Morgunblaðið - 02.04.1996, Page 17

Morgunblaðið - 02.04.1996, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. APRÍL 1996 17 VIÐSKIPTI Samskip og Landflutn- ingar opna vöruafgreiðslu Mynda víðtækasta flutninganet landsins LANDFLUTNINGAR hf. og Sam- skip hf. opnuðu sameiginlega vöruafgreiðslu í Skútuvogi 8 í Reykjavík í gær, þann 1. apríl. Þessi þjónusta fyrirtækjanna verð- ur rekin undir nafninu Landflutn- ingar-Samskip. Þar verður tekið á móti vörum til dreifingar á landi og sjó um allt land. Fram kemur í frétt að samein- ingin marki á margan hátt þátta- skil í flutningaþjónustu, enda sé flutninganetið hið víðtækasta á landinu. Miðar það að því að ein- falda störf innflytjenda, útflytj- enda og allra sem flytja vörur hér innanlands. Vörur í flutningi eiga að fá betri og skjótari meðferð og ferðum mun fjölga. Landflutningar-Samskip bjóða ennfemur einstaklingum og fyrir- tækjum á höfuðborgarsvæðinu að sækja eða senda vörur til þeirra í samstarfi við sendibílastöðvarnar. Þá gefst flutningsaðilum kostur á aðstoð við að lesta og losa flutn- ingabíla. Á þann hátt er ætlunin að flýta fyrir afgreiðslu og nýta betur flutningatækin. Þá hefur verið ákveðið að bæta Ert þú í góðu sambandi við viðskiptavini þina? SímkerUn okkar íru samhæfð samnet. Pósts og sima ISDH NÝHERJI RADIOSTOFAN- Skipholti 37 sími 569 7600 ! FERMINGARGJAFIR F E R M L B 0 Ð OKI SHERPA 65 Góður bakpoki í útilegur og lengri ferðir. Tvískipt aðalhólf, tveir hliðarvasar og topphólf. Stillanlegt bak svo hann passar vel á hvern sem er. Er úr vatnsvörðu Oxford nyloni og cordura nylon til styrkingar á álagsstöðum. Þyngd: 1,6 kg. TILBOÐ 6.800 SEGLAQERÐIN v, ÆGIR Eyja oð 7 Reykjavik S.5II 2200 Morgunblaðið/Árni Sæberg FORRÁÐAMENN Samskipa og Landfiutninga við sameiginlega vöruafgreiðslu fyrirtækjanna. afgreiðslu fyrir smápakka hjá Landflutningum og Samskipum. Smápakkaþjónustan verður að- gengilegri og markvissari fyrir viðskiptavini. Samskip hf. hafa eignast nær 80% hlutafjár í Landflutningum hf. Síðar á árinu verða farmskrár fyrirtækjanna tölvuvæddar sam- eiginlega svo og bókanir og við- skiptamannabókhald, segir enn- fremur í frétt fyrirtækjanna. VILT ÞÚ LÁTA INNHEIMTUAÐGERÐIRNAR GANGA HRATT FYRIR SIG ? Innheimtur s/f leggja áherslu á faglega, hraða og góða þjónustu. Ef þú leitar lögfræðilegra innheimtuaðgerða áttu rétt á að fá: HRAÐA ÞJÓNUSTU Hraðar innheimluaðgerðir geta gert útslagið um hvortskuldin innheimtist og það að ná peningunum sem fyrst inn i veltuna getur verið áhrifavaldur á arðsemi fyrirtækis þíns. GREIÐAN AÐGANG AÐ UPPLÝSINGUM Þú verður að geta fengið upplýsingar um gang og stöðu mála á fyrirhafnarlausan hátt þegar þér hentar. GÓÐAR SKILAGREINAR Forsenda þess að þú getir haft nákvæmt eftirlit með útistandandi kröfum og uppgjöri þeirra eru góðar skilagreinar. REGLULEGT UPPGJÖR Þú átt rétt á að fá peningana þina tafarlaust eftir að greiðsla hefur farið fram. Ef þu eða fyrirtæki þitt þarf á lögfræðilegum innheimtuað- gerðum að halda skaltu gera kröfur. Hafðu samband við Einar Gaut Steingrimsson hdl. á skrifstofu okkar og fáðu nánari upplýsingar um þjónustuna. INNHEIMTUR SF Eiðistorgi 13,170 Seltjarnarnesi, sími 561 0077, fax 562 3484. - kjarni málsins! í gróðrinum á goifveilinum í Grímsnesinu við fjaiiið við griiiið ú /: 6 Laugarvatni í veiðinni v í fjaiigöngunni undir fossinum á Fiuðum f sumarbústaðnum Á eftirtöldum stöðum á landinu er hægt að nota GSM: Hafnarfjörður, Kópavogur, Reykjavik, Seltjarnarnes, Mosfellsbær. Skála- fell, Mosfellsheiði, Lambhagi, Akranes, Borgarnes, Reykholt, Ólafsvík, Grundar-fjörður, Stykkishólmur, Patreksfjörður, Isafjörður, Hvammstangi, Blönduós, Varmahlíð, Sauðárkrókur, Siglufjörður, Ölafsfjörður, Dalvik, Akureyri, Húsavík, Egilsstaðir, Seyðisfjörður, Neskaupsstaður, Eskifjörður, Höfn, Vik, Vestmannaeyjar, Hvolsvöllur, Hella, Laugarvatn, Grimsnes, Selfoss, Hveragerði, Eyrarbakki, Þorlákshöfn, Grindavík, Garður, Sandgerði, Keflavik, Njarðvik, Keflavikurflugvöllur, Vogar og Bláfjöll.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.