Morgunblaðið - 02.04.1996, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 02.04.1996, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. APRÍL 1996 15 LANDIÐ Morgunblaðið/Sig. Jóns. SAMEIGINLEGT átak Byggðastofnunar og Sunnlendinga í atvinnuþróun innsiglað að lokinni undirskrift. Hafsteinn Jóhannesson úr stjórn Atvinnuþróunarsjóðs Suðurlands, Egill Jónsson, formaður Byggðastofnunar, Guðjón Hjörleifsson, bæjarstjóri Vestmannaeyja, og Guðmundur I. Gunnlaugsson, formaður SASS. Samningur um atvinnuþróun Nýir eigendur Aðalbúðarinnar Siglufirði - Nýir eigendur, Júlíus H. Kristjánsson og Svava Fr. Guð- munsdóttir, hafa tekið við rekstri Aðalbúðarinnar á Siglufirði. Eig- endurnir hyggjast reka verslunina með svipuðu sniði og verið hefur en víkka út starfsemina og bjóða upp á Ijósritunarþjónustu og filmu- framköllun. Á myndinni eru Svava Fr. Guðmunsdóttir og Júlíus H. Kristjánsson. V atnsley sustrandar- hreppur Starfsfólki fjölgar Vogum - Starfsfólki hjá Vatnsleysu- strandarhreppi hefur verið að fjölga að undanförnu. Jóhanna Reynisdótt- ir, sveitarstjóri, segir fjölgunina vera á skrifstofu, við gangavörslu í grunn- skólanum og nýtt starf æskulýðs- og íþróttafulltrúa. Starfsfólk sveitar- félagsins er allS'Uffi þijátíu en flestir eru í hlutastarfi. Um áramót var fjölgað um eitt starf hjá hreppsskrifstofu vegna auk- inna verkefna. Hreppsskrifstofan tók við innheimtu fasteignagjalda eftir að Gjaldheimta Suðurnesja var lögð niður en hún annast innheimtuna í nokkur ár. Þá er reiknað með aukn- um verkefnum þegar sveitarfélögin yfirtaka rekstur grunnskóla. Við Stóru-Vogaskóla hefur verið fjölgað við gangavörslu um eitt starf. Nýtt starf íþrótta- og æskulýðsfull- trúa hefur verið ákveðið til reynslu út árið. Hlutverk fulltrúans verður að skipuleggja og móta æskulýðs- starf og til samræmingar við íþrótta- félagið. íþrótta- og æskulýðsfulltrúi er ráðinn í fullt starf. Selfossi - Sveitarfélög á Suðurlandi og Byggðastofnun hafa undirritað samning sín á milli um atvinnuþró- un á Suðurlandi og í Vestmannaeyj- um.Samningurinn tekur til næstu þriggja ára og felur í sér 8,6 millj- óna framlag frá Byggðastofnun til Atvinnuþróunarsjóðs Suðurlands, sem er í eigu sveitarfélaganna nema Vestmannaeyja. Gert er ráð fyrir að fénu verði varið til að kosta atvinnu- og markaðsráðgjöf í kjör- dæminu. Meðal þeirra verkefna er Suðurland 2000 en hluti þess verk- efnis er nú þegar kominn til fram- kvæmda með undirbúningsvinnu að því að kortleggja svæðið með tilliti til jarðskjálftavár með það að markmiði að gefa eigendum mann- virkja hagnýtar upplýsingar um aukið öryggi. Kjörbók Landsbanka íslands hefur í 12 ár verið hagstæðasta og vinsælasta óbundna bankabók landsins. Þann tíma hefur innstæða yfir 80.000 þúsund íslendinga vaxið og dafnað - rétt eins og Vala Flosadóttir 18 ára Evrópumeistari í stangarstökki. Báðar eru fremstar á sínu sviði hér á landi og þótt víðar væri leitað. KJÖRBÓK L Landsbanki íslands Banki allra landsmanna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.