Morgunblaðið - 02.04.1996, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 02.04.1996, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. APRÍL 1996 55 DAGBÓK VEÐUR Heimild: Veðurstofa íslands Ý'! f ■ :s * s; Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning * Slydda Snjókoma SJ Él V7 Skúrir ^ Slydduél ■J Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig vindonn symr vind- stefnu og fjöðrin jSEK Þoka vindstyrk, heil fjöður $ $ er 2 vindstig. é Slild VEÐURHORFURí DAG Spá: Norðvestan til á landinu og á annesjum norðaustan til verður austan- og norðaustanátt, gola eða kaldi, slydda eða dálítil snjókoma með köflum og hiti nálægt frostmarki. Annars staðar verður fremur hæg vestlæg eða breytileg átt, skýjað að mestu, sums staðar dálítil súld, einkum við ströndina og hiti 4 til 10 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á miðvikudag verður breytileg átt á landinu og súld sunnanlands, en slydda nyrðra. Frá fimmtudegi til sunnudags verður norðaustlæg átt ríkjandi og fremur kalt í veðri. Snjómugga eða éljagangur norðan- og austanlands en þurrt og bjart veður suðvestan til á landinu. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Greiðfært er um alla helstu þjóðvegi landsins. Þungatakmarkanir eru á nokkrum vegum í Borgarfirði, á Snæfellsnesi, úr Gufudalssveit og í Brjánslæk á Barðaströnd og einnig um Lágheiði nyrðra. Merki eru við þá vegi þar að lútandi. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Við norðurströndina er grunnt lægðardrag sem hreyfist fremur lítið. 1035 millibara hæð yfir Norður Grænlandi hreyfist suðsuðaustur. Um 300 km suður í hafi er 1021 millibara hæð á hreyfingu suðaustur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að fsl. tfma “C Veður °C Veður Akureyri 5 skýjað Glasgow 7 skýjað Reykjavík 5 alskýjaö Hamborg 1 snjóél Bergen 3 skýjað London 7 skýjað Helsinki 1 léttskýjað Los Angeles 13 heiðskírt Kaupmannahöfn 1 snjóél Lúxemborg 5 skýjað Narssarssuaq 3 skýjað Madríd 11 skúr á síð.klst. Nuuk -1 þoka Malaga 21 skýjað Ósló 1 skýjað Mallorca 19 hálfskýjað Stokkhólmur 3 skýjað Montreal 2 vantar Þórshöfn 6 skýjað New York 6 alskýjað Algarve 18 hálfskýjað Orlando 19 alskýjað Amsterdam 5 léttskýjað París 8 skýjað Barcelona 16 mistur Madeira 18 skýjað Berlín - vantar Róm 15 skýjað Chicago 1 heiðskírt Vín 4 skýjað Feneyjar - vantar Washington 9 rigning Frankfurt 4 létskýjað Winnipeg -21 léttskýjaö 2. APRÍL Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVfK 05.33 3,8 11.47 0,6 17.53 3,8 06.40 13.30 20.21 00.44 ÍSAFJÖRÐUR 01.25 0,2 07.23 1,9 13.46 0,1 19.49 1,8 06.42 13.36 20.32 00.50 SIGLUFJÖRÐUR 00.22 1,5 06.31 -0,1 13.01 1,3 18.47 0,1 06.23 13.18 20.14 00.32 DJÚPIVOGUR 02.45 1,8 08.52 0,4 15.02 1,9 21.12 0,2 06.10 13.00 19.52 00.14 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælinqar Islands Krossgátan LÁRÉTT: LÓÐRÉTT: 1 klettaveggur, 8 laun- ung, 9 auðugur, 10 úr- skurð, 11 vísa, 13 mannsnafn, 15 baug, 18 stefnan, 21 blóm, 22 vonda, 23 steins, 24 mikill þjófur. 