Morgunblaðið - 28.04.1996, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 28. APRÍL 1996 39
FRÉTTIR
Mótmæla
niðurskurði
til fatlaðra
AÐALFUNDUR Styrktarfélag
vangefinna haldinn í Bjarkarási
26. mars sl. mótmælir harðlega
þeirri skerðingu sem orðið hefur
á síðustu árum á framlögum hins
opinbera til stofnana og heimila
fatlaðra, eins og segir í fréttatil-
kynningu.
Telur fundurinn að ekki verði
lengra gengið en skerðingin er
þegar farin að valda miklum erfið-
leikum í rekstri stofnananna.
Stjórnvöld eru hvött til þess að
snúa þessari óheillaþróun við og
hefja að nýju markvissa uppbygg-
ingu í þágu fatlaðra í landinu,
segir í ályktuninni.
Sumarheimilið
Astjöm 50 ára
í SKÓGIVÖXNUM þjóðgarði við
Jökulsárgljúfur í Kelduhverfi,
skammt frá Ásbyrgi, var Sumar-
heimilið Ástjörn stofnað árið
1946. Stofnendur þess voru Arth-
ur Gook og Sæmundur G. Jó-
hannesson. Heimilið er við sam-
nefnda tjörn og umlykur skógur
allt svæðið. Þar hefir Sjónarhæð-
arsöfnuðurinn á Akureyri starf-
Dagbók
Háskóla
*
Islands
rækt kristilegt barnaheimili í 50
ár.
Frá 15. júní til 10. ágúst í sum-
ar munu 6 til 12 ára drengir og
stúlkur dvelja þar í 8 vikur. Hægt
er að dvelja þar allt að 8 vikur
samfleytt, og geta 80 börn verið
þar í senn. Dagana 11. til 18.
ágúst verður unglingavika fyrir
13 ára og eldri.
Skógurinn umhverfis Ástjörn
og tjörnin sjálf bjóða marga
möguleika til leikja og útiveru. Á
tjörninni eru 28 bátar af ýmsum
gerðum; hjólabátar, seglskútur,
árabátar og kajakar. Einnig er
minigolf og körfubolta- og knatt-
spyrnuvöllur á staðnum. Þá er og
hægt að fara í útreiðartúra o.m.fl.
Ástjörn verður 50 ára í sumar
og verður þess minnzt með ýmsum
hætti á sumri komanda. Innritun
er hafin og veitir forstöðumaður,
Bogi Pétursson, Víðimýri 16,
Akureyri, allar nánari upplýs-
ingar.
Þriðjudagur 30. apríl:
Á vegum málstofu í viðskipta-
fræði flytur dr. Anders Söderholm
fyrirlestur sem nefnist „Organiz-
ing by Projects for Renewal and
Learning" og verður fluttur á
ensku. Oddi, kennarastofa 3. hæð,
kl. 16.15. Allir velkomnir.
Sunnudagur 5. maí:
Móttaka í Odda fyrir hollvini og
kennara Háskóla Islands. Skrif-
stofa Hollvinasamtakanna er opin
mán. og þri. 8-14, mið. og fim.
14-19. Sími 551 4374. Tölvupóst-
fang sigstefrhi.hi.is
Námskeið á vegum Endur-
menntunarstofnunar:
29.-30. apríl kl. 8.15-16.
Stjórnun fyrir hjúkrunarfræðinga
með áherslu á íjármál og nýjung-
ar. Leiðbeinendur: Anna Stefáns-
dóttir hjúkrunarfrkvstj., Birna
Flygenring HÍ, Hrund Sch. Thor-
steinsson HÍ, Ingibjörg Þórhalls-
dóttir hjúkrunarfrkvstj., Ágústa
Benný Herbertsdóttir verkefna-
stjóri Bsp. og Helga Bjarnadóttir
verkefnastj. Lsp.
ítalska - hraðnámskeið; Byij-
endanámskeið * 29. apríl-18. maí,
45 st. Framhald I * 29. apríl-18.
maí, 27 st. Framhald II * 30.
apríl-16. maí, 18 st. Leiðbeinandi:
Roberto Tartaglione kennari við
Scuola Italiana, Róm.
2. maí kl. 8.30-16.30. Hjúkrun
og krabbamein. Fyrirbygging,
umönnun og endurhæfing. Leið-
beinandi: Nanna Friðriksdóttir
M.Sc. hjúkrfræðingur krabba-
meinsdeild Lsp.
2.-3. maí kl. 8.30-16.00.
Microstation. Leiðbeinandi: Sig-
urður Ragnarsson verkfr.,
Verkfrst. Línuhönnun.
