Morgunblaðið - 28.04.1996, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 28.04.1996, Blaðsíða 38
38 SUNNUDAGUR 28. APRÍL 1996 MORGUNBLAÐIÐ ÞJONUSTA Hugvekja „Yegurinn, sannleik urinn og lífið“ „ÉG ER vegurinn, sannleik- urinn og lífið. Enginn kemur til föðurins, nema fyrir mig. Ef þér hafið þekkt mig, mun- uð þér þekkja föður minn.“ (Jóh. 14:6-7.) „Hvert fer þú?“ Þetta er sígild spurning heim- spekinnar. Hún kemur beint fram- an að fólki, hvar sem það er statt á lífsleiðinni og krefur það til íhugunar um það hvert ferðinni sé heitið. Spumingin leitar svara við því, hvort hver og ein mann- eskja geri sér grein fyrir ætlan sinni og hafi eitthvert takmark ferðar. „Ég á mér draum,“ - með þeim upphafsorðum lýsti Marteinn Lút- her King hugsjón sinni. Ég á mér draum, um það... Hvernig mundir þú ljúka þessari setningu fyrir líf þitt og samfélag? Hvernig sérð þúvegferð þína? í hinni ævafornu líkingu um aldingarðinn Eden, er dregin upp mynd af frumsporunum á vegferð mannkynsins. Þar hafði mann- fólkið nóg fyrir sig. Það þurfti ekki að vinna sig út úr neinum vanda. En mannkynið vann sig út úr garðinum, frá hinu áhyggju- lausa lífi. Það tók að bera á deil- um, sundurþykkni og vígaferlum. Manneskjan, sköpuð í Guðsmynd, skapaði sér nýjan heim, sjáif. Maðurinn tók völdin í sínar hend- ur og það varð sem síst skyldi. í gömlu sköpunarsögunum er brugðið ljósi á það, að í manneskj- unni sjálfri er bresturinn. Ytri aðstæður hafa ekki ailt að segja um velferð og vegferð hennar. Reynslan sýnir einnig að þegar þjóð er orðin vel sett og stönug, þá fer hún að seilast til valda utan eigin landamæra. Mann- kynssagan geymir heimildir um ásælni, ofbeldi og kúgun ríkja á löndum og þjóðum sem mega sín. Þetta sama má stundum sjá í leikj- um barna og í samskiptum full- orðinna. Þannig er veruleikinn á stundum. Vandinn er í manneskj- unni sjálfri. Hvernig höndlar hún vegferð sína? Jesús Kristur á svar við því. Guð gekk sjálfur inn í mannleg kjör í Jesú Kristi til þess að frelsa mannkynið frá sjálfu sér, frá því að ráða eitt sinn ferð. „Ég er vegurinn, sannleikurinn og lífið segir hann. Hvernig má það vera? Hvernig höfum við sam- band og samfélag við Guð? „Það er löng leið frá Islandi til Himna- ríkis,“ sagði í Gullna hliðinu. Ein- hvers konar vegferð hlýtur það að vera. Jesús svarar með því að segja að það sé vegur til Guðs. Hann sjálfur er sá vegur. Hann kom sjálfur að fyrra bragði og lagði með lífi sínu, krossdauða og upprisu þennan veg milli okkar og Guðs. Hann segir líka að sann- leikurinn sé ekki fræðigrein eða kennisetning heldur persóna. Jes- ús Kristur sjálfur. Hann er sann- leikurinn um Guð. Hann segir jafnframt: „Ég er lífið“. Hann er ekki aðeins það líf, sem kemur er þessu lýkur, heldur líka núna. Hann er lífið hér og nú. Sálin rís upp til nýs lífs. Þess lífs sem við lifum hvert með öðru og hvert fyrir annað. Það er að lifa sam- kvæmt veginum, sannleikanum og lífinu Jesú Kristi. „Hvað vill þessi Drottinn með vegferð mína?“ er samt spurt! Hann vill sýna þér hug Guðs til þín, er svarið. Sá hugur er kær- leikur. Sá kærleikur, er lætur sér annt um alla menn. Það er kær- leikur, sem reisir niðurbeygða og gefur nýjar vonir. Þar sem Kristur er, þar er Guð sjálfur. Hann er ekki fjarlægur, ætlar okkur ekki að leita sín, leita leiða til að finna réttu vegferð lífsins. Hann er kominn til þín og segir: „Fylg þú mér! Fylg þú mér veginn fram og þú ert vegarins, sannleikans og lífsins megin. Þú átt lífíð. Lífið^ sem þú aldrei að eilífu glatar. A þessari vegferð geta hugsjónir okkar og draumar um farsælt líf orðið að veruleika. „Ég á mér draum“ um að... Ég get aðeins lokið setningunni fyrir mitt leyti. Eg á mér draum um að vegurinn, sannleikurinn og lífið í Jesú Kristi nái til allra manna. Að kirkja Krists styrkist og eflisttil blessun- ar öllu fólki. Innan hennar eiga allir að rúmast í þeim kærleika sem breiðir yfir allt, vonar allt og umber allt. Ég á mér þann draum að vitund fólks um trúarsamfélag og kirkju skýrist. Þörfin verði ljós- ari til að snúa bökum saman til uppbyggingar og vitundar um allt sem betur má fara og kristinni kirkju viðkemur. Frammi fyrir Guði erum við öll sömu megin, þar þiggjum við blessun og berum framm þakkir okkar og bænir. Hann er vegurinn, sannleikur- inn, lífið og kærleikurinn sem aldrei fellur úr gildi. Jóna Kristín Þorvaldsdóttir, sóknarprestur, Grindavík. APÓTEK KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna í Reykjavík dagana 26. apríl