Morgunblaðið - 21.04.1996, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 21.04.1996, Blaðsíða 36
36 SUNNUDAGUR 21. APRÍL 1996 MORGUNBLAÐIÐ Opið hús ídag kl. 13-17 Einihlíð 13 - Hafnarfirði ValhÚS, fasteignasala, sími 565 1122 Rúmlega fokhelt að innan ca 155 fm einbýli auk 35 fm bílskúrs. Arkitekt Vífill Magnússon. Teikningar á staðnum. Síðdegisfundur, helmsókn í Tæknival hf., miðvikudaginn 24. apríl M. 17:00-18:30, Skeifunni 17. Fræðslunefnd FVH heldur síðasta fund vetrarins síðasta vetrardag, miðvikudaginn 24. april og hefst fundurinn kl. 17:00. Farið verður í heimsókn til Tæknivals hf. í Skeifunni 17 þarsem: Rúnar Sigurðsson framkvstjóri flytur erindi um Tæknival í nútíð og framtíð og mun sérstaklega flalla um hvemig fyrirtækið í hröðum vexti hefur aðlagað sig í ört vaxandi samkeppni. Bjami Þonrarðarson deildarstjóri hugbún- aðardeildar mun Ijalla um nýjungar á tölvumarkaði og kynna sérstaklega framtíð og notkunarmöguleika Concorde og Hafdísar hugbúnaðar. Að loknum kynningum mun Tæknival bjóða upp á léttar veitingar. Fundurinn er öllum opinn, en félagsmenn em sérstak- lega hvattir til þess að mæta og kveðja vetur konung. FÉLAG VIÐSKIPTAFRÆÐINGA OG HAGFRÆÐINGA Vi SÖLUSÝNING Viltu búa í vesturbænum á Aflagranda 7 eða 9? ag, sunnudag, kl. 14-16 er sýning á þessum limur síðustu fallegu húsum. Ný vönduð raðhús ★' 207 fm á tveimur hæðum ★ iúin til innréttinga eða fokheld að innan ★ Fullfrágeng- að utan ★ Fjölbreyttir möguleikar á innréttingum Frágengin lóð og upphituð bílastæði ★ Skemmtilegt fjölskrúðugt umhverfi ★ í nágrenni við Sundlaug vest- æjar, KR-völlinn og gamla miðbæinn. Góð greiðslukjör. irR. Gunnarsson hf., 553 2233. ÁSBYRGI, FASTEIGNASALA, sími 568 2444. |Sg| Dagbók Háskóla Islands DAGBÓK Háskóla íslands fyrir vik- una 21.-27. apríl 1996 Sunnudaginn 21. apríl 1996: Hátíðarsamkoma í tilefni af því að liðin eru 25 ár frá viðtöku fyrstu íslensku handritanna frá Danmörku; Konungsbókar eddukvæða og Flat- eyjarbókar 21. apríl 1971, Háskóla- bíó, sal 2, kl. 14. Dagskrá: Ávarp flytja Bjöm Bjarnason menntamálaráðherra og Ole Vig Jensen menntamálaráðherra. Gunnar Kvaran, selló, og Halldór Haraldsson, píanó, flytja „Stille hjerte" eftir Th. Laub og tvö dönsk þjóðlög. Gylfi Þ. Gíslason, fv. menntamálaráðherra, fjallar um lausn handritamálsins, Jónas Krist- jánsson, fv. forstöðumaður Stofn- unar Áma Magnússonar á íslandi, ræðir um gildi handritanna fyrir ís- lenska menningu og Stefán Karlsson forstöðumaður um hlutverk Stofnun- ar Áma Magnússonar á íslandi. Að því loknu verða Þrjú íslensk þjóðlög flutt í útsetningu Hafliða Hallgríms- sonar í flutningi Gunnars Kvaran og Halldórs Haraldsson. Þríðjudaginn 23. apríl: í tilefni þess að 21. apríl em 25 ár liðin síðan fyrstu handritin kom til íslands frá Kaupmannahöfn flytur Már Jónsson sagnfræðingur opinber- an fyrirlestur á vegum heimspeki- deildar í stofu 101 í Odda kl. 17.15. Fyrirlesturinn nefnist Fomfræða- bylting Árna Magnússonar árið 1686. Miðvikudaginn 24. apríl: Einar G. Pétursson fræðimaður á Ámastofnun heldur fyrirlestur á veg- um Vísindafélags íslendinga í Nor- ræna húsinu miðvikudaginn 24. apríl nk. kl. 20.30. Fyrirlesturinn nefnir hann: Um fræðastörf á íslandi á 17. öld og rit Brynjólfs biskups Sveins- sonar um foman átrúnað. Námskeið á vegum Endur- menntunarstofnunar: 22. apríl kl. 9-12. Stuðningur ES við endurbætur í hugbúnaðar-gerð „CEC Support for Software Best Practice". Leiðbeinendur: „Brian Holm, Project Offícer CEC, within the ESSI and Otto Vinter, Manager of the Software Technology Depart- ment at Briiel & Kjaer, Denmark." 22. apríl kl. 13-16. Reynsla af endurbættum hugbúnaðarferlum og ISO 9001 gæðakerfi hjá Briiel & Kjaer „Experiences on Software Process Improvement and the ISO 9001 Quality System at Briiel & Kjaer“. Leiðbeinandi: „Otto Vinter, Manager of the Software Technology Department at Briiel & Kjaer, Den- mark.