Morgunblaðið - 02.04.1996, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 02.04.1996, Blaðsíða 40
40 ÞRIÐJUDAGUR 2. APRÍL 1996 MORGUNBLAÐIÐ t Faðir minn, tengdafaðir, afi og langafi, ÚLFUR IIMDRIÐASON frá Héðinshöfða, verður jarðsunginn frá Húsavíkurkirkju miðvikudaginn 3. apríl kl. 14.00. Indriði Úlfsson, Helga Þórólfsdóttir, Úlfar Þór Indriðason, Þórdis Wium, Ingunn Líney Indriðadóttir, Ingvar Sveinbjörnsson og barnabarnabörn. t Alúðarþakkir til ykkar allra, sem auðsýnduð okkur vináttu og hlý- hug vegna andláts ODDSJÓNSSONAR skósmiðs, Bakkahlíð 39, Akureyri. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki á sambýli aldraðra, Bakka- hlíð 39, fyrir framúrskarandi aðhlynningu. Herdís H. Oddsdóttir, Iðunn Heiðberg, Helga Guðmundsdóttir, Páll Árnason, Bjargey Guðmundsdóttir, Ingibjörg Árnadóttir, Gunnlaugur Guðmundsson, Helga Árnadóttir, tengdabörn og barnabarnabörn. t Hjartans þakkir sendum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför TÓMASAR BJARNASONAR, áðurtil heimilis í Breiðumörk 5, Hveragerði, Valdís Steingrímsdóttir, Guðrún Guðmundsdóttir, Guðmundur Bjarnason, Hallfriður Baldursdóttir, Steinunn Bjarnadóttir, Ingi Sæmundsson, Hafsteinn Bjarnason, Birgir Bjarnason, Hildur Bjarnadóttir, Guðrún Bjarnadóttir, Björk Bjarnadóttir, Koibrún Bjarnadóttir, og frændsystkin. Jónas Helgason, Sigurjón Björnsson, Morten Ottesen, Einlægar þakkir fyrir hlýhug og samúð við andlát og útför eiginmanns míns, föður og afa, KRISTJÁNS AÐALSTEINSSONAR fyrrv. skipstjóra á Gullfossi, Kleifarvegi 7, Reykjavík. Bára Ólafsdóttir, Erna Kristjánsdóttir, Kristján S. Guðmundsson, Ólafur S. Guðmundsson. t Innilegar þakkir sendum við öllum þeim, er sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför GUÐRÚNAR (Dúnu) ÞÓRÐARDÓTTUR. Sérstakar þakkir til lækna og starfsfólks á hjúkrunarheimilinu Eir fyrir frábæra umönnun. Örn Scheving, Jakobína Guðmundsdóttir, Stella Björk Baldvinsdóttir, Magnús Guðmundsson, Birkir Baldvinsson, Guðfinna Guðnadóttir, barnabörn og barnabarnabörn. + Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúð og hlýjar kveðjur við andláí og útför okkar ástkæru eiginkonu, móður, tengdamóður, ömmu og langömmu, ÁRNÝJAR SIGURLAUGAR JÓHANNSDÓTTUR, Hliðarvegi 45, Siglufirði. Guð blessi ykkur öll. Guðmundur Antonsson, börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. Kasparov o g Topalov á toppnum SKAK Amsterdam VSB STÓRMÓTIÐ Kasparov vann Kramnik í sjöundu umferð 10. og síðasta VSB stórmóts- ins, sem haldið var í Amsterdam 22. mars til 1. apríl. Búlgarinn Topalov náði Kasparov að vinningum með sigri yfír Gelfand á sunnudag. ÞEIR Kasparov og Topalov voru jafnir og efstir fyrir síðustu um- ferðina í gærkvöldi. Þá átti Top- alov að mæta heimamanninum Jeroen Piket, sem er stigalægsti þátttakandinn. Kasparov átti hins vegar að mæta Boris Gelfand, sem er í 7.-8. sæti á heimslist.anum. Eftir mjög slaka byrjun hefur Anand náð sér vel á strik og deilir þriðja sætinu með Bretanum Nigel Short. Mótið er nokkuð skemmti- lega samansett af keppendum. Þar tefla fimm Vesturlandabúar, þar af tveir fulltrúar Hollendinga og hafa þeir átt erfitt uppdráttar. Fjórir eru frá Austur-Evrópu og Indveijinn Anand fyllir töluna. Keppendur koma frá átta löndum. FIDE heimsmeistarans Karpovs er auðvitað sárt saknað, sem og Gata Kamskys. En mótshaldarar hafa nokkra afsökun fyrir fjarveru Karpovs, hann er ekki nema þriðji stigahæsti skákmaður Rússa! Kamsky og faðir hans hafa aftur á móti reynst svo mörgum móts- höldurum erfiðir að Hollendingarn- ir hafa ekki treyst sér til að bjóða honum til leiks. Staðan fyrir síðustu umferð: 1.