til 2. maí, að báðum dögum meðtöldum, er í Laugavegs Apó- teki, Laugavegi 16 Auk þess er Holts Apótek, Glæsibæ opið til kl. 22 þessa sömu daga. BORGARAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-22, laug- ardaga kl. 10-14. IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opiðvirka daga kl. 9-19. APÓTEKIÐ LYFJA: Opið alla daga kl. 9-22. NESAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laugard. kl. 10-12._________________________ GRAFARVOGS APÓTEK: Opið virkadaga kl. 9-19. Laugardaga kl. 10-14. APÓTEK KÓPAVOGStOpiflvirkadagakl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14. GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 555-1328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14. GRAFARVOGUR: Heilsugæslustöð: Vaktþjónusta lækna alla virka daga kl. 17-19. HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek er opið v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-16. Apótek Norðurbaej- ar er opið v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14. Sunnud., helgid. og alm. fríd. kl. 10-14 til skiptis við Hafnar- fíarðarapótek. Uppl. um vaktþjónustu í s. 565-5550. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 555-1328. MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. KEFLAVÍK: Apótckið er opið kl. 9-19 virka daga Laugard., helgid., og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4220500. SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt í símsvara 98-1300 eftir kl. 17. AKRANES: Uppl. um læknavakt 432358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18. Laugardaga 10-13. Sunnudaga og helgidaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. AKUREYRI: Uppl. um læknaogapótek 462-2444 og 462-3718.____________________________ LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og sunnud., kl. 19-22. Upplýsingar í síma 563-1010. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráða- móttaka í Fossvogi er opin allan sólar+iringinn fyrir bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða 525-1700 beinn sími.____________________ BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blðð- gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fímmtud. kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Sími 560-2020. LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Allan sólarhringinn, laugard. og helgid. Nánari uppl. í s. 552-1230. TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 568-1041. Nýtt neyðarnúmer fyrlr_________________ allt landlð- 112. BRÁÐAMÓTTAKA íýrirþá semekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga. Sími 525-1700 eða 525-1000 um skiptiborð. NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin all- an sólarhringinn, s. 525-1710 eða um skiptiborð s. 525-1000.______________________________ EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐ'eropin-alIansól- arhringinn. Sími 525-1111 eða 525-1000. ÁFALL AH JÁLP. Tekið er á móti beiðnum allan sólar- hringinn. Sími 525-1710 eða 525-1000 um skiptiborð. UPPLÝSINGAR QG RÁÐOJÖF AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, kl. 17-20 daglega. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353. AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu. Opið þriðjud.-fóstud. kl. 13-16. S. 551-9282. ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir uppl. á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin sty^a smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mót- efnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar- lausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9- 11, á rannsóknarstofu Sjúkrahúss Reykjavíkur í Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 v.d. á heilsugæslustöðvum og hjá heimilis- læknum._____________________________ ALNÆMISSAMTÖKIN. Símatími og ráðgjöf kl. 13-17 alla v.d. nema miðvikudaga í síma 552-8586. ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími hjá þjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju- daga 9-10.__________________________ ÁFENGIS- og FÍKNIEFNAMEÐFERÐA- STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21. Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vímuefnaneytend- urogaðstandenduralla v.d. kl. 9-16. Sími 560-2890. BARNAMÁL. Áhugafélag um brjóstagjöf. Opið hús 1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um hjálpar- mæður í síma 564-4650. BARNAHEILL. Foreldralína mánudaga og miðviku- daga kl. 17-19. Grænt númer 800-6677. 