Morgunblaðið - 02.04.1996, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 02.04.1996, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. APRÍL 1996 17 VIÐSKIPTI Samskip og Landflutn- ingar opna vöruafgreiðslu Mynda víðtækasta flutninganet landsins LANDFLUTNINGAR hf. og Sam- skip hf. opnuðu sameiginlega vöruafgreiðslu í Skútuvogi 8 í Reykjavík í gær, þann 1. apríl. Þessi þjónusta fyrirtækjanna verð- ur rekin undir nafninu Landflutn- ingar-Samskip. Þar verður tekið á móti vörum til dreifingar á landi og sjó um allt land. Fram kemur í frétt að samein- ingin marki á margan hátt þátta- skil í flutningaþjónustu, enda sé flutninganetið hið víðtækasta á landinu. Miðar það að því að ein- falda störf innflytjenda, útflytj- enda og allra sem flytja vörur hér innanlands. Vörur í flutningi eiga að fá betri og skjótari meðferð og ferðum mun fjölga. Landflutningar-Samskip bjóða ennfemur einstaklingum og fyrir- tækjum á höfuðborgarsvæðinu að sækja eða senda vörur til þeirra í samstarfi við sendibílastöðvarnar. Þá gefst flutningsaðilum kostur á aðstoð við að lesta og losa flutn- ingabíla. Á þann hátt er ætlunin að flýta fyrir afgreiðslu og nýta betur flutningatækin. Þá hefur verið ákveðið að bæta Ert þú í góðu sambandi við viðskiptavini þina? SímkerUn okkar íru samhæfð samnet. Pósts og sima ISDH NÝHERJI RADIOSTOFAN- Skipholti 37 sími 569 7600 ! FERMINGARGJAFIR F E R M L B 0 Ð OKI SHERPA 65 Góður bakpoki í útilegur og lengri ferðir. Tvískipt aðalhólf, tveir hliðarvasar og topphólf. Stillanlegt bak svo hann passar vel á hvern sem er. Er úr vatnsvörðu Oxford nyloni og cordura nylon til styrkingar á álagsstöðum. Þyngd: 1,6 kg. TILBOÐ 6.800 SEGLAQERÐIN v, ÆGIR Eyja oð 7 Reykjavik S.5II 2200 Morgunblaðið/Árni Sæberg FORRÁÐAMENN Samskipa og Landfiutninga við sameiginlega vöruafgreiðslu fyrirtækjanna. afgreiðslu fyrir smápakka hjá Landflutningum og Samskipum. Smápakkaþjónustan verður að- gengilegri og markvissari fyrir viðskiptavini. Samskip hf. hafa eignast nær 80% hlutafjár í Landflutningum hf. Síðar á árinu verða farmskrár fyrirtækjanna tölvuvæddar sam- eiginlega svo og bókanir og við- skiptamannabókhald, segir enn- fremur í frétt fyrirtækjanna. VILT ÞÚ LÁTA INNHEIMTUAÐGERÐIRNAR GANGA HRATT FYRIR SIG ? Innheimtur s/f leggja áherslu á faglega, hraða og góða þjónustu. Ef þú leitar lögfræðilegra innheimtuaðgerða áttu rétt á að fá: HRAÐA ÞJÓNUSTU Hraðar innheimluaðgerðir geta gert útslagið um hvortskuldin innheimtist og það að ná peningunum sem fyrst inn i veltuna getur verið áhrifavaldur á arðsemi fyrirtækis þíns. GREIÐAN AÐGANG AÐ UPPLÝSINGUM Þú verður að geta fengið upplýsingar um gang og stöðu mála á fyrirhafnarlausan hátt þegar þér hentar. GÓÐAR SKILAGREINAR Forsenda þess að þú getir haft nákvæmt eftirlit með útistandandi kröfum og uppgjöri þeirra eru góðar skilagreinar. REGLULEGT UPPGJÖR Þú átt rétt á að fá peningana þina tafarlaust eftir að greiðsla hefur farið fram. Ef þu eða fyrirtæki þitt þarf á lögfræðilegum innheimtuað- gerðum að halda skaltu gera kröfur. Hafðu samband við Einar Gaut Steingrimsson hdl. á skrifstofu okkar og fáðu nánari upplýsingar um þjónustuna. INNHEIMTUR SF Eiðistorgi 13,170 Seltjarnarnesi, sími 561 0077, fax 562 3484. - kjarni málsins! í gróðrinum á goifveilinum í Grímsnesinu við fjaiiið við griiiið ú /: 6 Laugarvatni í veiðinni v í fjaiigöngunni undir fossinum á Fiuðum f sumarbústaðnum Á eftirtöldum stöðum á landinu er hægt að nota GSM: Hafnarfjörður, Kópavogur, Reykjavik, Seltjarnarnes, Mosfellsbær. Skála- fell, Mosfellsheiði, Lambhagi, Akranes, Borgarnes, Reykholt, Ólafsvík, Grundar-fjörður, Stykkishólmur, Patreksfjörður, Isafjörður, Hvammstangi, Blönduós, Varmahlíð, Sauðárkrókur, Siglufjörður, Ölafsfjörður, Dalvik, Akureyri, Húsavík, Egilsstaðir, Seyðisfjörður, Neskaupsstaður, Eskifjörður, Höfn, Vik, Vestmannaeyjar, Hvolsvöllur, Hella, Laugarvatn, Grimsnes, Selfoss, Hveragerði, Eyrarbakki, Þorlákshöfn, Grindavík, Garður, Sandgerði, Keflavik, Njarðvik, Keflavikurflugvöllur, Vogar og Bláfjöll.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.