2. maí kl. 13.00-18.00 og 3.
maí kl. 9.00-14.00. Innri gæðaút-
tektir fyrir stofnanir / fyrirtæki.
Leiðbeinendur: Einar Ragnar Sig-
urðsson rekstrarráðgjafi hjá Ráð-
garði hf. og Kjartan J. Kárason
framkvæmdastj. hjá Vottun hf.
2., 3., 6., 7. og 8. maí. Próf 11.
maí. Námskeið til leyfis til að gera
eignaskiptayfirlýsingar. Umsjón:
Sif Guðjónsdóttir, Húsnæðisstofn-
un.
3. maí kl. 8.30-12.30 og 4. maí
kl. 9.00-13.00. Markviss sölu-
stjórnun. Leiðbeinandi: Jón Björns-
son viðskiptafræðingur hjá HOF
sf.
3. maí kl. 13.00-17.00 og 4.
maí kl. 9.00-12.00. Sönnunarmat
í kynferðisbrotamálum - námskeið
eingöngu ætlað dómurum. Leið-
beinendur: Þorgeir Magnússon
sálfr., Félagsmálastofnun Rvk. og
Aðalsteinn Sigfússon sálfr., Fé-
lagsmálastofnun Kópavogs.
DANMORK
Veröfrákr. AAA
hvora leiö meö U Ul |B I
flugvallarskatti
Sala: Wihlborg Rejser, Danmörku,
Sími: 0045 3888 4214
Fax: 0045 3888 4215
FYRIRTÆKJASALA
Skipholti 50b \/ 2.hæd
★★★★★★★★
SPENNANDI
FYRIRTÆKI
FYRIRTÆKJASALA
Skipholti 50b \/ 2.hæð
551 9400
Opið virka daga kl. 9-18
Listmunaverslun
Um er að ræða fyrirtæki sem selur myndir, rammar inn, er með
gjafavöru, selur list- og leirmuni ásamt ýmsu öðru. Þarna er á
ferðinni gott tækifæri til að skapa sér góða vinnu í glæsilegu
umhverfi. Fyrirtækið er rekið ( eigin húsnæði.
Prentþjónusta
Um er að ræða meðalstóra prentþjónustu í 100 fm leiguhús-
næði miðsvæðis í Reykjavík. Fyrirtækið er vel tækjum búið
og starfsmenn að meðaltali 2-3. Getur hentað útgefendum,
auglýsingastofum, prentsmiðjum eða mönnum sem vilja
starfa sjálfstætt.
Fiskvinnslufyrirtæki
Þarna er á ferðinni, af sérstökum ástæðum, sérhæft
fiskvinnslufyrirtæki sem framleiðir m.a. þurrkaða fiskhausa og
hryggi á erlendan, traustan pg góðan markað. Markaðurinn fyrir
afurðimar er mun stærri en fslendingar geta framleitt fyrir. Tæki
framleiðslunnar bjóða einnig upp á mjög hraðvirka framleiðslu
á harðfiski og saltfiski. Fyrirtækið er rekið í eigin húsnæði.
Blóma- og gjafavöruverslun
Á góðum stað miðsvæðis í Reykjavík erum við með góða
blóma- og gjafavöruverslun til sölu. Um er að ræða verslun
sem leggur mikla áherslu á gjafa- og smávöru. Góð verslun í
fallegu umhverfi.
Sælgætisframleiðsla
Vel tækjum búið fyrirtæki sem sérhæfir sig í lakkrísframleiðslu
til sölu af sérstökum ástæðum. Fyrirtækið er starfrækt á lands-
byggðinni en mundi henta vel á Reykjavíkursvæðinu. Allar
nánari uppl. gefnar á Hóli.
Pizza — veitingastaður — heimsending
Þessi staður hefur algjöra sérstöðu á sínu markaðssvæði enda
er þarna á ferðinni frábært tækifæri fyrir aðila sem eru tilbúnir
í slaginn strax. Staðurinn er rekinn í rúmgóðu leiguhúsnæði og
er ágætlega tækjum búinn. Allar nánari uppl. gefa sölumenn
Hóls.
Söluturn — grill — myndbönd — lúga
Glæsilegur söluturn ásamt grilli, myndbandaleigu og bílalúgu.
Fyrirtækið er staðsett í úthverfi Reykjavíkur og býður upp á
mikla möguleika.
Söluturn — austurbær
Þessi söluturn er staðsettur við mikla umferðargötu og er
glæsilegur í alla staði. Um er að ræða sérstaka ástæðu fyrir
sölu, þess vegna er verðið við flestra hæfi.
by David Waisglass Qordon Coulthart
/ CfOMÍPb daga... c&ur en 'Œuná/újr u/'ssi hvcu$ <xínwvvngur uÍLd.