Morgunblaðið - 28.04.1996, Page 15

Morgunblaðið - 28.04.1996, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. APRÍL 1996 15 LISTIR Vortónleikar Vörðukórsins VÖRÐUKÓRINN í Ámessýslu heldur vortónleika sína um þessar mundir og verða hinir fyrstu í Félagsheimilinu Árnesi, í dag sunnudaginn 28. apríl kl. 21, síðan í Hveragerðiskirkju 1. maí kl. 21 og í Leikskálum, Vík í Mýrdal, sunnudaginn 5. maí kl. 15. Á efnisskrá vortónleikanna eru vor- og sumarlög og kórar úr vin- sælum söngleikjum, t.d. May Fair Lady, West Side Story, Porgy and Bess og Show Boat. Vörðukórinn er skipaður um 40 söngfélögum úr Hrunamanna-, Gnúpverja-, Skeiðahreppi og Bisk- upstungum. Einsöngvari með kórnum er Loftur Erlingsson, barí- ton og píanóleikari er Miklos Dalmay. Stjórnandi kórsins er Margrét Bóasdóttir. Vörðukórinn, Samkór Kópavogs í Digraneskirkju SAMKÓR Kópavogs heldur ár- lega vortónleika sína í Digranes- kirkju þriðjudaginn 30. apríl kl. 20.30. Á efnisskránni eru íslensk og erlend lög, m.a. eftir Loft S. Loftsson, Fjölni Stefánsson, Friðrik Á. Friðriksson, Mikis Theodorakis, A. Ponchielli og G. Bizet. Einsöngvari með kórn- um er Eiríkur Hreinn Helgason. Píanóleikari er Katrín Sigurðar- dóttir og stjórnandi kórsins er Stefán Guðmundsson. STYRKURTIL TÓNLISTARNÁMS i M.inningarsjóður um Jean Pierre Jacquillat mun á þessu ári veita tónlistarfólki styrk til framhaldsnáms erlendis á næsta skólaári, 1996-1997. Veittur verður einn styrkur að upphæð 500.000 kr. Verður þetta fimmta úthlutun sjóðsins. Umsóknir með upplýsingum um námsferil og fram- tíðaráform sendist fyrir 15. maí nk. til formanns sjóðsins: Erlendar Einarssonar Selvogsgrunni 27 104 Reykjavík Umsóknmn fylgi hljóðritanir, raddskrár frumsaminna verka og/eða önnnr gögn sem sýna hæfni umsœkjanda. ■BALENOl 14 SELDIR’ MEÐ: 86 hestafla 16 ventla vél • vökvastýri • veltistýri • samlæsingum • rafdrifnum rúðuvindum • rafstýrðum útispeglum • útvarpi/segulbandi með 4 hátölurum • upp- hituðum framsætum • öryggisloftpúðum fyrir ökumann og farþega í framsæti • styrktarbitum í hurðum • sam- litum stuðurum. r'*n^,*i*-i'ii ^■> Lreturou gert betn bilakaup? ÞRE- FÖLD aukning í sölu síðustu 3 mdnuðil Vandaður 5-dyra BALENO fyrir aðeins 1.140.000,-kr. 4-dyra BALENO fólksbíll fyrir aðeins 1.265.000,- kr. Gerðu samanburð og taktu síðan ákvörðun. SUZUKI Afl og öryggi SUZUKI BÍLAR HF Skeifunni 17, 108 Reykjavík. Sími 568 51 00.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.