Morgunblaðið - 21.04.1996, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 21.04.1996, Qupperneq 46
46 SUNNUDAGUR 21. APRÍL 1996 MORGUNBLAÐIÐ Háskólabíó HASKOLABIO Sfeæt552 2140 HOLLY HUNTER ANNE ROBERT BANCROinUpOWNEY JR. Iiymuii: HOME FORTHEÝIOIIÖAYS VÆNTANLEG: VAMPIRA I BROOKLYN FRUMSYNING: NEÐANJARÐAR CANNES EILM FESTIVAL GULLPALMINN 1995 Ný íslensk stuttmynd eftir Sævar Guðmundsson, (Spurning um svar, Skotin í skónum og Negli þig næst.). Kostuleg gamanmynd sem gerist á ben- sínstöð þar sem fylgst er með lífi tveggja bensínafgreiðslumanna. Einnig verður sýnd heimildarmynd um gerð myndarinnar. Frábær tónlist. M.a.: „Gas" flutt af Fantasíu ásamt Stefáni Hilmarssyni. Aðalhlutverk: Kristján Kristjánsson, Oddur Bjarni Þorkelsson og Kiddi Bigfoot. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Verð kr. 400 Alveg makalaust sjónrænt dansiball sem hlaut Gullpáimann Cannes í fyrra. Leikstjórinn Emir Kusturica (Arizona Dream) tætir í sig með bleksvörtum, eldskörpum húmor stríðsvit- leysingja ailra landa í einni lofuðustu mynd síðari ára. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. DAUÐAMAÐUR NÁLGAST RICHARD DREYFUSS SKRÝTNIR DAGAR Sfldrainaðurinn James Cameron ; Raljili 1 icnnes, Angelu Rassett & JuItette'Lewis SUSAN SARANDON V; Ózkar0Mrðlaun, Æmamíkkonan Tilboð kr. 400 RiéffSfd DreyfusSBærÆldrei fgflnótu í stefkJ^göte- ‘’rigðarílcariffifkunífcl* Tilboð kr. 400 tN SEAN iNDON PENN I.O.O.F. 3 = 1774228 = M.R. □ HELGAFELL 5996042219 IVA/ Lokafundur I.O.O.F. 10 = 1764228= MR I.O.O.F. 19 = 1764228 = □ MÍMIR 5996042219 I' Lf. ATKV. Hörgshlíð 12 Bænastund í kvöld kl. 20.00. Opið hugleiðslukvöld kl. 20.30- (leidd hugleiðsla) í kvöld í Sjálfell- ingarsalnum, Nýbýlavegi 30, Kópav. (gengið inn Ðalbrekkumeg- in). Aðg. 350 kr. Allir velkomnir. 11 J wr> > li /i '13 [Hallveigarstig 1 • simi 561 4330 Dagsferð sunnud. 21. aprfl Kl. 10.30 Ný ferðaröð: Nytja ferð, 1. áfangi, kræklingar tíndi í Hvalfirði. Tilvalin fjölskylduferi með fróðleik og skemmtun. Verí 1.500/1.300 og frítt fyrir börn. Dagsferð sunnud. 28. apríl Kl. 10.30 landnámsleiðin L8 lokaáfangi, Bringur-Heiðarbær. Helgarferð 25.-28. aprfl Kl. 8.00 Fimmvörðuháls-Eyja fjallajökull—Mýrdalsjökull, skíða ferð. Helgarferð 26-28. april Kl. 20.00 Básar, sumri fagnað. Útivist. ; : VEGURINN V Krístið samfélag Smiðjuvegi 5, Kópavogi Morgunsamkoma kl. 11.00. Fjölskyldusamkoma Thomas Stankewicz talar. Skipt í deildir. Kvöldsamkoma kl. 20.00.. Benedikt Jóhannsson predikar. Lofgjörð og fyrirbænir. Allir hjartanlega velkomnir! Somhjólp Almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42 í dag kl, 16. Mikill söngur. Samhjálparkórinn tekur iagið. Barnagæsla. Sam- hjálparvinir gefa vitnisburði mánaðarins og vitna um reynslu sína og trú. Kaffi að lokinni sam- komu. Allir velkomnir. Samhálp. Hverfisgötu 105,1. hæð Ert þú guðrækinn eða trúræk- inn? Hilmar Kristinsson prédik- ar. Frelishetjurnar, krakkakirkja kl. 10 sunnudagsmorgun. Fimmtudagskvöld Kennslu- og bænastund. Vertu frjáls - kíktu í Frelsið. Velkomin í nýja húsnæðið okkar á 1. hæð, Hverfisgötu 105. Samkoma í Breiðholtskirkju í kvöid kl. 20. Sr. Magnús Björns- son prédikar. Lofgjörð og fyrir- bænir. Allir hjartanlega velkomnir. Grensásvegi 8 Samkoma og sunnudagaskóli í dag kl. 11.00. Ásmundur Magn- ússon prédikar. Allir velkomnir! Sjónvarpsútsending á Omega kl. 16.30. *Hjálpræðis- herinn ^ ^ Kirkjustræti 2 Kl. 11.00 Helgunarsamkoma. Kl. 20.00 Hjálpræðissamkoma. Ofursti Olav Lande Pedersen frá Noregi talar. Majoramir Turid og Knut Gamst stjórna. Allir hjartanlega velkomnir. Mánudag kl. 16.00 Heimilasam- band. Sveinbjörn Bjarnason tal- ar. Allar konur velkomnar. Austurvegur ehf Jákvæð uppbygging mannsins - Hinn kosturinn Skráning stendur yfir í síma- skrána/bókina „Jákvæð upp- bygging mannsins - Hinn kost- urinn". Þetta er skrá sem inni- heldur uppl. um alla þá er stuðla að uppbyggingu mannsins á já- kvæðan hátt og án kemískra efna. Þetta er skrá fyrir þá