Morgunblaðið - 02.04.1996, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 02.04.1996, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM AÐSOKN laríkjunum Titill Síðasta vika Alls 1. (1.) TheBirdcage 660m.kr. 10,0 m.$ 74,6 m.$ 2. (—.) Sgt. Bilko 528 m.kr. 8,0 m.$ 8,0 m.$ 3. (2.) Executive Decision 449m.kr. 6,8 m.$ 33,0 m.$ 4. (—..) Oliver&co 317 m.kr. 4,8 m.$ 4,8 m.$ 5. (3.) Dfabolique 218 m.kr. 3,3 m.$ 9,0 m.$ 6. (—.) A Family Thing 218 m.kr. 3,3 m.$ 3,3 m.$ 7. (5.) Up Close and Personal 191 m.kr. 2,9 m.$ 39,1 m.$ 8. (6.) Fargo 178 m.kr. 2,7 m.$ 8,3 m.$ 9. (—.) Ail Dogs Go to Heaven 165m.kr. 2,5 m.$ 2,5 m.$ 10. (4.) Homeward Bound II 125 m.kr. 1,9 m.$ 24,5 m.$ VARASALVI - VARASMYRSL ENDURNÆRIR ÞURRAR OG SPRUNGNAR VARIR Pharmaco hf. ÞRIÐJUDAGUR 2. APRÍL 1996 49 Fuglabúr- || ið flýgur hátt sem fyrr ►EKKERT lát virðist ætla að verða á velgengni Fuglabúrsins, nýjustu myndar Robins Will- iams og leikhúsmannsins Nath- ans Lane. Myndin er á toppnum fjórðu vikuna í röð og á þessum fjórum vikum hefur hún halað inn hvorki meira né minna en 74,6 milljónir dollara, eða tæpa fimm milljarða íslenskra króna. Hún er fyrsta myndin á árinu til að ná þessum árangri, en fjórar myndir náðu honum á síðasta ári; „Legends of the Fall“, „Apollo 13“, „Seven“ og „Toy Story“. Fjórar frumsýndar myndir náðu inn á topp tíu um helgina og halaði myndin „Sgt Bilko“, með Steve Martin og Dan Aykroyd í aðalhlutverkum, mest inn af þeim. Disney-fyrir- tækið endurútgaf myndina „Oliver & Co.“ frá 1988 og náði hún fjórða sæti. í myndinni „A Family Thing“ leikur Robert Duvall Suðurríkjamann sem uppgötvar að James Earl Jones er hálfbróðir hans. Fjórða myndin sem frumsýnd var um helgina, „All Dogs Go to Heaven 2“, náði níunda sætinu örugg- lega. LISTHUS LAUBflBÐAL' Opið laugard. kl. 10-16, virka daga kl. 10-18. Fermingargjalir Afmælisgjafir Brúðkaupsgjafir artiTOgðS verslanir undir sama þaki KATEL - tnynlir, inniömmun |f. see 09691 nrf-usT s. SS3 1580 LIST Gallerí s. SS3 2886 I liSÍl I LXRA r. 568 3750 - - kjarni málsins! KYNNINGILAUGARNESAPOTEKI í dag kl. 14-18. MIKILL AFSLÁTTUR Happdrætti - ókeypis húðgreining Slæm húð - bólur - baugar - augnpokar - hrukkur glansandi húð - varaliturinn helst illa á - rauð húð. Við ráðleggjum og lögum það sem hægt er. Bylting í baráttunni við hrukkurnar! Meiibiose Á augu: Eye Contour Á andlit: Liglit Texture og Enrich Texture. ÚTSÖUJSTAÐIR: Akranes Apótek. Akureyrar Apótek, Apótek AusBirbœ|ar, Apóu* Austurlands, Árbæ|ar Apótek. Blömtuós Apótek, Borgar Apótek. Borgames Apótek. BrctMiolls Apótek, Garðabæ|ar Apótek, Gratarvogs Apólek, HáalclUs Apótek, llatnar Apótek Höfti. Hafharflarðar Apótek. Ilcba Slglunrfti. Holts Apótek. Hraunbergs Apólck. Húsavtkur Apótfik, Hygea Reykjavfkur Apótfiki, Iftunnar Apótek. Ingólfs Apótek, tsaflarftar Apótek. Kellavtkur Apótek. Kópavogs Apólck. Laugamesapótek, Iyfsala Hólmavfkur, Lyfsala Vopnaflaröar, lyfsnlun Stöóvarnrfti. Mosfells Apótck. Nesapótck Esktflrfti, Nesapótek Ncskaupstóö. Nes Apólek Selt|amam„ Norfturbæ|ar Apótek, Ólafsvíkur Apótek. Sauöárkróks Apótek, Selfoss Apótek. Siykkishólms Apótek. Vcstmannaeyla Apótek, Veslurbæjar Apólek. LÁCMARKS OFNÆMI ENGIN ILMEFNI.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.