Morgunblaðið - 21.04.1996, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 21.04.1996, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. APRÍL 1996 37 Suðurhlíðar Kópavogs - einstök staðetning Til sölu efri hæðin á þessum einstaka útsýnisstað við Heiðar- hjalla 23. íbúðin er 122 fm og skiptist m.a. í 3 herb., stóra stofu, eldhús og bað. Góðar suðursvalir. Sérinngangur. íbúðinni fylgir ca 26 fm bílskúr. Til afhendingar strax tæplega tilb. u. tréverk. Verð 8,9 millj. Opið í dag Borgir ehf.,Ármúla1,Rvík, kl. 12-14. sími 588 2030. 1 Fróðengi 6 í þessu fallega húsi eru til sölu vandaðar 3ja og 4ra herb. íbúðir sem skilast tilbúnar til innréttinga eða full- búnar án gólfefna með vönduðum innr. Húsið skilast fullfrág. að utan þ.m.t. lóð. Verð íbúða: 3ja herb. 85 fm íbúð frá kr. 6,0 millj. 4ra herb. 110 fm íbúð frá kr. 7,6 millj. Nánari upplýsingar á skrifstofu. 3758. ÁSBYRGI, Suðurlandsbraut 54,108 Reykjavík, sími 568 2444, fax 568 2446. ^—s FASTEIGNASALA ^ 5510090 Grófarsmári 1-3 Gullfallegt 187 fm parhús með innb. bílsk. sem afh. fullfrág. aö utan með grófjafnaðri lóð en fokhelt að innan. Verö aöeins 8,9 millj. Mögul. að fá húsin lengra komin ef vill. Ásmundur stórsölumaður verður á staðnum í dag milli kl. 14-17. Fráb. staösetn. 6699. Bárugrandi 7. Á þessum vinsæla og spennandi staö vorum viö aö fá í sölu hörkuskemmtil. 87 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð ásamt stæði í bílg. Glæsil. íb. í alla staöi. Áhv. hagst. lán 4,8 millj. Verö 8,9 millj. Hildur veröur I opnu húsi í dag milli kl. 14 og 17. Barmahlíð 40. Vorum aö fá í sölu falleg og vel skipul. sérhæð á 1. hæö m. sér- inng. Tvennar svalir. Áhv. 3,8 millj. húsbr. Verð 8,5 millj. Sigurður og Anna bjóða ykkur velkomin í dag milli kl. 14 og 17. -HÓLL ný tækni - aukin þjónusta Kaplaskjólsvegur 5, 2. hæð Á þessum ról. staö seljum við 74 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð í traustu steinh. 2 góöar stofur og 2 herb. Skipti mögul. á stærri eign í vestur- bænum. Verð 6,9 millj. Sigurlaug og James taka á móti gestum í dag milli kl. 14 og 17. Dalhús 80 - einb. Glæsil. og fráb. vel staðsett 261 fm einb. með góðum bílsk. rétt við stórt óbyggt útvistar- og íþrótta- svæöi. Þetta er fráb. staöur til að ala upp börn, skólinn við höndina, svo ekki sé talað um skíðasvæðið. Makaskipti vel hugsanleg. Áhv. 11 millj. húsbr. Verð 18,5 millj. Bergný býður ykkur velkomin í dag milli kl. 14 og 17. 5019. Opið allar helgar EIGNAMIÐIIjNIN % * - Abyrg þjónusta í áratugi. Sími: 588 9090 Síðumúla 21 Kambasel. Glæsil. raðh. á tveimur I hæðum auk rishæðar. Bílskúr. Húsið er samtals 250 fm og skiptist þannig: 1. hæð: forstofa, snyrting, eldh., borðstofa, stofa og geymsia. 