Morgunblaðið - 02.04.1996, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 02.04.1996, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. APRÍL 1996 45 BREF TIL BLAÐSINS Leppsamtök og þrýstihópar Frá Geir Magnússyni: NÝLEGA bárust mér nokkur Morgunblöð frá því í nóvember eða desember. í einu þeirra var grein, sem særði bæði málkennd mína og sannleiksást. Grein þessi, sem var undir fyrirsögninni „Milljónir Banda- ríkjamanna styðja hvalveiðar ís- lendinga“, fjallaði um heimsókn fulltrúa bandarískra samtaka, sem kalla sig „Alliance for Amer- ica“. Tökum fyrst fyrir málkenndina. Blaðamanneskjan notar Geirsbók- arþýðinguna og málleysuna „gras- rótarsamtök" um samtök áhuga- fólks. Kaninn notar þetta orða- samband, „grassroots movement", í pólitískum tilgangi, einkum yfir hin ýmsu leppsamtök sem hér ríða húsum. Orðið „grasrótarsamtök“ fínnst mér að nota ætti eingöngu þegar átt er við þá, sem rækta og selja túnþökur. Snúum okkur þá að sannleiks- ástinni. Gesturinn lætur að því liggja að þessi „Alliance“ sé frjáls samtök áhugafólks um hagkvæma nýtingu náttúruauðæfa. Sannleik- urinn er allt annar. Þetta eru lepp- samtök stofnsett og fjármögnuð af allskonar aðiljum, sem berjast með kjafti og klóm á móti allri lagasetningu um umhverfisvernd, hollustuvernd, náttúruvernd og mengunarvarnir, með öðrum orð- um allri lagasetningu sem stuðlar að verndun lands og lífríkis. Aðiljar þessir eru, svo nokkrir séu nefndir, olíufélög, kemískir efnaframleiðendur, nautgriparækt- endur, námurekendur og alls konar aðiljar aðrir, sem verða fyrir, eða finnst þeir ,verða fyrir, auknum kostnaði vegna umhverfísvama. Stofnun leppsamtaka er hluti af bandarískri stjórnmálabaráttu. Alls konar þrýstihópar, sem vilja síður koma til dyranna eins og þeir eru klæddir, stofna leppsam- tök undir gyllinöfnum og láta svo meðlimina hamast á þingmönnum með póstkortum eða símtölum. A sama tíma bera svo gangamenn og -konur fé á þingmenn og koma þannig fram sínum áhugamálum. Leppsamtök eru ekki alveg óþekkt fyrirbrigði á íslandi, að ég held. Er mér ekki grunlaust um að hin ýmsu vináttu- og menn- ingarsamtök á dögum kalda stríðs- ins, bæði austræn og vestræn, hafi verið þess eðlis. Hvað snertir þá fullyrðingu gestsins að milljónir Bandaríkja- manna séu hlynntar hvalveiðum íslendinga, þá held ég að það sé nú aðeins orðum aukið. Ætli sá Ijöldi sé ekki eitthvað svipaður fy'ölda þeirra Islendinga, sem hlynntir eru sóðalegum námurekstri í eða rétt við Yellowstone þjóðgarðinn banda- ríska, en þjóðgarður sá er ein feg- ursta perla Bandaríkjanna. Slíkur námurekstur er einmitt á stefnuskrá þessa fólks. Stofni þessir aðilar útibú á Fróni þá yrði ég ekki hissa þótt þeir beittu sér fyrir virkjun Gullfoss, gijótnámi