Morgunblaðið - 28.04.1996, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 28.04.1996, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. APRÍL 1996 41 BREF TIL BLAÐSINS Opið bréf til aðila vinnu- markaðarins Frá Reinhold Richter: VIÐ launþegar erum lítillátir og auðsveipir þjónar þeirrar heilögu þrenningar er ráðskast með okkar lifibrauð. Það skal engan undra, annað væri ókurteisi hin mesta. Hvar værum við stödd ef þessi blessuð þrenning bæri ekki hag okkar fyrir brjósti og leiddi okkur í sannleikan um hvað okkur er fyrir bestu? Ríkisvaldið, atvinnurekandinn og verkalýðsfélagið hvert á sinn hátt ein sér eða saman stuðla ljóst og leynt, vetur sem sumur, nætur sem daga, ár og síð í vöku jafnt sem draumi að því að okkur laun- þegagreyjunum líði nú sem best, miðað við aðstæður. Við getum nú varla ætlast til að hafa það betra. Það er því okkur óskiljan- legt með öllu að nú vilji hið háa Fyrirspurn til Pósts & sima Frá Gísla Jónssyni: AFAR oft hefi ég orðið fyrir því að póstur frá Bandaríkjunum hefur tek- ið allt of langan tíma að berast og tel ég að Póstur & sími geti ekki lengur komist hjá því að koma þeim málum í lag. Eg hefi nokkrum sinn- um kvartað til Pósts & síma en það hefur sýnilega engan árangur borið. Sé sökin Bandaríkjamanna verða ís- lensk póstyfirvöld að bera fram al- varlega kvörtun til bandarískra póst- yfirvalda. Sé sökin Flugleiða, þ.e. að þeir skilji eftir póst, ber að sjá til þess að það komi ekki fyrir. Sé sök- in Pósts & síma ber stofnuninni að kippa málum í lag tafarlaust. Eg spyr: Hvað veldur því að al- mennur póstur, sem greitt er fyrii1 burðargjald fyrir flugpóst í New York, tekur 14 daga að berast í póst- hús í Hafnarfirði, þegar flogið er á milli New York og Keflavíkur dag- Iega? Tilvikið sem hér um ræðir er eft- irfarandi: Almenn póstsending frá New York sem send var til mín í flug- pósti 1. apríl sl, miðað við póststimpl- un þar, barst til pósthússins í Hafnar- firði 14. apríl sl. Þar við bættust svo 3 dagar vegna úreltrar starfsaðferðar tollyfirvalda. Um var að ræða nokkur námsgögn vegna námskeiðs í bréfa- skóla í New York. í fylgiskjölum með sendingunni kom fram námskeiðs- gjaldið, $250, og var ranglega krafist virðisaukaskatts af allri þeirri upphæð í stað matsverðs námsgagnanna. Ekki nægði að ég skýrði málið á póst- húsinu í Hafnarfirði heldur varð að endursenda sendinguna til Tollpóst- stofunnar í Reykjavík, enda þótt Hafnarfjörður sé sjálfstætt tollum- dæmi. Sé það talið réttlætanlegt að tollskoða allan póst á einum stað á höfuðborgarsvæðinu, ættu tollyfir- völd að sjá sóma sinn í því að hraða meira afgreiðslu en hér var tilfellið. Það var svo ekki fyrr en 3 dögum síðar að sendingin var komin í póst- húsið í Hafnarfirði. Þegar sendingin var loksins tilbú- inn til afhendingar í pósthúsinu í Hafnarfirði voru liðnir 17 dagar frá því hún var send með flugpósti frá New York. Ég óska eftir því að Póstur & sími svari fyrirspurn minni á sama hátt og ég ber hana fram, því það eru sjálfsagt fjölmargir sem