2. hæó: 5 herb., baö og þvottah. Ris: fjölskylduherb. Vandaðar innr. Mikið skáparými. Stórar svalir. Falleg og vönduð eign. V. 13,5 m. 6245 ---------------------------------------------- Logafold -186 fm hæð með 70 fm bílskúr. Til sölu í þessu glæsil. húsi 186 fm hæð. Hæðin skiptist m.a. i 5 svefnh., stórar vinkilstofur m. arni, stórt eldh. með mikilli massívri eikarinnr, gestasnyrtingu o.fl . Bílskúrinn er með tvennum innkeyrsludyrum, mikilli lofthæð (um 4,5 m), stálbita og krókum. Fallegur afgirtur garður með stórri timburverönd. Hagst. langtímalán. V. 14,9 m. 6254 Þorfinnsgata. Faileg 4ra herb. hæð í góðu husi ásamt 27 fm bílskúr. Nýtt parket á stofum og holi. Sérþvottah. i íbúð. Ahv. ca. 4,8 m. V. 7,3 m. 6238 4RA-6 HERB. Vesturberg - skipti. Vorum að fá í sölu 93 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð í fjölbýlish. Blokkin hefur verið viðgerð. Áhv. 4 m. húsbr. Skipti koma til greina á 2ja-3ja herb. íb. V. 6,9 m. 6257 Vesturgata 7 - fyrir eldri bor- gara. Glæsileg um 100 fm 4ra herb. íb. i þjónustukjarna fyrir eldri borgara. íb. er öll nýs- • tandsett. Fráb. útsýni. Getur losnað fljótlega. Áhv. byggsj. ca. 3,6 m. Skipti á minni eign koma vel til greina. V. 9,9 m. 6173 Hraunbær - gullfalleg. Emm með i 8ölu mjög fallega um 103 fm íb. á 3. hæð. Parket og góðar innr. Suðursv. Áhv. ca. 3,2 m. byggsj. Ath. verð á þessari gull- failegu íbúð er aöems 7,25 m. 4872 Valshólar. Vorum að fá í sölu fallega 5 herb. 113 fm íb. á 1. hæð í litlu fjölbýlish. Þvottah. í íbúð. Suöursv. Húsiö lítur mjög vel út að utan. V. 7,7 m. 6244 Spóahólar - laus. Mjög falieg og björt 4ra herb. íb. ásamt góðum innb. bílskúr. íb. er í litlu snyrtilegu fjölbýlish. Gott byggsj. lán áhv. V. 7,7 m. 3996 Flétturimi. Til sölu 110 fm ný fullbúin vönduð íb. á 1. hæð í 3ja hæða blokk. Stæði í opnu bílskýli fylgir. V. 8,7 m. 6252 Astún Kóp. Falleg 87 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð í góðu húsi sem er nýviðgert og málaö. Áhv. 4,6 m. Hagstæð lán. V. 7,8 m. 6132 Fífusel - gott verð. 100 fm 4ra herb. ib. á 2. hæð í skemmtilegri 3ja hæða blokk. Stæðt í bílag. Áhv. 2,5 m. hagst. lán. V. 6,5 m. 4661 Lundarbrekka - laus fljótl. Vorum að fá i sölu fallega 88 fm 3|a herb. íb. 4 3. hæð I fjðlbýlish. Sér Inng. af svölum. pvottah. á hæðinni. BloKkín hefur nýlega verið standsett. Áhv. 2,5 m. byggsj. V. 6,6 m. 6250 Mávahlíð - góð lán. Gullfalleg 3ja-4ra herb. 70 fm risíb. i fallegu steinh. fb. hefur verið gerð upp á smekklegan hátt. Parket. Góöar innr. Nýstandsett sameign bg lóð. Áhv. um 4 m. Skipti á stærri eign koma til greina. V. 6,9 m. 4801 Nesvegur - gullfalleg. Mjögtaiieg og björt um 78 