í Almannagjá, sorpurð- un í Heiðmörk og pylsuvagni í Slútnesi, geti bara einhver grætt á slíkum hlutum. GEIR MAGNÚSSON, 3045 Lisburn Road, Mechanicsburg, PA 17055. Umferðarreglur fyrir hj ólr eiðamenn Frá Hrönn Gunnarsdóttur: NÚ FER vorið að ganga í garð og hjóireiðamönnum. ijölgar á götum borgarinnar. Þá byija hinir sífelldu árekstrar milli þeirra og annarra vegfarenda eins og alltaf. Hjólreiða- menn álíta að reiðhjól flokkist undir ökutæki og þeir hafi því einhvern rétt til að hjóla á götunum, öku- mönnum finnst þeir hins vegar eiga að vera á gangstéttunum en það vilja gangandi vegfarendur ekki. Nú hef ég íhugað þetta mál og hef komist að þeirri niðurstöðu að rót vandans liggi í því að enginn veit hvaða umferðarreglum hjól- reiðamenn eiga að fylgja. Ekki einu sinni þeir sjálfir. Allir vita hvaða reglum gangandi vegfarendur fylgja og flestir hvaða reglum ökumenn bíla eiga að fara eftir en mjög fáir vita hvar hjólreiðamenn ciga að passa inn í þennan hóp. Á meðan þetta ástand varir má sjá hjólreiða- menn þverbijóta allar skynsamlegar reglur (hjóla á móti umferð o.fl.) og ökumenn þverbtjóta rétt á hjólreiða- mönnum (virða ekki biðskyldu því þetta íj... reiðhjól ætti hvort sem er ekkert að vera að þvælast á göt- unni). Þessu þarf að breyta. Ég vil því skora á ykkur að taka saman þær umferðarreglur sem gilda um hjól- reiðamenn og birta þær í blöðum ykkar. í sameiningu ættuð þið að geta náð inn á næstum öll heimili í landinu. HRÖNN GUNNARSDÓTTIR, Hlégerði 10, Kópavogi. Toyota Landcruiser diesel '87, 5 g., ek. 190 þ. km., drif og gírkassar, ný uppt., loflæstur aftan og framan. Nýl. 38“ dekk. Toppeintak. V. 1.870. Nissan Primera 2.0 SLX ’95, sjálfsk., ek. 6 þ. km., 5 dyra, spoiler o.fl. Rafd. rúður, samlæsingar, rauður. V. 1.650 þús. Nissan Sunny SLX 4x4 station '93, grá- sans., ek. 77 þ. km., rafm. í rúðum, hiti í sætum, toppgrind, dráttarkrókur o.fl. V. 1.190 þús. Toýota Corolla GL Speclal series’91, 5 g., ek. 93 þ. km., 5 dyra, rafm. í rúðum, samlæsingar, blár. V. 690 þús. Toyota 4Runner V-6 '91, rauður, sjálfsk., ek. aðeins 44 þ. km., rafm. í rúðum, saml- æsingar, 31" dekk, álfelgur o.fl. Óvenju gott eintak. V. 2.150 þús. Nýr bíll (óekinn) Suzuki Sidekick JXi '96, grásans., 5 g. (bein innsp.), spegilrúður, toppgrind o.fl. V. 1.980 þús. MMC Lancer GLi Sedan '93, rauður, 5 9-, ek. 56 þ.km. Gott eintak. V. 920 þús. Bílamarkaöurinn Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbraut Kopavogi, simi 567-1800 Löggild bílasala Opið á skírdag kl. 13-18, laugardag kl. 10-17, 2. í páskum kl. 13-18 Verið velkomin. Við vinnum fyrir þig. Toyota Corolla XLi Hatsback '94, 3ja dyra, grásans., 5 g., ek. 49 þ. km. V. 990 þús. MMC Colt GLXi '92, rauður, 5 g., ek. 