-2. Kasparov og Topalov 5‘A v. af 8 3.-4. Anand og Short 4 'h v. Kasparov Topalov 5.-6. Kramnik og Lautier 4 v. 7.-8. Gelfand og Seirawan 3 'h v. 9. Piket 3 v. 10. Timman 2 v. í sjöttu umferð komst Kasparov upp með allt að því fífldirfskulega taflmennsku gegn Bandaríkja- manninum Yasser Seirawan og vann. Síðan mætti hann Vladímir Kramnik, en þeir tveir deila nú efsta sætinu á skákstigalista FIDE. Kasparov tefldi þá skák mjög gætilega. Hann fékk heldur betra tafl út úr byijuninni, þar sem Kramnik breytti snemma út af troðnum slóðum. Peðastaða PCA heimsmeistarans var traustari og Kramnik var í nokkrum vandræð- um með kónginn. Ungi Rússinn fór líka of snemma að reyna að þreifa fyrir sér um sóknarfæri á drottn- ingarvæng. Þótt Kasparov sé frægastur fyrir glæsilegar árásir og sóknir þá heldur hann ekki síð- ur vel á spöðunum í rólegri stöðu- baráttu: Hvítt: Gary Kasparov Svart: Vladímir Kramnik Sikileyjarvörn 1. e4 — c5 2. Rc3 —Rc6 3. Rge2 - d6 4. d4 - cxd4 5. Rxd4 - Rf6 6. Bg5 - e6 7. Dd2 - Be7 Lokað Norræna húsið verður lokað í dag, þriðjudaginn 2. apríl, kl. 13-15 vegna jarðarfarar GUÐLAUGS ÞORVALDSSONAR, fyrrv. ríkissáttasemjara. IMorræna húsið. Lokað Lokað verður í dag vegna útfarar GUÐLAUGS ÞORVALDSSONAR, fyrrv. ríkissáttasemjara. Embætti ríkissáttasemjara. Lokað Vegna jarðarfarar GUÐLAUGS ÞORVALDSSONAR, fyrrverandi háskólarektors, er þeim tilmælum beint til deilda- og þjónustustofnana, að kennsla og önnur starfsemi, verði felld niður í dag, þriðju- daginn 2. apríl, kl. 13-16. Af þessum ástæðum getur orðið nokkur röskun á starfsemi Háskóla Islands. „ .. Rektor. Islenskur efniviður íslenskar steintegundir henta margar afar vel í legsteina og hverskonar minnismerki. Eigum jafnan til fyrir- liggjandi margskonar íslenskt efni: Grástein, Blágrýti, Líparít og Gabbró. KAUÝN OK'IIV "iw V"*^* u*w Áralöng reynsla. Leitið upplýsinga. i! S. HELGASON HF STEINSMIÐJA SKEMMUVEGI 48 . SÍMI 557 6677 8. 0-0-0 - Rxd4 9. Dxd4 - a6 10. f4 - b5 11. Bxf6 - gxf6 12. Bd3 - Dc7 13. De3 - Dc5 14. Dg3 - b4 15. Re2 - a5 16. Kbl - Kf8 17. Dh3 - h5 18. Hcl 18. — d5 19. exd5 — Dxd5 20. f5 - a4 21. Hhel - Hb8 22. Rf4 - Dd6 23. Df3 - e5 24. Rd5 - Bd8 25. Be4 - Dc5 26. c3! - bxc3 27. Hxc3 - Dd6 28. Hdl - Bb6 29. Rxb6 - Dxb6 30. Hc2 Kg7 31. a3 - Kh6 32. Hdd2 - Bb7? 33. Bxb7 - Dxb7 34. Hc6 34. - Hhc8 35. Hxf6+ - Kg5 36. Hxf7 - Dxf3 37. gxf3 - Hc3 38. Hg2+ - Kf4 39. f6 - Hxf3 40. He7 - Hf8 41. f7 - Kf5 42. Hg8 — Kf6 43. Hxe5 og Kramnik gafst upp því hann verður tveimur peðum undir í endatafli. Áskorenda- og opinn flokkur Áskprendaflokkurinn á Skák- þingi íslands er sterkari en oft áður. Þar er keppt um tvö sæti í landsliðsflokki. Staðan eftir fyrstu tvær umferðirnar: 1.-2. Ólafur B. Þórsson og Sævar Bjarnason 2 v. 3.-10. Kristján Eðvarðsson, Arngrímur Gunnhallsson, Bragi Þorfinnsson, Matthías Kjeld, Guð- mundur Daðason, Einar K. Einars- son, Arnar E. Gunnarsson og Jón- as Jónasson 172 v. Af öðrum öflugum keppendum má nefna Jon Viktor Gunnarsson sem tapaði fyrir Sævari í annarri umferð og Magnús Örn Úlfarsson sem á frestaða skák til góða. Staðan í opna flokknum: 1.-3. Hjörtur Daðason, Héðinn Björnsson og Björn Kafka 2 v. 4.-10. Jón Baldur Lorange, Ólafur í. Hannesson, Guðni S. Pétursson, Ásgeir Tryggvason, Óiafur Kjart- ansson, Hjalti Rúnar Ómarsson og Davíð Guðnason 1 '/2 v. Margeir Pétursson SuðurlandsbrautlO 108 Reykjavík • Sími 553 1099 Opið öll kvöld til kl. 22 - cinnig um helgar. Skreytingar fyrír öll tilefni. Gjafavörur. %
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.