Morgunblaðið - 04.05.1996, Side 54

Morgunblaðið - 04.05.1996, Side 54
54 LAUGARDAGUR 4. MAÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ /_•__ HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Frumsýninq: SOLUMENNIRNIR HARYEY KSITEl JOHN TURTURRO DEISOY IINDQ a SPIKE LEE joint CLOcKöRS Háskólabíó lerhn Mhast When there's murder on these streets, everyone's a suspect. VAMPIRA I BROOKLYN Leikstjórinn Spike Lee og framleiðandinn Martm Scorsese, hafa gert mynd sem nær slíkum tökum á áhorfendum að manni finnst maður staddur á vígvelli stórborgarinnar. Mögnuð mynd frá Spike Lee. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. ANGELA BASSETT EDDIE iMi RPHY Sýndkl. 5,9 og 11.10. B.i. 16 ára. UiíDSí^íJíOUiíD ★ ★★ Ó.H.T. Rás 2 ★★★ A.I. Mbl. ENNÞÁ ER ALLT í LAGI... Á undan myndinni verður sýnd stuttmyndin ALBANÍU LÁRA (★★★ A.l. Mbl. ★★★ Ó.H.T. Rás2) (15 mín) eftir Margréti Rún. Sýnd kl. 5, 7 og 9. B. i. 14 ára. **-/** A. Þ. **A* H. K.D Sýnd kl. 4.45 og 9.15. B.i. 16 ára. Nýr vararæðismaður Halldór tekur við af Aðalsteini AÐALSTEINN Jónsson framkvæmdastjóri Efna- verksmiðjunnar Sjafnar lét nýlega af störfum sem vararæðismaður Breta á Akureyri og hefur Halldór Jónsson framkvæmdastjóri Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri tekið við starfínu. Breski sendiherrann Michael Hone, sem lét af störfum nú um síðustu mánaðamót, þakkaði Aðal- steini og eiginkonu hans Pat fyrir vel unnin störf í þágu Bretlands, en hann hefur verið vararæðis- maður Breta á Akureyri frá árinu 1977. Færði sendiherrann Aðalsteini og Pat bækur að gjöf. Aðalsteinn var heiðraður af Elísabetu II drottningu árið 1990. Jafnframt bauð setidiherrann nýjan vara- ræðismann Halldór Jónsson og eiginkonu hans Þorgerði J. Guðlaugsdóttur velkomin til starfa. Michael Hone tilkynnti einnig um styrk sem ákveðið hefur verið að veita Björgu Þórhallsdóttur söngkonu, en hún heldur utan til Manchester til söngnáms næsta haust. Morgunblaðið/Kristján HALLDÓR Jónsson nýr vararæðismaður Breta á Akureyri, Þorgerður J. Guðlaugsdóttir eigin- kona hans, Jane Wilson, ræðismaður í sendiráðinu í Reykjavík, Michael Hone, sendiherra, Björg Þórhallsdóttir söngkona, sem hlaut styrk til söngnáms, og hjónin Patricia Jónsson og Aðalsteinn Jónsson, en hann hefur verið vararæðismaður á Akureyri frá árinu 1977. Hálfáttræður leikari SIR PETER Ustinov átti 75 ára afmæli fyrir skömmu og eyddi afmælisdeginum í faðmi fjöl- skyldunnar. Hér sést hann halda í hönd eiginkonu sinnar, Héléne, en fyrir aftan þau eru: dóttir Peters Pavla, tengda- dóttir hans Clementine, sonar- dóttir hans Clara og sonur hans Igor. í fyrsta sinn á íslandi sýnir Stöö 3 tvo úrslita- leiki í beinni útsendingu, samtímis á 2 rásum - og þaö eru engir smá leikir. MIDDLESBOROUGH - MAW.UTD. SUMWUPAG 5. MAÍ KL, 15:00 NEWCASTLE -TOTTENHAM SUNNUDAG 5. MAÍ KL 15:00 STÖÐ du strax og viö sendum þér t að láni. Áskriftarsími 533 5633 TVEIR í BEINNI Islensk stuttmynd frumsýnd MIKIL gróska er í íslenskri stuttmyndagerð um þessar mundir, en ein slík, Gas, var einmitt frum- sýnd í Háskólabíói fyrir skömmu. Höfundur henn- ar og leikstjóri er Sævar Guðmundsson. Fjöl- mennt var á frumsýningunni, sem mæltist vel fyrir. Morgunblaðið/Ámi Sæberg BJARTUR Karlsson og Hrafnkell Hjörleifsson. ELLEN Margrethe Jensdóttir og Hanna Kristín Skaftadóttir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.