Morgunblaðið - 21.04.1996, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 21.04.1996, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR SUNNUDAGUR 21. APRÍL 1996 17 Píanótónleikar í Þorlákskirkju KARLAKOR Selfoss Vortónleikar Karlakórs Selfoss KARLAKÓR Selfoss heldur sína árlegu vortónleika í Þorlákskirkju Þorlákshöfn í dag sunnudag kl. 17, í Fjölbrautaskólanum Selfossi 25. apríl og 1. maí kl. 21, í Félags- heimilinu Flúðum 4. maí kl. 21, á Siglufirði og Miðgarði í Skagafirði 18. maí. Kórinn skipa um 50 karlar. Söngstjóri er Ólafur Sigurjónsson og undirleikari Helena Káradótt- ir. Einsöngvarar með kórnum eru þau Loftur Erlingsson og Berglind Einarsdóttir. Dúetta syngja Ólaf- ur Björnsson og Sigurdór Karls- son og Sigurður Karlsson og Jón- as Lilliendahl. Á efnisskránni eru lög eins og: Á leið til Mandalay þar sem Loftur syngur einsöng, Úr valdi örlaganna þar sem Berg- lind syngur einsöng, Undir dal- anna sól og Sumarmál eftir Björg- vin Þ. Valdimarsson, Brennið þið vitar, Bellmann-lög við texta eftir Hjört Þórarinsson, Negrasálmar, Árnesþing og Glerbrot eftir Sig- urð Ágústsson og mörg fleiri. Kvartettar syngja lög í léttari kantinum þ.á m. lag eftir Bubba Morthens. Karlakórinn stefnir að útgáfu geisladisks með haustinu. Tvö þjónustufyrirtæki eitt símcmúmer: 555 24 50 Ó.B.Ó. veisluþjónusta Tónlist: Harmónikka og píanó fyrir mannfagnaði s.s brúðkaup, afmæli og ættarmót. Ólafur B.ÓIafsson harmónikkuleikari. Hárgreiðsluþjónusta í heimahús. Vönduð vinna á sanngjörnu verði, og unnin af hárgreiðslumeistara. Dagný Elíasdóttir, hárgreiðslumeistari. Athugid ad númerid 555 24 50 er nýtt og ol<Ui í símaskrá. KOMIDOG DaNS|D! 1 læstu námskeið RÐU Næstu námskeið um næstu helgi DANSSVEIFLU ÁTYEIM „nn dogumí 557 7700. Áhugahópur um almerina dansþátttóku á íslandi hringdu núna /rrmtamtíð ISLAfUDS á 60 mínútum MIKILVÆGIMENNTUNAR OG MENNINGAR kl. 17:15 á Hótel Borg Frummælendur: Bjöm Bjamason, menntamálaráöherra Sigrún Gísladóttir, skólastjóri Súsanna Svavarsdóttir, blaöamaður Fundarstjóri: Guðlaugur Þór Þórðarson, formaður SUS SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN JÖNAS Ingimundarson heldur píanótónleika í Þorlákskirkju, Þor- lákshöfn, mánudagskvöldið 22. apríl kl. 20.30. í kynningu segir: „Á efnisskránni eru verk eftir þijá meistara: Moz- art, Beethoven og Chopin. Eftir Mozart leikur Jónas tvö stutt verk, Fantasíu og Rondo. Eitt þekktasta píanóverk Beethovens er næsta við- fangsefni á tónleikunum - sónatan í f-moll op. 57 (Appassionata). Eftir hlé leikur Jónas sjö polonesur eftir Chopin. Polonesa er einn af þjóðar- dönsunum Pólverja, líkt og marzúrk- Ú tgerðarþ j ónusta inn. Chopin gerði allmargar polones- ur og á tónleikunum gefur að heyra þverskurð þeirra. Pólveijinn Fredryk Chopin, sem helgaði píanóinu næst- um öll sín verk, tekur þjóðardansinn og sveigir form hans undir vilja sinn, lætur hugann reika og útkoman er glæsilegt safn verka, sem bera föð- urlandsvininum fagurt vitni.“ Þess má að lokum geta að á þessu ári eru 30 ár frá því að Jónas Ingi- mundarson lét fyrst í sér heyra á tónleikum og þá í Þorlákshöfn. Jónas minnist þeirra tímamóta nú með þessum hætti. Flæmingjagriuui Úthafsþ j ónusta Olís Eins og undanfarin ár mun Olís bjóða íslenskum útgerðum fjölbreytta þjónustu á eftirtöldum veiðisvæðum: • Flæmingjagruun • Reykjaneshryggur % Síldarsmugan • Smugan í Barentshafi Auk þess að afgreiða eldsneyti beint úr olíuskipi til skipanna afgreiðum við smurolíu, matvæli og aðrar vörur, allt eftir óskum hvers og eins. I löndtmarhöfnum bjóðum við sem fyrr alhliða skipaþjónustu. Úthafsþjónusta OKs hefur skapað sér traust þeirra fjölmörgu útgerða sem hafa nýtt sér hana undanfarin ár. Úthafsþjónusta Olís er þjónusta allan sólarhringinn Sími: 5151000 Fax: 515 1010
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.