7 DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. Sími 23044. Lögfræðiráðgjöf Dýravemdunar- félagsins er f síma 552-3044. E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfslyálparhópar fyrir fólk með tilfmningaleg vandamál. 12 spora fundir í safnaðarheimili Háteigskirkju, (gengið inn norðan- megin) mánudaga kl. 20-21.__________ FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista, pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir: Templara- höllin, þriQjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19,2. hæð, áfimmtud. kl. 20-21.30. Bú- staðakirlqa sunnud. kl. 1J —13. Á Akureyri fundir mánud. kl. 20.80-21.30 að Strandgötu 21,2. hæð, AA-hús. Á Húsavík fundir^mánud. kl. 22 f Kirkjubæ. FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga, Hlíðabær, Flókagötu 53, Reykjavík. Uppl. í sfm- svara 556-2838. ______ FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, Tjamar- götu 10D. Skrifstofa opin mánud., miðv., og fimmtud. kl. 10*16, þriðjud. 10-20 og föstud. kl. 10- 14. Sfmi 551-1822 og bréfsími 562-8270. FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofa opin fimmtudaga kl. 16-18. Símsvari 561-8161._______ FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. þjónustuskrif- stofaSnorrabraut 29 opinkl. 11-14 v.d.nemamád. FÉLAGID ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis- götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er- lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og föstud. kl. 10-12. Tfmapantanir eftir þörfum. LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Lind- argötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl. 13-17. Sfmi 552-0218. _________________ GIGTARFÉLAG fSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð. Samtök um veQagigt og síþreytu. Símatími fímmtudaga kl. 17-19 í s. 553-0760. Gönguhóp- ur, uppl.sfmi er á sfmamarkaði s. 904- j 999-1 -8-8. KRÝSUVlKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b. Þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við- töl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. ósk- um. Samtök fólks um þróun langtímameðferðar og baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýsingar veitt- ar í síma 562-3550. Fax 562-3509. KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561- 1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun. KVENNARÁÐGJÖFIN. Ífmi 552^ 1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf. LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s. 562- 5744 og 552-5744._______________ LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til föstu- daga frá kl. 8.30-15. Sími 551-4570. LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hvcrf- isgötu 8-10. Símar 552-3266 og 561-3266. MIÐSTÖÐ FÓLKS 1 ATVINNÚLEIT - Smiðj- an, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Sími 552- 8271. Uppl., ráðgjöf, Qölbreytt vinnuaðstaða og námskeið. MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123 Reykjavík. Símatími mánudaga kl. 18-20 í síma 587- 5055.___________________________ MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b. Skrifstofa opin þriíjudaga og fímmtudaga kl. 14-18. Símsvari allan sólarhringinn s. 562-2004. MS-FÉLAG ÍSLANDS, Siéttuvegi 5, Reykjavfk. Skrifstofa/minningarkort/sími/myndriti 658-8620. Dagvist/forstöðumaður/sjúkraþjálfun s. 568-8630. Framkvæmdastj. s. 568-8680, mynd- riti 568-8688.__________________________ MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR, Njálsgötu 3, sími: 551-4349. Sknfstofan opin þriðju- og föstudaga milli kl. 14-16. Lögfræðing- ur á mánud. kl. 10-12. Fataúthlutun og móttaka á Sólvallagötu 48, miðv.d. kl. 16-18.__ NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4, Landssamtök þcirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bamsburð. Uppl. í síma 568-0790. NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra barna. Upplýsingar og ráðgjöf, P.O. Box 830, 121, Reykjavík, sími 562-5744.__________ NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð. Símatími þriðjudaga kl. 18-20 s. 562-4844. OA-S AMTÖKIN símsvari 552-5533 fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að stríða. Byijendafúndir fyrsta fimmtud. hvers mánaðar í Hátúni 10A kl. 20. Almennir fundir mánud. kl. 21 í Templarahöll- inni v/Eiríksgötu, á fimmtud. kl. 21 í Hátúni 10A, laugard. kl. 11.30 í Kristskirkju og á mánud. kl. 20.30 f tumherbergi Landakirkju Vestmannaeyj- um. Sporafundirlaugard.kl. 11 iTemplarahöllinni. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði- aðstoð á hveiju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 í síma 551-1012._________ ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA ! Reylcjavík, Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sími 551-2617. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykja- víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini._____________________ FARKINSONSAMTÖKIN á íslandi, Austur- straeti 18. Sfmi: 552-4440 k). 9-17.____ RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat- hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 511-5151. Grænt númer 800-5151. SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstími fyrir konur sem fengið hafa bijóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-17 í Skógarhlíð 8, s. 562-1414. SAMTÖKIN ’78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8539 mánud. og fímmtud. kl. 20-23. SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Knarrarvogí 4. Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl. 17-19. Sfmi 581-1537.________________ SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 19. SILFURLÍNAN. Sima- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 í s. 561-6262. STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878, Bréfsími: 562-6857. Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. STÓRSTÚKA ÍSLANDS rekur æskulýðsstarf- semi, tekur þátt f bindindismótum og gefur út bama- og unglingablaðið Æskuna. Skrifstofan er opin kl. 13-17. Sfmi 551-7594.__________ STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS- SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687,128 Rv(k. Sím-' svari allan sólarhringinn. Sími 588-7555 og 588 7559. Myndriti: 588 7272.____________ STYRKUR, Samtök krabbameinssjúklinga og að- standenda þeirra. Sfmatími á fimmtudögum kl. 16.30-18.30 í síma 562-1990. Krabbameinsráðg- jöf, grænt númer 800-4040. TINDAR, DAGDEILD, Hverfisgötu 4a, Reykja- vík, sími 552-8600. Opið kl. 9-16 virka daga. Fyr- ir ungiinga sem eru í vandræðum vegna áfengis og annarra vímuefna. Ráðgjöf og stuðningshópar fyr- ir foreldra. Skólastarf.________________ TOURETTE-SAMTÖKIN. Uppl. I s. 651-4890, 588- 8581, 462-5624._________________ TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 511-5151, grænt nr: 800-5151. UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum bömum, Suðurlandsbraut 6, 7. hæðr Reykjavík. Sfmi 553- 2288. Myndbréf: 553-2050._______ MEÐFERÐARSTÖÐ RÍKISINS FYRIR UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl- inga og foreldra þeirra, s. 552-8055/553-1700. UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA Bankastr. 2, er opin mánud.-föstud. frá kl. 9-17, laugard. kl. 10-14. Lokað sunnudaga. Á sama stað er hægt að skipta gjaldeyri alla daga vikunnar frá kl. 9-17.30. Sfmi 562-3Q45, bréfsími 562-3057. V.A.-VINNUFÍKLAR. Fundir I Tjamargötu 20 á miðvikudögum kl. 21.30. VfMULAUS ÆSKA, foreldraaamtök, Grensás- vegi 16-4. 581-1817, fax 581-1819,.veitir foreldr- um og foreldrafél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. Foreldra- síminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn. VÍMULAUSAR KONUR, fundir í Langholts- kirkju áfimmtud. kl. 20-21. Sími ogfax: 588-7010. VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 oggrænt nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvem til að tala við. Svarað kl. 20-23. SJÚKRAHÚS HEIMSÓKNARTÍMAR BARNASPÍTALI HRINGSINS: K1. 15-16 og 19-20 alia daga. Foreldrar eftir samkomulagi- GEDDEILD VIFILSTAÐADEILD: Eftir sam- komulagi við deildarstjóra. GRENSÁSDEILD: Mánud.-fóstud. kl. 16-19.30, laugard. ogsunnud. kl. 14-19.30. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17. HEILSUVERNDARSTÓÐIN: Heimsóknartfmi fijáls alla daga. HVlTABANDIÐ, HJÚKRUN ARDEILD OG SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsóknar- tími fijáls alla daga. KLEPPSSPÍTALI: EfUr samkomulagi. KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 15-16 og 19-20._________________ SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR, Fossvogi: Alla daga kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldr- unardeildir, fijáls heimsóknartími eftir samkomulagi. SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð- ur 19.30-20.30).___________________ LANDSPfTALlNN:aIladagakl. 