulöggjöf hefur ekki reynst láglaunafólki vel. Launa- munur á íslandi er of mikill, þjóðar- kökunni er ekki rétt skipt og lægstu laun eru of lág. Skýringar eru ekki þær að mál- svarar láglaunastéttanna séu ekki afburðamenn og vilji ekki sínu fólki vel. Reynslan af kjarasamningum hefur alltof oft verið sú að fýrst hafa fjölmennar láglaunastéttir samið og síðan hafa smærri og betur settir hópar knúið fram meiri, miklu meiri kjarabætur. Þá hafa heildarsamtök verkalýðsins verið tiltölulega veik og staðið frammi fyrir mjög sterku og miðstýrðu at- vinnurekendavaldi. Ekki er því um að kenna að verk- fallsvopninu hafi ekki verið beitt. Á síðasta aldarfjórðungi hafa verkföll orðið flest 292 á einu ári og þrisvar sinnum hafa verkfallsdagar orðið yfir 300 þúsund á ári. Lögfestum leikreglur Aðilar vinnumarkaðarins og full- trúar ríkisstjórnar í vinnuhópi um samskiptareglur á vinnumarkaði voru sammála um það í áfanga- skýrslu sem lögð var fram í nóvem- ber sl. að breytinga væri þörf. í áfangaskýrslunni segir m.a.: „Vinnuhópurinn telur að vinnulög- gjöfin eigi að setja samskiptum þessara aðila ramma sem efli ábyrgð þeirra sem samningsaðila og auðveldi gerð kjarasamninga, stuðli að ásættanlegu jafnvægi og skilyrðum fyrir sáttum um kaup og kjör. Það er ekki síður markmið að draga svo sem kostur er úr hættu á átökum og tjóni af völdum deilna launafólks og atvinnurekenda svo og að tryggja stöðu og réttindi í fyrsta sinn á íslandi. launafólks til að semja sameiginlega.“ Frumvarpið miðar að því að uppfylla þess- ar óskir. Markvissar viðræður um kaup og kjör í frumvarpinu eru þijú meginatriði: Það fyrsta er að samnings- aðilar setjist að samn- ingaborði tímanlega áður en samningar eru lausir og komi sér sam- an um viðræðuáætlun þar sem m.a. sé til- greint hvenær kröfur eigi að vera komnar fram. Komi samningsaðilar sér ekki saman ber sáttasemjara að gefa út viðræðuáætlun. Dæmi eru um það að samningar hafi verið lausir Telja verður eðlilegt að lögleiða vinnustaða- samninga, segir Páll Pétursson, ef þorri starfsmanna óskar þess. í 10 mánuði áður en atvinnurekend- ur voru dregnir að samningaborði. Takmarkið er að samningar um kaup og kjör takist með fijálsum hætti með eða án milligöngu sátta- semjara áður en fyrri kjarasamn- ingur rennur út. lands sem er mjög mið- stýrt hafa 21 tekið all- ar meginákvarðanir. Samkvæmt frumvarp- inu verður að gefa öll- um 2.660 aðilum VSÍ kost á að taka þátt samkvæmt atkvæða- skrá. Meðal launþega hafa stjórnir og trún- aðarmannaráð venju- lega tekið slíkar ákvarðanir. Sam- kvæmt frumvarpinu verður t.d. formaður p^jj VR, Magnús L. Sveins- Pétiirsann son> að gefa konunum á kössunum í Hagkaup kost á því ef þær vilja að greiða leynilega atkvæði um það hvort þær vilji fara í verkfall, sætti sig við það sem Magnús hefur samið um fyrir þeirra hönd eða það sem sáttasemj- ari leggur til í miðlunartillögu. Heimilt er að greiða atkvæði í pósti eða utan kjörfundar. Skyldur ríkissáttasemjara Þriðja meginatriðið í frumvarp- inu er að auknar skyldur eru lagðar á herðar sáttasemjara. í gildandi lögum um sáttastörf í vinnudeilum nr. 33 frá 1978 hefur sáttasemjari allar sömu heimildir til að leggja fram sameiginlega miðlunartillögu og í frumvarpinu en breytingin er sú að hann þarf að hafa reynt til þrautar að ná sáttum og séð til þess að ýmis fleiri skilyrði séu upp- Lýðræðislegar meginákvarðanir Fari svo að samningar takist ekki með eðlilegum hætti og til vinnustöðvana komi (verkfalla eða verkbanna) er skylt að gefa al- mennum félagsmönnum, launa- mönnum og/eða almennum at- vinnurekendum kost á því að taka þátt í meginákvörðunum um kjara- mál. Þetta er nokkur breyting frá gildandi skipulagi. Hjá Vinnuveitendasambandi ís- Brúðhjón Allm borðbúnaður Glæsileg gjafavara Briiðarhjöna listar Xrv)t/)>A\A\V VFRSI.UNIN Laugavegi 52, s. 562 4244.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.