“ 22.-23. apríl kl. 8-12.45. Lyklun heimilda. Leiðbeinendur: Þórdís T. Þórarinsdóttir og Margrét Loftsdótt- ir, báðar bókasafnsfræðingar. 22. apríl kl. 12.30-17.30 og 23. apríl kl. 8.30-13. Innri gæðaúttektir fyrir stofnanir/fyrirtæki. Leiðbein- endur: Einar Ragnar Sigurðsson, rekstrarráðgjafí hjá Ráðgarði hf., og Kjartan J. Kárason, framkvæmda- stjóri hjá Vottun hf. 22. og 23. apríl kl, 15-19. Erlend- ar fjárfestingar á íslandi og samn- . ingar á því sviði. Umsjón: Jakob R. Möller hrl. 22., 23. og 24. apríl kl. 8.30- 12.30. Forritunarmál fyrir veraldar- vefínn (WWW) Java, CGI og Perl. Leiðbeinendur: Haraldur Karlsson, tölvunarfræðingur hjá Tákni hf. 23., 24., 29. og 30. apríl kl. 13-16. Tölfræðileg gæðastjómun. Stýririt og sýnatökur. Leiðbeinandi: Guð- mundur R. Jónsson dósent. 22., 23. og 24. apríl kl. 90-16. Líkamsmat fyrir hjúkrunarfræðinga. Umsjón: Ásta Thoroddsen, náms- braut í hjúkmnarfræði HÍ. 14. maí kl. 15-19. Upplýsingaöflun við verðbréfaviðskipti á markaði. Námskeið í samstarfí við Verðbréfa- þing íslands. 26. apríl kl. 9-16 og 27. apríl kl. 9-13. Fötlun, langvarandi veikindi og meðvirkar fjölskyldur - Nálgun fagfólks, breyttar áherslur, nýjar hugmyndir. Leiðbeinendur: Andrés Ragnarsson og Wilhelm Norðfjörð sálfræðingar. 26. apríl 1996 kl. 9-17. Einka- leyfí, gildi þeirra og gerð. Hvemig á að afla sér einkaleyfa og vernda þannig hlutverk sitt. Leiðbeinendur: Ole Plougmann og Mette K. Agger frá einaleyfastofunni Plougmann og Vingtoft Á/S í Kaupmannahöfn (þau munu tala á ensku). Vilhjálmur Lúð- víksson frá Rannsóknarráði íslands og Aðalsteinn Emilsson frá Einka- leyfastofunni. Sveinbjöm Gizurarson dósent mun hafa umsjón með nám- skeiðinu. Viðarmidlun Skógræktar ríkisins verður opnuð formiega um miðjan maí nk. Markmið viðarmiðlunarinnar er að byggja upp fjölbreyttan lager af íslenskum smíðaviði fyrir handverksfólk og smáiðnað og bjóða hann á sanngjörnu verði. (tilefni af væntanlegri opnun leitum við eftir aðilum, sem hafa áhuga á að styðja við bakið á viðarmiðluninni og byggja hana upp. Margs konar stuðningur og samstarf kemur til greina. Áhugasamir hafi samband við Ólaf Oddsson eða Kristin Skæringsson hjá Skógrækt ríkis- ins í síma 554 3800 á skrifstofutíma. Wt SKQGRÆKT RIKISINS 0) s % % oo Sími 588-5530 Bréfsími 588-5540 Sæberg Þórðarson, löggiltur fasteigna- og skipasali, Hóaleitisbraut 58, sími 5885530. REYKJAVEGUR - MOS. Vorum að fá í sölu nýlegt steypt einbhús, 148 fm, ásamt 32 fm bílskúr. Áhv. byggsj. 3,6 millj. Vextir 4,9%. Verð 11,9 millj. VESTURBERG - 4RA Mjög góð 4ra herb. íb. 100 fm á 1. hæð. 3 svefnh. Parket. Suðvestursvalir. Skipti möguleg á eign t.d. Þingholt, vestur- bær, miðbær. LINDASMÁRI - KÓP. í einkasölu ný 4ra herb. íb. á 1. hæð, 103 fm fullfrág. að utan, tilb. u. trév. Sérinng. Suðurgarður. Verð 8,0 millj. Laus strax. URÐARHOLT - MOS. Mjög falleg 3ja herb. íb. 91 fm á 2. hæð. Parket. Stórar svalir. Laus strax. Mögul. áhv. 5,0 millj. Verð 7,5 miilj. % MARKAÐURINN ehf ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540 TIL SÖLU NÁTTÚRUPERLAN NESVÍK, KJALARNESI Sunnan Brautarholts við sjóinn liggur náttúruperlan Nesvík. Efst er landið umgirt hæðum og kletta- borgum. í aflíðandi halla fram að sjó eru holt og móar, ósnortið land þar sem fjölskrúðugur hópur varpfugla á friðland. Sjálf Nesvíkin er skjólsæl sandfjara afmörkuð klettum á báða bóga, ágætis höfn frá náttúrunnar hendi. Landið er 42 ha að stærð og hefur upp á að bjóða einstaka landkosti. Miklir möguleikar eru þar fyrir ýmiss konar starfsemi. Á landinu er fullbúið 216 fm félagsheimili með húsbúnaði sem getur rúmað 100-150 manns. Auk þess er fullbúið 42 fm sumarþús með svefnaöstöðu fyrir 6 manns. Hér er um aö ræöa stórkostlega útivistarparadís. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu. JJ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.