2 drekka, 3 suða, 4 brjósta, 5 vindhviðan, 6 fyrirtæki, 7 tölustafur, 12 ætt, 14 megna, 15 hljóðfæri, 16 spríklinu, 17 þyngdareining, 18 kærleikurinn, 19 ámu, 20 tæp. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 björk, 4 þjaka, 7 gadds, 8 ótækt, 9 tef, 11 ræða, 13 bana, 14 lægir, 15 mont, 17 átak, 20 fat, 22 lenda, 23 Júðar, 24 Iðunn, 25 nauti. Lóðrétt: - I bugur, 2 önduð, 3 kost, 4 þjóf, 5 afæta, 6 aftra, 10 eggja, 12 alt, 13 brá, 15 mælgi, 16 nunnu, 18 tuðru, 19 korði, 20 fann, 21 tjón. í dag er þriðjudagur 2. apríl, 93. dagur ársins 1996. Orð dagsins er; Verð þú aftur róleg, sála mín, því að Drottinn gjörir vel tilþín. Skipin Reykjavíkurhöfn: f gær fóru út Reykjafoss, Stefnir ÍS og Ottó N. Þorláksson. Kyndill kom í gærkvöldi og Múlafoss er væntanleg- ur fyrir hádegi. Hafnarfjarðarhöfn: í fyrradag kom Kyndill og fór samdægurs. Rússinn Mikhael Ver- betskiy kom í gær og togarinn Sigurbjörg. Hrafn Sveinbjarnar- son var væntanlegur af veiðum í gærkvöldi. Fréttir Flóamarkaður Mæðra- styrksnefndar Reykja- víkur verður haldinn miðvikudaginn 3. apríl kl. 15-18 að Sólvalla- götu 48. Mæðrastyrksnefnd Kópavogs er flutt í Auðbrekku 2, 2. hæð til hægri. Gengið inn frá Skeljabrekku. Opið alla þriðjudaga kl. 17-18. Flóamarkaðsbúðin Garðastræti 6, er opin þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 13-18. Mannamót Félag eldri borgara í Reykjavik og ná- grenni. Dansað í Risinu kl. 20 í kvöld. Sigvaldi stjórnar og eru allir vel- komnir. Öll félagsstarf- semi fellur niður um bænadagana. Fimmtu- dagsbridsinn verður á morgun miðvikudag kl. 13 í Risinu. Bólstaðahlíð 43. Spilað á miðvikudögum frá kl. 13-16.30. Norðurbrún 1. Félags- vist á morgun kl. 14. Kaffiveitingar og verð- laun. Vesturgata 7. Á morg- un verður helgistund kl. 11 í umsjón sr. Hjalta Guðmundssonar. Jó- hanna Linnet syngur einsöng við undirleik Marteins H. Friðriks- sonar. Kór félagsstarfs aldraðra í Reykjavík syngur við undirleik Sig- urbjargar Hólmgríms- dóttur. Gerðuberg, félags- (Sálrn. 116, 7.) starf aldraðra. Á veg- um íþrótta- og tóm- stundaráðs eru leikfimi- æfingar í Breiðholtslaug þriðjudaga og fimmtu- daga kl. 9.10. Kennari er Edda Baldursdóttir. ÍAK - íþróttafélag aldraðra, Kópavogi. Boccia kl. 14. Bridsdeild FEBK. Spil- aður verður tvímenning- ur í kvöld kl. 19 í Fann- borg 8, Gjábakka. Barnamál er með opið hús í Hjallakirkju kl. 14-16 í dag. Fræðsla: Að sinna sjálfri sér. Kvenfélag Hreyfils heldur sinn árlega köku- basar miðvikudaginn 3. apríl í Kringlunni. Allur ágóði rennur til vímu- efnavarna. Kvenfélag Háteigs- sóknar verður með fund í kvöld. Mætt verður við athöfn í kirkjunni kl. 20.30 og að því loknu fundur haldinn í safnað- arheimilinu, kaffi drukkið og fundi slitið. Kvenfélag Langholts- sóknar heldur félags- fund í kvöld kl. 20. Vor- ferðin verður á dagskrá. KFUM og K, Hafnar- firði. Biblíulestur í kvöld kl. 20.30 á Hverf- isgötu 15. Skúli Svav- arsson, kristniboði sér um efnið. Kirkjustarf Áskirkja.Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-17. Dómkirkjan. Mæðra- fundur í safnaðarheimil- inu Lækjargötu 14a kl. 14-16. Fundur 10-12 barna ára kl. 17 í umsjá Maríu Ágústsdóttur. Hallgrímskirkja. Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúk- um. Kyrrðarstund með lestri Passíusálma kl. 12.15. Háteigskirkja. „í fót- spor Krists" kl. 20.30. Efni: Þjáning kirkjunn- ar. Ræðumaður dr. Sig- urður Árni Þórðarson. Fjölbreytt tónlist. Langholtskirkja. Aft- ansöngur kl. 18. Lesið úr Passíusálmunum fram að páskum. Seltjarnarneskirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Breiðholtskirkja. Bænaguðsþjónusta með altarisgöngu í dag kl. 18.30 í dag. Bænaefnum má koma til sóknar- prests í viðtalstímum. Digraneskirkja. Kirk- justarf aldraðra. Heim- sókn verður til félags- starfs aldraðra í Bú- staðakirkju miðvikudag- inn 10. apríl nk. Farið verður frá kirkjunni kl. 14 og frá Fannborg 1 ki. 14.10. Skráning í kirkjunni í s. 554-1630 og hjá Önnu í s. 554-1475. Fella- og Hólakirkja. Starf 9-10 ára bama kl. 17. Mömmumorgunn miðvikudag kl. 10. Grafarvogskirkja. „Opið hús“ fyrir eldri borgara í dag kl. 13.30. Helgistund, föndur o.fl. Fundur KFUM í dag kl. 17.30. Hjallakirkja. Mömmu- morgunn miðvikudag kl. 10-12. Kópavogskirkja. Mömmumorgunn í dag í safnaðarheimilinu Borgum kl. 10-12. Seljakirkja. Mömmu- morgunn opið hús í dag kl. 10-12. Fríkirkjan í Reykja- vík. Kátir krakkar, starf fyrir 8-12 ára í safnað- arheimilinu. Tónleikar kirkjukórsins í kirkjunni kl. 20.30. Víðistaðakirkja. Aft- ansöngur og fyrirbænir kl. 18.30. Hafnarfjarðarkirkja. Vonarhöfn, Strandbergi TTT-starf 10-12 ára í dag kl. 18. Æskulýðs- fundur kl. 20. Keflavíkurkirkja er opin þriðjudaga og fímmtudaga kl. 16-18.-« Starfsfólk til viðtals á sama tíma í Kirkjulundi. Borgarneskirkja. Helgistund í dag kl. 18.30. Mömmumorgunn í Félagsbæ kl. 10-12. Landakirlga. Biblíu- lestur í prestsbústaðn- um kl. 20.30. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar- 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, iþróttir 569 1156' sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Aukavinningar í „Happ í Hendi" , Aukavinningar sem dregnir voru út í sjónvarpsþættinum „Happ I Hendi" siðastliðið föstudagskvöld komu I hlut eftirtalinna aðila: Vinningjhafar geta vitjaö vinninga tinna hjá Happdrættl Háskóla Ijlandt, Tjarnargötu 4. 101 Rtykjavlk og verÖa vinningarnir sendir til viökomandi 1 JÓN B. ÁSGEIRSSON Strandgotu 11,825 Stokkseyri f SIGURÐUR SKÚLASON f f Tiamarlundi, 641 Húsavtk | AjtwSV s .■ S \V.W,SSSS»V V/.S„SV.S •• S-. SV.V ,J.SV,VSSV.\».W.s4 | GUÐNÝ JÓSTEINSDÓTTIR j 1 Grundamaröi 7,640 Húsavík ! SIGURÐUR KRISTINSSON í ' . Vcsturbraul 17 ’40 tirindavik j í GUÐMUNDUR I>ORGEIRSS. I Smárabraut 2, 780 Höfn | ægir ágústsson Alftamýri 10, 108 Rcykiavlk S ' ^ t 4 .i 1 STELLA ÖGMUNDSDÓTTIRf Bakkabraut 7, 870 Vík fGUÐBJÖRG FRANKLÍNSD. T • Hlíðarvegi. 580 Si^lufirði \ LÁRUS H. HELGASON | Urðartjöm 7. 800 Selfossi 1 HELGA LOFTSDÓTTIR I y Arnarsinára 18. 200 Kópavogi | Vinningshafi lokaspumingar: DRÖFN BJÖRNSDÓTTIR Brúnási 12. 110 Reykjavík Birt meó fyrlrvara um prentvlHur. Skafðu fyrst og horfðu svo! Þ R I K K A S
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.