Morgunblaðið - 28.04.1996, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 28.04.1996, Blaðsíða 44
MORGUNBLAÐIÐ 14 SUNNUDAGUR 28. APRÍL 1996 íSv ÞJOÐLEiKHUSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00: • SEM YÐUR ÞÓKNAST eftir William Shakespeare 2. sýn. í kvöld - 3. sýn. fim. 2/5 - 4. sýn. sun. 5/5 - 5. sýn. lau. 11/5. • ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Simonarson. Mið. 1/5 - fös. 3/5 uppselt - fim. 9/5 - fös. 10/5 nokkur sæti laus. 0 TRÖLLAKIRKJA eftir Ólaf Gunnarsson í leikgerð Þórunnar Sigurðardóttur. Lau. 4/5 næstsfðasta sýning - sun. 12/5. Síðasta sýning. 0 KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. í dag kl. 14 nokkur sæti laus - sun. 5/5 kl. 14 nokkur sæti laus - lau. 11/5 kl. 14 - sun. 12/5 kl. 14. Ath. sýningum fer fækkandi. Utia sviðið kl. 20:30: • KIRKJUGARÐSKLÚBBURINN eftir Ivan Menchell. i kvöld fáein sæti laus - fim. 2/5 - lau. 4/5 - sun. 5/5 - lau. 11/5 - sun. 12/5. Ath. fáar sýningar eftir. Smíðaverkstæðið kl. 20.30: 0 HAMINGJURÁNIÐ söngleikur eftir Bengt Ahlfors Frumsýning lau. 4/5 uppselt - 2. sýn. sun. 5/5 - 3. sýn. lau. 11/5-4. sýn. sun. 12/5 - 5. sýn. mið. 15/5. Gj'afakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf Miöasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10 virka daga. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. gjg BORGARLEIKHUSID sími 568 8000 r LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl 20: 0 KVÁSARVALSINN eftir Jónas Árnason. 6. sýn. í kvöld, græn kort gilda, 7. sýn. lau. 4/5 hvít kort gilda. • HIÐ LJÓSA MAN eftir íslandsklukku Halldórs Laxness í leikgerð og leikstjórn Bríetar Héðinsdóttur. Fös. 3/5, fáein sæti laus, lau 11/5. 0 ÍSLENSKA MAFÍAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson. Sýn. í kvöld, fim. 2/5, fös. 10/5. Næst síðustu sýningar. 0 LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði kl. 14: > f dag. Allra síðasta sýning! Litla svið kl. 20: SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: Alheimsleikhúsið sýnir: 0 KONUR SKELFA, toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Fim. 2/5, fös. 3/5, lau. 4/5. Barflugur sýna á Leynibarnum kl. 20.30: 0 BAR PAR eftir Jim Cartwright. Fim 2/5, lau. 4/5 næst síðasta sýning, fös. 10/5 síðasta sýning. Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga, nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekið á móti miöapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga frá kl. 10-12. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar — frábaer tækifærisgjöf! Leikarar: Helga Bachmann, Edda Þórarinsdóttir, Halla Margrét Jóhannesdóttir. fk Sýningar: Föstudaginn 3/5 kl. 20.30. f Sunnudaginn 5/5 kl. 20.30. Föstudaginn 10/5 kl. 20.30. Laugardaginn 11/5 kl. 20.30. Miðasalan er opin frá kl. 17:00 - 19:00 annars miðapantanir í síma 561 0280. Debetkorthafar Landsbankans fá 400 kr. afslátt. Siðustu sýningar. cf’tir Edwartl Albee Sýnt f Tjarnarbíói Kjallara leikliúsið IIl'ULEIKHK sýnir í Tjarnarbíói EIŒTíTEIEIHIBnBl PASKAHRET eftir Árna Hjartarson. Leikstjóri Hávar Sigurjónsson 9. sýning sun. 28. aprí 10. sýning þri. 30. apríl. 