fm íb. á jarðh./kj. í fallegu tvíbýlish. Parket. Nýtt baðh. og gott eldh. Suðurverönd. Áhv. 2,0 m. byggsj. V. 7,2 2957 Laufrimi - nýlegt. Mjög falleg og björt um 90 fm íb. á 2. hæð. Stórar vestursv. Parket. Gott geymsluris. Áhv. ca 4,5 m. V. 6,950 m.6092 Reynimelur. Vorum að fá I sölu skemmtilega 3ja herb. 82 fm íb. á 2. hæð í 7 íbúða húsi. Svalir. Rafmagn hefur verið endurný- jað. Húsið hefur verið viðgert. Fallegur garður. 6239 Bogahlíð. Björt og góð 4ra herb. íb. á 3. haeó (efstu) í fjölb. 3 svefnherb. Mjög gott útsýni. Skipti á 5 herb. íb. í grónu hverfi koma til greina. V. 6,9 m. 4053 Hrísrimi - í sérflokki. Vorum aö fá í sölu glæsil. um 90 fm íb. á 3. hæð. Glæsil. sérsmíðaðar innr. Maghony og Merbau parket. Suðursv. Sprautulakkaðar innr. og huröir. Áhv. ca. 5 m. húsbr. V. 7,9 m. 6139 Sporhamrar. Falleg og björt um 118 fm íb. á 1. hæð (genglð beint inn) ásamt 20 fm bíiskúr. íb. er ekki alveg fuil- búin. Áhv. ca. 5.3 m. byggsj. V. 9,5 m. 3831 Lyngmóar. Vorum aö fá í einkasölu glæsil. 4ra-5 herb. íb. á 1. hæð í þessu fallega fjölbýlish. Innb. bílskúr á jarðh. Parket og vand- aðar innr. Stórar suðursv. með útgangi á suðurlóð. Möguleiki að taka 2ja-3ja herb. íb. I Þingholtum/miðbæ uppí. V. 9,8 m. 6240 Krummahólar - fráb. útsýni. 6-7 herb. 131 fm „penthouseíb." með stórkost- legu útsýni og bílsk. Þrennar svalir. íb. er mikið standsett, m.a. nýjar innr., gólfefni, hreinlætistæki o.fl. 4-5 svefnh. 26 fm bílskúr. V. 9,9 m. 6212 Fífusel. 4ra herb. mjög falleg endaíb. á 2. hæö ásamt auka herb. í kj. Sér þvottah. Góðar innr. V. 7,5 m. 6217 3JA HERB. ’Xll Ofanleiti 15 - OPIÐ HUS. Mjög falteg og björt 80 fm íb. á jarðh. i litlu fjölbýli. Parket á stofu, holi, eldh. og herb. Glæsil. baðherb. Sérgaróur og gott að- gengi. Áhv. 3,3 m. hagst. lán. Opið hús í dag sunnudag milli kl. 14 og 17. (Hildigunnur á bjöliu). V. 8,3 m. 6041 Krummahólar - gott verð. Falleg 43 fm íb. á 6. hæð í góðu lyftuh. ásamt 23 fm stæði í bliag. Parfcet á stofu. hoii, eidh. og herb. Fráb. útsýni. Laus strax. V. aðeins 3,9 m. 6237 Drápuhlíð. Mjög falleg og björt um 87 fm íb. í kj. Parket og góðar innr. Allt sér. Sérinng. og hiti. Ahv. ca. 3,9 m. húsbr. V. 6,7 m. 6255 Hverfisgata Hf. - allt nýtt. Mjög falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð í traustu steinh. íb. hefur öll verið endurnýjuð frá grunni, m.a. gólfefni, gler, rafmagn, innr., klæðning o.fl. Mjög falleg íb. Laus strax. V. 5,3 m. 6256 Vindás. 3ja herb. glæsil. 85 fm íb. á 2. hæö (efstu) ásamt stæði í bílag. Parket og flísar. Suðursv. og fráb. útsýni. Laus strax. V. 7,3 m. 6242 Eskihlíð. Falleg 73,5 fm íb. á efstu hæð í góðu fjölbýli. Parket á holi, stofu og herb. Endurnýjað eldh. Lögn fyrir þvottavél. Áhv. byggsj. 