85 þ. km., álfelgur, spoiler, rafm. í öllu o.fl. V. 860 þús. MMC Pajero V-6 '91, blár, 5 g., ek. 90 þ. km., rafm í rúðum o.fl. Fallegur jeppi. V. 1.560 þús. Dodge Caravan LE 4x4 '91, 7 manna, sjálfsk., ek. 91 þ. km., rafm. í öllu o.fl. V. 1.980 þús. Mazda 323 1.6 GLX 4x4 station '94, steingrár, 5 g., ek. 58 þ. km., álfelgur o.fl. V. 1.180 þús. Nissan Sunny 1.4 LX '94, 5 g., ek. 42 þ. km., 4ra dyra, hvítur. V. 990 þús. Sk. ód. Honda Civic ESi '93, 3ja dyra, álfelgur, rafm. í rúðum, spoiler o.fl., ek. 50 þ. km. V. 1.250 þús. Mazda 121 1.3 16 ventla '92, 5 dyra, 5 g., ek. 50 þ. V. 750 þús. Tilboösverð 650 þús. Nissan Primera 2000 SLX 5 dyra '95, rauöur, sjálfsk., ek. aðeins 5 þ. km., rafm. í rúðum, spoiler o.fl. V. 1.650 þús. Cherokee Country 4.0 L High Output '93, grænsans., sjálfsk., ek. 80 þ. km. Gott eintak. V. 2.350 þús. Toyota Landcruiser stuttur bensín '88, steingrár, 5 g., 33" dekk, álfelgur. V. 1.190 þús. Sk. ód. Grand Cherokee Limited V-8 '94, ek. 15 þ. km., grænsans., einn með öllu, gullfal- legur bíll. V. 3.950 þús. Plymouth Voyager SE '95, 7 manna, blár, sjálfsk. (6 cyl.), ek. 18 þ.km. Rafm. í rúðum o.fl. Sem nýr. V. 2.850 þús. Nissan Patrol diesel turbo Hi Roof (lang- ur) '86, 5 g., ek. 220 þ.km. 36" dekk, spil o.fl. Mikið endurnýjaður. V. 1.550 þús. Hyundai Accent GS Sedan '95, ek. aðeins 4 þ.km. V. 960 þús. Toyota Landcruiser GX diesel Turbo '93, 5 dyra, sjálfsk., ek. 77 þ. km., 33" dekk, brettakantar, álfelgur o.fl. V. 3,9 millj. Sk. ód. Mikið úrval bíla á skrá og á staðnum. Aaga „ „ /Á\ P K] ÆE CL D S Dd Za\ Í7 □ Ð I TILEFMI 7 ARA J (0 E 'S AF BASA| A 8DXD[S®Æ\( ö PÆSDXQQ Skírdag Laugardag 2. í páskum Kl. 11-17 alla dagana OPIÐ Nú geta allir komið og tekið þátt í afmælinu, skemmt sér konunglega og haft góðan pening i vasann. I kr. i «00,- s $ O 5 mis KR. 550,- Pantanir á sölubásum eru í síma 562 50 30 virka daga kl. 9-17. Vinsamlega athugið að um takmarkað pláss er að ræða. Uttu við og gerðu góð kaup á matvælamarkaðinum, kauptu fermingargjöfina og fermingarfötin og fáðu þér svo rjúkandi gott Gevalía kaffi í Kaffi-Porti Kolaportsins. Hátt í 200 seljendur með notaða og nýja vöru eru með sérstök páskatilboð í tilefni afmælisins og því hægt að gera enn betri kaup en oft áður. Við óskum Kolaportinu til hamingju fTrésmlðja ....... O^' ÖXjfGGIS' Snorro ISLANDSBANKI W MÓSVSTANh Hialtasonar Lœkfargötuútibú ; 9BÉ1M vffilfellhf- með afmam!ð FDæsiiaDð PÍPULAGNIR FINNBOGA GUÐMUNDSSONAR HF. AÐAISTOÐIN NORMI HF. SRtiriAéLav.AHNAéAXi iitasMMeAn RAfVIKKTAXAK NÝHERJI Tölvuviiuisla- og kt-rfis- hönnun hf. TOK hf. •SM9I-BMM0 V 4*^ | | SBL M fBESTAI Hradþjönustan Stfiibodi 84&1880 & STEINBOCK-ÞJÓNUSTAN HF.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.