11. sýning mið. 1. maí. 12. sýning fim. 2. maí. 13. sýning lau. 4. maí, síðasta sýning. Sýningar hefjast kl. 20.30. Mióasala opnuð kl. 19.00 sýningardaga. Miðasölusími 551-2525, símsvari allan sólarhringinn. Sunnudaginn 28. apríl kl. I4. Brúðuleikhússýning frá Rússlandi undir stjórn Nikolai Zykov. Sýning fyrir alla fjölskylduna. Sýning á verkum eftir Hafstein Austmann myndlistarmann stendur til 5. maf. Menningarmiðstöðin Gerðuberg Gerðubergi «111 Reykjavík Sími 567 4070 • Bréfsími 557 9160 Miðaverð kr. 400, Miðapantanir í síma 567 4070 FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Hilmar Þór ALLIJR hópurinn saman- kominn eftir vel heppn- aða skemmtun. Nemend- ur skildu við kennara á táknrænan hátt. Silja Björk Ólafsdóttir, Rann- veig Magnúsdóttir, Lauf- ey Karlsdóttir og Ólöf Guðrún Helgadóttir. Skólinn kvaddur NEMENDUR 4. bekkjar Mennta- skólans við Hamrahlíð kvöddu skól- ann með stæl á dimission-degi fyrir skömmu. Verðandi útskriftarnemar buðu starfsliði skólans til morgunverðar í skólanum og fluttu í leiðinni ýmis skemmtiatriði. Þá var haldið í partí, síðan upp í skóla þar sem haldin var skemmtun í hátíðarsalnum. Þegar henni var lokið héldu nem- endur niður í bæ, en dagurinn end- aði með uppskeruhátíð nemenda og kennara á Ingólfscafé. vera gott! Handritið skal . a.aai'B jjuisM LEIKFÉLAG AKUREYRAR simi 462 1400 • NANNA SYSTIR Mán. 29/4 kl. 20.30. Fös. 3/5 kl. 20.30. Lau. 4/5 kl. 20.30, fá sæti laus. Sun. 5/5 kl. 16.00. Veffang Nönnu systur: http://akureyrus- menrrt.is/—la/verkefni/nanna.html. Síml 462-1400. Miðasalan er opin virka daga nema mánud. kl. 14-18 og fram að sýningu sýningardaga Símsvari allan sólarhringinn. Kaííilcikliúsiðl I HLADVARPANUM ► HEYRST hefur að Emma Thompson og Nathalie Port- man muni leika á móti Robert Redford í myndinni „The Horse Whisperer“. Innstu koppar í búri herma að Emma Thompson bíði aðeins eftir því að lokið verði við lokahand- ritið áður en hún gefi samþykki sitt. Þau Robert Redford hittust fyrir tveimur mánuðum til að ræða handrit Erics Roth og leist Emmu þá strax vel á gripinn. Nathalie Portman sem einnig mun leika í myndinni þekkja menn úr myndunum „The Professionals“, „Beautif- ul Girls“ og „Mars Attacks!". Athygli manna beindist að bókinni „The Horse Whisper- er“ eftir Nicholas Evans þegar seldur var rétturinn til kvik- myndagerðar hennar fyrir þrjár milljónir dollara 1994. Var það í fyrsta skipti sem fyrsta bók höfundar hafði selst á svo háu verði. Sagan er um stúlku sem slasast á hestbaki og ástarævintýri móður hennar og hestamanns nokkurs. Ekki er skrýtið að Thompson vilji sjá lokagerð handritsins enda telur hún sig eflaust hafa talsvert vit á þeim málum eftir að hún vann handritsverðlaun- in í ár fyrir handrit sitt að myndinni „Sense and Sensibi- lity“ eftir sögu Jane Austen. Vesturgötu 3______________ ENGILLINN OG HÓRAN í kvöld kl. 21.00, lau. 4/5 kl. 21.00. KENNSLUSTUNDIN fös. 3/5 kl. 21.00, sýn. ler lækkandi. GRÍSKT KVÖLD fim. 9/5 kl. 21.00, lou.il/5kl.21.00. ' Gómsætir grænmetisréttir Ósóttar pantanir seldar 5 dögum fyrir sýningu FORSALA A MIDUM MID. - SUN. FRJÍ KL. 17-19 Á VESTURGÖTU 3. MIDARANTANIR S: SS 1 9055
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.