Morgunblaðið - 21.04.1996, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 21.04.1996, Blaðsíða 46
46 SUNNUDAGUR 21. APRÍL 1996 MORGUNBLAÐIÐ Háskólabíó HASKOLABIO Sfeæt552 2140 HOLLY HUNTER ANNE ROBERT BANCROinUpOWNEY JR. Iiymuii: HOME FORTHEÝIOIIÖAYS VÆNTANLEG: VAMPIRA I BROOKLYN FRUMSYNING: NEÐANJARÐAR CANNES EILM FESTIVAL GULLPALMINN 1995 Ný íslensk stuttmynd eftir Sævar Guðmundsson, (Spurning um svar, Skotin í skónum og Negli þig næst.). Kostuleg gamanmynd sem gerist á ben- sínstöð þar sem fylgst er með lífi tveggja bensínafgreiðslumanna. Einnig verður sýnd heimildarmynd um gerð myndarinnar. Frábær tónlist. M.a.: „Gas" flutt af Fantasíu ásamt Stefáni Hilmarssyni. Aðalhlutverk: Kristján Kristjánsson, Oddur Bjarni Þorkelsson og Kiddi Bigfoot. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Verð kr. 400 Alveg makalaust sjónrænt dansiball sem hlaut Gullpáimann Cannes í fyrra. Leikstjórinn Emir Kusturica (Arizona Dream) tætir í sig með bleksvörtum, eldskörpum húmor stríðsvit- leysingja ailra landa í einni lofuðustu mynd síðari ára. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. DAUÐAMAÐUR NÁLGAST RICHARD DREYFUSS SKRÝTNIR DAGAR Sfldrainaðurinn James Cameron ; Raljili 1 icnnes, Angelu Rassett & JuItette'Lewis SUSAN SARANDON V; Ózkar0Mrðlaun, Æmamíkkonan Tilboð kr. 400 RiéffSfd DreyfusSBærÆldrei fgflnótu í stefkJ^göte- ‘’rigðarílcariffifkunífcl* Tilboð kr. 400 tN SEAN iNDON PENN I.O.O.F. 3 = 1774228 = M.R. □ HELGAFELL 5996042219 IVA/ Lokafundur I.O.O.F. 10 = 1764228= MR I.O.O.F. 19 = 1764228 = □ MÍMIR 5996042219 I' Lf. ATKV. Hörgshlíð 12 Bænastund í kvöld kl. 20.00. Opið hugleiðslukvöld kl. 20.30- (leidd hugleiðsla) í kvöld í Sjálfell- ingarsalnum, Nýbýlavegi 30, Kópav. (gengið inn Ðalbrekkumeg- in). Aðg. 350 kr. Allir velkomnir. 11 J wr> > li /i '13 [Hallveigarstig 1 • simi 561 4330 Dagsferð sunnud. 21. aprfl Kl. 10.30 Ný ferðaröð: Nytja ferð, 1. áfangi, kræklingar tíndi í Hvalfirði. Tilvalin fjölskylduferi með fróðleik og skemmtun. Verí 1.500/1.300 og frítt fyrir börn. Dagsferð sunnud. 28. apríl Kl. 10.30 landnámsleiðin L8 lokaáfangi, Bringur-Heiðarbær. Helgarferð 25.-28. aprfl Kl. 8.00 Fimmvörðuháls-Eyja fjallajökull—Mýrdalsjökull, skíða ferð. Helgarferð 26-28. april Kl. 20.00 Básar, sumri fagnað. Útivist. ; : VEGURINN V Krístið samfélag Smiðjuvegi 5, Kópavogi Morgunsamkoma kl. 11.00. Fjölskyldusamkoma Thomas Stankewicz talar. Skipt í deildir. Kvöldsamkoma kl. 20.00.. Benedikt Jóhannsson predikar. Lofgjörð og fyrirbænir. Allir hjartanlega velkomnir! Somhjólp Almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42 í dag kl, 16. Mikill söngur. Samhjálparkórinn tekur iagið. Barnagæsla. Sam- hjálparvinir gefa vitnisburði mánaðarins og vitna um reynslu sína og trú. Kaffi að lokinni sam- komu. Allir velkomnir. Samhálp. Hverfisgötu 105,1. hæð Ert þú guðrækinn eða trúræk- inn? Hilmar Kristinsson prédik- ar. Frelishetjurnar, krakkakirkja kl. 10 sunnudagsmorgun. Fimmtudagskvöld Kennslu- og bænastund. Vertu frjáls - kíktu í Frelsið. Velkomin í nýja húsnæðið okkar á 1. hæð, Hverfisgötu 105. Samkoma í Breiðholtskirkju í kvöid kl. 20. Sr. Magnús Björns- son prédikar. Lofgjörð og fyrir- bænir. Allir hjartanlega velkomnir. Grensásvegi 8 Samkoma og sunnudagaskóli í dag kl. 11.00. Ásmundur Magn- ússon prédikar. Allir velkomnir! Sjónvarpsútsending á Omega kl. 16.30. *Hjálpræðis- herinn ^ ^ Kirkjustræti 2 Kl. 11.00 Helgunarsamkoma. Kl. 20.00 Hjálpræðissamkoma. Ofursti Olav Lande Pedersen frá Noregi talar. Majoramir Turid og Knut Gamst stjórna. Allir hjartanlega velkomnir. Mánudag kl. 16.00 Heimilasam- band. Sveinbjörn Bjarnason tal- ar. Allar konur velkomnar. Austurvegur ehf Jákvæð uppbygging mannsins - Hinn kosturinn Skráning stendur yfir í síma- skrána/bókina „Jákvæð upp- bygging mannsins - Hinn kost- urinn". Þetta er skrá sem inni- heldur uppl. um alla þá er stuðla að uppbyggingu mannsins á já- kvæðan hátt og án kemískra efna. Þetta er skrá fyrir þá