15-16ogkl. 19-20. SUNNUHLÍÐ þjúkrunariieimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. ST. JÓSEFSSPÍTALIHAFN.: Alladaga kl. 15-16 og 19-19.30._____________________ SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknir bama takmarkaðar við systk- ini bams. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19—20.30. VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Ki. 15-16 ogkl. 19-20. ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi.____ SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóloiartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Á stórhátfðum kl. 14-21. Sfmanr. sjúkrahúss- ins og Heilsugæslustöövar Suðumesja er 422-0500. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og lyúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð- stofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209. BILftNAVAKT___________________________ VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfí vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavogur: Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita HafnarQarðar bilanavakt 565-2936 SÖFN ÁRBÆJARSAFN: Á vetrum er opið eftir samkomu- lagi. Skrifstofan er opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar í síma 577-1111. ÁSMUNDARSAFN i SIGTÚNI: Opióalladagafrá 1. júní-1. okt. kl. 10-16. Vetrartfmi frá kl. 13-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal- safn, Þingholtsstræti 29a, s. 652-7156. BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI3-5, s. 557-9122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 553-6270. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Of- angreind söfn eru opin sem hér segir mánud.-fíd. kl. 9-21, föstud- kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR.s. 552-7029. Opinn mánud.-laugard. kl. 13-19. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Op- ið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, S. 587-3320. Opið mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fímmtud. kl. 16-21, föstud. kl. 10-15. BÓKABÍLAR, s. 36270. Vjðkomustaðir vf0svegar um borgina. BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. - föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfír vetr^r- mánuðina kl. 10-16._________________ BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-6: Mánud.-fímmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard. kl. 13-17. Lesstofan opin mánud.-fid. kl. 13- 19, föstud. kl. 13-17, laugard. kl. 13-17. BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyr- arbakka: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14- 17 ogeftir samkomulagi. Uppl. ís. 483-1504. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: sfmi 565-5420/555-4700, Bréfsími 565-5438. Sívertsen-hús opið alla daga nema mánudaga kl. 13-17. Siggubær opinn efíir samkomulagi við safnverði. BYGGÐASAFNIÐ f GÖRDUM, AKRANESI: Opiðkl. 13.30-16.30 virkadaga.Simi 431-11265. FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Op- ið föstud.-sunnud. frá kl. 13-17 og á öðrum tím- um eftir samkomulagi. HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafn- argarðaropina.v.d. nemaþriðjudagafrákl. 12-18. KJARVALSSTAÐIR: Opjð daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - Háskóla- bókasafn: Opið alla virka daga kl. 9-19. Laugar- daga kl. 10-17. Handritadeild verður lokuð á laug- ardögum. Sfmi 563-5600, bréfsfmi 563-5615. LISTASAFN ÁRNESINGA og Dýrasafnið, Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir sam- komulagi. Upplýsingar í síma 482-2703. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið opiðlaugardagaogsunnudagakl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Opið kl. 12- 18 a.v.d. nema mánud., kaffistofan opin. LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐAR- SAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Safnið opið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Tekið á móti hópum ut- an opnunartímans e.samkl. Sími 553-2906. MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA- VÍKUR v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið sunnud. 14-16.______________________________________ MYNTSAFN SÉÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA- SAFNS, Einholti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðrum tíma eftir samkomulagi. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13- 18. S. 554-0630._____________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNID, sýningarsalir Hverfísgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. oglaugard. kl. 13.30-16._____ NESSTOFUSAFN: Frá 15. september til 14. maí 1996 verður enginn tiltekinn opnunartfmi en safn- ið opið samkvæmt umtali. Skrifstofus.: 561-1016. NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14- 17. Sýningarsalir. 