Morgunblaðið - 28.04.1996, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 28.04.1996, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. APRÍL 1996 15 LISTIR Vortónleikar Vörðukórsins VÖRÐUKÓRINN í Ámessýslu heldur vortónleika sína um þessar mundir og verða hinir fyrstu í Félagsheimilinu Árnesi, í dag sunnudaginn 28. apríl kl. 21, síðan í Hveragerðiskirkju 1. maí kl. 21 og í Leikskálum, Vík í Mýrdal, sunnudaginn 5. maí kl. 15. Á efnisskrá vortónleikanna eru vor- og sumarlög og kórar úr vin- sælum söngleikjum, t.d. May Fair Lady, West Side Story, Porgy and Bess og Show Boat. Vörðukórinn er skipaður um 40 söngfélögum úr Hrunamanna-, Gnúpverja-, Skeiðahreppi og Bisk- upstungum. Einsöngvari með kórnum er Loftur Erlingsson, barí- ton og píanóleikari er Miklos Dalmay. Stjórnandi kórsins er Margrét Bóasdóttir. Vörðukórinn, Samkór Kópavogs í Digraneskirkju SAMKÓR Kópavogs heldur ár- lega vortónleika sína í Digranes- kirkju þriðjudaginn 30. apríl kl. 20.30. Á efnisskránni eru íslensk og erlend lög, m.a. eftir Loft S. Loftsson, Fjölni Stefánsson, Friðrik Á. Friðriksson, Mikis Theodorakis, A. Ponchielli og G. Bizet. Einsöngvari með kórn- um er Eiríkur Hreinn Helgason. Píanóleikari er Katrín Sigurðar- dóttir og stjórnandi kórsins er Stefán Guðmundsson. STYRKURTIL TÓNLISTARNÁMS i M.inningarsjóður um Jean Pierre Jacquillat mun á þessu ári veita tónlistarfólki styrk til framhaldsnáms erlendis á næsta skólaári, 1996-1997. Veittur verður einn styrkur að upphæð 500.000 kr. Verður þetta fimmta úthlutun sjóðsins. Umsóknir með upplýsingum um námsferil og fram- tíðaráform sendist fyrir 15. maí nk. til formanns sjóðsins: Erlendar Einarssonar Selvogsgrunni 27 104 Reykjavík Umsóknmn fylgi hljóðritanir, raddskrár frumsaminna verka og/eða önnnr gögn sem sýna hæfni umsœkjanda. ■BALENOl 14 SELDIR’ MEÐ: 86 hestafla 16 ventla vél • vökvastýri • veltistýri • samlæsingum • rafdrifnum rúðuvindum • rafstýrðum útispeglum • útvarpi/segulbandi með 4 hátölurum • upp- hituðum framsætum • öryggisloftpúðum fyrir ökumann og farþega í framsæti • styrktarbitum í hurðum • sam- litum stuðurum. r'*n^,*i*-i'ii ^■> Lreturou gert betn bilakaup? ÞRE- FÖLD aukning í sölu síðustu 3 mdnuðil Vandaður 5-dyra BALENO fyrir aðeins 1.140.000,-kr. 4-dyra BALENO fólksbíll fyrir aðeins 1.265.000,- kr. Gerðu samanburð og taktu síðan ákvörðun. SUZUKI Afl og öryggi SUZUKI BÍLAR HF Skeifunni 17, 108 Reykjavík. Sími 568 51 00.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.