er bjóða upp á nudd - miðlun - heilun - yoga - reiki - verslun - spálestur - grasalækningar - huglækningar - og fyrir sjúkra- nuddara, -þjálfa og -liða - nál- astungur - sálfræðinga - seið- menn - andlegar miðstöðvar - jákvæð félagasamtök o.fl. í þessum anda. Þeir, sem áhuga hafa á að skrá sig/auglýsa eða telja sig rétt- komna í þessari bók eru beðnir að hafa samband við Rafn/Guð- rúnu í síma 565 2309. Skráningu lýkur 31. maí '96 og skráin kem- ur út 1. sept. ’96. \ v /7 KFUM V Aðalstöðvar KFUIVJog KFUK, Holtavegi 28 Samkoma í dag kl. 17.00. Gosp- elkórinn syngur. Til máls taka Þóra Þorsteinsdóttir, Helga Steinunn Hróbjartsdóttir og Ragnar Gunnarsson. Barna- stundir á sama tíma. Léttar veit- ingar til sölu að lokinni sam- komu. Komum saman og lofum Drottin og hlýðum á orð hans. Allir velkomnir. FERÐAFÉLAG % ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Sunnudagur 21. apríi Kl. 13.00 Minjaganga í Elliðaárdal Gengin verður annar hluti af 8 í nýrri raðgöngu Ferðafélagsins, Minjagöngunni. Mæting við fé- lagsheimili og skrifstofu F.I., Mörkinni 6 (austast við Suður- landsbrautina) og gengið um Sogamýri í Elliðaárdal í fylgd Bjarna Einarssonar fornleifa- fræðings sem sérstaklega hefur rannsakað minjar í borgarland- inu. Hann mun segja frá merkum minjum í Elliðaárdal frá tlmum Innréttinga Skúla Magnússonar. Gengið verður áfram að efri Ell- iðaárbrú og er rútuferð þaðan til baka um kl. 16.00. Þetta er fróðleg ferð fyrir alla aldurshópa. Verið með í öllum áföngunum. Þátttökuspjald gildir sem happ- drættismiði. Verð 300 kr., frítt f. börn 15 ára og yngri. Kl. 10.30 Skíðaganga í Bláfjöll- um. Fararstjóri: Páll Ólafsson. Brottför í ferðina er frá BSl, aust- anmegin og Mörkinni 6. Verð 1.200 kr. Ferðafélag íslands. Nýja postulakirkjan, Ármúla 23, 108 Reykjavík. Guðsþjónusta sunnudag kl. 10.30. Karlheinz Schumacher postuli þjónar. Verið hjartanlega velkomin í hús Drottins. KROSSINN Sunnudagur: Almenn samkoma kl. 16.30. Barnagæsla er meðan á samkomunni stendur. Þriðjudagur: Biblíulestur kl. 20.30. Föstudagur: Konunglegu her- sveitirnar kl. 18.00. Barnastarf fyrir 5-12 ára. Laugardagur: Unglingasam- koma kl. 20.30. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía Brauðsbrotning í dag kl. 11. Ræðumaöur Svanur Magnús- son. Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Lofgjörðarhópur Fifladelfiu leiðir söng. Barnagæsla fyrir börn undir grunnskólaaldri. Kaffiveit- ingar fyrir samkomugesti verða í neðri sal kirkjunnar eftir sam- komu. Láttu sjá þig, þú ert innilega velkominn! Dagskrá vikunnar framundan: Þriðjudagur: Samvera á vegum systrafélagsins kl. 20.30. Miövikudagur: Lofgjörð, bæn og biblíulestur kl. 20.00. Föstudagur: Krakkaklúbbur kl. 17.30, Skrefið kl. 19.00. Ungl- ingasamkoma kl. 20.30. Laugardagur: Tónleikar með Grace Vineyard lofgjörðarhópn- um frá Texas kl. 20.00. Pýramídinn - andleg miðstöð Þjálfunarnámskeið Bandaríski miðill- inn og geðlækn- irinn dr. Nicholas Demetry og brasilíski hug- læknirinn Mor- ena Costa verða með þjálfun- arnámskeið dag- ana 27. og 28. apríl • um svo- nefnd enneagr- am sem iðkað var af jesúítum á 16. öld og á ræt- ur að rekja til fornrar dulspeki- reglu múhameðstrúarmanna. Markmið námskeiðsins er þróun andlegs sveiganleika, sjálfs- þekking og sjálfsstyrking meðal þátttakenda. Allir sem hafa þeg- ar skráð sig og aðrir sem hafa áhuga á námskeiðinu hafi sam- band í síma 588 1415 og 588 2526 sem fyrst. Pýramídinn, Dugguvogi 2. Austurvegur ehf Námskeið í Reiki heilun Næsta námskeið í Reiki heilun I fer fram helgina 27. og 28. apríl milli kl. 10 og 17 báða dagana. Kennsla fer fram á Sjávar- götu 28, Bessastaðahreppi, 10 mín. akstur frá Reykjavík, í fal- legu umhverfi við sjóinn. Kennari er Rafn Sigurbjörnsson, viðurkenndur Reikimeistari inn- an Reikisamtaka Islands, The Reiki Association, The Reiki Outreach International. Upplýsingar og skráning fer fram i síma 565 2309.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.