vilja gjarnan fá skýringu á því sem hér er spurt um. Með fyrirfram þakklæti fyrir svar- ið. GÍSLIJÓNSSON, Brekkuhvammi 4, Hafnarfirði. alþingi raska þeirri ró og þeim kærleik sem einkennt hafa sam- skipti þeirra góðu afla er okkar hag ráða. Við höfum alla tíð stutt okkar foringja og höfum leyft þeim að sitja mótframboðslaust að mestu undanfarna áratugi. Atvinnurek- endur geta staðfest að þeim hef- ur ekki verið hótað verkföllum í verki langa lengi. Annað slagið hafa þó verið samþykktar á fé- lagsfundum heimildir til vinnu- stöðvunar en eins og allir vita eru það bara orðin tóm. Mörg undanfarin ár hafa foringjarnir okkar sameinast um það göfuga verkefni að styrkja stoðir at- vinnulífsins á kostnað okkar lífs og við höfum fært þær fórnir án þess að kvarta. Stjórnmálamönnum er hollt að vita að við launþegar kjósum hvaða stjórnmálaflokk sem er, hversu vitlaust sem stefnuleysi hans er og höfum, eins og dæmin sanna, bara gaman af brotnum kosningaloforðum. Alþingi ber því að sýna okkur þá lámarks kurteisi að vera ekki að vasast í okkar innanbúðarmálum. Það eina sem það hefur upp á sig er að hinir öldnu foringjar okkar fá hland fyrir brjóstið. Allar breytingar á þrælalögun- um nr. 80 frá 1938 eru okkur á móti skapi. Við launþegar höfum engan áhuga á að mæta á ein- hveija félagsfundi til að sam- þykkja hitt og þetta sem við varla skiljum. Okkar foringjar, (ásamt þeim örfáu áhugamönnum um setu á félagsfundum er mæta) eru fullfærir um að vita hvað okkur er fyrir bestu í sambandi við þau flóknu mál. Ég vil því fyrir hönd hinna fjölmörgu skoðunarbræðra minna skora á aðila vinnumarkað- arins að sameinast um að halda í óbreytt ástand í stað þess að koma ábyrgðinni yfir á okkur. Virðingarfyllst. REINHOLD RICHTER, jarnsmiður, Álakvísl 69, Reykjavík. ★ Opið hús ídag kl. 13-16 ★ Efstahlíð 27 og 29 - Hafnarf. - ný parh. Glæsileg tvílyft parhús með bílskúr, samtals 190 fm. Til afh. strax, fullb. utan, fokh. innan (eða lengra kom- in). Góð staðsetning og veðursæld. Útsýni. Áhv. hús- bréf ca 6,3 millj. Verð 8,9 millj. Byggingaraðili Dverg- hamrar sf. Teikn. á staðnum. Verið velkomin. Stórglæsilegt sumarhús v/Laugarvatn Höfum fengið í einkasölu glæsilegan nýlegan 80 fm sumarbústað á þessum frábæra útsýnisstað rétt við Laugarvatn. Fullbúið hús, vandað, í algjörum sér- flokki. Eignarlóð. Uppl. á skrifst. Hraunhamar, fasteignasala, Bæjarhrauni 22, Hafnarfirði, sími 565-4511. Miðhús 16 - einbhús - hagstætt verð - opið hús í dag Sérlega vandað og skemmtilegt 225 fm einbhús á frá- bærum útsýnisstað. í húsinu eru 4 svefnherb., stofur og húsbóndaherb. m.m. Arinn í stofu. Innb. bílskúr. Húsið er að mestu leyti fullbúið og er allt sem komið er mjög vandað. Sérlega hagstætt verð, 13 millj. Húsið er til sýnis í dag kl. 14-17. EIGNASALAN, Ingólfsstræti 12, s. 551 9540 og 551 9191. Ægisíða 64 - sérhæð Opiðhúsídag Sérlega vönduð og skemmtileg 4ra herb. sérhæð í þríbhúsi á besta stað við Ægisíðu. Skiptist í 2 stofur og 2 svefnherb. m.m. Nýleg eldhúsinnrétting. Parket á gólfum. Sérinngangur. Góðar suðursvalir. Frábært útsýni. 