er bjóða upp á nudd - miðlun - heilun - yoga - reiki - verslun - spálestur - grasalækningar - huglækningar - og fyrir sjúkra- nuddara, -þjálfa og -liða - nál- astungur - sálfræðinga - seið- menn - andlegar miðstöðvar - jákvæð félagasamtök o.fl. í þessum anda. Þeir, sem áhuga hafa á að skrá sig/auglýsa eða telja sig rétt- komna í þessari bók eru beðnir að hafa samband við Rafn/Guð- rúnu í síma 565 2309. Skráningu lýkur 31. maí '96 og skráin kem- ur út 1. sept. ’96. \ v /7 KFUM V Aðalstöðvar KFUIVJog KFUK, Holtavegi 28 Samkoma í dag kl. 17.00. Gosp- elkórinn syngur. Til máls taka Þóra Þorsteinsdóttir, Helga Steinunn Hróbjartsdóttir og Ragnar Gunnarsson. Barna- stundir á sama tíma. Léttar veit- ingar til sölu að lokinni sam- komu. Komum saman og lofum Drottin og hlýðum á orð hans. Allir velkomnir. FERÐAFÉLAG % ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Sunnudagur 21. apríi Kl. 13.00 Minjaganga í Elliðaárdal Gengin verður annar hluti af 8 í nýrri raðgöngu Ferðafélagsins, Minjagöngunni. Mæting við fé- lagsheimili og skrifstofu F.I., Mörkinni 6 (austast við Suður- landsbrautina) og gengið um Sogamýri í Elliðaárdal í fylgd Bjarna Einarssonar fornleifa- fræðings sem sérstaklega hefur rannsakað minjar í borgarland- inu. Hann mun segja frá merkum minjum í Elliðaárdal frá tlmum Innréttinga Skúla Magnússonar. Gengið verður áfram að efri Ell- iðaárbrú og er rútuferð þaðan til baka um kl. 16.00. Þetta er fróðleg ferð fyrir alla aldurshópa. Verið með í öllum áföngunum. Þátttökuspjald gildir sem happ- drættismiði. Verð 300 kr., frítt f. börn 15 ára og yngri. Kl. 10.30 Skíðaganga í Bláfjöll- um. Fararstjóri: Páll Ólafsson. Brottför í ferðina er frá BSl, aust- anmegin og Mörkinni 6. Verð 1.200 kr. Ferðafélag íslands. Nýja postulakirkjan, Ármúla 23, 108 Reykjavík. Guðsþjónusta sunnudag kl. 10.30. Karlheinz Schumacher postuli þjónar. Verið hjartanlega velkomin í hús Drottins. KROSSINN Sunnudagur: Almenn samkoma kl. 16.30. Barnagæsla er meðan á samkomunni stendur. Þriðjudagur: Biblíulestur kl. 20.30. Föstudagur: Konunglegu her- sveitirnar kl. 18.00. Barnastarf fyrir 5-12 ára. Laugardagur: Unglingasam- koma kl. 20.30. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía Brauðsbrotning í dag kl. 11. Ræðumaöur Svanur Magnús- son. Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Lofgjörðarhópur Fifladelfiu leiðir söng. Barnagæsla fyrir börn undir grunnskólaaldri. Kaffiveit- ingar fyrir samkomugesti verða í neðri sal kirkjunnar eftir sam- komu. Láttu sjá þig, þú ert innilega velkominn! Dagskrá vikunnar framundan: Þriðjudagur: Samvera á vegum systrafélagsins kl. 20.30. Miövikudagur: Lofgjörð, bæn og biblíulestur kl. 20.00. Föstudagur: Krakkaklúbbur kl. 17.30, Skrefið kl. 19.00. Ungl- ingasamkoma kl. 20.30. Laugardagur: Tónleikar með Grace Vineyard lofgjörðarhópn- um frá Texas kl. 20.00. Pýramídinn - andleg miðstöð Þjálfunarnámskeið Bandaríski miðill- inn og geðlækn- irinn dr. Nicholas Demetry og brasilíski hug- læknirinn Mor- ena Costa verða með þjálfun- arnámskeið dag- ana 27. og 28. apríl • um svo- nefnd enneagr- am sem iðkað var af jesúítum á 16. öld og á ræt- ur að rekja til fornrar dulspeki- reglu múhameðstrúarmanna. Markmið námskeiðsins er þróun andlegs sveiganleika, sjálfs- þekking og sjálfsstyrking meðal þátttakenda. Allir sem hafa þeg- ar skráð sig og aðrir sem hafa áhuga á námskeiðinu hafi sam- band í síma 588 1415 og 588 2526 sem fyrst. Pýramídinn, Dugguvogi 2. Austurvegur ehf Námskeið í Reiki heilun Næsta námskeið í Reiki heilun I fer fram helgina 27. og 28. apríl milli kl. 10 og 17 báða dagana. Kennsla fer fram á Sjávar- götu 28, Bessastaðahreppi, 10 mín. akstur frá Reykjavík, í fal- legu umhverfi við sjóinn. Kennari er Rafn Sigurbjörnsson, viðurkenndur Reikimeistari inn- an Reikisamtaka Islands, The Reiki Association, The Reiki Outreach International. Upplýsingar og skráning fer fram i síma 565 2309.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.