14—19 alla daga. PÓST- OG SfMAMINJASAFNIÐ: Austurgotu 11, Hafnarfirði. Opiðþriðjud. ogsunnud. kl. 15-18. Sími 555-4321. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða- stræti 74: Úr hugarheihii. Skólasýning á mynd- um tengdum þjóðsögum og ævintýrum eftir Ás- grfm Jónsson, Guðmund Thorsteinsson, Jóhannes S. Kjarval og Jón Stefánsson. Opin Iaugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16 til 19. maí. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Hand- ritasýning f Árnagarði v/Suðurgötu er lokuð frá 1. sept. til 1. júní. Þó er tekið á móti hópum ef pantað er með dags fyrirvara f s, 525-4010. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfírði, er opið laugard. og sunnud. kl. 13-17 oge.samkl. S: 565-4242, bréfs. 565-4251. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677. SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hóp- ar skv. samkl. Uppl. f s: 483-1165, 483-1443. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið þriðjudaga, fímmtu- daga, laugardaga og sunnudaga kl. 12-17._ AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI:Mánud.- föstud. kl. 13-19. LISTASAFNID A AKUREYRI: Opið ulla daga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið sunnu- dagafrá 16. septembertil 31. maí. Sími 462-4162, bréfsími 461-2562. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið á sunnudögum kl. 13-16. Hópar geta skoðað eftir samkomulagi. Sími 462-2983. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 551-0000. Akureyri s. 462-1840. SUNDSTAÐIR SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er op- in frá kl. 7-22 a.v.d. ogum helgar frá 8-20. Lokað fyr- ir gesti vegna skólasunds kl. 9-16.20. Opið í böð og heita potta alla daga nema ef sundmót eru. Vesturbæ- jarlaug, Laugardalslaug og Breiðholtslaug eru opn- ar a.v.d. frá kl. 7-22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjar- laug er opin a.v.d. frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-18. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun._ GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudaga til föstu- daga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-17. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mánud.- föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sund- höll HafnarQarðan Mánud.-föstud. 7-21. Laugard. 8- 12. Sunnud. 9-12. SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opið mád.-fóst kl. 9- 20.30, laugard. ogsunnud. kl. 10-17.30. V ARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið mánud.- fíd. kl. 6.30-8 og kl. 16-21.45, föstud. kl. 6.30-8 og kl. 16-20.45, laugard. kl. 8-18 og sunnud. kl. 8-17. SUNDLAUGIN Í GRINDAVÍK: Opið alla virka dagakl. 7-21 ogki. 11-15 umhclgar. Simi 426-7555. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud,- föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16. SUNDLAUGIN í GARÐI:Opinmán.ogþrið.kl.7-9 og kl. 16-21, miðvd. fimmtud. og föstud. kl. 7-9 og kl. 13.15-21. Laugd. og sunnud. kl. 9-17. S: 422-7300.___________________________ SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-20. Laugard. og sunnud. kl. 8-16. Sími 461-2532. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.- föst 7-20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30. JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mánud.-föstud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl. 9-18. Simi 431-2643.__________________ BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. ki. 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARDURINN. Húsadýragarðurinn er opinn virka daga kl. 13-17 nema lokað miðvikudaga. Opið um helgar kl. 10-18. Veitingahús opið á sama tíma. Útivistarsvæði Fjöl- skyldugarðsins er opið 6 sama tfma._ GRASAGARÐURINN í LAUGARDAL. Frá 15. mars til 1. október er garðurinn og garðskálinn op- inn a.v.d. frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. SORPA SKRIFSTOFA SORPU eropin kl. 8.20-16.15. Mót- tökustöð er opin kl. 7.30-16.15 virka daga. Gárna- stöðvar Sorpu eru opnar alla daga frá kl. 12.30- 19.30 frá 16. ágúst til 15. maí. Þær eru þó lokaðar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust og Sævar- höfði opnar frá kl. 9 alla virka daga. Uppl.sími gáma- stöðva er 567-6571.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.