3,5 m. V. 6,3 m. 4211 2JA HERB. :tOÍ Leirutangi. Falleg 2ja-3ja herb. 95 fm íb. (hluti m. lægri lofthæð) í fallegu parh. Sérinng. og sérgarður. Parket á stofu. Gott eldh. og bað. Áhv. 2,2 m. byggsj. V. 5,6 m. 6215 Freyjugata. Falleg og mikiö endurnýjuð einstaklingsíb. í risi. Húsið er nýl. klætt að utan. öll gólfefni, innr., gluggar, eldh. og bað hafa verið endurnýjuð. Áhv. 3,5 m. byggsj. Laus strax. V. 4,7 m. 6190 HÆÐIR EINBÝLI S RAÐHÚS Lyngás - Garðabæ Þessar tvær stóru og vönduðu byggingar, atvinnuhúsnæði, eru til sölu. Annað húsið, sem er fullbúið, er um 822 fm og lofthæð 5,5 m. (þó er milliloft í hluta hússins). Góðar innkeyrsludyr. Hitt húsið er um 1450 fm og fullbúið að utan. Eignirnar seljast saman eða í sitt hvoru lagi. Góð greiðslukjör í boði. HBHHMBBBRHHHMMHHnnHnMBHHHMHHHMHMnnHÍ Símatnni í dag, sunnud. kl. 12-14 Seiidið okkur fyrirspurnir á netfangið okkar eignaniidlim@itn. is og við sendiun upplýsingar til haka. Alfheimar. Glæsileg 6-7 herb. 153 fm efri sérhæð ásamt 30 fm bílskúr. Allt í toppstandi. .Fallegt útsýni. Skipti á minni eign koma til greina. V. 12,9 m. 6177 Berjarimi 9, 1. hæð - OPIÐ HUS. Vorum að fá í sölu glæsil. 92 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð nmeð sérinng. og stæði í bílag. Vandaðar innr. Parket. íb. er laus nú þegar |§ og verður til sýnis með húsgögnum í dag sun- g nudag milli kl. 1 og 4. V. 7,9 m. 6246 Fróðengi 8, 3.h.t.h. - OPIÐ HUS. Vönduö 4ra herb. 117 fm íb. á 3. hæð. || íb. afh. fullb. með vönduðum innr. en án gólf- É efna. Stórar svalir. Glæsil. útsýni. íb. verður til sýnis í dag sunnudag milli kl. 1 og 4. V. 8,9 m. 1 4366 Grenimelur. Falleg 113 fm neöri sérhæö sem skiptist í stofu og 3 góð herb. Nýtt baðh., eldh. o.fl. Áhv. ca. 5,0 m. V. 9,9 m. 6235 Hofgarðar. Glæsil. 166 fm steypt einb. á H einni hæð ásamt 40 fm tvöf. bílskúr. Húsið skipt- ist m.a. í stórar stofur m. mikilli lofthæð, 3-4 v svefnh., sólstofu o.fl. Falleg lóð m. sólverönd. V. 15,9 m. 6088 LÓð á Arnarnesi. 1680fmeignarlóð f:l fyrir einbýlishús á sunnanveröu Arnarnesi. V. 1,4 j m.4344 Seltjarnarnes. Fallegt einb. á tveimur ft hæðum (pöllum) um 240 fm. Stór innb. bílskúr. Arinstofa. Fallegt útsýni. V. 17,5 m. 6163 Fagrabrekka. Vorum að fá í sölu þetta ágæta einb. á einni haað sem er um 150 fm auk 42 fm bílskúrs. Nýtt Merbau parket á stofu, holi og herb. Góð flísal. arinstofa og garðskáli. V. 12,9 m. 6241 Miðhús. Mjög skemmtilegt og fallegt um 145 fm einb. á tveimur hæðum auk 32 fm bíl- skúrs. Parket og góðar innr. V. 14,9 m. 6231 BRÚIÐ BILIÐ MEÐ f f ri U UIVI Félag Fasteignasala
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.