30 fm góður bílskúr. Opið hús í dag kl. 14-18, gjörið svo vel að líta inn. Verð 11,9 millj. EIGNASALAN, Ingólfsstræti 12, s. 551 9540 og 551 9191. Hmtm Ókeypis félags- og lögfræðileg rábgjöf fyrir konur. Opið þribjudagskvöld kl. 20-22 og fimmtudaga kl. 14-16. Sími 552 1500. <f ASBYRGI jf Suðurlandlsbraut 54 vió Faxafen, 108 R*yk{avík, sími 568-2444, isx: 568-2446. INGILEIFUR EINARSSON, löggiltur fasteignaaaíi. SÖLUMENN: Lárus Hauksson og Viðar Marinosson. Símatími laugard. kl. 11-13 og sunnud. kl. 12-14 ÁLFHEIMAR. Mjög falleg 115 fm endaíbúð á 2. hæð í nýviög. fjöb. Mikiö endurn, íbúð m.a. nýtt eldhús, parket og fl. Þvottah, í íbúð. Skipti mögul. Verö kr. 8,5 millj. 5681 HJARÐARHAGI - SERH. 5 herb. 129 fm góö sérhæð á 1. hæð í góöu fjórb. 2 saml. stofur, 3 svefn- herb. Þvherb. innan íb. Sólstofa. Bílskúr. Verö 10,9 millj 5222 HOLTSGATA Mikið endurnýjaö 132 fm einbýlishús á tveimur hæöum ásamt 30 fm geymslusk. Húsiö er endurn. á smekklegan hátt með vönduðum innréttingum, nýjum lögnum, einangrun og fl. Góöur lokaður garöur. 5860 2ja herb. GNOÐARVOGUR. Útborgun aöeins 1,6 millj. Falleg 57 fm 2ja herb. íbúð á 1 hæö í góöu fjölb. Húsið er nýl. klætt að utan og sameign í góðu ástandi. Áhv. Byggsj. 3,7 millj. Verö 5,3 millj. 5956 ÁLAGRANDI Mjög góö 2ja herb, íbúö á 2 hæö í litlu fjölbýli. Rúmgóö íbúö meö parketi á gólfi. Hús nýlega viðgert að utan. áhv, 2,2 millj. Verð 5,9 millj 5953 KARLAGATA - LAUS Ein stakl.íbúð sem öll hefur veriö endurnýjuð. Nýtt eldhús og baö. Nýtt parket. Lyklar á skrifst. Verö 3.200.000.- 5501 3ja herb. FRAMNESVEGUR Snotur 52 fm risíbúö í góöu steyptu 3 býli ásamt 10 fm geymsluskúr. Mikið endurn. m.a. nýtt eldhús og fl. Áhv. 2,9 millj. Verð 4,7 millj. 5644 HEIÐARHJALLI - LAUS 3ja herb. ný mjög falleg Ib. á jaröh. í tvíb. Innr. eru mjög vandaðar. Flísal. baö. Parket. Þvottah. og geymsla innan íb. Til afh. strax. Verö 8.0 millj. 5406 MIÐVANGUR - HF Mjög góö 3ja herb fbúö á 2. hæö í Ivftuhúsi. Sérinng. Stórar suöursvalir. Áhv. 2.8 millj. Verö 5,6 millj. 5371 ENGIHJALLI Mjög góö 90 fm Ib. á 1. hæö í góöu fjölb. Áhv. húsnlán 3.8 millj. Verö 6,2 millj. 5286_ DALSEL - UTB. 1,6 MILLJ. Góö 107 fm 4ra herb. ib. á 2. hæö ásamt aukaherb. I kj. og stæði f bíi- skýli. Hús klætt aö hluta. Áhv. 6,2 millj. Verö 7,8 millj. 5087 MÓAFLÖT- GB- 2 ÍBÚÐIR. Fallegt 235 fm raöhús á einni hæö meö 2ja herb. aukafbúö. og innb. 45 fm bfl- skúr. Vandaöar innréttingar. Góöur garður. Skipti möguleg. Áhv. góö langtímalán, lítil útborgun. 5817 ALFHEIMAR 4ra herb. 118 fm íb. á 2. hæö í góöu fjölb. Mjög rúmg. stofa, 3 svefnherb. Áhv. 3,7 millj. Verö 7,8 millj. 5044 ALFHEIMAR - SERH. Glæsileg 153 fm efri sérhæö í góöu tvíbýlishúsi. Sérinngangur. 4 góö svefnherbergi. Sjónvarpshol. Stórar stofur. Tvö baöherbergi. Góöur bíl- skúr 28 fm Frábært skipulag. Glæsilegt útsýni. Verö 12,9 millj. HVAMMSGERÐI. Mjög góö neöri sérh. í góöu húsi. Nýtt eldhús og baö. Parket. Vill skipti á 4ra herb. t.d. í HRAUNBÆ. 4105 HRAUNBÆR - LAUS Falleg 73 fm 2ja herb. Ibúö á jaröhæð í nýlega klæddu fjölb. Rúmgóö stofa meö par keti. Vestursvalir. Áhv. 3,8 millj. Verö 5,7 millj. 5104 SMARABARÐ - HFJ. út borgun aöeins 1,8 millj. Skemmtil. 78 fm 3ja herb. íb. í nýl. klæddu 2ja hæöa húsi. sérinng. Þvottah. í íb. Suöurverönd. Laus. Áhv. byggsj. til 40 ára 5,3 millj. Verö 7,1 millj. 4885 HRAFNHÓLAR - LAUS góö 107 fm 4ra herbergja (búö a 1. hæö ásamt 26 fm bflskúr. Hús nýlega viögert aö utan. Laus, lyklar á skrifstofu. Verö 7,5 millj. 4703 Stærri eignir KOGURSEL. Mjög gott 135 fm parhús á tveimur hæöum ásamt 24 fm bílskúr. 3 rúmg. svefnherb. Vandaöar innr. Góö suðurverönd. Áhv. 5,5 millj. VerÖ 12,3 millj. 5725 LANGAHLIÐ LAUS 3ja herb. 68 fm, góö íb. á 2.hæÖ í mjög góðu fjölbh. Herb í risi fylgir. Áhv. húsbr. 3,7 millj. Verö 6,2 millj. 3775 ÞINGHÓLSBRAUT-KÓP. 3ja herb. glæsileg íbúö á jaröh. í nýju þrfbýli. Fráb. staös. íbúöin er til afhend. fulib. meö vönduðum innr., parketi og flísum. Laus strax. Verö 8 millj. 2506 MAVAHLIÐ - LAUS 2ja herb. lítiö niðurgr. 72 fm íb. í góðu fjórb. Mikiö endurn. og falleg eign á góöum staö. Lyklar á skrifst. Verö 5,4 millj. 3082 4ra herb. SUÐURGATA 35 RVK. Viröulegt hús sem er kj. hæö og ris samtals 225 fm aö stærö auk 43 fm bílsk. í dag eru í húsinu 2 íb. og skiptist þannig aö kj. og hæöin eru samnýtt en séríb. er á rish. Húsiö er endurn. aö hluta. Parket. Arinn. Fráb. staös. KJARRMÓAR - GBÆ. Fallegt og gott 85 fm raöh. ásamt 26 fm bílsk. Gott eldh. og baö. Parket. Flísar. Áhv. 4,2 millj. Verö 8,9 millj. 1860 LANGHOLTSVEGUR 2ja herb. 59 fm góö ib. á 1. hæö f góöu 6 Ib. húsi. Laus fljótl. Verö 5,2 millj, 2609. SPÓAHÓLAR Falleg rúmgóö 2ja herb. 72 fm íbúö á jaröhæö meö sér- garöi í litlu nýviögeröu fjölb. Laus fljótl. \hv. 3.0 millj. VerÖ 5,6 millj. 2031 ALFTAMÝRI Falleg 87 fm 3- 4ra herb. endaíbúö á 3. hæö í góöu fjölb. Nýstands.'eldhús og fl. Tvær geymslur. Sameign í mjög góöu ástandi. Bílskúrsr. Áhv. 3,6 millj. Verö 7,7 millj. 6042 Grenibyggð - Mos Giæsiiegt parhús sem er 174,5 fm meö innbyggðum bílskúr. 3 svefnherbergi. Sólstofa. Vandaðar innréttingar. Glæsilegt útsýni. Ein besta staðsetning í Mos. Laust strax. BERJARIMI - PARH. Gott parhús á tveimur hæöum ca 180 fm meö stórum innbyggöum bílskúr, 3-4 svefnherb. Áhv. 4,1 millj. Verö 12,5 1897 í smíðum VITASTÍGUR Mjög góö 90 fm 4ra herb. risíbúö I 4 býli. Mikiö endurn. m.a. allar lagnir, eldhús, parket og fl. Skipti mögul. á minni eign Ahv. Byggsj. 3,6 milij. Verö 6,8 millj. 5871 FAGRIHJALLI - UTSYNI. Fallegt 170 fm parhús á tveimur hæöum meö innb. 25 fm bflskúr. Gegnheilt parket. tvennar stórar suðursvalir. 4 svefnherb. Skipti mögul. Áhv. 8.4 millj. VerÖ 11,9 millj. 5864 STARENGI 96-100. Falleg vönduö 150 fm raöhús á einni hæö með innb. bilsk. Húsin skilast full- búin aö utan og rúmlega fokheld aö innan, til afhendingar fljótlega. Verö frá 8,0 millj. 5439 "Samtengd söluskraTTOO eignir -"ymsir skiptirhöguléikar - Ásbyrgi - Eignasalari^^Laúfás
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.